Morgunblaðið - 02.04.1969, Page 23

Morgunblaðið - 02.04.1969, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 19«9 23 FRÉTTA- MYNDIR Frú Mamie Eisenhower og sonur hennar, John, koma til dóm- kirkjunnar í Washington þar sem kista Eisenhowers lá á við- hafnarbörum. Harold Wilson forsætisráðherr a Bretlands heimsótti Nígeriu fyrir helgina, en fór þaðan á mánu- dag til Eþíópiu. Þessi mynd var tekin í Udi í Suðaustur Nígeríu þar sem ráðherrann hitti flótta- fólkfrá Biafra. Kista Eisenliowers í dómkirkjunni í Washington. Fyrir helgina varð járnbrautars lys skammt frá Belgrad, höfuðborg Júgóslaviu. Rakst þar Sara- jevo-hraðlestin á kyrrstæða flut ningalest með þeim afleiðingum að tveir farþegar fórust, en 15 slösuðust alvarlega. Nixon forseti kemur ásamt konu sinni og Triciu dóttur þeirra til Walter sjúkrahússins skömmu eftir lát Eisenhowers fyrrum for- seta. Víða komu jarðsprungur í skjálftunum i Tyrklandi á föstudag, ogsést hér þjóðvegurinn frá Izmir til Denizli. Miklir jarðskjálftar urðu í Tyrklandi á föstudag, og fórust rúmlega 50 manns en um 300 særð- ust. Talið er að um 1300 hús hafi gjöreyðilagst, og sést hér eitt þeirra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.