Morgunblaðið - 02.04.1969, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1966
Báðsteinn am gróðureyðinga
og landgræðslu
HELGINA 12.—13. apríl verður
haldin í Norræna húsinu í
Reykjavík ráðstefna uim gróður-
eyðingu og landgræðslu. — Fyr-
ir ráðstefnunni standa Hið ís-
lenzka náttúrufræðifélag og
Æskulýðssamband íslands. Til-
gangur ráðstefnunnar er að
fjalia um gróður og jarðvegs-
eyðíngu og orsakir hennar, fram
kvæmdir í landgræðslumálum til
þessa og hverra aðgerða er þörf
til þess að tryggja sem beztan
árangur af landgræðslustarfinu.
Dagskrá ráðstefnunnar verður
sem hér segtr:
Laugardagur 12. apríl:
Ráðstefnan sett kl. 14.00.
Ragnar Kjartansson, form.
ÆSÍ.
Ávarp: Ingólfur Jónsson, land-
búnaðarráiSherra.
Erindi: Gróður og jarðvegs-
eyðing á sögulegum tíma. Pró-
fessor Sigurður Þórarinsson.
Erindi: Gróður og gróðurnýt-
ing á íslandi. Ingvi Þorsteinsson,
magister. Umræður.
Erindi: Landbúnaður og gróð-
ur á íslandi. Hjaltó Gestsson.
fram'kvstj. Búnaðarsamsbands
Suðurlands.
Erindi: Ræktun og gróður-
skiiyrði á Íslandí. Jónas Jóns-
son, ráðunautur. Umræður.
Sunnudagur 13. apríl.
(kl. 14.00)
Erindi: Starfsemi Landgræ’ðslu
ríkisins.
Páll Sveinsson, landgræðslu-
stjóri.
Erindi. Starfsemi Skógræktar
ríkisins.
Hákon Bjarnason, skógrækt-
arstjóri.
Umræður.
Erindi: Þ.tttaka félagssam-
taka í landgræðslu og gróður-
vernd.
Snorri Sigurðsson, erindreki
Skógræktarfélags íslands.
Jóhannes Sigmundsson, form.
Héraðssambandsins Skarphéð-
inn.
Erindi: Framtíðarsýn.
Steindór Steindórsson, skóla-
meistari.
Umræður — álitsgerð — ráð-
stefnuslit.
Til ráðstefnunnar hefur verið
boðíð rúmlega 100 aðilum frá
32 stofnunum og samtökum.
Aðrir þeir sem kynnu að hafa
áhuga á þátttöku eru beðnir um
að hafa samband við skrifstofu
Æskulýðssambandsins (sími
14053) eftir kl. 3 á daginn.
Húseign
2ja íbúða timburhús á eignarlóð við Miðborgina til sölu.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL.,
Laufásvegi 2 —■ Simi 19960.
Þ0LIR ALLAN ÞV0TT
LITAVER
Grensásvegi 22-24
Sl’mi 30280-32262
Gull - silfur
í minjagjöfina
Úrval okkar af handsmíðuðum
skartgripum er stórt og fjöl-
breytt.
Nútimaleg form
Eftirminnilegir gripir í minja-
gjöfina — ekki hvað sízt í
fcrmingargjöfina.
i Dipniun m
Skflrigripaverzlun
»
3
er ce
a(jur ^npar
tii yndió
Málarameistarar á skólabekk. Lengst til vinstri stendur kennarinn Gösta Pettersson.
Fjölbýtishúsin of grá og litlaus
segir sœnskur litasérfrœðingur sem
kennir málarameisturum litafrœði
HVERNIG á að raða saman Iit-
um innanhúss og utan þannig að
þeir hafi sem bezt áhrif á þá,
sem eiga að horfa á þá? Þetta
þurfa málarameistarar að vita
betnr en flestir aðrir og því fékk
Málarameistarafélag Reykjavík-
ur hingað til lands sænskan lita-
sérfræðing, Gösta Pcttersson, og
kenndi hann litafræði á nám-
skeiði, sem um 20 málarameist-
arar sóttu nú í vikunni. Einnig
hélt hann fyrirlestur hjá arkitekt
um.
Þetta er í annað rínn sem Mál-
son hingað — hann kom fyrst í
ágúst 1967 og þótti árrangur af
kennslu hans svo góður að ákveð
ið var að fá hann aftur hingað
við fyrsta tækifæri.
Pettersson er ekki vel ánægður
með liti fjölbýlishúsa í höfuð-
borginni, finnst honum þau allt
of grá og litlaus.
PÁSKAEGG
Verzlanir vorar verða
lokaðar
laugardaginn 5. apríl
Gardínubúðin,
Gimli, Grund
og Vogue
MADUR FRÁ UMBODINU
MUN HAFA SÝNIKCNNSLU
Á NOTKUN OG MEÐFERÐ
B/acksi Decker
VÉLA EFTIR HÁDEGI í DAG
(MIÐVIKUDAG) í
— Einbýlishúsin eru aftur á
móti miklu litskrúðugri, segir
Pettersson, og sýnir það að fólk
vill hafa liti í kring um sig, þótt
það geti ekki komið sér saman
um annað en gráa og hvíta liti
þegar um sambýlishús er að
ræða.
Hann segir að sér finnist áber-
andi hve mikið er um viðar-
klæðningar innanhúss hér, miklu
meira en í Svíþjóð. Þar málar
fólk í æ ríkara mæli veggi íbúða
sinna með skærum litum, eða
þekur þá skrautlegu veggfóðri.
Litasjónvarpið eigi sinn þátt í
þessari þróun — og megi búast
við að svo fari einnig hér, þegar
litasjónvarpið nær hingað til
lands.
GUÐMUNDA
Bergþórusötu 3. Simar 19032, 20010
Volvo M-88, árgerð 1966 ásamt
11 tonna aftan í vagni með
sturtum.
Volkswagen '68 ekinn 4 þús.
Volkswagen '68 ekinn 16 þús.
bÍÍQI»QllQI
GUÐMUNDAR
Berfþórufötu 3. Slmar 19032, 20070.
Ms. Esja
fer austur um land til Seyðis-
fjarðar 9. þ. m. Vörumóttaka
miðvikudag og árdegis á þriðju-
dag.
Tómstundabúðinni
Laugavegi 164 — Sími 21901.
Bezta auglýsingabiaöiö