Morgunblaðið - 02.04.1969, Page 32

Morgunblaðið - 02.04.1969, Page 32
 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍIVll lO-IOO MIÐVIKUDAGUR 2. APRlL 1969 Fangar á Hrauni í fiskvinnu HROSSAHLATUR 1. APRÍL Á STUNDUM getur verið gott að taka lífið ekki of alvarlega. Jafnan er siður 1. apríl að spaug ast litils háttar með náungann. Þetta gerðum við í gær og feng um til liðs við okkur Hauk Claus en, tannlækni, tannsmiðina Júní- us Pálsson og Guðjón Guðmunds son, hjónin Þóru Friðriksdóttur og Jón Sigurbjörnsson, leikara Drekkhlnðinn doglegn 30 tonna bátur með 32 tonn AFLI ihjá Eyrarbakka og Stokkseyrarbátum er miklu betri en í fyrra. Kemur 30 tonna bátur á Stokkseyri, Hólmsteinn, drekkhlaðinn á hverjum degi. Hefur bátur- inn komið mest með 32 tonn Dg var þá æði hlaðinn, enda gat hann ekki hreinsað úr netunum þá. Skipstjóri á Hólmsteini er Óiskar Sigurðs- son. Fréttaritari blaðsins á Stokkseyri, símaði að afia- hæsti Stokkseyrarbáturinn sé Pétur Jónsson, sem er kom- inn með 580 tonn. Næstur er Hólmsteinn með 535 tonn, þá Framhald á bls. 31 og síðast en ek'ki sízt Pál Agnar Pálsson, yfirdýralækni. Þakkar Morgunblaðið öllu þessu fólki samvinnuna og vonar, að iesend ur blaðsins hafi haft gaman af. Á myndinni hér sést, hvernig gabb- ið var framikvæmt. Hinar raun- verulegu tennur hrossins voru máðar út á myndinni. Fleiri blöð birtu aprílgabb í gær. Adiþýðublaðið birti þriggja dálka baksíðufrétt um að Háskóla byggingin hefði brostið, þar eð all ir stúdentar hefðu sótt tíma. Vísir birti frétt um að sovétiherinn •hefði gengið á land á Neskaup- stað og Þjóðviljinn birti fjögurra dálka aprílgabb, sem bar fyrir- sögnina: „Þúsundir tóku undir kröfuna um úrsögn úr Nato og brottför hers“. Jón Sigurbjörnsson sagði okkur í gær, að Páfi hefði hlegið mikl- Framhald á bls. 31. FANGARNIR á Litla-Hrauni hafa undanfarið verið í fisk- vinnu og munu vera búnir að salta 80-90 tonn af fiski. Einnig er einmitt nú verið að afskipa 12000 netasteinum, sem vinnuihælið flytur út til Færeyja. Mun það vera í fyrsta sdnn sem fangarnir taka þátt í gjaldeyrisöflun, sagði fréttaritari blaðsins á Eyrarbakka í simtali við Morguntolaðið. Vegna þess hve mikill fisk- ur berst á land á Stokkseyri, hafa Stokksey.ringar flengið aðstÖðu til söltunar á Litla- Hrauni og annast fangarnir söltunina. Fiskurinn er flatt- ur í flatningsvél í frystihús- inu á Stokkseyri, en síðan hefur honum verið ekið að vera búnir að taka við 80-90 tonnum af saltfiski, sem er í geymslu hjá þeim, og þeir sjá um að salta. Verkstjórinn á Litla-Hrauni er fiskmabs- maður og því ekki í kot vísað að trúa þeim fy.rir fiskverk- uninni. Um þessar mundir er ein- mitt verið að skipa út 12 þús- und netasteinum frá Vinnu- hælinu og eiga þeir að fara til Færeyja. Voru menn í sum ar hræddir um að geta ef til vill ekki selt þetta magn, en í. ljós kom að þeir hefðu getað :elt miklu meira magn til Færeyja. Virðist mér þarna sé kom- in.n grundvöllur fyrir starf fyrir gæzlufanga, sagði frétta ritarinn. Fiskvinna að vetrin- Litla-Hrauni, og fangarnir um og gerð netasteina að annast söltunina. Munu þeir sumrinu. L0ÐNUAFLINN 0RDINN 169 ÞÚSUND T0NN HEILDARAFLI loðnunnar er nú í mánaðarlokin orðinn 168.900 tonn, samkvæmt tölum frá Fiski félagi íslands. Til samanburðar má geta þess, að á sama tíma í fyrra var loðnuaflinn ekki nema 77.600 tonn, meira en helmingi minni. Hæsti loðnubátur er Gísli Árni með 7772 tonn. Og sú ver- stöð, sem tekið hefur við mestu magni af loðnu, er Vestmanna- eyjar með 50.148 tonn. Tollfrjáls sala á freð- fiski til Englands — ein megin forsenda aðildar að EFTA Gylfi Þ. Gíslason viðskipta- málaráðherra boðaði fréttamenn á sinn fund í gær, og skýrði frá því að hann, ásamt Þórhalli Ás- geirssyni og Einari Benedikts- syni, hefði sl. fimmtudag átt fund með Crossland viðskiptamálaráð herra Breta og