Morgunblaðið - 02.04.1969, Síða 22

Morgunblaðið - 02.04.1969, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 2. APRÍL 1999 Marta Valgerður Jóns dóttir, ættfræðingur Dáin, h-oríin, haimafregn! hvílíkt orð mig dynur yfir! En ég veit að látinn lifir, það er huggun harmi gegn. MÉR komu þessi fögru orð skáldsing í hug, er ég frétti lát minnar elskulegu vinkonu Mörtu V. Jónsdóttur 30. f. m. Að vísu var aldur hennar orð- inn hár og hún búin að stríða við mikið heilsuleysí allt frá æ.skudögum. En sálarþrekið var mikið og hafði það fleytt henni yfir ótrúlegustu erfiðleika. eÞss vegna vorum við vinir hennar að vona að hún ætti eftir nokk- ur góð ár enn hérna megin, um- vafin umhyggju og kærleika sinnar ágætu dóttur. Önnu Sig- ríðar og manns hennar, Ólafs Pálssonar, verkfræðings. Allar hennar óskir uppfylltu þau fljótt og vel, og sannarlega fylltu þau t Árni Vigfússon Ólafsvíb, andaðist 3. marz. Jarðarförin verður ákveðin síðar Bergþóra Guðjónsdóttir cg börn. t Eiginmaður minn Gunnlaugur Haukur Sveinsson kennari, andaðist að heimili sínu Holt§- götu 18, Hafnarfirði 31. marz. Jarðaríörin verður auglýst síðar.: Fyrir hönd ættingja. Ingileif Guðmundsdóttir. t Móðir okkar Magðaiena Daníelsdóttir, lézt 31. marz að Sólvanigi, Hafnarfirði. Jarðarförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 9. apríl kl. 2 e.h. Stefán Sigurðsson, Georg Sigurðsson, Lárus Sigurðsson. t Útför móður óg fósturmóðir okkar Kristínar Signrðardóttur Grandaveg 37, fer fram frá Fossvogskirkju í dag miðvikudaginn 2. apríi kl. 3 síðdegis. Hólmfríður Sölvadóttir, Valdís Armannsdóttir. t Faðir okkar, bróðir okkar og afi Magnús Gíslason skáld og rithöfundur, verður jarðsettur frá Frí- kirkjunni 2. apríl kl. 10.30. Jarðsett verður í gamla garð- inum. Blóm afþökkuð. Fyrir hönd aðstandenda. Ólafur Jónsson. og þeirra yndislegu börn líf hennar gleði og ánægju tii síð- ustu stundar. Með vori og hækkandi sól kveður nú þessí míkli sóldýrk- andi þetta jarðneska líf og geng- ur inn í dýrð páskasólarinnar í æðra heimi. Enga konu hef ég þekkt, sem eins naut hlessaðrar vorsólarinn ar og útiverunnar eins og hún. Margar voru þær ferðirnar sem við systurnar og hún lögðum Ieið okkar út á Bergið hér, eða og fagrar klettaborgirnar fylltu upp í heiði. Bergið var okkar Paradís. Ilmur úr grasi og lyngi sálir okkar unaði. Hugmynda- flugið fékk vængi og alls konar töframyndrr stiga fram. Og hvergi var fjaran fegurri en hér i þá daga, táhrein með þangi og lónum, sem gátu alit í einu breytzt í úthöf og framleitt alls konar hugarflug. En bernskuárin liðu fljótt og alvara lífsins og /álls konar t Við þökkum öllum þeim, sem vottúðu okkur samúð og hiut- tekningu vegna sviplegs and- láts Dorlauds Josepssonar frá Winnipeg, er hann fórst í slysinu um borð í togaranum Hallveigu Fróðadóttur. Faðir og systkin hins látna. t £g þakka af hug o>g hjarta skyldfólki öllu r»g viimm nær og fjær, alla þá vinsemd í veikindum og við andlát og jarðarför míns hjartkæra eig- inmanns Ásmundar Pálssonar Lundgarði. Margrét Hallgrímsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður okkar, tengdamóð- ur og ömmu Sigurbjargar Sigurðardóttur Stað, Vestmannaeyjum. Bernótus Kristjánsson, Símon Kristjánsson, Egill Kristjánsson, Guðrún Kristjánsdóttir, Emma Kristjánsdóttir, tengdabörn og barnahörn áhugamál og störf tóku hugi okk ar allra, Skömmu eftir ferminguna tók Marta að stunda verziunarstörf, bæði hér heima og í Reykjavík. Hún var mjög eftirsótt til alls konar trúnaðarstarfa, eins og sjá má á því, að bún var fyrsti símstöðvarstjórinn hér er lands- símastöð var opnuð í Keflavík 'og gegndi hús því starfi þar til hún gitftist 10. júlí 1910 sínum ágæta manni Brrni Þorgrímssyni 'Þórðarsonar læbnis hér. Björn var þá skrifstofumaður við verzl unina Edinborg í Keflavík, en árið sem þau giftust fluttu þau norður á Akureyri og bjuggu þar eitt ár, síðan hér í Keflavík' til ársins 1920, en