Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1»69 17 Skiptir mestu Flestir góðviljaðir menn viður kenna, að nú hafi það úrslita- þýðinigu, að vinnufriður haldist sem l'enigst með þeim kjöirum, er heilbrigður atvinnurekstuir fái risið undir. Þess vegna ber að játa að þegar hefur mik- ið á unnist með því að tekist hef- ur að baflda friði að mestu yfir meginhluta vertíðarinnar, þrátt fyrir hrakspár margra og gagn- stæða viðleitni sumra. Þegar mikinn vanda skal leysa, ríður ekki sízt á því að auka ekki erfiðleikana eða spilla sáttum með ótímabærum ásökunum eða offorsi. Samtökum beggja, a t- vinnurekenda og verkalýðs, er mikill vainidi á 'höndum. Vand- inn eykst á báða bóga vegna innbyrðis klofninigs. Atvinnurek enduir hafa engin heildarsamtök. Þau samtök, sem til eru, hafa einungis náð lauslegri og ó- tryggri samvimnu sín á millli, enda blasir margvíslegur hags- munaágreiningur við á milli þeirra, sem meira meta stund- arhag og smámuni en framtíðar- heill og þjóðarvelferð. Verka- 'lýðsfélögin eru aftur á móti að mestu sameinuð í Alþýðu- sambandi íslands. En hvert þeirra um sig hefur úrslitaráð um eigin málefni og bæði inn- an félaganna og í Alþýðusam- bandinu sjálfu ríkir margháttað- Vorið nálgast og hafa þessar blómarósir sannfærzt um að það sé komið. 1 REYKJAVIKURBREF Laugardagur 19. apríl-- ur og djúpstæður ágreiningur um menn og málefni, hagsmuni og upphefð. Þegair svo háttar er við því búið, að allir séu var- ir uim sig og vilji ógjarnan gefa á sér höggstað. Þess er og ekki að dyljast, að til .skaimms tíma hafa aðilar reynat með öllu ófá- anlegir til að láta uppi hvor við annan hvað í raun og veru búi í hugum þeirra um lausn deil- unnar. Stóryrði um, að engin til slökun komi til greina, eru ekki tekin alvarlega af neinum, held- ur einungis talin merki þess, að enn séu menn ekki reiðubúnir til alvarlegra samnimgaviðræðna. Áreiðanlegar heimildir herma raunar, að þessi varúð hafi ekki aðeins verið sýnd í viðræðum við gagnaðila, he/ldur og_ inmbyrð is að verulegu leyti. Á meðan svo er, tjáir ekki að saka sátta- nefnd um seinlæti. Ótímabær til- lögugerð af henniar hálfu hefði þvert á móti getað verið til þess löguð að rjúfa þann frið, sem hingað tifl. hefur að mestu leyti haldist. Það er þess vegna síst sáttanefndinni að kenna, að nú horfir ófriðlega. Mikill vandi á höndum Auðvelt en rangt væri að kenna einungiá innbyrðis ósam- lyndi og togstreytu um það, hversu seint hefur miðað. Aðal- atriðið er, að hér er á ferðum mikil'l vandi, meiri en oftast ella ,og þess vegna von, að fyrir mönnum vefjist hvernig hann skuli leysa. Jafnvel þó að ekki vseru fyri/r hemidi neinir þeir mannlegu örðugleikar eða brest ir, sem að framan var á drepið, þá hlýtur vandamálið sjálft að reynast torteyst. Á árunum 1 £>60 til ’66 hlutu ístendingar meiri og örari lífskjarabætur en nokkru sinni fyrr í sögu þjóðarinnar. Frá miðju ári 19-66 hefur atvinnurekstur hér, orð- ið fyrir röð óhappa, sem héldu áfram að magnast fram eftir ár- inu 1968. Al'lt leiddi þetta til þess. að á því ári urðu útflutn- ingstekjur nær helmingi minni en tveimur áruim áður, og þjóð- artekjur minnkuðu