Morgunblaðið - 02.04.1969, Page 11

Morgunblaðið - 02.04.1969, Page 11
MORGUNBiLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL> 1969 11 Sjdefnaverksmiöja á Reykjanesi hagkvæm — Full ásfæða fil áframhaldandi rannsókna — Úr skýrslu sjóefnanefndar SJÓEFNANEFND, sem skipud Tair UI að kanna hagkvæmni 25® þósniMl tonna saltverksmlðju á Reykjanesi, skiiaði skýrslu siniri 1*. marz sl. Aðalniðurstaftan er sú, að saitverksmiðja af þeirri stærð, se*n hér nm ræðir, virðist hagkvæm og að full ástaeða sé tíl áframhaldandi rannsókna. Sérstaklega telur hún athyglisvert ef hagkvæmt reynist að framleiða salt á Reykjanesi, jstfnvel U1 út- flutnings, því það mundi gera kleift að hyggja saKverksmiðjuna óháða öðrum efnaiðnaði hér á landí og þvi gera framkvæmdina auðveldari fjárhagslega. f skýrslunni, sem birt verður ágrip af hér á eítir, kemur ýmis- legt fram um fyrirhugaða tilhögun. Id. að hagkvæmast verði að nota höfnina í Straumsvik tij útskipunar og gera ráð fyrir flutn- ingakerfi milli Reykjaness og Straumsviknr með 27 tonna aftaní- vögnnm. Einnig að allstórir markaðir eru fyrir salt og kalsíura- klóríð á Norðurlöndum og að bæðí tækniiega og efnahagslega virðist hagkvæmt að framleiða iðnaðarsalt til innlends iðnaðar fyr- ir 4—5 $ á tonn á staðinn. En þar sem óvæntar tafir hafa orðíð á jarðhitarannsóknum, Ieggnr sjóefnanefnd áherzlu á nauðsyn þess að Ijúka þeim athugnnum sem fyrst, og mælir einnig með mark- aðsathugnnum hið fyrsta og ákveðnum tækuilegum rannsóknum. ist. króna) ef 5H framleiðslan selstL Rekstur yrði hallalaus ef framleið.-Ian og salan nœr 92— 93% af áætluðum heildarafköst- I uim. Þess ber að gæta, að á þessu ■ stigi málsins er byggingarkostn- ; aðtir, rekstrarkasínaður og : vinnnltimagn mjog varlega áætl- ; að. í framkvæmd gætu viðbót- artekjur því orðið töluvert meiri og jafnvel allt að $700.000,0(1 á árk þannig að heildargreiðslu- ! afgangur gæti verið um ($1.000.000,00 (80—90 mtllj. isi. | króraa). Talið er, að til viramsl- unnar þurfi saltvérksmiðjan am 270 1/sek af jarðsjó, 270 t/klst af jarðgufu, 2500 kW raforku og heildarþörf fyrir starfefólk verði um 1T0—120 manras. Sjóefnaraefnd skipa Seiragrím- tir Hermararasso-n, framkvæmda- stjóri Ranrrsóknarráðs, formað- ur, Rttraólftir Þórðarson, verk- smiðjustjóri Áburðarverksrrtiðj- unraax og Ágást Valfells, efna- verkfræðiragur. Sigurgeir Jóns- son, hagfræðingur, fór utan til Alþjóðabankans áður en störf- 'tim lauk. Baldur Líndal, ráð- gefandi efnaverkfræðingur, hef- ur annast allar athuganir og út- reiknínga innan verksmiðja- markanna og dr. Vilhjálmur Lúðvíksson, efnaverkfræðingur, hefur annast aðrar athuganir og samræmingu verksins. Minnist sjóefnanefnd hins ágæta starfs, sem þeir inntu af höndum og segir að þessarí athugun hefði ekki verið iokið á svo- skömmum tíma án sanastarfcins við þá. Hér fer á eftir ágriip það um sjóefnavinnslu á Reykjanesi, sem birtist frernst í skýrslunni: FORSAGA Hndanfarin 3 ár hefur Rann- sóknaráð ríkrsins látið fara fram rannsóknir á vinnslu efna úr sjó og söltum hveralegi með hjálþ jarðgufu frá hverasvæðinu á Reykjanesi. Fyrst var samin yfirlitsgreinargerð og tillögur varðandi rannsóknir á sjóefna- vinnslu (ágúst 1966). Næst var gerð samanburðarkönnun á 50.000, 100.000 og 150.000 tonna saltverksmiðju (maí, 1967). Loks fór frarn frumathugun á 16.000 tonna magnesíum verk- smiðju ásamt 150.000 tonna salt- verksmiðju og 83.000 torana sódaverksmiiðju (júlí, 19®8). Síðastliðið