Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 19-S9
Alyktun borgarstjórnar:
Samningar í kjaradeilunni
eru forsenda nægrar atvinnu
Leita verður allra tiltækra ráða til
að forða atvinnuleysi hjá skólafólki
Björn Dagbjartsson
Atvinnubótufisk-
nr á Vopnofirði
Vopnafjörður, 19. apríl
3RETTINGUR lamdaði hér í gær
og fyrradag 103 tonruuim af fiisiki
til vimislu í frystihús og sa'lt, en
.íann er á togveiðum. Alils er
Brettingur þá búinn að aifla uim
420 tonn á um tveim mániuðum.
Mikil atvinnubót .hefur orðið 'af
þessum veiðum skif>sdns. Annað
skip Vopnfirðiniga, Kristján Val-
geir er nú byrjaður línuveigar
eftir að hafa verið á loðniuveið-
um í vetur. Tiðarfar hefur verið
gott í vetur á Vopmafiirði.
Kynnir sér geymslu-
aðferðir á fiski
Á FUNDI borgarstjórnar
Reykjavíkur í fyrrakvöld var
samþykkt tillaga frá Geir
Hallgrímssyni, borgarstjóra,
þar sem segir að grundvöll-
ur þess að eyða megi at-
vinnuleysi meðal borgarbúa
og tryggja skólafólki atvinnu
I sumar sé að samningar
takist í kjaradeilunni. Beinir
borgarstjóm því til deiluað-
ila að gera allt, sem í þeirra
valdi stendur til þess að
koma á samningum. Jafn-
framt er borgarráði og At-
vinnumálanefnd Reykjavík-
ur falið að leita áfram í sam-
vinnu við ríkisvaldið allra til-
tækra ráða til þess að eyða
atvinnuleysi meðal borgar-
búa og koma í veg fyrir at-
vinnuleysi meðal skólafólks.
Umræður um þessi mál
spunnust vegna fyrirspurnar
frá borgarfulltrúum Fram-
sóknarflokksins og fer frá-
sögn af umræðunum bér á
eftir:
Birgir Isl. Gunnarsson (S)
sagði í ræðu sinni, að nú færi
fram rannsóknir í skóluim borg-
arinnar á atvinnuihorfum nem-
enda í suimar, og yrði hún vænt-
anlega til að skýra málin. Ljóst
væri, að atvinnuhorfur nemenda
væru ekki góðar, og allir sam-
mála um a’ð gera sitt ýtrasta til
að ráða bót á því máli. Æski-
legasta lausnin væri sú, að at-
vinnuvegirnir gætu séð skóla-
fólki fyrir atvinnu, enda væri
atvinnubótavinna algjört neyð-
arúrræði.
Birgir sagði, að Vinnuskóii
Reykjavíkurborgar gæti tekið á
móti. um þúsund manns í sum-
ar og ætti hann að geta séð
nokkuð fyrir þörfum 14—15 ára
unglinga. En vandamálið væri
miklu meira.
Borgarfulltrúinn sagði, að sl.
sumar hefðu nokkrir bátar úr
Reykjavík veitt á lánu vi‘ð Aust-
ur-Grænland, og samkvæmt at-
hugun gætu um 16—17 bátar
stundað þessar veiðar í sumar,
þ.e. í júní og júlí. Margir þess-
ara báta yrðu tæplega gerðir út
á síld, a.m.k. þennan tíma og
væri nú verið að kanna mögu-
leikana á að fá sem flesta af út-
gerðarmönnum þessara báta til
línuveiðanna, sem gæti orðið
mikil lyftistöng fyrir frystibús
og fiskvinnslustöðvar.. Einnig
myndi þáð verða mjög til góðs
fyrir þau, að meira yrði af tog-
aralöndunum heiima í sumar.
Birgir Skýrði frá því, að fyrir
Alþin'gi lægi nú tillaga um bann
við dragnótaveiðum í Faxaflóa.
Sagði hann, að reynt yrði að fá
dragnótaiveiðarnar leyfðar á-
fram, enda hefðu þær mikla
þýðingu fyrÍT atvinnulíf í borg-
inni. T.d. hefði um 1/3 af
vinnslu Isbjarnarins sl. sumar
verið afli dragnótabáta.
