Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 25
-100 ára verzlunarhús Fratnhald af bls. 10. lega staðið fálkahús hans há- tignar konungs. (Þess má geta að árið 1907 kemur Frið- rik konungur 8. einmitt til Reykjavíkur). í*etta hús stend ur enn, þó nokkuð sé breytt gerð glugga. Brydes verzlun gafst upp 1914 og síðan hefur firmað O. Johnson & Kaaber verið ergandi hússins. Vaeri ánægjulegt, ef arki- tektatríóínu, þeim Guðrúnu, Knúti og Stefáni, tækist að skapa þarna skemmtilega að- stöðu fyrir starfsemi Heimilis iðnaðarfélagsíns, svo að segja mættí að þar yrði aftur „ein- hver laglegasta búðin í bæn- um“ eins og sagt var á tím- um Havsteens um þetta sama hús fyrir réttum 100 árum. - YFIRLIT... Framhafd af bls. 21 var Þórólfur Friðgeirsson. Leikfélag Hafnarkauptúns sýndi leikþætti efUr Dario Fo í þýð- ingu Sveins Einarssonar. Leik- stjóri var Guðjón Ingi Sigurðs- son. Umf Hrunamanna sýndi „Gullna hliðið“ eftir Davið Stefánsson. Leíkstjóri var Helgi Skúlason. Leikfélag Selfoss og Hveragerðis sýndu „SkáIholt“ eftir Guð- mund Kamban í þýðingu Vii- hjálms Þ. Gkiasonar. Leik- stjóri var Gísli Halldórsson. Leíkféfag Húsavíkur sýndi ein- þáttunga eftir Dario Fó og Jónas Árnason. Leikstjóri var Sigurður Hallmarsson. Umf. Biskupstungna sýndi „Þröngu dyrnar" eftir A. C. Thomas í þýðingu Ragnars Jó- hannessonar. Leikstjóri var Óttar Guðmundsson. Eftirtalin verkefni eru nú í æfingu: l'nginf. Reykdæla í Borgarfirði er að æfa „Alíir í verkfali“ eftir Duncan Greenwood í þýð ingu Torfeyjar Steinsdóttur. Leikstjóri er Andrés Jónsson. Leikféiagið í Súgandafirði er að æfa „Fyrirmyndar hjónaband“ eftir Michaei Brett í þýðingu Ingu Laxness. Leikstjóri er Guðjón Ingt Sigurðsson. Lrikféiag Boluugarvíkur er að æfa „Dúfnaveizluna“ eftir Hall dór Laxness. Leikstjóri er Bjarní Steingrímsson. Umf. Neisti, Drangsnesi, er að æfa „Sælt er það hús“ i þýð- ingu Sigrúnar Árnadóttur. Leikstjóri er Gústaf Óskars- son. Umf. Grettir, Miðfirði er að æfa „Fraenku Charleys“ eftir Brandon Thomas. Leikstjóri er Bruce Michell. Leikfélag Blönduóss er að æfa „Húrra krakki“ eítir Arnold og Bach. Leikstjóri er Tómaa Jónsson. Umf. Fram, Skagaströnd er að æfa „Klerkar í klípu“ eftir Philip King, í þýðingu Ævar3 R. Kvaran. Kvenfélagið á Skagaströnd er að æfa Húsfreyjan á Hömrum eft ir Davíð Jóhannesson. Leikfétag Siglufjarðar er að æfa „Frú Alvís“ eftir Jack Popple- wel'l í þýðingu Sigurðar Krist jánssonar. Leikstjóri er Júlíus Júlíusson. Ungmf. Magni, Grenivík er að æfa „Allir í verkfali" eftir. Duncan Greenwood í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Leik- stjóri er Jóhann Ögmundsson. Leikfélag Húsavíkur er að æfa „Púntila bóndi og Matti vinnu maður“ eftir Brecht í þýðingu Þorsteins Þorsteinssonar. Leik stjóri er Erlingur Halldórsson. Umf. Mývetningur er að æfa „Delerium búbónts" eftir Jón- MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1969 25 as og Jón Múla Árnasyni. Leik stjóri er Gísli Halldórs9on. Leikfélag Raufarhafnar er að æfa „Tóný vaknar til lífcins“ eftir Harald Á. Sigurðsson. Leikfélag Seyðisfjarðar er að æfa einþáttunga eftir Dario Fo í þýðingu Sveins Einarssonar. Leikstjóri er Kristín Hjörvar. Leikfélag Neskaupstaðar er að æfa „Dúfnaveizluna“ eftir Hall dór Laxness. LeikstjÓTi er Ragnhildur Steingrímsdóttir. I.eikfélagið Loftur, Kirkjubæjar klaustri, er að æfa „Makalaas sambúð" eftir Neil Simon. Þýð andi er Ragnar Jóhannessor. Leikstjóri er Jón Ingvarssoi,. VINYL-VEGGFÓÐUR Úlsvorsgjaldendni í Kópavogi 3. gjalddagí á fyrirframgreiðslu útsvara 1969 var 1. apríl s.l. Á þá hver gjaldandi að hafa greitt sem svarar 30% af álögðu út- svari 1968. Aðeins þeir gjaldendur er greiða útsvar sitt á réttum tíma eiga rétt á að fá útsvaríð frádregið við næsta skattframtal. Bæjarstjórirm i Kópavogi. Vegna jarðarfarar Bjarna Jónssonar yfii-verkstjóra verða skrif- stofur vorar lokaðar frá kl. 1—4 á morgun, mánudag. HLUTAFÉLAGIÐ HAMAR. Bingó — Bingó Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, mánudag, kl. 21. — Húsið opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 16 þús. kr. sct. TEMPLARAHÖLLIN sct. FÉLAGSVISTIN í kvöld kl. 9 stundvís- lega. 4ra kvölda keppni. Glæsileg heildarverðlaun Góð kvöldverðlaun. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Þangað sækja allir, sem bezt er að skemmta sér. T EM PLARAHÖLLIN SILFURTUNGLIÐ Flowers skemmtn í kvöld Dansað til kl. 1. Aðgangur kr. 25. Þ0LIR ALLAN ÞV0TT UTAVER Grensásvegi 22-24 Œ Simi 30280-32262 INGOLFS-CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðpantanir í síma 12826. KLÚBBURINN ! A Blómasalur: RONDO TRIÓ GÖMLU DANSARNIR Dansstjóri: Birgir Ottósson. ítalski salur: Einkasamkvæmi. HEIÐURSMENN Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. — Opið til kl. 1. G L AUMBÆR Roof tops og Haukar Jörundur Guðmundsson gamanþættir. GLAUMBÆR simimv

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.