starfsmönnum ráðuneytis hans. Var tilgangur fundarins sá að kynna brezka Aðilar í 7 löndum vildu kaupa ísl. vörur fyrir 20 millj. kr. “Œ'™5 — Cœrupelsar vekja feikna athygli ERLEND fyrirtæki í 7 löndum höfðu áhuga á kaupum á vörum fyrir 20 milljónir isl. króna hjá íslenzku fyrirtækjunum, sem sýndu á kvenfatasýningunni í Bella Centret í Kaupmannahöfn, að því er Úlfur Sigurmundsson, fulltrúi útflutningsdeildar Félags isl. iðnrekenda tjáði Mbl. En þar sem þessi íslenzku fyrirtæki eru alveg óþekkt ennþá, er erfitt að ganga frá pöntunum í samnings- formi og hefur því ýmist verið gengið frá samningum eða sam- ið um prufusendingar af vörun- um. Það á því eftir að koma betur í ljós síðar hve mikill ár- angurinn hefur orðið. Það voru vörurnar, sem höfðu íslenzk séreinkenni, sem einkum seldust, bæði lopapeysur og vél- prjónaðar ullarpeysur, og einn- ig útiföt úr íslenzkum efnum. En langmest var eftirspurnin eftir gærupelsunum, að því er Úlfur sagði. Pelsa er sýnilega hægt að fram leiða og selja í geypimikliu magni, ef vilji er fyrir hendi, segir hann. Sjálf treysta fyrirtækin sér ekki til að selja meira en 150 pelea og eru þeirlöngu seldir. En Úlfur segir, að ef vilji er fyrir hendi að fjárfesta og koma slíkri fraim leiðslu af stað, megi selja tilbúna peLsa úr öllum þeim gæruim, seim hægt er að pelsasúta í landinu, ef 1—2 öruggir aðilar taka slíkt að sér. Samkvæmt upplýsinguim frá sútun Sláturfélags Suður- Framhald á bls. 31. viðskiptamálaráðherranum sjón- armið íslendinga í sölumálum freðfisks í Bretlandi, en Bretar hafa, sem kunnugt er, sett 10% aðflutningstoll á allan freðfisk. Þá kom fram á blaðamanna- fundinum að saimningavi'ðræður um aðild íslands að EFTA standa stöðugt yfir í Genf. Sagðist við- skiptamálaráðherra hafa rök- studdar vonir um að Islendingum yrði gefið 10 ára a'ðlöðunartíma- bil, en þeir fenigju hihis veigar að njóta þeirra hlunninda sem aðild að bandalaginu hefur í för með sér þegar frá upphafi. Sagði rá'ð herra, að ef ísland sækti form- lega um aðild að EFTA — mundi Framhald á bls. 31. Eftirtaldir staðir hafa tekið við loðniuaflanum til vinnslu: Nes- kaupstaður 15.350 tonn, Seyðis- fjörður 400 tonn, Eskifjörður 7778 tonn, Fáskrúðsfjörður 3106 tonn, Stöðvarfjörður 1365 tonn, Djúpivogur 612 tonn, Vestmamna eyjar 50.148 tonn, Grindavík 3701, Sandgerði 6745, Keflavík 18.074 tonn.Hafnarfjörður 14.675 tonn, Reykjavík 33.227 tonn, Akranes 12.977 tonn, Bolungarvík 738 tonn. Þeir loðnubátar, sem hafa feng ið yfir 5 þúsund tonn eru þess- ir: Gísli Ámi með 7722 tonn, Gígja með 6940, Eldfoong með 6364 toun, Örfirisey 5859 tonn, Rieykjaborg 5838, Jón Garðar 5458, Fífill úr Hafnarfirði 5120 tonn. Jarðshjólfti í Grímsey SÍÐLA nætur í fyrrinóitt varð vart við jarðskjá'lfta í Grimsey, á Ólafsfirði og á Raufarhöfn, en •hann var fjarska daufur nema í Grímsey, að því er fréttaritarar Framhald á bls. 31. f TILEFNI af keppni unga fólkss ins „Fulltrúi unga fólksins 1960“, en þar fer einnig fram val á beztu hljómsveit unga fólksins 1969, kemur hingað til lands að- alforstjóri hins kunna fyrirtækis Bitlanna brezku, Beatle Apple Promotion. Aðalforstjórinn, sem heitir Tony Branwell, kemur hingað til lands í boði Karnabæj- ax sem ásamt Vikunni heldur umrædda skemmtun og einnig í boði hljómsveitanna Hljóma, Flowers og Roof Tops. Mun Tony m.a. kanna hérlendis möguleika á hljómlist til þess að setja á hljómplötur Apple. Þess má geta að Beatle Apple fyrirtækið er ekki aðeins hljómplötufyrirtæki, heldur vinnur það á mörgum sviðum öðrum. Væntanlega verður Tony Branwell hér í þrjá daga og mun hann t.d. að likindum verða í dómnefnd sem velur þá hljóm- sveit, sem hæfust er til þess að fara í keppni beztu bítlahljóm- sveita á Norðurlöndum. Hljóm- leikarnir verða í Austurbæjar- bíói 14. eða 15. apríl n.k.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.