Morgunblaðið - 28.08.1968, Side 10

Morgunblaðið - 28.08.1968, Side 10
UNDANFARNA daga hefur verið haldin hér í Reykjav ráð- stefna norrænna byggingarmanna — Norræni byggingardagurinn. Er hér um að ræða einhverja viðamestu ráðstefnu sem hér hefur verið haldin — þátttakendur um 1000. Mbl. átti í gær viðtöi við þátttakendur á ráðstefnunni og fara þau hér á eftir: Tilbúin hús leysa ekki kostnaðarvandamúl byggingaiðnaðarins PRÓFESSOR Beato Kelopuu, frá Finnlandi, er verkfræðingur og kennir byggingatækni- og hagfræði við Tækniháskólann í Helsingfors. — Hvernig líkar yður að sækja svona mót? — Ég er mjög ánægður með það. Norræni byggingadagurinn er stærsta mót sem bygginga- * menn á Norðurlöndunum halda með sér og þar getur maður fræðst mikið. Það eru ekki ein- ungis arkitektar og verkfræðing ar sem mótið sækja, það eru yfirleitt allir þeir sem eitthvað eru viðriðnir byggingaiðnaðinn. Prófessor Beato Kelopuu þannig að upplýsingar þær sem við öflum okkur eru mjög við- tækar. Þar fyrir utan kynnist maður svo góðu fólki og hér hindast margir traustum vináttu * böndum. — Það heifuir verið rætt utm vain'damál bygtg in,ga iðtraaiða.riins, (hver enu helztu vandjamáiliai í Fiinmlanidi? — Fjármaignsskortuir. Það er dýrt að byggja í Fimm/iandi og það gemg'Uir oft erfiðleiga að fá pemimiga til að kosta by.ggimigair, Ihvort sem það eru lám til eimka- húsa eða verzkjmarhúsa. Þá eig um við einraiig við nokíkiuir skipu- ilaigisvandamál að etj'a, það genig- lur í flestium tiilfeiium of hægt. Himis vegair eriuim við nú að reyna að bæta úr því og hajga skipuiliaignimigu þammiig að við gefcum uin'nið stanzlaust aliit áir- I ið. -rj — Þið steypið þó eiklki í frosti? — Ned, það get/um við ekki ef frostið er milkið. Hims vegar er fnemutr aiuiðvelfc að haga bygig- ánigafra'mkvæmdum þammiig að steypuviirma falli ekki á kaild- asta hliuta áirsinis, og því er hægt að vinmia nokikuð stöðuigt. Við höfiuim e 'mmiig verið nokkuð rmeð bygginigaeminigar, sfceyptair, og þá er frosfcið ekiki svo mikið ; vamdaimál. — Nú hiafið þér séð húski Ihétr á ísland i, hvermig enu þau saman'borið víð yðair eigið land? — Ég hiefi ekiki kynmit mér nieitt bygigimigaiiðmiaðimm á ís- iiamdi en mér virðist húsim veira sikynsamiega byggð. I Fimmiamdi emu'm viið hiins vegair mákið fyrir tiltoreytiinigu og Fimmilamd er ef svo má að orði komaast iand himma sjáMsfcæðu airkitekita, hver og e min þei'nra hefur simm eiginn stil. Við eruim því ekiki eims hirifmir af naðtoúsajim, t.d. og miaingir aðriir, þótt þau að sjálf- sögðu fiinmisfc hjá okkiur. — Hvaða efni enu einkium notuð till byggimga í Finmlamdi? Það eru nokkiuð þau sömiu og enu mofcuð hér, við notum miiikið steypu, plaist í aflás ifcomar góifkliæðnimgair og svo aiuðvit- að tiré. Við notiuan dálítið af því sem við kiöiliuim „saimflioku plöfc- ur“ þær eru alvag tiilibúmiar umd ir málninigiu, mieð eimamgirum, leiðalum og ölfliu tilheyramdi. — Er það aligengt í Fimm- Iiamdi að fólk búi í eigin hús- um, eða eru fiestir í leiigiuhús- næði? — Verð á húsuim er svo hátt að f æstir hatfa efmi á því að eigm VIÐ hittum að máli Jan F. Reymert, verkfræðing, en 'hann er formaður hins Nor- ræna byggimgardags í Nooregi. Hann starfar við byggingar á litlum húsum úr tré. — í Noregi er byggt mjög mikið af þess komar húsum, sagði hann, — og lætur nærri að um 70% af minni íbúðar- húsum og einbýlishúsum séu byggð úr viði. Stærri húsin, eins og stærstu fjölbýlishúsin, eru á hinm bóginn steinhús að