þá fluttust þau til Reykjavíkur, þar sem Björn hóf þá störf við verzlun Páls Stefánssonar og var gjald- keri þar yfir 30 ár. Heimili þeirra hjóna hefur alla tíð verið fagurt og hlýlegt. Hef- ur þar að sjálfsögðu ráðið hinn hárfíni smekkur húúsfreyjunn- ar og ágætu tillög húsbóndans. Auk hinna mörgu fögru niál- verka sem prýddu það, áttu þau eitt hið stærsta og vandasta bókasafn, með úrvalsritum inn- lendra og erlendra snillinga. Marta var glæsileg kona í sjón sem hlaut að vekja eftirtekt hvar sem hún fór. Hún var fjöl- gáfuð og víðlesin bæði í íslenzk- um og Norðurlandabókmennt- um. Hún var mjög músíkölsk, enda fyrsti orgelleikari i Kefla- vikurkirkju og vann þar merki- legt brautryðjandastarf. Hún hafðí prýðilega leikarabæfileika og hefði sjálfsagt getað náð lángt á þeirri braut, hefði hún lagt það fyrir sig. í bezta lagi var hún ritfær, sem sjá má af hinnum snjöllu og merkilegu greinum, sem hún hefur ritað í blað okkar Keflvíkinga, Faxa, undiT nafninu: Minningar úr Keflavík. Þessar greinar hafa að geyma svo mikinn fróðleik fyrir Suðurnesjafólk, að það verður seint þakkað sem vert væri. En þá er að geta hennar aðal- starfy nú 20—30 síðustu árin. — Hún byrjaði að gamni sínu að grennslast eftir ættum þeirra hjóna og leididi sú eftirgrennsl- an hana á það heillaspor að snúa sér að ættfræðinni fyrir alvöru. Og var hún fyrir löngu orðin mjög fær ættfræðingur. samdj margar og merkilegar ætt artölur. Hún hafði ótrúlega gott minni og lifði sig svo inn í starf ið, að það var eins og hún þekktj þetta fólk, serh hún skrif laði um og hefði umgengizt það lengi. Hún hélt óskertum sálar- kröftum tii hinztu stundar, sem siá má af ágætri grein, er hún r rit í síðasta töluiblað Faxa. Marta var elskulegur vinur vína sinna, trygg. góð og skilh- ingsrik, ehda hef ég aldrei þekkt vinsælla fólk en þau hjónin voru. Vinir þeirra gleymdu þeim sanrrarlega e’:ki, þó að aldurinn færðlst yfir þau. Það voru svo margir, «em áttu þeim svo ótaá margt að þakka. Þar á meðal t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför Mörtu Brynjólfsdóttur Kolsholtshelli. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Ragnhildar Hannesdóttur. Sérstaklega viljum við þakka hr. lækni Bergþóri Smára fyr- ir einstaka umhyggju og nær- gætni í veikindum hennar. Jón Guðmundsson og börn. vorum við systurnar, sem frá fyr.stu kynnum áttuim með þeim svo margar unaðsstundir á þeirra góða heimili. Við munum sannarlega sakna okkar ágætu vinkonu meðan okkur endist líf, en að sjálfsögðu samigleðjumst við henni er hún nú hefur losn- við hinig erfiðu líkamsfjötra, og gengið til fundar við sinn elsku- lega eiginmann. Marta var fædd í Landakoti á Vatnsleysustxönd 10. janúar 1889. Foreldrar hennar voru: Guðrún Hannesdóttir frá Bjólu Magnús Minning í dag verður til moldar bor- inn hér í höfuðstaðnum aldur- hniginn sómamaður, að loknu löngu verki, sem unnið var á mörgum sviðum daglegrar ann- ar. Þetta er Magnús Gíslason, sem fæddur var að Helgadal í Mosfellssveit 29. maí 1881. For- eldrar hans voru Gísli Gislason bóndi þar, sem síðar fluttist aust ur í Grafnirng og þaðan til Reykjavíkur, starfaði lengi hjá Guðjóni Jónssyni kaupmanni á Hverfiagötu 50 og var einnig ull armatsmaður um Iangan tíma. Var Gísii ættaður úr Grafningi en kona hans var Sigríður Hann esdóttir frá Hvoli í Ölfusi. Þau hjón áttu fimm börn, og er Mag- nús annar úr þeim hópi til að kveðja. Magnús heitinn var aðeins 2ja ára, þegar foreldrar hans flutt- ust að Torfastöðum í Grafningi og þar átti hann heima til tví- tugsaldurs. Upp úr aldamótunu.m kom hann svo til Reykjavíkur og árið 1903 hóf hann nám í ljós myndasmíði hjá Árna Thorsteins son, hinum ágætasta manni. _Mag nús var þó ekki lengi hjá Áma þvi að hann hafði hug á að nema meira og þá á þeim vett- vangi, sem var nær nýjungun- um í iðnirmi, svo að hann hélt til Kaupmannahafnar og dvald ist þar um skeið, unz hann hafði hlotið