Morgunblaðið - 28.08.1968, Síða 7

Morgunblaðið - 28.08.1968, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIGVIKUDAGUR 28. ÁGÚST lí>68 7 Eldborg stendur í um 100 m hæð yfir sjó og: ber talsvert á henni. Umhverfis hana er Eld- borgarhraun, sem er rúmir 30 ferkm. að stærð. Það er viða mikið gróið og ber þar mikið 9* < -- •’*> -------------- á birkikjarri og víði. Vestan við hraunið rennur hin kunna laxveiðiá, Haff jaröará, en að norðan rennur Kolbeinsstaða , lækur milli Eldborgarhrauns og Rauðhálsahrauns. Eldborgarhraunið hefur runn )ið úr 5 gígum, sem liggja I röð. Fallegastur þeirra er Eld- . borgin sjálf og lengi var álit ið að hún væri eini 'gígurinn þarní, þeir, sem hafa komið til að skoða hana, virðast ekki lengi vel hafa séð annað en hana, enda er hún einn fall- egasti og reglulegasti gígur lands I Eldborgarhrauni. í baksýn eru Koibeinsstaðafjall og Fagraskógarfjall. ýZLp&rqj I 1 Si vu . 1 ánd:, f Jóhannes Áskelsson hefur rit- að um Eldborg í „Náttúrufræð- inginn" og segir þar m. a. frá þvi að hann hafði komizt að þeirri niðurstöðu, m. a. með segulmælingum, að gosið haíi tvisvar á þeesari sprungu og þar af leiðandi væri Eldborg- arhraun ekki eitt hraun, held- ur tvö — misgömul — og gæti hið yngra verið frá því um ár- ið 1000. Jóh. Björns.d ekkert skarð 1 brúnirnar. Hlíð- arnar eru nokkuð brattar að utan og meira að innan. Botn- inn er mosavaxinn, og kjarr teygir sig sums staðar upp eftir hlíðunum að innanverðu. Um Eldborg segir svo í Land námu: „Þá var Sel-Þórir gam- all og blindr, er hann kom út síð um kveld, ok sá, at maðr röri utan í Kaldárós á jám- nökkva, mikill og illiligr, og gekk þar upp til bæjar þess, er £ Hripi hér, ok gróf þar í stöðulhliði, en um nóttina kom þar upp jarðeldr, ok brann þá Borgarhraun, þar var bærinn, sem nú er borgin". Sel-ÞÓRIR BJÓ Á Ytri-Rauðamel. Saga þessi hefur verið álit- in þjóðsaga og ékki verið trú- að, vegna þess að Eldborgar- hraun væri eldra en frá Land- námstíð. . Náttúruveradarráð vildi friða hana og er það vel. Eggert Ólafsson og Bjarni Páls son mældu Eldborg og töldu opið 636 fet (ca 20öm) og dýp- ið 169 fet (ca 50m) Ebeneser Henderson mældi ummál gígs- ins og taldi það rúm 1800 fet. Þorvaldur Thoroddsen kom aldrei að Eldborg. Hann ætlaði að skoða hana sumarið 1890, en sökum rígningar og þoku var það ekki hægt. Opið er sporöskjulagað og LAMDID ÞITT ? . , • . Eldborg á Mýrum. (Ljósm.: Jóh. Björnsd.) FRETTIR Hátelgaklrkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 6.30 síðdegis. Séra Arn- grímiur Jónsson. Sunnukonur, Hafnarfirði Fundur verður haldinn £ Góð- templarahúsinu þriðjudaginn 3. sept ember kl. 8.30. Kvenfélag Bústaðarsóknar Mjög áríðandi skyndifundur verð ur haldinn í RéttarholtBskólanum fimmtuadginn 29. ágúst kl. 8.30 Krisniboðssambandið Almenn samkoma í Betaniu í kvöld kl. 8.30. Ástráður Sigurstein- dórsson skólastjóri talar. Allir vel- komnir. Reykjavíkurdeild Rauða kross fslands Böm, sem dvalizt hafa að barna heimilinu Laugarási í sumar, koma til Reykjavíkur fimmtudag- inn 29. ágúst M. 11 árdiegis að bíla stæðinu við Sölvhólsgötu Bústaðakirkja. Múnið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagskvöld k.l 8 Grensásprestakall Verð erlendis til septemberloka. Sr. Frank M. Halldórsson mun góðfúslega veita þá prestsþjónustu sem óskað kann að verða eftir. Guðsþjónustur safnaðarins hefjast aftur í Breiðagerðisskóla, sunnu- daginn 18. ágúst. Séra Felix Ólafs- son. Hið ísl. biblíufélag. Opið næstu vikur virka daga, nema laugardaga, frá kl. 2-3.30 e.h. (1 stað kl. 3-5 e.h.) sími 17805. Nýja vestamentið í vasabroti (3 teg.) ný komið frá London. Séra Jónas Gíslason í fríi. Séra Jónas Gíslason prestur í Kaupmannahöfn er í fríi til 1. okt. Þeim, sem þyrftu að ná í hann, er bent á að tala við ís- lenzka sendiráðið í Kaupmanna- höfn. