Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 196® Bjarni S. Jónsson yfirverkstjóri F. 28. dés 1890 D. 12. apr. 1969 Að kveldi 12. apríl aindaðist að heimili sínu, Bjami S. Jéns- sér. f.v. yfii-verkstjóri. Með Bjariua er horfirm af sjón arsviðinu traustur og mikil'hæf- ur maður, ef varpað hefur ljóma á sinni aefi. Og eftir verður speg ilmynd í huga vorn. Sveinninn fæddist í litlum sveitabæ í Skagafirði. í>etta var aldamótahús. Þá voru nú ekki kjörin mikil. Þessi snaggaralegi sveinn óx upp, ólatur og knár til allra starfa. Baðstofam hefur oft verið þétt setin, og ýms erfið störf unnin þar, hvort sem það var hjá konum eða karlmönn- um, eins og tíðkaðist í þá dága. Þegar þessi knái sveiun var búimn að ná aldri til að afla sér frama, fór hann í kaupstaðimn Reykja- vík. Snemma kom það í ljös að hann var félagslyndur og kóm sér alis staðaa: vel. Bjarni stundaði ýmis störf. og aflaði sér. menntúnar. Hanh var ávallt fjörmikill og bar mikinn þroska. Oft var gott að fá ýms ráð hjé honum, sem alltaf urðu til góða og fraima. Ég vil þakka Eiginkona mín, mó'ðir, tengda móðir, amma og systir Ingibjörg Þórðardóttir Skúlagötu 70, frá HellLssandi, andaðist í Landsspítalanum föstudaginn 18. þ.m. Guðmann Páisson Þórmundur Hjálmtýsson Hólmfríður Jónsdóttir Guðrún Kjartansdóttir Benjamín Þórðarson. Konan mín Guðmunda H. Sigurðardóttir, Ljósheiimim 20, Reykjavík, andaðist 18. þ. m. Jarðarför- in ákveðin síðar. Ellert Ketilsson. Eiginmaður minn, sonur, faðir og tengdafaðir Helgi Sigurðsson byggingameistari, andaðisit á Landsspítalanum 18. þ. m. Hulda Magnúsdóttir Sigurður tsleifsson börn og tengdabörn. honum hvað hann var mér og fjörikyldu minni, mikil fylling, í lífi okkar. Svo traustur var hann, þó lundin hafi verið ákveð in, þá var það rétt þegair hann sat við sinn keip. Bjarni átti ástríka eíginkonu, sem var honum ávallt til handa. Þær voru áteljandi stundir, er ég hef átt á þeirra rausnartieim- ili. Yfir fimmtíu ár.a sambúð er langur tími er hjónin haf'a átt. Bjarni varð veikur fyrir rúm um tveimur árum, og sást sú karlmennska seim í honum vax, því aldrei kvartaði hann, stóð alltaf sem hetja fram á síðasta dag. Oft sat ég við rúmstokkinn þinn, og hlustaði vel á ýmsar góðar lífssögur, sem þú sagðir mér, og er ég ríkari af lærdóm frá þér. Ég þakka öll þau 40 ána kynn ingu, sem mér hefur hlotnazt hjá ykkur, heiðurs hjónum. Blessuð sé minninig um göfug- an og góðam dreng: H.B. „Sízt vil ég tala um svafn við þig Þreyttum anda er þægt að blunda og þannig bíða sælli funda. Það kemur ekki mál við mig. Flýt þér, vinur í fegr-a heim. Krjúptu að fótum friðarboðans, og fljúgðu á vængjum morgun- roðans meira að starfa guðs um geim.