Morgunblaðið - 02.04.1969, Page 31

Morgunblaðið - 02.04.1969, Page 31
MOHGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1969 31 SAMSÖNGUR Mikill fjöldi gesta var við opnunina. eins og sjá má a myndinni. Á laugardagskvöldi'ð þ. 29. þ. m. hélt Kirkjukór Hveragerðis og Ölfusinga samsöng í samkomu húsinu í Hveraigerði undir stjórn Jóns H. Jónssonar skólastjóra í Hlíðardalsskóla. Við hljóðfærið var kona hans frú Sólveig Þarna söng blandaður kór og kvennakór. Flutningur kóranna á verkefnunum var slíkur, að vart verður orða bundist. Söng- stjórinn hefur kórinn algerlega á valdi sínu. Fyrsta lagið á söngls:kránni var „Söngheilsan" eftir G. F. Hándei og þegar eftir flutning þess mátti heyra að hér var eitthvað óvenju legt á ferðinni. Næsta lag var þýzkt þjóðlag „í dansi“ létt og leikandi. Lag Jóns Þórarinssonar „I skógi“ var prýðilega sungið en hefði mátt vera örlítið hrað- ara. „Vísur gamals Árnesings" eftir Sigurð Ágústsson var svo vei flutt að það var því líkast að maður heyrði lagið í fyrsta sinn, „veldur hver á heldur". Hér er ekki meiningin að telja upp hverf lag á söngskránni, en geta verður þess að kórinn söng þarna „Lofgjörð" eftir Sigfús Einarsson, textinn er úr Davíðs- sálmum, „Eins og hindin teygar vatnslindir leitar sál mín þín, ó guð“ fagurt lag og rismikið. Kór inn varð að endur taka það. Þá söng kórinn lag úr Sígaunabar- oninum eftir Johann StrauSs „Já varizt nú“ blæforigðaríkt og skemmtilegt í meðförum söng- stjórans. Kórinn varð einnig að endurtaka það. Kvennakórinn stóð sig með prýði. Meðal annars sungu þær dömur „Vögguljóð" eftir Brahms. Held ég það verði varia betur gert. Raddirnar eru svo fallegar og jafnar að hvergi heyrist nein skera sig úr. Kvennakór er við- kvæmt hljóðfæri og má því engu muna. „Sjái ég stjarnanna sæg“ eftir Aug. Södermann hljómar afar fallega í kvennakór. Aldrei hefi ég hyert það flutt „vestan fjalls" og sama má segja um „Lofgjörð" Sigfúsar Einarssonar. Kjarni þessa kórs er kirkju- kór Kotstrandarkirkj'U og stofn- aður af síra Ólafi Magnússyni prófasti í Arnarbæli. Hann — Drekkhlaðinn Framhald af bls. 32 Hásteinn með 500 og Bjarni Ólafsson með 300 tonn. Er þetta miklu meiri afli en í fyrra, þá var hæsti bátur með 550 tonn alla vertíðina. Fréttaritarinn á Eyrar- bakka símaði, að aflahæsfu bátar þar séu Þorlákur helgi með 444 tonn og Jólhann Þor- kelsson með 405 tonn. Er þetta miklu betra en var í fyrra á Eyrarbakka. - BRIDGE Framhald af bls. 12 í 5. umferð urðu úrslit þesisi: Sveit Hannesar vann sveit Birgig 20—0. Sveif Benedikts vann sveit Alberts 17—3. Sveit Vifoekku vann sveit Dag fojarts 20—0. Sveit Hjalta vann sveit Stef- áns 19—1. Sveit Guðlaugs vann sveit iSteinþórs 20—0. 1 1. flokki er þátttökusveitun- lum sikipt í 2 riðla. 10 aveitir í ihvorum riðli. í A-riðli er sveit Harðar Steinfoergssonar efst ímeð 69 stig, en í ððru sæti er isveit Elínar Jónsdóttur með 59 'stig. í B-riðli er sveit Atla iBjörnssonar efst með 56 stig, en isveit Sigurðar Elíassonar í öðru sæti með 51 stig. í gærkvöldi var 5. umiferð ispiluð, en í kvöld verður spiluð ,6. umferð og hefst keppnin kl. aO.OO. Spilað er í Domus Med- ica við Egilsgötu. Sýningartjald iverður í gangi í kvöld og einnig við þær umferðir í keppninni, ®em eftir eru. Keppt verður á morgun kl. 14.00 og kl. 20.00 Á laugardag Hýkur mótinu og verður þá spil- uð 9. umferð, sem hefst .1. 