Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1»69
19
Sextugur i gœr:
Ásgrímur Sigurðs-
son skipstióri
VINUR minn og venzlamaður,
Ásgrímur Sigurðsson skipstjóri,
Siglufirði, er sextugur í dag. Ás-
grímur er fæddur að Vatnsenda
í Héðinsfiiði, sonur hjónanna
Halldóru Björnsdóttur og Sigurð
ar Guðmund^sonar. >eim hjón-
um varð eltlefu barna auðið og
var Ásgrímur tíundi í röðinni.
Það segir sig sjáJft að oft hefur
verið knappt um föng til að sjá
svo stórri fjölskyldu farbotða og
að snemma hefur þurft að grípa
til vinnukrafta yngri systkin-
anna. Sést það bezt á því, að
strax eftir fermingu, eða 14 ára,
er Ásgrímur munstrað>ur á skip.
Snemma hugsar Ásgrímur til
mannaforráða o.g merri frama.
15 ára gamall eignast hann sína
fyrstu hlptdeild í skipi og sýnir
það ljóslega hve menn byggðu
snemma á mátt sinn og meginn.
Ásgrímur stundaði síðan eftir
árstíðum, síld eða þorskveiði
fram til ársins 1960, eða í 37 á-r,
aðeins að frádregnum þeim tíma
er hann nam við sjómannaskól-
ann, til þe^s að afla sér meiri
réttinda.
ekki verið honum hagstæð né
öðium í þeirri grein við norðan-
vett landið.
Ásgrímur er sérstakt prúð-
menni svo eftirtektarvert er og
hinn áreiðanlegasti í ollum við-
skiptum, virðulegur í fasi og
vekur tiltrú allra er honum
kynnast, og engan hefi ég heyrt
minnast á Ásgrim öðruvísi en
með virðing.u og ljóst hafandi
það í huga að þar fari meira en
meðalmaður.
Það fór því ekki hjá því að
honum væru falin ýms trúnaðar
störf fyrir heimabæ sinn og á
hann m.a. sæti í bæjarstjórn
Siglufjarðarkaupstaðar. Auk
þess að hafa á hendi fram-
kvæmdastjórn fyrir söltunarstöð
ina Hafliða á Siglufirði, hefur
hann nokkur síðustu ár aðstoðað
við vetrarútgerð á Suðurnesjum
og veit ég að þau störf hafa ver-
ið innt af hendi af sönnu alúð og
kostgæfni sem honum er jafn-
an svo eðlileg.
Ásgrímur er kvæntur Þorgerði
Pálsdóttur frá Bolungarvík,
hinni ágætustu konu. Þau hjón
hafa eignast þrjár dætur sér-
staklega myn-darlegar og vel
menntaðar og sem hafa orðið
foreldrum sínum till mikils sóma.
Dætur -þeirra eru: María, gift
Kristni Finnssyni, rafvirkja-
msistara. Akureyri, Halldóra,
ljósmóðir við fæðingardeildina í
Rvík og Eitíksína, starfandi á
vegum Lof.tleiða í París.
Ásgrímur minn! Ég veit að þú
ert ekkert fyrir það að hreykja
þér og bið þig að fyrirgefa mér
þessi játningarorð mín.
Ég og fjölskyida mín óskum
þér og fjölskyldu þinni allra
heiiia í tilefni dagsins og alls
hins bezta á ókomnum árum.
J.P.
Grein þessi átti að birtast í
gær, en vegna mistaka féil hún
niður.
Árið 19’4‘8 eignast Ásgrímur í
félagi við aðra ágæta vini sína,
sem hann mat mikils mb. Sigurð
SI-9‘0, og sem látið var bera nafn
föður hans. Skipi þessu stjórn-
aði Ásgrímur sjálfur til ársins
1S60 er hann hætti skipsstjórn.
Mb. Sigurðut' var mesta happa
skip og átti ekki lítinn þátt í
því að færa björg í þjóðarbúið
og ekki var óalgengt að flyti
við lunningu við landtöku. Minn
ist ég í því sambandf á tákn-
ræna mynd í einu dagblaða borg
arinnar fyrir nokkrum árum, af
mb. Sigurði SI-90 drekklhlöðn-
um við bryggju og háuim stafla
af tómum tunnum á bryggjunni,
með þeim ummælum; að slíkir
heillabátar gerðu þannig tunnu-
stafla að engu á skömimum tima.
Átgtimur var mesta aflakló,
eins og það er orðað á sjómanna-
máli, og sóttust menn eftir skips-
rúmi hjá honum öðrum fremur.
Það hefur ekki verið sársauka-
laust fyrir Ásgtíim að skilja við
þetta skip átt og trúað gæti ég
að nokkur söknuður ríkti enn í
huga hans.
Ekki átti það við Ásgrím að
flytja sig langt frá ströndinni.
Að lokinni veru sinni á sjónum
kaupir hann ásamt fleirum, sölt-
unarstöðina Hafliða á Siglufirði.
En því miður hafa síðustu ár
PIERPONT ÖR
MODEL1969
MARGAR NÝJAR
GERÐIR
AFDÖMU-
OG HERRAÚRUM.
sJGMÐAR OLAFSSON
Z} LÆKJARTORGI SÍMI10081
er nýja línan
í tízkuheiminum
Nýju Korona
fötin fylgja
Windsor línunni
Fylgizt með
tímanum.
Klæðizt Korona
fötum.
8LAÐ6URDARF0LK
OSKAST í eltirtolin hverii:
Skerjafjörður (sunnan Hug/alar)
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100
•••••••••••••eoeoee*
FÆST í KAUPFÉLAGINU