Morgunblaðið - 13.11.1968, Síða 26

Morgunblaðið - 13.11.1968, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 1968 I M .. "" . IFRÍÍIIR | 10RGU \BLAÖÍÍIMS 1 ' * 1 island í keppni 5 liða þriggja landa i frjálsum 'iþróttum næsta sumar Næsta sumar munu íslending- ar og Danir heyja landskeppni í frjálsum íþróttum í Kaupmanna- höfn. Þeir Björn Vilmundarson og Sigurður Björnsson eru ný- komnir heim af þingi Norræna frjálsíþróttasambandsins, en þar var fjallað um landskeppnina. Mun þetta verða fimm liða keppni. tslendingar senda eitt lið, Danir A og B lið, Noregur sendir B-lið og Svíar senda sambland úr B og C liði sínu. Einn kepp- andi verður í hverri grein. Lands keppnin verður haldin skömmu fyrir Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum er haldið verð ur í Aþenu, en fyrirhugað er að Norðurlandaþjóðirnar hafi sam- vinnu með ferðir þangað. Bjöm Vilmundarson sagði í við tali við íþróttasíðuna í gær, að Danir mundu greiða verulegan hluta ferðakostnaðar þeirra ís- lendinga sem taka þátt í lands- keppninni, og hefði verið unni'ð að samningum þessi mál á þing- inu. Þá sagði Björn að fulltrúar Norður-Noregs hefðu sýnt mik- inn áhuga á að komast í sam- skipti við íslendinga, en ekkert hefði verið ákveðið. Aðalmál þingsins voru íþróttasamvinna Norðurlandanna, og fjallað var einnig um lagabreytingar er gez'ð ar voru á þingi IAF í Mexikó. Sigursœlir ungir Víkingar: Liðið neðst í 2. deild ráðamonnum sparkað ASTON VILLA héfur riftað samningi við framkv.stj. Tommy Cummings og aðstoðarframkv. stj. Malcolm Mushgrove og sagt þeim báðum upp starfi hjá fé- laginu fyrirvaralaust Það er enginn vafi að staða fé- lagsins — neðst í 2. deild er á- stæðan fyrir brottrekstri þeirra félaga, sem miklar von- ir voru bundn- ar við þegar þeir tóku við stjórninni fyrir rúmu ári. Þetta fræga knattspyrnufélag hefur unnið fleiri sigra í deilda- og bikarkeppninni en nokkurt annað félag í Englandi fyrr og síðar. Félagið hefur ekki af mikl um sigrum að státa síðustu ára- tugi, en hefur haldið sæti í 1. deild. Vorið 1Ú58 féll Aston Villa þó niður í 2. deild en vann sig upp strax árið eftir. Villa féll svo aftur niður vorið 1967 og hefur þetta haust verið dapur- legasta tímabilið í félagssögunni. Framkvæmdastjóri hefur enn ekki verið ráðinn í stað Cumm- ings. Hafa ekki tapað leik í 2 ár skoruðu85 gegn 15 ísumar Liverpool í forystu VÍKINGUR hefur ekki getað státað af mörguim sigrum í flokkum hinna eldri á knatt- spyrnuvöllum undanfarin ár. En félagið, sem búið hetfur um sig í nýlegu bæjarihverfi, hefur eignast ágæt unglinga- lið, svo að næstu sumur ættu að koma í Ijós, hvort Víkings- strákarnir duga eins vel þá er þeir eru komnir í eldri ald- ursflO'kka og er þeir voru í u ngli ngaflökkunum. í sumar hefur 4. flokkur félagsins átt glæsilegustu sig- urgönguna. Flokkurinn sigr- aði í Reykjavíkunmóti 4. flokks um mánaðamótin maí- júní, vann fslandsmótið etftir úrslitaleik við Va'l, sem Vík- ingur vann með 2-0 og einnig Haustmót sama aldursflokks. Flokkurinn skoraði alls 85 mönk í sumar gegn 15. Dreng- irnir eru flestir 13 og 14 ára. Ganga fimm þeirra nú upp í 3. flokk en meginþorrinn verður áfram með í 4. flokki næsta sumar. Það sem er enn athyglis- verðara er að þessi flokkur hefur ekki tapað leik síðan flokkurinn varð til fyrir tæpum 2 árum. Á einum kafla ferils síns unnu strák- arnir 30 leiiki í röð. Markhæstir í sumar hafa verið Gunnar Kri'stjánsso-n, 4. frá vinstri í aftari röð 34 mörk oig Stefán Halldórsson 2, frá vinstri í aftari röð 27 mörk. í tfyrra unnu þessir piltar sigur í tveimur af þremur mótum í sinum flokki. Á myndinni eru f aftari röð: Björgvin Óskar Bjarna- son þjáltfari, Stefán Halldórs- son, Haukur Már Stefánsson, Gunnar Kristjánsson, Vii- mundur Vilhjálmsson, Adolph Guðmundsson, Hannes G. Siig- urðsson, Bjarnd Árnason og Kort Sævar Ásgeirsson þjálf- ari. í fremri röð f. v. Jón dagsson, Björn Guðmundsson, Viðar Matthíasson. Á mynd- ina vantar Ólaf Jónsson, Björgvim Björgvinsson og Magnús Guðmundsson, TVÖ mörk á þremur mínútum tryggðu I.iverpool sigur yfir Chelsea á laugardaginn í 1. deild inni ensku og þar með tók Liv- erpool forystu í deildinni — að visu þó með sömu stigatölu og Everton hefur. 