Þá sag’ði Birgir, að reynt yrði
Vestmonnaeyjor
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Vest
manmiaeyj um efna til almenins
fundar um heilbrigðismál, sunnu
daginn 20. apríl kl. 4 síðdegis í
Akoges. Ræðumenn verða Öm
Bjai nason héraðslsekinir og Guð-
laugur Gísiason alþingismiaður.
Síðan verða frjálsar umræður.
að auka humar og raekjuveiðar
frá Reykjavík, en þær hefðu
nokkuð verið stundaðar úr ná-
grannabæjum, en þessar veiðar
væru mjög atvinnuaukandi.
Birgir sagði, að hlutur skóla-
fólks í vinnu hjá borginni yrði
svipaður og áður, en hins veg-
ar hefði Atvinnumálanefnd rík-
isins lofað 25 milljón króna láni
til byggimgaframkvæmda í
Reykjavík, og yrði það væntan-
lega mjög til áð auka atvinnu í
byggingariðnaðinum.
í lok ræðu sinnar sagði Birg-
ir, að afcvinnumál skólafólks
væri vaxandi vandamál, eftir
því, sem fjöldmn í skólunum
ykist. Nauðsynlegt væri að reyna
að Leysa það vandamál, því að
tekjur skólafólks á sumrin hefðu
að miklu leyti greitt námskostn-
aðinn að vetrinum.
Einar Ágústsson (F) sagði í
ræðu sinni, áð þetta vandamál
væri mjög vaxandi, ekki sízt á
enfiðum tímum sem nú. Gera
þyrfti sem fyrst víðtækar ráð-
stafanir til að leysa það sem
fynst, því að á næstu vikum
mimdu þúsundir nemenda losna
úr skólunum. Einar tók undir
þau orð Birgis ísl. að ef eikki
væri unnt a.ð sjá nemendum fyr-
ir vinnu, væri víða þröngt fyrir
dyruim, og bryddaði upp á því,
hvort þá væri ekki kominn tími
til að breyta skólakerfinu og
lengja námstímann.
Sigurjón Björnsson (K) taldi
mjög brýnt að finna fjármagn
til þess að veita skólafóiki at-
vinnu í sumar. Ef það væri ekki
hægt, yr’ðu borgaryfirvöld að sjá
til þess að skólafólk þyrfti ekki
að hætta námi vegna fjárskorts.
Það 'mætti aldrei verða. Hann
taldi ekki rétt að lengja náms-
tímann, heldur væri nær að
veita því fé til atvinnuaukning-
ar fyrir skólafólk. Það taldi Sig-
urjón svo brýnt, að jafnvel gæti
komið til mála að leggja á auka-
útsvar til að standa straum af
því.
Gunnar Helgason (S) ræddi í
fyrstu um, að skólanám væri
lengra erlendis en hér. Hins veg-
ar væri hæpið að lengja náms-
tímann nema útséð væri um að
hægt yrði að veita skólafólki at-
vinnu. Þá yrði einnig að stór-
auka styrkja og lánakerfi náms-
manna.
Gunnar sagði, að námsfólki
væri mikil þörf atvinnu í sum-
ar, énda væri víða þröngt fyrir
dyrum. Það gæti einnig leitt til
erfiðs ástands að láta stóra hópa
skólafólks vera aðgerðarlausa
um hábjangræðistímann. Sumar-
vinna hefði ætíð verið talin
skólakerfinu til gildis, þar eð
hún kæmi nemendum í nánari
tengisl við atvinnulifi'ð.
Af þessum sökum yrði að út-
vega námsfólki vinnu í sumar.
Borgin hiefði sjálf yfir litlu fjár-
magni að ráða til slíks og taldi
Gunnar ólí'klegt, að borgarfull-
trúar vildu leggja á aukútsvar
eiras og háttað væri greiðslugetu
aimennings. Ef fé hins vegar
fengist bæri að nota það til þjóð
nýtra framkvæmda, en ekki til
atrvinnubótavinnu.
