Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 32
Sæbjörg með 13361.
- aflahœsti báturinn aðeins 67 tonn.
— mikill afli berst enn á land í verstöðvum
ÁGÆTUR afli hefur verið hjá
bátum á Vestmannaeyjamiðum
og suðvesturlandsmiðum að und
anförnu. Afli netabáta í Eyjum
var yfirieitt um 35—40 tonn í
fyrradag, en fór niður í 6 tonn.
Hæsti bátur í Eyjum það sem
af er vettrarvertíð er jafnframt
hæsti vertíðarbátur yfir landið
með 1336 tonn í fyrradag, en
það er Sæbjörg VE, 67 tonna
bátur. Um 75 þús. lestir af bol-
fiski og loðnu hafa borizt á land
í Vestmannaeyjum í vetur, en
þar af eru um 52 þús. lestir af
loðnu.
I Þorlákshöfn er Friðrik Sig-
urðsson hæstur með 1050 tonn,
en alls hafa borizt þar á land
um 12 þús. tonn í vetur. Á
Stokkseyri er Pétur Jónsson
hæstur með 767 tonn og á Eyr-
arbakka er Þorlákur Helgi hæst-
ur með 606 tonn.
í Grindavík er Albert hæstur
með 1311 tonn, en alls var land-
að 686 tonnum í Grindavík í
fyrradag af 42 bátum. Tölu-
verðu magni af aflanum sem
landað er í Grindavík er ekið í
aðrar verstöðvar á Suðumesjum.
Aflahæsti Þorlákshafnarbátur-
inn er með 1050 tonn.
f Eyjum eru menn mjög ugg-
aradi um áframlhald vertíðar ef
verkfall skellur á þar sem neta-
bátar þyrftu þá að taka upp net-
in og hætta er á að vertíð leys-
ist upp. Afli netabáta hefur ver-
ið ágætur að undantförnu Ihjá
Eyjabátum, en hjá trollbátum
hefur afli verið mjög tregur í
allan vetur og gæftir hjá troll-
bátum hafa verið mjög stirðar.
Hæsti trollbátur í Eyjum eT
Engey með 360 tonn. Loðnu-
bræðslu er að ljúka í Vestmanna
eyjum um þessar mundir og þá
hafa verið brædd 52 þús. tonn
af loðnu, sem er algjört met í
Eyjum. Loðnumjölinu hefur ver-
ið skipað út svo til jafn óðum
og í vertíðarlok verða ekki nema
100—200 tonn í mjölgeymislum
í Eyjum. Alls hafa bor'izt á land
í Eyjum um 75 þús. lestir af
Framhald á Ws. 31
Gotl vor þegor I
hlónor í
sumortunglið
MIKIL veðurblíða Ihefur ver-
ið víða um land að undan-
förnu og sagði fréttaritari
Mbl. á Húsavík okkuT í gær,t
að það væri mál gamalla {
manna þar á staðnum að þeg- |
ar hlánaði í sumar'tunglið boð!
aði það gott vor. Þá á það'
einnig að boða góða tíð ef |
þriðja nóttin eftir nýtt tungl |
er góð og það var ihún svo?
sannarlega nú og er það núj
von alba að spádómar gömlu (
mannahna rætist.
Dimission
5TÚDENTSEFNI í Menmtaskól
uinium og Verzlunairs'kóianum
hafa nú fengið upplestnarfrí og
var síðasti kennsludagurinm í
gær. Á þesisum myndum sést
* hluti kveðjuathiafniarimiraar við
Menmtaskólianm í Reykjavik.
Þriggja dálka myndim sýnir
dráttarvél alestina, sem fiutti
ruempindur um bæinm til heirn-
il alkemniara sinua. Á tveggja
dálkia myndinmi sést Ólafur M.
Ólafssom keranari taka við
kossum og blómium frá einmi
ynigismeynini, og á eirus dálks
myndinmi sjást nokkrir fram-
takssamir raemendur reisa skól
anum níðstöng að hætti Bgils
Skaliagrímissoraar. Ljósm. Sv.
Þorm.
Metersís
ú Höfðavotni
BÆ, Skagafirði. — Veturinn
Ihefur verið snjóléttur, en frosta-
mikill á timabili svo að mikil
frost eni í jörðu. Á Höfðavatni
mun t. d. vera um eins metra
þykkur ís.
Heybirgðir munu vena nætgar
í héraðinu og heilsufar á fénaði
mjög sæmilegt. Atvinnulíf hefur
verið mjög diauft bæði á Hofs-
ósi og Sauðárkróki í vetur, en
raú berst að mikið af fiski og
raæg atvinna er á báðum stöð-
unum.