“ Jónas Hallgrímsson Með örfáum orðum 1-angar mig til að kveðja tenigdaföður minn. Bjarni fæddist að Ási í Rípur- hreppi, í Skagafirði, hinn 28. des. 1890 og voru foreldrar hans Valgerður Ásmundsdóttir og Jón Jónsson, bróðir Hjalta Jónsson- ar, skipstjóra. Bjami var því kominn af traustum bændaætt- , um, skagfirskum og skaftfellsk- um, og var en-ginn ættleri. f æsku vann hann öl'l algeng sveitastörf, og vann mikið, eins og tíðkaðist þá með fátækum sveitabömum. Og al'la æfi, fylgdi honum dugnaður og atork.a Hann setti sér markið hærra. j Eiginkona mín, Bára Jóhannsdóttir, Kvisthaga 27, verðutr jarðsungin frá Nes- kirkju þriðjudaiginn 22. apríl kl. 1.30 e.h. Blóm afbeðin. Þeim sem vildu minnast hinnar iátnu, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Gunnar Eggertsson. Útför föður okkar, tengda- föður og afa Jakobs Björnssonar fyrrv. legregluvarðstjóra, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudagin-n 22. apríl kl. 1.30 e. h. Börn, tengdabörn og bamabörn. Hann yfirgaf æskustöðvamiar ungur að árum og hélt til Reykja víkur. Hann byrjaði að læra mál araiðn, hjá frænda sínum Einiari Jónssyni, málarameistara og list málara, en féll ek'ki starfið og hættL En fór að læra vélsmíði og síðan vélfræði og lauk prófi 1914. Starfaði Bjami svo á togur- um sem vélstjóri öll fyrri stríðs- árin. Var meðal anmars á b.v. Braga, sem týndist í hálfan mán uð, vegma þess að hanin var tek- irnn af þjóðverjum og færður til Spámar. Árið 1922 tók Bjarni við verk stjórn í Vélsm. Haimri h.f. og vann þar unz harm lét af sta-rfi fyrir aldurssakir. Bjarni var duglegur og fram- úrskara-ndi samvizkusaimur við störf sín, enda mjög lánsamu-r í starfi. Hann lá ekki á liði síniu, ef erfiðleikar steðjuðu að. Ég hef aðeins vikið fáum or- um að starfsríkri æfi, en mér er Ijóst, að þar er a-ðeins getið um fáa þætti starfs hans. Hinn 9. okt. 1915 kvæntist Bjami, Ragnhildi Einarsdóttur og eiga þau sex börn, sem öll búa í Kópavogi, í nánd við for- eldra sína, og hygg ég að það sé einstætt. Bairnabörnin eru mörg og nokkur barnabarna- börn. Ragnhildur bjó mamni sínum yndislegt mynd-arheknili, og hef ur alltaf verið gestkvæmt hjá þeim. Komu þar bæði skyldir og óskyldir, enda þau hjón sam- hent með að láta gestum sínum líða vel. Bjarni var duglegur og snyrti menni mikið. Hamn hafði yndi af jarðrækt, og að fegra í kring um sig, og þarf ekki annað en að sjá hin yndislega trjá og blómagarð, sem þau hjón rækt- uðu við hús sitt í Kópavogi. Veit ég að marigur hefur dáðst að þeim gaiði að verðleikum. Bjarni var félagslynduir mað- ur og starfaði í ýmsum félagsmálum, með festu og dugn aSi. * Hann var trúaður maður, og hafði samúð með smælingj- Þökkum innilega auðsýnda samúð, við andlát og útför Margrétar Brynjólfsdóttur. Sérstakar þakkir færum við hjúkrunar- og starfsfólki á Sólvangi, Hafnarfirði. Börn, tengdabörn og barna- börn. um, hvort sem voru rmemin eða málleysingjar. Nú, þegar Bjarni er allu-r, veit ég að ég má, fyri-r hams hönd, þakka, konu hams dætrum og tengdasyni, Sigurði Gísiasyni, þá góðvild og fórnfýsi, sem þau létu bonum í té, í himum erf- iðu veikindum hans. Að hjúkra honum h-eima, svo hanm gséti dvalið heima til himztu stundar. Eins þakkar hann lækminum, Halldóri Arinbjarnar, fyrir frá- bæra umönnum. Að