haust var ákveðið að athuga tæknilega o.g hagræma möguleika á byggingu og rekstri 250.000 tonna saTtverksrraiðju í þeim- tilgaingi að framleiða iðn- aðarsalt fyrir klór-vítissóda- verksmiðju, eða til útflutnirags. Athugun á framleið>slu auka- efna er einnig gerð. Þessi skýrsia fjaliar um þær athuganir. VERKSMIBJAN OG KOSTNAÐUR Megin niðurstaðan er, að byggiragarkostnaður verk;mrðju, sem framleiðir 250.000 tortn af salti, 58.000 tonn af 80% kalsí- um-klóríði, 25.000 tonn af kalí og 700 tonra af forómi, sé um $11.475.000.00 (um 1000 millj. ísl. króna) á sjálfu verksmiðju- svæðinu, og $1.29'0,.00'0.00‘ (112 millj. ísl. króna) vegna geymslu og flutnrngatækja utan verk- -miðjusvæðisins, eða samtals $12.765.000.00 (1120 millj. ísL króna). Árlegur kostnaður við starf- rækslu verksmiðju og flutninga- tækja til útflutningshafnar eða innlendra viðskiptavina er áætl- aður $3.931.000,00 (343 millj. ísl' króna) að meðtöldum 15% fjár- magnskostnaði. Við full fram- leiðsluafköit er áætlað söluverð- gildi (fob) innanlands eða í út- flutningshöfn $4.169.000,00 (um 367 miilj. isL króna) á ári. Þannig er greiðsluafgangur áætl aður $265.000,00 (rúmL 24 millj. MARKA8SATHCGUN JÁKVÆÖ Markaðsathugun, sem gerð var fyrir Rannsóknarráð ríkis- iras atf Battelle Imstiíute í Genf, hefeir sýrat, að ekki ætti að verða rteimim vandkvæðum bundið að selja áætlað magn af kalí og brónri í Norður- og Vestur- Bvrópu á því verði, sem gert er ráð fyrir i þessari skýrslu. Bráðabirgðaathugun á markaði fyrir salt og kalsíumklórið hefur sýnt, að allstórír markaðir eru fyrir hendi á Norðurlöndum. Ekki er enn vitað hvemrg not- kunarcfreifingu er háttað né hve stóran hfuta markaðsins íslenzk- ur framleiðandi. gæti unnið og því eru nánari athuganir nauð- synlegar. Þess ber að gæta, að cíf-verð á iðnaðarsalti í Noregi og Svíþjóð virðist vera það hátt, að íslenzk saltverksmiðja gæti vel orðíð samkeppnisfær. Þann- ig kanri að vera mögulegt að flytja út salt, þangað til innan- landsmarkaður fyrir iðnaðarsalt mær áætluðu framleiðslumagni saltverksmiðjunnar. ÚTSKIPUN í STRAUMSVÍK Gerð hefur verið áætlun um nauðsynlegt kerfi til flutninga og geymslu á salti, kalí og kal- síumklórið við höfnina L Straums vík, sem væntaralega yrði aðal- útflutntingsfröfnira fyTir slík efni í stórum stíl. Það virðist bæðl tæknilega og efnahagslega hagkvæmt að fram verksníCJu 2____________£__________ 2Qkm FfG. 5.1 REYKJANES Á þessa korti sést fyrirhuguð staðsetning sjóefnaverksmiðju. Á verksmiðjan að standa á hraun- breiðunni norðan uradir Litlafelli á Reykjanesi. Einníg sést flutningateið og aðalútflutningshöfn í Straumsvik. Líklegur þverskurður jarðhitasvæðis á Reykjanesi, hyggt á bráðabirgðaniöurstöðum af borumun og athngunnm. Samkvæmt reynslu frá öðrum jarðhitasvæðum er svæðið sveipað kápu af fremur lítið vatnsgengu umbreyttu bergi. Ef svo er, myndar vatnsstreymið á svæðinu lokaða hringrás og lítið vatn eða jarð- sjór tapast til umhverfisins. Tfl að gefa hugmynd um stærðar- gráðu er reiknað með minrasta áætlaða saltvatnsgeymi, 180 mill jón m;t. Saltvatnið í þessum nrinnsta geymi svarar til 15 ára notknnar á saltlegi og gufn til verksmiðjunnar. Ætti iRil breyt ing að verða á hitastigi svæðisins með einni skiptingu á vatn- inu í geymunum á 15 árum. leiða iðnaðarsalt og selja til inra- lendr rðnaðar fyrir $4-5 á tonn- komið á staðinn. Þetta er sambærilegt við beztu aðstæður annars staðar og gæti verið mjög mikilvægur liður í þróun íslenzks