47.248 manns sáu leikinn, en það er metaðsókn á Anfield í haust. Everton lék nú 15. leik sinn í röð án taps. Leeds er enn tap- laust á heimavelli og er aðeins stigi á eftir Liverpool-liðunum. Arsenal, sem sama dag hélt upp á 50 ára afmæli sitt — ósiitna dvöl í 1. deild, lék á heimavelli gegn Newcastle, en einmitt á móti því liði debuter- aði Arsenal í 1. deild 1918. Arse- nal náði nú ekki nema jöfnu í marklausum leik, en er í 4. sæti. Úrsliit í 1. deild sl. laugardag: Flóðljós nauðsyn ef taka á þátt í Evrópukeppni KSI hefur skorab á ÍBR að framkvæma málið Arsenal — Newcastle Ipswich — Everton Leeds — Tottenham Leicester — Nott. Forest Liverpool — Ohelsea Manch. C. — Sheffield W. Q.P.R. — Bumley Southampton — W.B.A. Stoke — Coventry Sunderland — Manch. U. Wolves — West Ham 0-0 2-2 0-0 2-2 2-1 0-1 0-2 2-0 0-3 1-1 2-0 ENN eitt árið er liðið án þess að nökkur aðili innan knatt- spyrnuhreyfingarinnar h a f i fengið flóðlýsingu á knatt- spyrnuvöll hérlendis. Virðist það þó alger nauðsyn ef lengja á keppnistímabilið og er það skoðún margra, að slíik lýsing yrði ekki lengi að Ix>rga sig. En annað kemur og til, það að þátttaka ísl. liða í keppn- inni um Evrópubikarana tvo virðist nœsta ólíkleg í fram- tíðinni, nema að ljós fáist á góðan keppnisvölL En e.t.v. verður það eitthvert bæjar- félagið úti á landi, sem fyrst verður með flóðlýsingu á knattspyrnuvöll. I nýútkomnu félagsbréfi KSÍ segir svo um málið: Þegar er orðin algjör nauð- syn, að knattspyrnuvellir hér á landi hafi möguleika á flóð- lýsingu. Þetta gerir árleg fjölgun knattspyrnuileikja og þátttaka í Evrópumeistara- keppnum. fslenzk lið, sem þátt taika í Evrópumeistara- keppnunum verða að keppa erlendis við flóðljós og þar sem leikir skulu jafnan fara fram í miðri viku, er þátt- taka íslands í keppnum þess- um illmöguleg, nema flóð- lýsing sé fyrir hendd. Þá hefur reynslan leitt í Ijós, að áhorfendafjöldi eykst við flóðlýsingu. Stjórn KSÍ hefur farið þess á leit við íþróttaráð Reykja- víkur, að þegar verði hafist handa um flóðlýsingu á báð- um íþróttavöl'lum borgarinn- ar. Efstu sætin skipa þá: 1. Liverpooil 26 — 2. Everton 26 — 3. Leeds 4. Arsenal 2. deild: Aston Vill'a — Preston Blackburn — Bi'nmiogham Blackpool — Oarditff Bolton — Norwich frestað Bristol City — Huddeirsfield 0-1 Derby — Charlton Fulham — Portsmoutlh MiUwal-1 — Middlesbro Oxford — Crystfal Pal. Sheff. Utd. — Carlisle Úrsldt föstudag: (2. dedld:) Hull City — Bury 25 — 23 — 0-1 3-2 1-2 2-1 2-2 2-0 0-2 0-1 2-0 Borðtennisaðstaða í Laugardalshöll Opnað í dag kl. 5 og leikið á 9 borðum til níu á kvöldin BORÐTENNISÆFINGAR í Laug ardalshöllinni hefjast í dag. Komið hefur verið fyrir 9 borð- tennisborðum í anddyrinu og myndaður salur með skilrúmum. Borðin verða leigð út daglega kl. 5.00—9.00 þau kvöld, sem ekki verffur keppni í húsinu. Svigrúm er mismunandi við borðin, nokkur eru með alþjóð- legu athafnarými, 10x5 metrar, en önnur eru ætluð byjendum. Sett hefur verið aukin lýsing yfir borðin. Leiguverð hvers borðs vecðua* kr. 50,00 á klst. Spaðar verða lánaðir en knettir verða til sölu á staðnum. Skilyrði verður að iðkendux leiki á strigaskóm.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.