14.00. kenndi Louise dóttur sinni und- instöðuatriði í harmoníumleik og varð hún organisti hjá föður sín- um 1911 og hefir gegnt því starfi fram á þennan dag. Að honum látnum tók Louise við kórnum. Þegar kórinn ræðst í meiri- háttar framkvæmdir, eins og opinbera tónleika, þá fær Louisa sér til aðstoðar kunnáttumann, sem samæfir kórinn ag stjórnar bonum, en hún raddæfir. Má það kallast gæfa að fá slikan mann til þe:ss, sem Jón H. Jónsson er. Þar sem hann er störfum hlað- inn, ver'ður þetta íhlaupaverk hjá honum. Það er því athvglisverð- ara hvað þeim Louisu hefur tek- izt að ná góðum árangri, við þau erfiðu skilyrði, sem fólk býr við út um landsbyggðina og hefur löngun og vilja á því að halda uppi hverskonar menningarstarf- semi í strjálbýlirDu. Fraimistaða kórsins var í alla staði hin fágaðaista og menning- arbragur yfir fluttningi verk- nna og framkomu allri, svo af bar. Undirieikur frú Sólveigar var öruggur og er auðheyrt að hún er gó’ður píanóleikari, en — hvað hún ætti skiilið betra hljóðfæri! Sigrún Gísladóttir. - HROSSAHLÁTUR Framhald af bls 32. um hrossalhlátri, þegar hann hefði sagt honum, hve miargir Iiiefðu látið gabbast af fréttinni í Mbl., en á tannlæknastofu Hauks Clausens hitnuðu allar símalínur strax í gærmorgun, og vart var annað aðhafzt, en svara í símann. ,,Það er nú uppipantað fyryir hesta alM næsta ár“, sagði Haukur, „og er ekki annað að sjá, en hrútar verði að bíða fram á hið næsta. Hins vegar hef ég reynt að gera nokkrum gullfiska eigendum ti'l hsefis". í gabbfréttinni var þees getið að Páfi yrði til sýnis milli kl. 17 og 19 við Félagsfoisimfli Fáks. Því miður gat ekki af því orðið aif skiljanlegum ástæðum og þeir sem hafa gert sér ferð inm að Elliðaám, verða að sætta sig við þá Staðreynd að þeir hlupu apríl. - TOLLFRJÁLS Framhald af bls 32. það í fynsta lagi verða næsta haust. Um fundinn í Bretlandi sagði ráðherra, að kunnugt hefði verið um fund er Bretar, Norðmenn, Danir og Svíar héldu 18. og 19. marz sl., þar sem fjadlað var um tollinn á fre'ðfiski. Freðfiskur er í EFTA-samninigum talinn iðn- aðarvara og eiga að gilda þar sömu reglur um hann og iðnað- arvörur. Hins vegar gerðu Bret- ar strax þann fyrivara að inn- flutningur á freðfiski til Bret- lands yrði að takmarkast við 24 þúsund tonna hámark, og yrði sá innflutningur leyfður í áfömgum. Þegar samningurinn var gerður var innflutnmgur Breta frá Nor- egi og Danmörku um 10 þúsund tonn árlega. Síðan hefur innflutningur Breta á freðfiski farfð mjög vax- andi og er nú kominn upp fyrir 24 þúsund tonna hámarkið. Gripu Bretar þá til þesg ráðs að setja á 10% innflutningsto-11 á allan freðfisk. Þessu mótmæltu Danir og Norðmenn þegar í stað og töldu Breta brjóta EFTA-sam- komulagið, en Bretar hafa fært fram sem gagnrök að Norðmenn, sem selji þeim lang stærsta hluta umrædds fiskmagns, ríkisstyrktu verulega sinn sjávarútveg. Hafa þeir neitað að fella tollinn niður. Hins vegar var fyrirfram ákveðið, að taka bæri upp nýja samninga um tolla á fre'ðfiski í Bretlandi 1970 og standa þeir samningar nú til í maí og júní. Ráðlherra sagði að ríkisstjórn- in og EFTA-nefndin, sem skipuð er fulltrúum allra stjórnmála- flokka, hefði talið nauðsynlegt að kynna sjónarmið tslendinga áður en frá þessurn samningum yrði gengið og því hefði verið óskað eftir umræddum fundi með vföskiptamálaráðherranum. Sagði ráðiherra, að viðskipta- málaráðherra Breta hefði verið skýrt frá því að Islendingar lcgðu höfuðáiherzlu á að fá toU- frjálsa mankaði í Bretlandi fyrir freðfisk og flatfisk, og teldu það ja'fnframt eina megínforsendu fyrir aðild að EFTA. Þótt freð- frsksala til Bretdandls hafði ekki verið nema um 400 tonn á sl. ári, væri nauðsynlegt að hugsa lengra fram í tímann og miða útreikninga við það. Sagði ráð- herna að aðalsjónarmið EFTA- samningsins væri s.