efrraiðnaðar. Til saman- fourðar má geta þess, að verð á iðrtaðarsalti er uim $7 torara í Marlhéraðirau í Þýzkalartdi og $12-14 á tonn í Noregi og Sví- þjóð. ERFIBLEIKAR VIÐ JARÐHITARANNSÓKNIR Enn sem komið er, eru niður- stöður jarðborana og raransókraa á Reykjaraesi, sem framkvæmd- ar hafa verið af Orkustofnun, ekki nægilegar til þess að skera úr um stærð og aíkastagetu svæðisiras. Óvæntir erfiðleikar í borunum og fóðrun borhola hafa valdið töfum og rannsóknir þannig dregist nokkuð á lang- irara. Þó bafa nokkrar niðurstöð- ur fengizt, sem gefa til kyrana, að svæðið ié bæði stærxa og beitara en áður var talið. Einra- ig hafa mikilvægar upplýsingar fengizt ura jarðfræði svæðkiras, sem auðvelda áætlainir um áframhaldaindi borunarfram- kvæmdir. ÁFRAMHALDANDI RANNSÓKNIR Aðalniðurstaðan er sú, að salt verksmiðja af þeinri staerð, sem hér um ræðir, virðist hagkvæm og að full ástæða. sé til áfram- haldandi rarmsókna. TiHögum um áframihaldaradi rannsóknir er lý.-t í skýrslunni. Þar á meðal eru rannsóknir á jarðhitasvaeð- inu, tæknilegar athuganir og tæríngar- og skeljunartilraunir, svo og athuganir á framleiðslu aukaefna til viðbótar því, sem gert er ráð fyrir í þessari ikýrslu. Gert er ráð fyrir, að ná- kvæmar markaðsathuganir vegna salt og kalsíumklóríð framleiðsluraraar verði fram- kvæmdar af markaðssérfL'æðing um. Kostnaðurinn við nauðsyra- Iegar jarðhitarannr óknir er áætl aður $117.000, eða 10.3 millj. ísL króna. Kostnaðurinn við áfram- haldamdi verkfræðilegar athug- anir, viranslurannsóknii og rraark aðsathuganir er áætlaður $83.000, eða 7,3 roiltjj. isl. króna. Hægt verðux að Ijúka þessum rarm;óknum á eirau ári. Ef niðor- stöður þessara athugana verða ekki áhagstæðar, ætti að verða hægt að hefja undirfoúning að framkvæmdum við byggíngu saltverksmiðju á Reykjanesi. Ferðaskrifstofa ríkisrns: 9,2 milljónir til land- kynningar 1961 -‘68 bluti af rekstrarútgjöldum F.r. er erfitt að áætla, era víst er um það að hirara óbeirai kos.traaður nemur milljónum kfóna á umræddu tímabili. I ár ei ekkert beint framlag af opinberra hálfu til landkynningarstarfsemi F.r., en þess ber að geta að skrifstofan er uncfanþegin söluskatti á inn- komnum gjaldeyri í minjagripa- verzlu hennar á Keflavíkurflug- velli, og má ætla að hann nemi , kr. 600 til 700 þúsund og verður þessu fé, ásamt tekjum af annars konar rekstri F.r. varið trl kynn- ingar. Hver græddur eyrir fer til laradkynningar og til þess að bæta aðbúnað á Eddu-hótelunum og er ástæða til þess að vera bjartsýnn um að hægt verði að verja 2,5 til 3 milljónum króna til landkynningar á þessu ári, og nokkru fé til endurbóta á gistiaðstöðu í sumarhótelum". BEIN útgjöld Ferðaskrifstofu ríkisws við Iandkynningu á tíma bilinu 1961 til ’68 voru kr. 9jl milljdnir, að því er segír í skýrslu Ferðaskrifstofunnar, sem Mhl. hefur borizt. Framlag hius opin- bera nam 6,1 milljón króna. I skýrslunni segir: „Ferðaskrifstofa ríkisins hefur árlega varið miklu meira fé til landkynningar en framlag þess opinbera nemur í þessu skyni og auk beins framlags af eigin afla- fé hefur rekstur skrifstofunnar staðfð uradir kostnaðinum við framkvæmd landkynningarinn- ar.“ Um kostnað við landkynning- una segir og á þessa leið: „Það ber að undirstrika, að hinn beirai kostnaður, 9,2 millj- ©nir sýnir ekki nema eina hlið kostnaðarins við landkynningu, hina hliðina, sem er kostnaður við framkvæmd hennar og er

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.