Morgunblaðið - 28.08.1968, Page 6

Morgunblaðið - 28.08.1968, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2«. ÁGÚST 1968 Vanur kennari vill tafca að sér kiennslu í september í bamaskóla. — Tilb. sendist Mbl. merkt: „Kennari 6889“. Garðeigendur Ýmsar gerðir af hellum, einnig í litum. Tvær gerðir af kantst. Sendum. Hellu- og steinsteypan sf., Bú- staðabl. 8, v.Brh.v. S. 30322 Skurðgröfur Höfum ávallt til leigu Massey Ferguson skurð- gröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Sólbrá, Laugaveg 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Túnþökur Bjöm R. Einarsson, símj 20856. Stýrísvafningar Vef stýri, margir litir. — Verð 250.00 fyrjr fólksbila. Kem á staðinn. Uppl. í síma 36089. Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, simi 33544. 2ja—3ja herb. íbúð ósikast sem fyrst, á leigu. Tilboð óskast send til Mbl. fyrir föstudagskv. merkt: „6931“. Ung reglusöm kona óskar eftir vinnu hálfan daginm. Margt k-em'ur til greina. Uppl. í síma 20768 milli kl. 2—4 e. h. Ungur reglusamur og áreiðanlegur maður, van ur verzlunarstörfum og verzlumarstj. óskar eftir vellaunuiðu starfi. Hef bíl- pr. Uppl. í s 41907 e. kl. 7. Atvinna óskast Stúlka óskar eftir vinmu- Uppl. í síma 42083. Geymslupláss Bílskúr, um 26 ferm. til leigu sem geymsla eða lag- er. Uppl. í síma 37660 næstu daga. Lítil íbúð óskast fyrir einhleypa konu, sem næst Miðbænum. UppL í sima 41648. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu í Hlíðunum I. sept. Uppl. í síma 66157 eftir kl. 5. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu 75 ára er I dag Ágústa Elnars- dóttir Austurvegi 57, Selfossi. Þann 29. júní voru gefin saman i hjónaband aí séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Ólöf Ásgeirsdótt ir og Guðmundur Teitsson bakara nemi. Heimili þeirra er að Karla- götu 2. Rvik. (Studio Guðmundar) Laugardaginn 17. ágúst voru gef in saman í hjónaband í Kópavogs kirkju af séra Lárusi Halldórssyni ungfrú Ester Sigurðardóttir og Helgi Sigurðsson. Heimili þeirraer að Hliðarveg 54. (Loftur h.f. Ijósmyndastofa Ingólfs stræti 6 Rvik. GENGISSKRkNING Nr. 96 - 26. águst 1968, Skráð trm Elnirtg Kaup Sala 27/11 «7 1 Bandar. tfollar 56,93 57,07 22/B '88 1 Sterlingspund 136,04 136,38 l»/7 - 1 Kanadadollar 53,04 53,18 26/8 - lOO Danskar krónur 757,95 759,8lý|f 27/11 '67 ÍOO Morskar krónur 796,92 798,88 2«/8 '68 ÍOO Sntar krónur 1.103,75 1.106,4S3)C 12/3 - ÍOO Tinosk uörk 1.361,31 1.3*4,65 IV* - ÍOO Franakir fr. 1.144,5« 1.147,40 2V8 - ÍOO Belg. frankar 113,72 114,OOifc 22/8 - ÍOO Svissn. fr. 1.323,2« 1.326,50 «/8 - ÍOO Oyllini 1.569,92 1.573,80 27/11 '87 ÍOO Tékkn. kr. 790,70 792,64 6/8 '68 lOO V.-þýzk mOrk 1.416,50 1.420,00 1/* - ÍOO LÍrur 9,16 9,18 24/4 - ÍOO Austurr. seb. 220,46 221,00 13/12 '87 ÍOO Pesetnr »1,80 82,00 27/11 - ÍOO Reikningskrónur- VtfrusklptalOnd »8,8« 100,14 - - 1 Retkningspuntf- Vtfruskiptalðnd 136,83 136,97 ýf. Breyting frá síðustu skráningu. Minningarspjöld Minningarspjöld Kvenfélagsins Keðjunnar fást hjá frú Ástu Jóns- dóttur, Túngötu 43, simi 14192, frú Jóhönnu Fossberg, Barmahlíð 7, s. 12127, frú Jónínu Loftsdóttur, Lauga teig 37, s. 12191, frú Jónu Þórðar- dóttur, Safamýri 15, s. 37925, í Hafn arfirði hjá Rut Guðmundsdóttur, Ölduslóð 18. LÆKNAR FJARVERANDI Bjarni Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Björn Guðbrandsson er fjarver- andi 21. ágúst til 7. september. Björn Júlíusson fjarverandi allan ágústmanuð Bjöm Þ. Þórðarson fjv. tíl 1. september. Eggert Steinþórsson fjv. frá 23. ágúst til 2. sept. Stg.: Þorgeir Gests son. Engilbert Guðmundsson tannlækn ir verður fjarverandi þar til í byrj un september n.k. Erlingur Þorsteinsson fjav. ágúst mánuð. Eyþór Gunnarsson fjav. óákveð- ið. Friðleifur Stefánsson fjv. til 15. 9. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 Öákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson Slysadeild Borgarspítalans. Gunnlaugur Snædal fjv. sept- eimbermánuð. Henrik Linnet fjv. óákveðið. Stg Guðsteinn Þengilsson, símatími kl. 9.30-10.30. Viðtalstimi: 10.30-11.30 alla virka daga. Ennfremur viðtals tími kl. 1.30-3, mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga. Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7. okt. Jakob Jónasson fjv. frá 15. 8. —3. 10. Jón Gunnlaugsson fjv. frá 26.8 til 9.9. Stg.: Þorgeir Gestsson. Jósef Ólafsson, Hafnarfirði verð- ur fjarverandi um óákveðinn t ima. Kristjana Helgadóttir, fjarver- andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón Árnason. Kristján Sveinsson augnlæknir fj fram yfir næstu mánaðarmát. Stg. Heimilislækningar, Haukur Jónas- son, læknir Þingholtsstræti 30. Ólafur Jónsson fjv. óákveðið. Stg Magnús Sigurðsson, Fichersundi (Ingólfsapóteki) viðtalstími alla virka daga kl. 1011.30. Símatími kl 9-10, nema þriðjudaga: viðtalst. kl. 4-6 og símatimi kl. 34. Símanúm er 12636. Ólafur Einarsson, Hafnarfirði fjv. ágústmánuð. Stg. Kristján T. Ragn arsson sími á stofu Strandgötu 8- braut 95. Stefán Björnsson fjv. til ágúst- Það orð er satt, og í alla staði þess vert, að við því sé tekið, að Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn. (I.Tím,l,15) í dag er mlðvikudagur 28. ágúst og er það 241.dagur ársins 1968. Eftir lifa 125 dagar. Ágústinus- messa. Árdegisháflæði kl. 8.59 TJpplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuvemdarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspitalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara- nótt 29. ágúst er Bragi Guðmunds- son. Simi 50523 Næturlæknir í Keflavík 23.8. Guð- jón Klemenzson, 24.8 og 25.8. Kjart an Ólafsson. 26.8. og 27.8. Arin- loka. Stg. Karl Jónasson. Stefán Ólafsson sumarleyfi til ágústloka. Sæmundur Kjartansson er fjarv. frá 19. ágúst til 1. september. Viðar Pétursson fjv. til 2. sept. Þórður Möller fjv. frá 18. ág- 8 Ö F N Ásgrímssafn er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júní, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugar daga: þá aðeins 10-12. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim llinu. Ú+lán á þriðjud., miðvikud. fimmtud. og föstud. Fyrir börn kl. 4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15— (0. Barnaútlán i Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSÍ — Opið alla virka daga frá kl. björn Ólafsson. 28.8. og 29.8. Guð- jón Klemenzson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 24.-31. ágúst er Reykjavikurapóteki og Borgarapó- teki. Bilanasími Rafmagnsveit.i Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjamargö i 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, Iaugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. 13—19, nema laugard. frá 13— 15. (15. mai — 1. okt. lokað á laugardögum). *llf» Bókasafn Sálar- rannsóknafélags sími 18130, er op- </UuUu'> ið á miðvikud. kl. kl. 17.30—19. Skrifs’tofa SRFÍ og afgreiðsla „MORGUNS" opin á sama tíma. Spakmœli dagsins Metnaðinum finnst engin ásjóna jaifnfögur og sú, sem gægist fram undan kórónunni. — P.Sidney. VÍ8UKORIM Um krakka Nú má enginn orga I dag, en iða léttum fótum, syngja fagurt sólskinslag, sumarsins þá njótum. Kristján Helgason RMR-28-8-20-KS-MT-HT. ísfirðingar gera innrás á Suðurland Þetta er B. G. og Ingibjörg frá ísafirði. Þau hafa skemmt Vestfirðingum að undanförnu. og hyggjast nú bregða sér suður á land og skemmta nokkur kvöld. Þau leika og syngja í Breiðabliki á Snæ- fellsnesi laugardaginn 31. ágúst, Hótel Akranesi sunnudaginn 1. sept. og síðan í Glaumbæ 5, 6, 7, og 8. sept. — Hljómsvcitina skipa: Baldur Geirmundsson, Karl Geirmundsson, Gunnar Sumarliðason, Svanberg Jakobsson, Halfdán Hauksson og söngkona hljómsveitarinnar er Ingibjörg Guðmundsdóttir. Reyklaus borg! — Hreinar götur og torg!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.