sjálfsögðu. í dag mun Reymert flytja framsöguerindi á ráðstefnunmi, sem nefnist 'Húsagerð og tækni. Við spurðum Reymert lítillega um efni erindisins: — í erindinu undirstrika ég þá staðreynd, að eftir því sem velmegunin er stöðugt að auk- ast, þá benda allar þjóðfélags- aðstæður til þess að husagerð eigi eftir að aukast mjög veru- lega á komandi áratugum. Það mun að sjálfsögðu skapa ýmis konar aðstæður í byggingariðn aðinum, sem mönnum er starfa á þessu sviði er hollt að hafa í huga, og ræði ég nokkuð um þær. — Út frá þessu kem ég imn á samstöðu og sundrumgu á bygg ingarsviðinu. Ýmsir telja, að hið hefðtoundna skipulagsform á þessu sviði sé ekki fullnægj- andi. Ég greini frá tilflögum sem komið hafa fram um þetta efni, og ræði ég um þörf á meiri samstöðu og samvinnu milfli þeirra ýmsu hópa “t vinna á þessu sviði b.*'t,gingar- iðnaðarins. — f lokin ræði ég um þá við leitni að skapa sameiginlegan markað hinna norrænu ianda ast þaiu. Ég er mjö,g hrifitnm af því að hér á íslandi leggiur tólik á sig óhem'juimiikJa vinmu til að eigmiasit eigið hús, em það er erfitfc uim vik heima og flesfcdir búa í leiguihúsmæði. — Hvernig er þá húsaleigan, er hún umdir opinbeiru ef tirliibi? — Leigiam fer nofldkuð eftir árstíðum, eftir því hve milkiil effcinsipuir,n:m er. Nú er hinis veg- ar búilð að sietja verðstöðvumiar- flög og það er nefsivert að hæfcka húsaleiguma. -— Það er ummið að því viða um heim að finmia ódýrari leið- ir tiil að bygigja hús. Hér á ís- lantdi höfuim við t.d. fkutfc inm tiflibúim hús frá Da'nmiöriku og Noregi, teljið þór að slíkar by.gg ingiar í stórframfleiðslu geti flækikað kosfcnaðimn? — Þær igeta kammski eifcthvað lækkað hanm, en þær er<u efldri neim iausn á fjárhagsvamdaimál- inu. Þessi hús eiru ódýriari í smíð urn em stórhýsi, það er rétfc. H.'ms veg,ar toeomur það á mófci að miarigfaflit meira lamdrýimi þarf umidi'r þau, meiri gatmagerð ir, meiri röi'Lagnimgiar oig fleira og fileiira. — Vitið þér til þesis að nú sé að koma fram eiittihvent efni eða eimihver bygiginigaaðferð sem ef svo imiá segja gæti valdið bylfc- irugu í byggimigaiðmiaði, hvað verðlag smiertir? — Nei ég veirt eiklki til þess, og geri eík.ki ráð fyrir að svo verði á næsfcu áruim. Ég held að eiinia bylfcimgin sem orðið gæti, yiði með því mióti að haigkvæm- ari iám væru veitit til byiggimga og befcra akipuilagi komið á þau miál. — Óli Tynes. Jan F. Reymert fyrir byggingarvörur. Þar hef- ur ýmislegt áunnizt, en svo er ekki um sameigimlegam nor- rænan markað fyrir verk- smiðjusmíðuð hús. Þar erum við enn stutt á veg komnir. — Og einmitt ve.gna þess að húsagerðin á þessu sviði er mjög margbreytileg og fer eft- ir því í hvaða landi þau eru smíðuð ættu að vera miklir möguleikar að vinna stóra markaði fyrir þessu hús. IVieiri samstöðu milli starfs hópa byggingaiðnaðarins IMorræni byggingar- dagurinn hefur þýðingu — fyrir allar starfsgreinar byggingariðnaðarins Svenn Eske Kristensen er for maður Norræna byggingardags- ins í Danmörku. Hann er kon- unglegur byggingarfulltrúi, arki tekt að menntun, og góðkunn- ingi margra íslenzkra arkitekta sem hafa haft við hann mikil sam skipti. Við femgum bann til að segja okkur örMtið frá Norræna bygg- imgardeginum. — Norræni byggimgardagur- imn á sér alllamga sögu, saigði hann. Báðsfcefmur í þessari mynd hófuist nokkru fyrir síðari heims styrjöldina, en féllu að mestu niður rmeðan styrjöldin geisaði, eins og gefur að skilja. En strax að hemni lokinni var norræni byggimgardagurinn