Björgvin Guðmundsson (A)
ræddi um, að skólafólk hefði
hingað tdl komi'ð úr öllum stétt-
um, og koma yrði í veg fyrir,
að efnaiminni nemendur yrðu áð
hætta námi. Hann minntist
niokkuð á iðnað og sagði, að víða
væru hálfmannaðar verksmiðj-
ur, sem koma þyrfti í fullan
gang.
Lagði Björgvin á það mikla
álherzlu, að leysa þyrfti vand-
ann sem fyrst. *
Kristján Benediktsson (F)
ræddi í ræðu sinni vítt og breitt
um lamdsmálin. Hann sagði, að
undirrót alLs þessa vanda væri
að Leita í stjórnarstefnunni. At-
vinnumálanefnd gæti tæplega
ein leyst þetta vandamál, hversu
góða huga og vilja hún legði í
verk sín. Þá sagði Kristján, að
framkvæmdir borgarinnar yrðu
með minnsta móti í sumar, og
væri þar fátt um vinnu fyrir
skólafólk. Helzt værú bundnar
vonir við sjávarútveg,- en til
þess þyrfti síld, — hún myndi
auðvitað Leysa raikinn vanda.
Um aðrar hliðar sjávarútvegs
var Kristján ekki eins bjart-
sýnn. Hann kvaðst vilja and-
mæja því, að leyfðar yrðu áfram
haldandi dragnótaveiðar í Faxa-
flóa. Þar væri sá banki, sem
ekki mætti ofbjóða, og væri þá
ver farið en heima setið. Kristj-
án sagði í lok ræðu sinnar, að
enginn sem hlustað hefði á um-
ræður um sjávarútvegismál á
fundi sl. mánudag, gæti með
heilum huga treyst sjávarútvegi
til að leysa þetta vandamál.
Styrmir Gunnarsson (S) kvaðst
vilja legigja áherzlu á nauðsyn
þesis, að ger’ðar yrðu ráðstafanir
til að útveg'a skólafólki ativinnu
í sumar. Horfur í atvinnumáium
þeirra væru nú mjög ískyggileg-
ar. Spumingin, siem við stönd-
um frammi fyrir er sú, hvort
líkLegt sé að hið almenna ástand
á vinnumarkaðnum batni svo á
næstu 6—8 vikum að vinnu-
markað’uriinn geti tekið við þús-
undum skólafólks án sérstakra
ráðstafana. Þrátt fyrir góða vetr
arv-ertíð hefur sa.mt sem áður
verið tiltölulega fast atvinnu-
leysi í Reykjavík. Við það bætist
ringulreiðin, sem er að skapast
á vinnumarkaðnum og mun hafa
lamandi áihrif á allt atvinnulíf.
Líklegt má telja, að mikill hluti
skólafólks hafi á undanförnum
BJÖRN Dagbjartsson efnaverk-
fræðingur ihefuir hlotið styrk
frá Alþjóðakjarnorkum'álastofn-
uninni til §ins árs dvalar í
Bandarílkjunium. Þar mun haran
kynna sér geymsluaðferðir á
fiski með hliðsjón af geislum
með geislavirkum efnum til þess
„VEGIR uim allt land eru nú að
komaist í það, sem við kölltim
„aurbleytuástand", sagði Hjör-
leifur Ólafsson, vegaeftirlifcsmað-
ur við Mor|guniblaðið í gær. „Við
höfum þurft að setja sérstak-
ar þungatakmarkanir á -nokkra
vegi og ef fer, sem (horfir, á
vegaástandið eftir. að verena
mjög enn samkvæmt venju“.
Vegir á Suðurlandi eru flestir
allgóðir. Vatn fl'æddi yfir veginn
hjá Sandskeiði en starfsmenn
Vegagerðarinnar voru þar að
viðgerðum í gærmorgun og
héldu veginum opnum.
í Laugardal, skammt innan
Laugarvatns, er vegurinn í sund
ur og Mosfells'beiðarvegur varð
ófær í fyrradag sakir vatns-
Londsliðið —
Akureyri
f DAG kL. 2 leikur knattspyrou-
landsliðið æfingaleik gegn Akur-
eyringum og feir leikurinn fram
,á Valsvellinum.