á mann um h.iu.b. 17% á þesisu tíimabili, eftir öran vöxt á árun- uim 1969—’66 svo öran að niam 30—40%. Umiskiptin umðU þess ve-gna snöigg otg ekki furða þó að margvíslegir erfið- leikar og ágreiningur hafi af sprottið. Slíkt er eðM málsins samkvæmt. Hitt er með öllu ó- eðlilegt og stórfurðulegt, að þær ytri ástæðuir, sem hér hafa verið að verki, aflabrestur, verðfal'l og markaðslokun, skuli vera kennd ar rangri stjórnarstefnu á ís- landi. Ofstækið, sem fær ó- heimska menin til að halda slíku fram er brjóstumkennanlegt. Það hlýtur að skapa þessum mönn- um sjálfum mi-kinn skaða, og er ekki um það að fást, því að þeir eru sjálfum sér verstir. Verra er, ef og þegar þeim tekst að villa um fyrir öðrum. Þá eru þeir ekki einungis sjálfum sér hættulegir, heldur og umhverfi sínu. Fjósamennskan ljóslifandi Einkar g'löggt dæmi um þessa ofstækis-blindu mátti lesa í Tím- anium s.l. fimmtudag. Þar segir m.a.: „Stjórn efnahagsmála á ís- landi hefur verið með þeim ein- dæmum undanfarin ár eins og fjórar gengisfellingar núverandi ríkisstjórnar bera með sér og þar af tvær á einu ári, að efnahags- þróun á fslandi er höfð í flimt- ingum meðall stjórnmálamanna í nágrannalöndum ok'kar.------ Það er ekkert til verna fyrir eirna þjóð varðandi samskipti hennar við aðra en þáð, að hlegið sé að ráðamönnum hennar sem afglöp um. Þegar svo er komið er ráða- mönnum þjóðar hollas-t að sitja heima og taka til við að moka flórinn sinn. Þetta á þá við í tví- efldum skilningi þegar alsherj- arverkföll og öngþveiti algjört í efnahagsmáliuim þjáir fulltrúa viðkomandi þjóðar.“ 1 framhaldi þessa er síðan far ið háðulegum orðum um það, að viðskiftamálaráðherra skyldi á meðan sjómannaverkfállið stóð, sækja fund OECD í París og forsætisráðherra nú í apríl fara á 20 ára afmælisfund Atlants- hafsbandalagsins í Wiashington. Þessi orð Tímans sýna ljóslif- andi fjósamennskiuna, sem ein- kennir ærið mörg skrif þessa næst fjöllesnasta bliaðs landsins. ÍSlland er fjarri því að vera stórveldi, enda eru íslendingar fámenn þjóð. Engu að síður, og þó mikhi fremur einmitt vegna þessa, þá eigum við meira und- ir skiptum við aðrar þjóðir en flestir aðrir. Hlutfáll utanríkis- viðskipta okkar við önnur lönd er eðli málsins samkvæmt mun hærra en ganigur og gerist. Um varnir lanidsins er öllum kunn- ugt, að þær eru í annarra hönd- um, m.a. með samþykki og fyrir forgöngu Framsóknarfilokksins. Með þátttöku í OECD-stofnun- inni í París og Atlantshafs- bandalagimu — og einmitt þeim stofnunuim flestum öðrum firem- ur — hefur fslendinigum tekist að ná kynnum og samstarfi við valda- og ráðamenin langt um- fram það, sem æfila mœtti, að mögulegt væri, ef miðað væri við mannfjölda og mátt þjóðarinnar. Þegar mikið liggur við væri það algjör vanræksla af íslenzkum valdamönimum, ef þeir notuðu sér ekki þessa aðstöðu, ekki sjálf- um sér til frægðar og dýrðar, heldur þjóðinni til gagms. Öðru vísi litið á Einstaka rógberar, aðallega af íslenzkum uppruna, hafa notað sér núverandi örðugleika I efna- hagsmálum okkar til að svívirða íslenzk stjórmvöld að gera lítið úr íslendingum almennt í erlend um blöðum. Ferill þessara róg- bera