þar þau réttindí, sem hann gat fengið þar. Sneri hann þá heim aftur og tók á ný til við iðn sína, sem hann stundaði þó ekki lengur eri til 1913. Á þeím tírna mun hann þó hafa orðið sá maður, sem fyrstur lagði dagblaði til myndaefni, en það var Vísir, sem var eina dag- blaðið í Reykjavík um nær þriggja ára skeið. Varð hann þannig einn fyrsti samstarfsmað ur stofnanda Vísis, EinarsGunn arssonar. Um svipað leyti og Magnús var farinn að hugleiða að hætta störfum í iðn sinni, því að hon- um fannst, að hún gæfi ekki hæfi ieikum sínum og athafnaþrá nægt svigrúm, gekk hann að eiga Jóíríði Guðmundscióttur frá Skarðsströnd í Dalasýslu. Varð þeim finom barna auðið óg eru þau þessi, Haukur,Gúðlaug Sig- ríður (Iátin), Hrefna, Eva og Jó steínn. Var ástríki mikið með þeim hjónum en hjúskapur þeirra varð ekki að sama skapi langur, þvi að Jófríður varð spænsku veikinni að bráð, þótt ekki félli hún í hörðustú hríð þeirrar drepsóttar. Hún var með barni, er hún tók veikina, náði sér aldrei og andaðist 22. rrtaí 1919, en barnið hélt lífi og lifir enn. Þegar kona Magnúsar féll frá eftir aðeins tæpra sjð ára sam- búð, gerbreyttist hagur hans all ur og lifsviðhorf, eins og gefur að skiija. Var nú ekki um ann- að að ræða en tvístra bama- hópnum, koma börnunum fyrir hjá vandaíausum. Og það er sannyrði, að börnín tvístruðust, því að þau voru tekin í fóstur á ýmsum stöðum, eða allt frá Kal- mannstjöm í Höfnum og til Gilja í Mýrdal, en öll áttu þau því láni að fagna að vistast hjá góðu fólki, sem var umhugað að koma þeim til man-ns sem sínum eigin börnium. Magnús uhdi ekki við ljós- í Holtum, Rangárvailasýslu og Jón Jónsson, bóndi á Ægissíðu í Holtum, hin mestu ssemdar- og igæfuhjón. Marta Valgerður and- aðist á Hrafnistu aðfaxanótt 30. þ. m.. Um þessa ágætu konu miætti skriifa langt mál, ey hér verður að láta staðar numið. Með hjartanlegri samúðar- kveðju til dóttur hennar, tengda sonar og dótturbarna, Guð blessi minningu hennar. Jónína Guðjónsdóttir, Framnesi, Keftavík. Gíslason myndaiðnina, eins og þegar er getíð. Líklega hefir honum fund izt, að þar fengi hann ekki út- rás fyrir athafnaþrá sína og með fæddan ha*gleik, því að hann hafði ætíð gaman af að glíma við ný og breytileg viðfangsefni. Þannig fékkst hanm bæði við málarasrtörf og rafmagnsiðnað, auk ýmissa annarra starfa, enda þá ekki eins stranigar reglur um iðnaðarstörf og síðar voru sett- aur. Á þessu tímabili bjó hann um 4 ára skeið í Hafnarfirði og starfaði sem málari hjá Ágúsí Flygering. Síðan fluttist Ma-gnús aftur til Reykjavíkur og keypti þá húsið að Laugavegi 24B, sem síðar varð eign Fálkans. Verzlaði hann þar með ýnrtis konar varn- ing, meðal anrnars bækur, og eirtnig átti hann litla prentvél, sem hann notaði tii að prenta fyrir sjálfan sig og aðra. Þegar hann seldi húsið á Laugavegin- um og hætti verzlun, tók hann að sér ýmís störf eins og áður, og m.a. hóf hann þá að mála myndir, énda hancTbragðið Iist- rænt. En þó fór svo um síðir, að sjónim tók að daprast, enda þótt hann yrðd aldrei með öllu blindur. Hér hefir þess lítillega verið getið seni kalia má brauðstrit Magnúsar heitin® Gíslasonar, en það var ekki nemá hálft líf hans, eða jafnvel tæplega það. Hann var órólegur andi, sem sífellt var að leita, og þess vegna hneigðist hann áð kenningum og starfi Guðspekifélags íslands. Starfaði hann nokkuð innan vé- banda þess og kynrati sér eftir megni þær kenningar, sem þar eru hafðar að leiðarljósi. Einn- ig ‘starfaði Magnús af einlæg- um áhuga að bindindiamálum, og missti Góðtemplarareglan góðán talsmann, þegar hann var orðinn svo hrumur að hann gat ekki leng ur látið rödd sána héyrast til Framhald á lils. 20 Hjartans þakkir til allra barna minna, tengdabarna, frændfólks og vina, sem glöddu mig, og gjörðu 70 ára afmælisdaginn 20. 3. að stór- hátíð. Guð blessi ykkur öll. Margrét M. ísaksen Asvallagötu 63.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.