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarflagg að er á turninum. Verð f jarverandi óákveðinn tíma. Séra Arngrímur Jónsson og séra Óskar J. Þorláksson munu vinna aukaverk. Séra Þorsteinn Björns- son, fríkirkjuprestur. Gamalt og gott Orðskviða-Klasi. 105. Ekki er autt þar hnoðrinn húkir, horskr ert, ei þó mikið brúkir, í illan hug kom adlrei gott. Engi liggr í annars rúmi, ölið er gott með smáu skúmi. illa skartar skaði og spott. (ort á 17. öld.) sá NÆST bezti Séra Björn og Jón bóndi komu sér litt saman og áttu stundum í deilum og kerskni. Nú hafði prestur fengið sér nýjan bíl, kom í honum til messu og var hreykinn af. í stólraéðunni talaði hann meðal annars um hinn þrönga og breiða veg og brýndi mjög fyrir mönnum að velja heldur þrönga veginn. Eftir messu segir Jón bóndi við prest: „Skyldi hann vera bíKær — þröngi vegurinn?" Hey Gott Key til söhL Uppl. í síma 36324. Baðið í dag konur kl. 13—18. karlar kl. 18—21. BAÐ- og NUDDSTOFAN, Bændahöll. Sími 2-31-31. % Njarðvík — Keflavík Get tekið barn í gæzlu á daginn, sími 2468. Atvinna óskast 22ja ára reglusöm stúlka óskar eftir atvinmu 1. okt. Vön afgmeiðslu. Málakumn- átta. Uppl. í síma 35626. Herbergi Meniíntaskólanemia vantar herb. frá 1. okt., hedzt í Hlíðumum, fæ&i á sama stað æskilegt. Uppl. í síima 1622 í Keflavíík. Atvinna óskast 24ra ára reglusöm stúlka óskiar eftir atvinnu 1. okL Margt kiemur til greima. Vön afgreiðsdu. Uppl. í síma 35626. 2 herb. og eldhús til leigu í gaimla Miðbænum, henit- ugt fyxir einn eða tvo biarl- menn. Tilb. merkt: „Regki- semi 6808“ semdist blaðimu fyrir föstudag. Meistarar — Verktakar Múrari óskar eftir atvimnu, Vamur jármlögnuim, stejrpu- vinmu og verkstjórn. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 1. eept. merkt: „6932“. Búfræðingur óskar eftir vimnu. Tilboð merfct: „Búfræðinigur 6800“ semdist Mbl. fyrir laiugar- dag. 2—3 herh. og eldhús óskast á leigu. mú þegar í Hafnarfirði eða Kópavogi. Erum 4 í heimili. Uppl. í sima 35999. Akureyri 1 til 2ja therb. fbúð óskast tál leigtu miú þegar. Barn- laius hjóm. Simi 21630, Ak- ureyri. Vélsetjarar Viljum ráða vélsetj-ara. Mik il vinina. Grágás sf., Hafn- argötu 33, Keflavík, sími 92—1760. Keflavík 3ja herh. fbúð til leigu. — Uppl. í sima 2023 miMi fcL 10—13,30. Tilboð óskast í Ohevrolet árg. 1955 með dkoðun ’68. Til sýnis hjá Aðal-Bilasöhinmi við Hafn- arbíó, Skúlagötu 40. Hafnarfjörður Tvö lítil herb. og eldhús til leigu frá 1. ökt. Símj 50100. Keflavík — Suðurnes Einlit og miMistruð flawel, kjólaefni, udlamefmi og úlpu poplin. Verzlum Sigríðar Skúladóttur, síini 2061. Keflavík Til leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 1166. íhúð óskast Ung hjón (háskó’lastúden-t) óska að taka á leigtu 2ja— 3ja herb. íbúð, gjarnan má- lægt háskólamum. Uppl. í sýma 34477. Reglusamt fólk óskar eftir 2ja—3ja hierb. íbúð, Uppl. í sfcna 24054. 2 Kennaraskólanemar óska eftir berb. Helzt sem næst Kennaraskólanum. — „Reglusemi. UppL í sima 24202 eða 30787. Óska eftir notaðri ferðaritvél. Tilb. er 'greini verð, tegumd og aldur send i®t Mbl. merfct: „Ritvél 6872“. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð imeð baði strax eða um nk. áramót. Vinsaml. hrimigið í Véladeild Hamars hf., sími 22123. Góð umgengni 2ja herb. fbúð óskast á leigu í Keflavík eða má- gremni. Uppl. í sima 1677, Keflavík. íbúðir í smíðum Til sölu 3ja og 4ra herh. íb. við Eyjabakka 13 og 15. — Seljast tilb. undix tréverk. Ósíkar og Bragi sf. Simar 32328 og 30221. íbúð 2ja herb. íbúð ósikast fyrir skólastúlkur, 'helzt í Hlíð- umum. Uppl. í síma 92-1164. Bill til sölu Cifroen 2 C.V., 4ra mamma árg. ’65. Uppl. í síma 12848, Akureyri frá- kl. 12—1 og 7—8 næstu daga. < - Gæði í gólfteppi GÓLFTEPPAGERÐIIM hf. Grundargerði 8. — (Áður Skúlagötu 51). Simi 23570.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.