síðustu vil ég þakka Bjarma samfylgdima og al'lia þá vinsemd, aeim hanm sýndi mér frá því ég kom inn í fjölskyldu hams. Hanm skildi eftir sig margar fagrar og dýrmætar minningar, sem munu verða ástvimum hanis til blessunár á ókomnum árum. Hann verður j-arð-settur 21. apríl. Ble9suð sé minninig harns. Guðleif Jörundsdóttir. Á morgun verður til mold-ar borinn Bj-anni Jónsson yfirverk- stjóri en hann lézt að heimili símu Dvöl, við Hlíðarveg í Kópa vogi að kveldi hins 12. þ.m. Bjarni Jónsson var fæddur að Ási í Rípurhr-eppi þ. 28. desem- ber árið 1890, foreldmar h-anis voru Val-gerður Asmundsd. og Jón Jónsson. Skömmu eftir að Bjarni fædd ist lézt faðii’ h-anis og ólst harnn upp hjá móður simni til tvítugs- aldurs, en þá hélt hann til Reykjavíkur og byrja-ði m-ál-ara- nám, í húsamálningu, hjá föður- bróður sínum Einari Jónssyni list- málai-a, við þetta nám vair Bjarni skamman tíma en fór svo að n-ema véls.níði og að því lokmu fór hann í vélfræðideild Stýri- mamnaskóla íslands og þaðan lauk hann prófi árið 1914, og það sama ár réðist hann sem vélstjóri á togama og var við þann starfa til ársi ns 1922. Að lokinni togaraviisti-nni réði Bjarni sig hjá Hamri h.f. sem verkstjóri og síðar sem yfirverik- stjóri og starfaði þair samfleytt til ársims 1961. Þann 9. október 1915 giftist Bj-arni Ragnhildi Ei-narsd. Jóns- sonar listmálara og lifir hún manm sinn, þau eignuðust 6 böm sem öll eru á lífL og eru nú barmabörnin orðin 18 að tölu. Þa-u nærfelt 40 ár sem Bjami hefur starfað sam verkstjóri í Hamri hefir hanin haft umf-angs- mikið og margbreytilegt starf og vár hann m.a. þe-kktuir fyrir starf sitt við bjarganir á skip- um sem strandað höfðu hér við land. Þau hjóniri höfðu mikinm á- huga á trjá- blóima og græn- metisrækt og fengu þau land í Kópavoginuin sem var á aninan hektara að st'ærð, á þessu landi byggðu þáu íbúðarhús árið 1932 og gróðursettu n-okku-r þús- und tré og runn-a af ýmsum teg- undum, fjölda blóma og allskan- ar grænmeti og er þarma fagurt u;m að líta þegar allt er í fullum skrúða og fengu þau hjónin verð launaviðurkenm-imgu frá bæjar stjóm Kópavogskaupstaðar fyr- ir þetta ræktumarstarf sitt. Bjarni var félagsiyndur miað- ur t.d. hefir hann starfað lengi í Oddfellow-reglunni, og hafði hann mikinn áhuga og ánægju af. Sömul-eiðis starfaði hann í Hafnamefnd Kópavogskaupstað ar. Þá var Bja-rni alia tíð góð- u-r sjálfstæðisimaður og starfaði hann í Sjálfstæðisfél-agi Kópa- vogs, einnig var hann einn af stofn-endum Sparisjóðs Kópa- vogs, þá var hann um skeið for- maðu-r Verkstjórafélagsins Þór. Sökum síns lan-gá starfstíma t Systir mín Anna Margrét Pétursdóttir sem andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, hinn 14. apríl s.l., verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 22. apríl kl. 10,30 árdegis. Oddný J. Pétursdóttir. t Þökkum auðsýnda samú'ð og vinarhug við fráfall og útför Vigdísar Torfadóttur. Valgerður Einarsdóttir Petrína K. Jakobsson. t