Þorrablót voru haldin víðs
vagar um héraðið og að gamalli
venju er sönglíf mikið í hérað-
inu. Árni Ingknumdarson söng-
Framhald á bls. 31
Niðursoðin þorskalifur til
T ékkósló vakíu
Sölusamningur undirritaður í morgun
NIÐURSUÐAN í Grundarfirði
og SÍS hafa gert samninga við
1 tékkneska innflytjendur um
sölu á þorskalifur og verða samn
ingarnir undirritaðir á morgun.
Er hér um að ræða sölu á tfl-
tölulega litlu magni til að byrja
1 með, en útflytjendur gera sér
vonir um að þessir samningar
, geti orðið upphaf að stórfelldri
sölu á niðursoðinni lifur til
Boð um vinnustöðvanir berast
SÁTTAFUNDIR HALDA AFRAM
nema löndun fisks, frá miðnætti
26. apríl nk. og um óákveðinn
tíma.
Tékkóslóvakíu. Tveir fulltrúar
frá tékkneska innflutningsfyrir
tækinu Koospol komu hingað til
lands og gerðu samningana vði
hina íslenzku aðila.
Guðmund'ur Runólfsson stjórn
arformaður Niðursuðunnar í
Gruradarfirði gaf Mbl. þær upp-
lýsingar a,ð sami'ð hefði verið
um útflutning á 300 kössum
(100 dósa kössum) strax, 300
kössum á öðrum ársfjórðungi og
300 kössum á síðasta ársfjórð-
ungi og væri útlit fyrir að á
næsta ári yrði hægt að selja
eins mi'kið og verksmiðjan gæti
framleitt. Sagði Guðmundw að
Tékkarnir hefðu ekkj haft á-
huga á annarri niðursuðuvöru á
þessu stigi miálsins.
Mbl. fékk þær upplýsingar hjá
Guðjóni B. Ólafssyni forstöðu-
mianni Sjávarafurðadeildar SÍS
að Sambandið hefði samið um
sölu á 400—500 kössum frá
Sturlaugi Bö'ðvarssyni til að
byrja með. Hefði þetta magn
verið framleitt á siíðustu tveim-
ur márauðum og sagðist Guðjón
vona að þessi útflutningur, sem
væri eiginlega tilraun, eigi eftir
að verða upphaf að lifrarútflutn-
ingi í stórum stíl. Tékkarnir
hefðu verið mjög ánægðir mieð
niðursoðrau lifrina, og heims-
markaðsverðið nú væri það hátt
að hagur væri að þessari fram-
leiðslu.
Hreindýr
í pottinn
SEX boð um vinnuntöðvanir
bárust Vinnuveitendasambandi
íslands í gær. — Sáttafundur í
vinnudeilunni stóð ti} klukkan
rúmlega hálf þrjú í fyrrinótt og
var nýr fundur boðaður klukk-
an 17 í igær.
Félögin, sem boðuðu vinnu-
stöðvun í gær, voru: Félag af-
greið-slustúikna í brauð- og
mjólkurbúðum, sem boðaði
vinnustöðvun dagaraa 28., 29. og
30. apríi nk., Félag járniðnaðar-
marana og Félag íslenzkra raf-
virkja, sem boðuðu vinnustöðv-
un hj'á Áburðarverksmiðjunni í
Gufunesi dagana 28., 20. og 30.
apríl nk., Félag íslenzkra kjöt-
iiðnaðarmanna boðaði vinnu-
stöðvun félagsmanna sinna áð-
urtalda þrjá d-aga, sömaiieiðis
Verkalýðsfélagið í Borgarnesi og
Verkalýðsfélag Húsavíkur boð-
aði stöðvun allrar hafraarvinnu,
Motsverð notaðra bíla Iækkað
FJÁRMÁLARÁÐUNEVTIÐ hef-
ur lækkað matsverð notaðra
bila, sem fluttir eru inn í landið,
og nemur lækkunin 10 prósentu-
stigum á hvert aldursár bílsins,
að því er Jón Sigurðsson ráðu-
neytisstjóri tjáði Morgunblaðinu.
Þannig er raú veittur 25% af-
sláttur af útflutningsverði nýs
bíls frá viðkomandi landd, við
mat á tveggja ára giömlum bíl
er veittur 36% afsláttur og við
mait þriggja ára bílg er veittur
45% afsláttur áður en tollar og
leyfisgjöld eru lögð á bílana.
j HREINDÝR hafa verið í
! byggð á Héraði mestan part
> vetrar og virðast hafa góða
| haga. Mun gott útlit hrein-
i dýranna hafa orðið sumum
Héraðsbúa fullmikil freisting,
* því að talið er víst, að svona
| eitt og eitt dýr hafi lent í
j eldhúspottum og samkvæmt
[ upplýsingum bílstjóra, sem
! fara á snjóbílum yfir Fjarðar-
} heiði, hafa þetr séð skotsærð
| dýr á flækingi um heiðina.