er oftast auðrakinm og er ekki um að viilast, að þar eru — eða er — á ferðum hinir sömu — eða hinn sami —■ sem árum eða áratugum saman hafa lagt alúð við að gera hlut íslend- inga sem verstan á erlendum vettvangi, hver sem við völd var hér, þá og þá stundina. Má raunar segja, að það væri íhug- unarefni hvernig slíkir rógber- ar geta árum saman komið varn- ingi sínum að í málsmetandi er- lendum blöðum, en slíkt fylgir frelsinu og er ekki um að fást, enda mun markaður hins versta þeirra mjög hafa minnkað á síð- ustu misserum. Hefur og í ýmsum blöðum edlendis, mátt lesa hlutlausar og hófsamlegar lýsingar á ástandi hér. Um hitt er ekki að sakast þót't gagnrýni komi fram á ýmsum hlutum hér eins og hvarvetna annars stað- ar, ef hú.n er á viti byggð og við slíku hljóta allir skyhibornir menn að vera búnir. En fhivað sem blaðaskrifum líður, og mörg þeirra hafa verfð mjög málefna- leg, þá er öllum kunnugum efst í huga, hversu erfiðleikar íslend- inga nú hafa hlotið mikinm skilning hjá öllum þeim erlemd- um aðiium, sem reynt hafa að setja sig inn í málin og kost hafa átt hlutlausra frásagna. r Islandi sýnt traust Þar er að sjálfsögðu fyrst að geta þeirra alþjóðastofmana, sem íálendingar eru aðilar að, svo sem Aliþjóðabanki, Aliþjóðagjald eyrissjóður og OECD-stofnunin í París. Allar hafa þessar stofim- anir sýnt okkur mikið traust á erfiðum tímum, eimmitt vegna þess að þær viðurkenna, að við höfum orðið fyrir óvenjulega miklum óhöppum, sem með engu móti varð við ráðið. Velvilld þeirra kemur ekki af neinni miskun í garð íslendinga, né af því, að þær vilji draga fram hlut eins stjórnmálaflokks á ís- landi fram yfir annan, heldur af h’lutlausu mati á ölllum aðstæð- um. Slíkt hið sama á við um að bankar, sem áður hafa ekki sinnt íslenakuim málum, láta örð- ugleikana nú ekki verða til hindrunar á upphafi samskipta báðum til hags. Svipað er um stjórnmálamenn, hvort heldur austan hafs eða vestan. Þeirhafa áhuga fyrir þróun mála hér, af þvi að þeir hafa heyrt frá sín- um aðstoðar- og umboðsmönn- um um okkar sérsfiöku erfiðleika og hin snöggu umskipti, er þjóð okkar hefur orðið fyriir. Þess vegna tólj'a þeir æskilegt að ræða vandamálin við stéttar- bræður sína«, frá Ís'landi. Enda- laust má deila um hvað af þeim upplýsingum, sem komið er á framfæri í slíkum samtölum manna á milli koimi að gagni. En fyrir þjóð, sem meira á und- ir öðrum en flestar aðrar, virð- ist auðsætt, að það geti ekki ver- ið þýðingarlaust, að helztu ráða- menn anniarra fái tækifæri og sérstakt tilefni til að kynna sér málefni hennar betur en ella. þótt hann ætti enga sök á hin- um óvelkomna atburði, heldur væri einungis svo óheppinn að flytja fregnina um hann. Þessar aðfarir hafa löngum þótt vitni um vanþroska fyrri-tíðar manna, og kann þó einhver neisti af sömu heimsku að búa enn í hug- um okkar flestra. Skammir sumra íslenzkna stjórnmálamanna um fréttaifl'utning, í blöðuim, sjón- varpi og útvarpi, eru þó eklki einungis af þessu sprottnar. Fram sóknarmann h.aifa tekið upp markvissan áróður gagn því, að í íréttuim útvarpis og sjónvarpa megi segja frá afihöfnum og orð- um ráðherra, þó að þsiir komi