vakinn til lífsins aftur. Norðurflöndin hiafa skipzt á að halda daginn þriðja hvert ár, en þetta er í fyrsta skipti, sem hann er haldinn hérlemdis, eirus og all- ir vita. Verður næsta ráðstefn- an haldin í Finnlandi árið 1971, og þess vegna verða það Finnarn ir sem rnunu flyja lokaræðum- ar hér síðasta kvöldið og bjóða þá gesti hér velkommia á næsta mót í heimalamdi sínu, en það er gömul venja. Þessar ráðstefnur hafa jafnan verið ákaflega vel sóttar. Á tveim ur síðustu ráðstefnunum í Gauta borg og Kaupmannahöfn voru 1500 og 1700 manms, en hér um 1000 manms eða allt að því eims margir og hótelin gefca hýst. Og þeissar ráðstefnur eru þýðingar- meiri en marga gruniar. Á þeim hittast fullfcrúar hinna ýmsu sviða byggimgaíriðnaðarins og þeir Skiptast á sboðunum. Erindieru flutt um málefni byggimgariðmað arins, sem eiga erindi til allra þessa sfcarfsgreina. í sfcutfcu máli norræni byggingardagurinn er til að færa þá, sem starfa á þessu sviði, saman og láta þá kynin'aKt sjónarmiðum manna í öðrurn starfisgreinum byggingar- iðnaðarins. Við báðum Kristenisen að gera mókkurn samanburð á íslenzkum byggimgarháttum og dönskum. Hann kvað byggimgarhætti í Svenn Kristensen. þessum tveimur löndum ekki svo ýkja frábrugðna, hvorki í bygig- ingartækni né arkitektúr, nema hvað Danir væru að sumu leyti nokkr.u hefbðumdmari, og nefndi þar sem dæmi múrsteinabyggimg iair. — Ef ég ætti að nefna eitt- hvað, sem væri veruleiga frá- brugðið með íslendingum og Dön uim, þá er það í sambandi við fjölbýlishúsatoyggingar. Á ís- landi keppast menn við að eign- ast íbúðirnar í fjölbýlishúsunum. sijáflfir, meðan menn í Danmörku lieigja íbúðir í fjölbýlishúsum í jangflestuim tilfellum, sagði Svenn BSke Krisfcenisen að lokum. Við byggjum fyrir barnabörn okkar Einn þeirra sem ráðstefnuna sifcja er Philip Arctander, arki- tekt frá Söborg í Danmörku. Hann hélfc fyrirlestur í gær um húsakost í nútíð og framtíð, og við báðum hanm segja okkur eittíhvað uim þau mál: Hann saigðist í upphaifi viljta leggja áherzlu á fjögur atriði, sem máli skiptu: 1. Húsakoobur nútímanis er efcki verk Okkar, heldur árangur margra kynslóða 2. Húsakosfcur framtíðarinmar á ekki að ákvarðast aif íbúunum, 3. Hústoyggingar haifa fjórtfald- ast á 20 árum og munu gera það aiftur á næsfcu 20, og að síðustu að ílbúðir eiga ekki að verða ódýr ari, en befcri.“ Um fyrtsfca atriðið sagði Arc- tandler: „Etit mesta vandamál byiggingariðnaðar er, að húsin standa svo lengi. T.D. var þegiar vlðurikennt í Danmörku fyrirein um mannsafl!dri, að góð ítoúð þyrfti að hafa kyndikarfi, salerni og toað. Þó stoortir enn fjórðung ítoúða í Dammörku saltemi, og heliminginn bað og kyndikerfi. Þefcta byggist á emdimgu hiúsanna Þótt aldrei hafi verið byggðar fleiri, né betri íbúðir, vantóir ara grúa íbúða á Norðurflömdum til þess að allir flái mannsæmandi íbúðir.“ Um húsakost fraimtíðarinnar sagði Arctander: „Menn verða að gera sér grein fyrir því, að a.m.k. 3.4 hlutar þeirra íbúða, sem nýttar verða eftir 10 ár, em þégar byggðar. Menn eru að byggja fyrir afkomendur sína. En hvernig munu þeir bregðast við Okkar húsum. Þeirri spurn- iirngu verður að reyna að svaira niú, því að í framtíðinni eins og nú, er ekki möguleiki að spyrja fólk um það, hvernig það vilji húsið sitt, það er jafmvel búið að byggja það áður en það fædd iist. Margar spurmimgar hljóta að vakna t.d. hve mörg herbergi þarf fyrir mianninn, vilja menn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.