Morgunblaðið - 02.04.1969, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1969
5
ÞÚR HF dyivio
REYKJAVÍK SKÓLAVÖROUSTÍG 25
Syngjandi spyrja þau
Rabba rafmagnsheila
3 leturstærðir,
69 tákn, bók- —
stafir og tölustafir.
Barnamúsikskólinn œfir barnaóperu
ÞAÐ er aeft af kappi á leik-
sviðinu í Iðnó þessa dagana.
Leikarar Leikfélags Reykja-
víkur eru að æfa leikrit eftir
Dario Fo og hópur barna úr
Barnamúsikskóla Reykjavik-
ur er að æfa nýja barnaóperu
eftir Þorkel Sigurbjörnsson
og verður hún frumsýnd á
annan páskadag.
Leikfélag Rey kjavíkur og
Barnamúsikskólinn standa í
sameiningu að flutningi óper-
unnar, sem heitir „Rabbi“ og
er tónlist og texti eftir Þor-
kel Sigurbjörnsson. „Rabbi“
er heiti á rafmagnslheila ein-
um miklum, sem veit svör
við öllu.
og hún gengur inn í rafmagns
heilann. Þar gerast ævintýri,
en þegar Dillidó vill fara út
aftur sleppur hún ekki Fer
nú fólk að safnast saman við
heilann, það koma prófessor-
ar, gatrekstrarmenn, forseti
og fleiri og og takist þeim að
reka Rabba á gat sleppir
hann Dillidó og allt gengur
vel. En takist það ekki . . . .“
Þorkell Sigurbjörnsson er
höfundar tónlistar og texta
og segir hann sjálfur svo frá
efni óperunnar:
„Hún fjallar um hið mikla
þarfaþing, rafmagnsheila,
sem vígður er við hátíðlega
athöfn og mikla hrifningu við
staddra. Að vígslunni lokinni
geta við.taddir spurt hann
spurninga, sem þeir vilja fá
svör við, og greiðir hann úr
þeim fljótt og vel. Smátt og
smátt tínist fólkið bu.rtu, þar
til eftir er aðeins ein lítil
stúlka, Dillidó. Hún á sér lít-
ið leyndarmál en er feimin og
vill ekki spyrja Rabba í
áheyrn annarra. Rabbi tekur
spurningu hennar vel og býð
ur henni að „ganga í bæinn“
Elísabet Waage æfir Dillidó.
Milli 20 og 30 börn taka
þátt í flutningi óperunnar og
auk þeirra tveir fullorðnir,
Elísabet Erlingsdóttir, sem
leikur móður Dillidó og Guð-
mundur Guðbrandsson, sem
leikur Rabba. Dillidó er leik-
in af Elísabetu Waage, 8 ára.
Sjö manna hljómsveit skipuð
kennurum Barnamúsikskól-
ans Leikur undir en stjórn-
andi hennar er höfundurinn,
Þorkell Sigurbjörnsson.
Stjórnar hann öllum söng, en
Pétur Einarssön hefur leik-
stjórn á hendi. Leikmynd
gerði Magnús Pálsgon.
„Rabbi“ er þriðja ópera
Þorkeis. Sú fyrsta, „Gervi-
blóm“ var flutt árið 1964,
„Apaspil" var flutt 1966 og
nú er það „Rabbi“, sem er á
ferðinni.
Æfingar á óperunni hófust
í byrjun febrúar þ.e.a.s. söng-
æfingar, en sviðsæfingár hóf-
ust fyrir skömmu. Ríkir mik-
il kátína á æfingunuim í Iðnó,
því að það er margt spaugi-
legt við leyndardóma leik-
sviðsins. En þetta er ekki ein
tómt glens og gaman því að
klukkan 3 á annan í páskum
Höfundur, Þorkell Sigurbjörnsson, og leikstjóri, Pétur Einars-
son, segja ungum söngvara til.
verður frumsýning og þá verð
ur hver að kunna sitt hlut-
verk. Onnur sýning verðnr
klukkan 5 sa.ma dag, en alls
eru áætlaðar 6 sýningar á
óperunni. Verða tvær sunnu-
daginn eftir páska og tvær
næsta sunnudag þar á eftir.
Fastir frumsýningargestir
í Iðnó hafa forgangsrétt að
miðum á frumsýningiu í dag,
miðvikudag.
Verðið brún í fyrstu skíðaferðinni, hvort
sem sól er eða ekki, með því að nota
ImiCOPPERTONE
QX gerir yður
fallega og jafnbrúna á
3 til 5 tímum.
Ver yður einnig gegn
sólbruna.
QUICK TANNIN6
10TI0N BY »
COPPERTONE
QX
„quick tanning" undraefnið, sem gerir
yður fallega brún, jafnt inni ,sem úti, er framleitt af
COPPERTONE.
ÍT INNI — gerir yður brún á einni nóttu.
Jr ÚTI — gerir yður enn brúnni og
verndar um leið gegn sólbruna.
★ ENGINN IJTUR — ENGAR RÁKIR.
Q.T. innibeldur enga liti eða gerviefni, sem gerir húð yðar
rákétta eða upplitaða. Q.T. inniheldur nærandi og mýkjandi
efni fyrii húðina .
Q.T. gerir þá hluti líkamans, sem sólin nær ekki til, fallega
brúna. Um leið vemdar sérstakt efni i Q.T. húðina fyrir bruna-
geislum sólarinnar.
Notið hið fljótvirka Q.T. hveriær sem er — það er ekki fitugt
eða oliukennt.
QX
er framleitt af COPPERTONE
HEILDVERZL. ÝMIR — Sími 14191.
Nákvæmt stafabil.
Skrifar lóðrétt.
NÝJUNG: DYMO M-15
með sérstokri Dymoskrift
Dymo M-15 er útbúin með: Sérstöku Dymo
letri með stærri, fallegri og læsilegri stöfum.
Nákvæmt stafabil eins og i prentun, og kemur
bilið nákvæmt og sjálfkrafa. 3 leturstærðir og
auk þess lóðrétt letur. Þrjár borðabreiddir;
6 mm. 9mm, 12 mm. — 1 mörgum litum.
Merking, skipulagning, regla. Bctra skipulag og
regla verða á skrifstofunni, lagernum, verk-
smiðjunni, vinnustofunni og hvar sem er, með
D YMO M-15.
Þrjór borðabreiddir
í sömu vél.
12 mm, 9 mm, 6mm
borðar.