firam í embættisnafni og vegina stöðu þeirra sé um að ræða ólíkt fréttmæmari atburði, en hvað helztu foringjar Fraimsóknar- manna haf'ast að og þarf það þó engan veginn .að vera nokkuð ljótt. Með sama hætti ráðast bæði Tíminin og Þjóðviljimm nú harðiega á fréttamenn, sem send- ir voru til Washington til að fylgjast með atburðum þar. Bæði bllöðin reyna að láta l'íta út eins og fréttameinnimir hafi mjög dregið fram hliut Bjairna Beoe- diktssonar. Því fór fjarri að hamn væri nokkur aðalmaður á AtJliantghaifsiráðsfundinium í Was- hiiugton. Honum var eimuimgis sýnd sú virðing sem stöðu hams sæmdi, og því, að hamin hafði verið eimin af undirslkrifendum sáttmálians fyrir 20 áruim. Hverj- um sam í sörnu aðstöðu hefði verið mundi hafa verið sýndhin sama viirðing. í Atlantshiafsbainda laginu er ekki gert upp á miíli fulltrúa lítillar þjóðar og stónr- ar. Skrif Tímants og Þjóðviljiams af þessu tillefmi sýna á annam veg heimaalm'iingshátt beggja og á hinn, að ætlumin er að hræða fréttastofinanir frá því að flytja hliutLausar og sanmar frásagnir. Persónunaigg noldurmienniis Þjóð viljans og fjósamanns Tímans skipta Bjama Benediktssom engu máli. Hinu verður að gjalda varhug við, að láta slíka ofistækismenn hindra frjálsan og hiutiausan fréttaflutning, hvort heldur í fjölimiðiLunartækjum rík- isins eða bl'öðum. Skj, ióta frétta- oiönnum skclk í bringu Frá forneskju eru til sagnir um það, að sá, sem kom með i’llar fréttir, varð fyrir hnj.aski, meiðingum, eða jafnvel lífláti, Friðarfundur I Bamdiaríkjunium er stjóm- málabarátta oft ekki síður hörð en í öðrum lýðfrjál'sum löndum og þá ekiki sízt á meðal þeirra, isem mestan vanda og vegsemd hafa hlotið. Það vair þess vegna athyglisvert, að í bvöld- verðarboði, sem Nixon forseti hélt í Hvíta húsinu fyrir þátt- takendur á AtLantShafsráðs- fumdinum og nokkra aðra gesti, þá kvaddi hann til ræðu- halds úr hópi stjórnimáliaimainma einungis tvo, báða andstæðimga sína, þá Dean Adhesom og Deam Rusk, fyrrum utanríkisráðherra. Með þassu vildi Nixon sýna, að þrátt fyrir margháttaðan ágrein- ing, þá stæðu báðir höfuðflokk- ar Bandaríkjanma öruggan vörð um AtLamtshafsbandaLagið og vildu veg þess sem mestan, Sjál'fur hefur Nixon einung- is verið forseti í fáa mánuði og er því engin endanleg reynsla af honum femgin, en flastra dóm- ur iar, að hann haf i sýnt sig vera miun meiri og víðsýnni stjóm- málamamn en a.m.k. andstæðing- ar hans bjuggust við. Um ein- dreginm vilja hams til að efla frið í heimimim er ekki umnt að efast. Ákvörðun hanis er ótví- ræð, sú, að halda styrkleika Bandaríkjanina og láta ekki á þau gamga, en lieita samniniga um ágreiningsmál m-eð þeim hætti, að énginn þurfi að telja sér mis- boðið, svo að ekki verði efint til nýrra ýfinga. Á ráðsfundi Atliantshafsbandalagsinis marika Bandaríkin að vonum stefnuoa öLLum öðrum fremur. Því þarf ekki að efa, að sú einlæga teit að friði og sáttum, sem ein- kenndi fundinm í Washimgtom nú er að skapi valdaimammia þar vestra. En hörmuleigt er að svar- ið við frjðmælum Atlantshiafis- ríkjanna s'kuli vera ný kúgun á Tékkó-slóvökum. Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.