Kl. 3 í dag Jeikur umglmga-
liðið við ÍBV í Vestmiannaeyjum.
Á þriðjudaginra leikur svo
uniglingaliðið gegn Val á veilli
Valis og á miðvikudaginm leikur
laradsliðið við Vesfcrmann aeyinga
í Reykjavík. Ranghermt var í
gær að þessi leikur væri á þriðju
dag.
Einkaskeyti til Mbl.
Kaupmannahöfn 19. apríl.
20 í-slenzkir stúdentar í Kaup-
mannahöfn hafa iýst slg and-
snúna ummælum Halldóns Lax-
neiss, er hann hefur viðhaft
vegna mótmæla stúdenta við
Hafnartháskóla við því, að hann
taki við Sonning-verðiaununum.
í yfirlýsinigu stódentanna seg-
in: „Við teljum ekki að skoðanir
Laxness túlki skoðanir íslenzku
að sótthreinsa eða gerilsneyða
matvælL
Bjarn Dagbjartsson hefur
un'ndð hjá Rannsóknarstofniun
fiskiðnaðarins frá 1966. Hann er
stúdent frá MA 1959, en lauk
próíi í efnaver'kfræði í Stutt-
gart 1964. Hann er kvæntur Sig-
rúnu Valdimarsdóttur.
flaums, en búizt var við að við-
gerð lyki þar um hádiegisbilið
í gær.
Þun.gatakmarkanir hafa verið
settar á alla útvegi í Ármes- og
Rangárvallasýslu og á Suður-
landsveg austan Kirkjubæjar-
klaus'turs.
Vegir í Hvalfirði, Borgarfirði
og um Snæfellsnes mega teljast
góðir, nema hvað vgurinn fyrir
Ólafsvíkureriini lokaðist vegna
aurskriðu í fyrrakvöld og veg-
urinn fyrir Jökul er í sundur
í Beruvík.
Vegurinn fyrir Patreksfjörð er
í sundur en fiært er þó til flug-
vallarins og fært er milli Bíld'u-
dalg og Patreksfjarðar. — Fregn
ir af öðrum Vestfjarðavegum
hafði Vegagerðinni ekki borizt,
þegar Morgunblaðið leitaði
frétta.
Vegir á Norður- og Norðaust-
urlandi eru ágætiT ennþá en þó
hefur orðið að takmarká öxul-
þunga á vegum í A-Húnavatns-
sýslu, Skagafirði og N-Þingeyj-
arsýslu.
A Austfjörðum eru al.Ur
vegir færir nema Fjarðarheiði
og Vatnsskarð og einnig eru
Möðrudalsöræfi ófær vegna
s n j ó a . Öxulþungatakmar'kanir
eru að byrja á vegum á Aust-
fjörðum og er takmarkað nú við
5 tonn yfir Oddsskarð og um
Suðurfjarðaveg.
Á suðaus'turhorni landsins eru
vegir enn í ágætu ástamdi.
þjóðarinnar. Okkur virðist sem
hann hafi al'gjörlega misskilið
miálið, með því að gera það að
þjóðernismáli. Við vitum að að-
gerðuim dönsku stú'd'entamna er
hvorki stefnt gegn Laxmess
persónulega né gegn íslnzku
þjóðinni."
íslenzku stúdentarnir leggja
áherzlu á, að þeiir taki enga af-
stöðu til vrðlaunaveitingarinnar
sjálfrar. — Rytgaard.
Framhald á bls. 31.
VIÐTALSTIMI
BORGARFULLTRÚA
SJÁLFSTÆDISFLOKKSINS
1 viðtalstíma borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks-
ins laugardaginn 15. apríl taka á móti að þessu
sinni Sigurlaug Bjarnadóttir og Birgir ísl. Gunn
arsson. Viðtalstíminn er milli kl. 2—4 í Valhöll
v/Suðurgötu og er tekið á móti hverskyns ábend
ingum og fyrirspurnum, er snerta málefni
Reykjavíkurborgar.
Vegir að komast í
„ aurbieytuástand “
Islenzkir Hainnrstndentor mót-
mæln ummælum Lnxness
— en taka ekki afstöðu til sjálfrar
veitingar Sonningverðlaunanna