ú að aðfldar- þjóðimar högnuðust jafnmikið og þær fórnuðu, og tslendingar vrðu; að hafa trygginigu fyrir slíku áður en þeir tækju neinar ákvarðanir. Þá gat Gylfi Þ. Gíslason þess, að hann hefði einnig sótt fund forystumanna jafnaðarmanna í Evrópu, en aðaldagskrármál þess fundar var eining Evrópu og ástandið í Austurlöndum nær. Kvafjst ráðherra hafa á þessum funái skýrt afstöðu íslands til EFT.A, og þá naúðsynlegu fyrir- vara sem við þyrftum að hafa til þess að geta gengið í bandalagið. - AÐILAR Framhald af bls. 32 lands, sem pelsasútar gærumar svo vel að athygli vökur erlend- is mætti pelsasúta upp undir aðra hverja gæru, einkum ef fjölgað er gærum í litum. Þá mættinýta á þann hátt 400 þús. skinn, segir Úlfur. 5 skinn fara í pelsinn og gæti þetta orðið við- skipti upp á 100 millj. kr. ENGAR GÆRUR SVO LÉTTAR Úlfur kvaðst hafa sannfærzt um hve eftirsótt íslenztoa gæran gæti verið og hve mikla athygli hún vekur. Kostir hennar fram yfir aðrar gærur eru þeir, að hár in eru löng og einkum að þau eru svo gisin, að skinnin verða svo létt. I N.Y. fáist t.d. 8.50 fyr- ir íslenzka gæru meðan verð á áströlskum gærum, sem eru stærri, er $3.50, af því hárin eru svo þétt og verða eins og flóki og skinnin því ekki notlhæf í pelsa. Engar gærur eru jafn létt ar og þær íslenzku nemia af fé frá Færeyjum og Grænlandi. PRJÓNAVARAN VEL SELJAN- LEG Um íslenzku prjónavöruna sagði Úlfur, að hún er orðin það vel þekkt að vel er hægt að selja hana, en í þá sölumennstou þarf að leggja meiri vinnu en gærum ar, og hafa meira fyrir, því prjónavörurnar eru ekki alveg sérstæðar og vékja því ekki eins mikla atihygli. Þarf að taka þátt í sýnimgumn regluliega og kynna vöruna skipu liega, til að sýrva að við höfum betri eða jafngóða Vöru og aðrir til sölu. Við þarfum að vera reglu lega með, til að vera þekktur aðili, sem kaupendur vifa deili á og finnst að reiikna þurfi með. VERDIÐ ENGIN HIN'DRUN Um verð, sagði Úlfur að sýn- endur teldu að öll verð á ís- 'ienzku vörunni hafi verið þolan- ieg. Það sem kaupendum fannst nógu nýstárLegt, þ.e. hafði ís- lenzk séreinkenni, höfðu þeir áhuga á og settu þá ekki fyrir sig verðið. Aftur á móti þótti kaupendum miður að við erum ekki í EFTA, því á þessum vör- um eru 20—25% tollar inn í EFTA löndin og þessir kaupend- ur eru frá Norðurlöndum og lönd um innan EFTA. Þau lönd, sem selt var til, eru Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Þýzkaland, ftalía og Holland. - FLOKKSÞING Framhald af bls. 1 að stíga upp á pallinn ásamt Mao og Lin, í þeirri röð, sem Pekíng- útvarpið gat þeirra: Cfoou En- Laá, forsætisráðherra, Chen Po- Ta. leiðtogi miðstjórnar menn- ingarbyltingarinnar, Kang Chenig, húgmyndafræðingur flokksins, Tung Pi-Wu, varafor- seti, Liu Po-Cheng, hershöfð- ingi, Thu Teh, þingforseti, Clhen Yun, varaforsætisráðfoerra, Chi- ang Ching, eiginkona Mao for- manns og jafnframt varaformað- mr miðstjórnar menningarbylting Brinnar og Yao Wen-Yuan, sem (einnig er í þeirri stjórn. Fréttaritari frönsku fréttastof- unnar AFP, í Faking segir að foundruð þúsunda Kínverja hafi Igengið um götur Peking í daig með bumbuslætti og lúðraþyt til |þess að fagna setningu flokks- (þirngsins. Einnig var efnt tifl flug ieldasýninga. Gerðist þetta þegar eftir a’ð opinberlega hafði verið itiikynnt um að flokksþingið Ihefði verið sett. Eins og fyrr getur var síðast Ihaildið flokksþing í Kína, hið 8. lí röðinni, 1956. Sama þing kom lað vísu saman til aukafundar |1956. Samkvæmt Scunlþykktum iflokksins sjálfs skal halda flokks (þing á fimm ára fresti. Það var einmitt 1958, sem Mao formaður hóf „Stóra stökk- tið áfram“, en það fólst í grund- IvalHarbreytingum á atvinnulífi llandsins. Hefur síðan oltið á lýmsu í Kína, svo sem kunnugt ter, deilur hófust við Sovétríkin Bnemma á þessum áratug, þá ikom til menningarbyltinigar o. fl„ (þannig a’ð 9. floikksþingið, sem Ihófst í dag, er orðið nokkuð Isíðfoúið, svo ekki sé meira sagt. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Fréttastofan Nýja Kina sendi út opinbera fréttatilkynningu um flokksþingið mörgum klukku stundum eftir að Pekingútvarpið hafði tilkynnt um það. Sagði fréttastofan, að setning þingsins hefði verið „stórkostleg". „Níunda flokksþing Kommún- ístaflokks Kína er haldið á þeim tíma, er menningarþylting ör- eigalýðsins, er hafin var og stjórnað af Mao formanni, hefur unnið mikinn sigur", segir í til- kynningunni. „Þessi mikla bylting hefur skapað góðan stjórnmálalegan, hugsjónalegan og skipulagslegan grundvöll fyrir þingið“. — „Fegurst allra" Framhald af bls. 3 mikils góðs af starfsemi Skautahallarinnar. Völlurinn er góður og hann er líklega um % af þeirri stærð, sem slíkir vellir eru til keppni, og völlurinn fullnægir alger- lega æfingarþörf félagsins. Skautafélagið er vaxandi síð- ustu ár eftir að það var end- urvakið, félagar eru um 120, og við höfum orðið að sæta lagi til að geta æft okkar vegna veðráttunnar. Ég er viss um, að mikill og almennur áhugi er fyrir að sækja Skautaihöllina. Við höf- um unnið hér nokkur kvöld að undanförnu og hefúr verið stöðugur straumiur fullorð- inna sem barna að fylgjast með, hvernig miðaði, og það bendir ótvírætt til að áíhug- ann skortir ekki. Þar sem að- staðan er prýðileg og aðbún- aður, get ég ekki ímyndað mér annað en þetta takist vel. Skautahöllin er opin alla daga frá klukkan 10 á morgn ana tfl klukkan 23.30 á kvöld in. Bænadagana og páskadag- ana verður opið á þeim’sama tíma, nema lokað á föstu- daginn langa. Skautatímanum er iskipt í þrjú tímabil, frá kl. 10-13, og er aðgángseyrir þá 25 krónur. Frá 13-19.30, 35 krónur og 19.30-23.20 og er aðgagnseyrir 40 króniur. — Jarðskjdlfti Framhald af hls. 32 blaðsins á stöðumum sögðu. Mæki iist snarpaisti kippurinn kl.4.12 og reyndist vera 4,8 stig á Ricfoter- mæli. Upptök jarðskjálftans munu vera uim 20 kim. austúr af Grimsey. Magnús Símonarson í Gríms- ey tjáði Mbl„ að kippurinn sem var um 10 mínútur yfir 4 hafi staðið nokkuð lenigi, fannst hriist ingurinin fyrst, en á eftir heyrð- ust drunur hvað eftir amnað. Bæði fundust og heyrðust fleiri en einn kippur. Fólk vaknaði víða í húsum. En ekki er vitað til að neitt hafi skemmzt i eynni. Ub 2 lcytið eftir hádegi í gær fannst svo aðeins titringur. Sagði Magnús að aldrei hefði jarð- skjálfti valdið tjóni í eynni. Fréttaritari blaðsins á Ólafs- firði sagði að einstaka maður hafi hrokkið upp við jarðskjálft ann.en þeir hafi ekki verið marg ir. Fannst bara einn kippur og var hann ekki harður. Á Raufarhöfn mun hafa kom- ið vægur kippur. Kvaðst frétta- ritari ekki hafa hitt neinn, sem varð hans var. Líklega muni sím stjórinm einm, sem les á veður- mæla um þetta ieyti nætur, hafa orðið hans var. - BÓKAGERÐ Framhald af hls. 2 andi listrænir eiginleikar, sölu- gildi og fagleg útfærsla bókar- innar. En einnig skyldi heimilt að veita viðurkenningu fyrir ein staka hluta bókar. Vönduð Skrá yfir verk á sýn- ingunni liggur frammi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.