Innile-gar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við fráfall og jarðarför unnusta míns og sonar okkar Hauks Friðbertssonar frá Súgandafirði. Guð blessi ykkur öll. Steinunn Adolfsdóttir Jóna Magnúsdóttir Friðbert Guðmundsson. t Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarð- airför Valgerðar Ingimundardóttur Háaleitisbraut 17. Inga Jóhannesdóttir Ingimundur Bjarnason og aðrir aðstandendur. öðlaðist Bjarni mikla rey-nsliu og þekkinigu á ýmsum sviðum og h-ann því oft beðinn -að gegnia ýmsum ábyrgðarstöðum s.s. að vena í sjórétti, meta tjón á skip- um og ennfremuir starf-aði hanin við eftirlit skip-a eftir að hann hætti starfi sínu í Ham-ri. Bjami Jónsson hafði mikimm áhuga á að en-duirbæta veiðar- færi fiskiskipa og eyddi hann mör-gum stundum -af frítíma sín- um í það. Bjarni var trúaður m-aður og hugsaði mikið u-m andleg mál. Eg get ekki látið vera að minn-ast á vinikonu mínia frú Ragnihildi, því svo oft naut ég og fjölskylda mín ánægjuilegr stunda á heimili henn-ar og oft gaf hún okkur á skrifstofurmi í Hamri kaffi á eftirmiðdagania með -allskonar kökutegtund-um, þegar þau bjuggu í Ham-arsíhús- inu, og æfintega var gamian að koma á heimili henmar, hún er glæsileg kona og listræn eins og foreldrar henoar þau Eimar Jónsson listmálari (h-ann var bróðir Hjalta Jónssonar skip- stjóra) og Inigibjörg Gunn-ars- dóttir sem var armáluð fyrir fal- lega hand-avinniu. Þá v-ar stund- um gen-gið um garðinn og kunni hú-n góð skil á öllum trjám og blómuim sem þar var nóg af. Ég og kona mín vottum frú Ra-gnhildi og fjölskyldu hennar innilegustu samúð. Jón Gunnarsson, skrifstofustjóri. ÞAÐ er oft erfitt að gera sér grein fyrir því, að. leiðir okk- ar mannanna skilja fyrr eða síð- ar. Við verðum að horfast í augu við þá staðreynd að da-uðinn er óumflýjanlegur og því eru það minningarnar og verkin sem lifa áfram. Það er öruggt að minn- ingarnar um Bjarna Sigtrygg Jónsson, verkstjóra í Ha-mri, munu lifa áfram og áhrifa verka hans gæta, en hann hafði á langri starfsævi víða lagt 'hönd á pl-óginn. Bjarni var fæd-dur að Ási í Rípu'hreppi í Skagafirði þann 28. des. 1890, sonur Valgerðar Áimundsdóttur og Jóns Jónsson- ar. Bjarni ólst upp að Ási með móður sinni, en faðir han-s lézt, þegar Bjarni var enn ungur. Hann andaðist að heimili sínu þann 12. aprll sl. eftir erfiða legu. ÞAKKARAVARP Ég þakka irmilega fjölmargar heillaóskir, gjafir og hlýhu-g í tilefni 70 ára afmælisdags míns 5. apríl sl. Vil ég sér- staklega þakka safnaðarfólki Hrepphólasóknar fyrir fagra og verðmæta gjöf til mín og konu minnar. Beztu þakkir. Jón Sigurðsson Hrepphóliim. Innilegar þakkir til ykkar allra, sem glödduð mig á 80 ára afmælinu 10. apríl og gerðuð mér da-ginn ógleyman- legan. Guð blessi ykkur öll. Kristín Pálmadóttir frá Hnausnm. Hjar-tanlegar þakkir færi ég öllum þeim Hérað-s'búum, sem hafa veitt mér ómetanlega aðstoð í veikindum mínum. Dóra Guðmundsdóttir Gagnstöð, Hjaltastaðaþinghá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.