Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1909 31 Mest kjörsókn hjá verkfræðistúdentum — önnur atkvœðagreiðsla í gangi Allshcrjaratkvæðagreiðsla Stúd- entafélags Háskóla íslands um næsta rektor H.f. fór fram í fyrradag, eins og Morgunblaðið skýrði frá í gær. Á kjörskrá voru 1273 stúdentar og 94 kenn- arar og starfsmenn og greiddi 701 stúdent atkvæði og 17 kenn- arar og starfsmenn. Auðir seðl. ar og ógildir voru 41. — Félag háskólakennara gengst nú fyrir sams konar atkvæðagreiðslu meðal félaga sinna og mun úr- slita þar að vænta í næstu viku. Úrs'lit allsherjar atkvæða- greiðslu Stúdentafélagsinis urð'J sem hér segir: Orðsending UNDANFARIN tvö vor höfum við undirritaðar annazt sölu og dreifingu á sfcátaskeytum í Reyfcjavífc. Við hugðuimst halda þvi áfram tiú í vor með sama hætti og áður, en vegna banns Landssíma íslands á Skeytasölu anniarra aðila, með því fyrirkomulagi er við höfum 'haft á sölunini, sjáuim við okkuT efcfci fært að halda henni áfram. Við viljum sérstaiklega biðja viðskiptavini okkar sl. sunhudag, veivirðingar á því, að aágreiðsla gait þá efciki fari fram íneð eðli- iegum haetti allan daginn vegna áðurnefnds banns Landssímant,. Dróttskátasveitin Carina, Skátafélagið Landnemar, Reykjavík. - AFLABRÖGÐ Framhald af bls. 32 bolfiski, og loðnu í vetur. Aðrir hæstu bolfiskbátar í Eyjum eru Leó, Huginn og Sæunn með um 1000 lestir. í Grindavík bárust á land í fyrradag 6S6 tonn af 42 bátum. Mikið af þessum afla var tveggja nátta þor:kur. Eins og verið hef- ur í Grindavík landa þar að stað aldri margir bátar fiski sem er ekið til Sandgerðis, Keflavíkur, Reykjavíkur, Voga o,g í Garð- inn. Allir Grindavíkurbátar voru á sjó í gær, en búizt er við að dofna fari yfir veiðurn. Alibert í Grindavík er aflahæstur með 1311 tonn í fyrradag. Bolfi.sk- afli í Grindavík er nú um 26 þús. lestir. Þeir bátar í Grinda- vík sem eru með meistan afla á eftir Albert eru Geirfugl með 1153 lestir og Þórkatla með 1073 lestir. Frá miðvikudegi til föstudags bárust samtals á land í Þorláks- höfn 1470 tonn af fiski frá 34— 33 bátum. Aflahæsti báturinn í fyrradag (föstudag) var Skarðs- vík með 36 tonn, en hæsti Þor- láksihafnarbáturinn Friðrik Sig- urðsson er kominn með 1050 tonn á vertiðini. Mikil vinna er í landi og unnið öll kvöld í frysti húsinu. Miklu af aflanum sem berst á land er ekið til vinnslu- stöðva í Reykjavik, Hafnarfirði, Keflavík og vfðar. Aflahæstu bátarnir á Stofcks- eyri 15. apríl al. voru Pétur Jónsson með 784 tonn og Hólm- steinn með 767 tonn. Á Eyrar- bakka voru hæstir á sama tíma Þorlákur Helgi með 606 tonn og Jóhann Þorkelsson mieð 587 tonn. - METERSÍS Framhald af bls. 32 stjóri frá Akureyri hefur þjálf- að karlakórinn Feyki í vetur og tel. ég kórinn hafa tekið ótrú- legum framförum. Ýmsir kvillar hafa gengið, svo sem hettusótt, miaigakvillar og fleira — a.m.k. eru læknar hér- aðsins allt of upptekniir við störf. — B.J. Jóhann Axelsson 968 stig Guðlaugur Þorvaldsson 650 — Árni Vilhjálm'ison 605 — Hreinn Benediktsson 300 — Ármann Snævarr 213 — Tómas Helgason 213 — Magnús Már Lárusson 160 — Magnús Magnússon 143 — Sigurður Samúelsson 126 —* Þór Vi!(hjál'mi.vSOn 119 — Aðrir prófessorar hjutu færri en 100 stig. — Kjönsókn innan einstakra háskóladeilda ' varð þessi: Verkfræðideiild: Viðskiiptadeild: Læknadeild: Verkfr.d. B.A.: Lyfjafræði: Tannlækningar: Lagadeild: Guðfræðideild: Heimspekideild: 76.5% stúdenta 72.0% stúdenta 68.5% stúdenta 67.0% stúdenta 60.0% stúdenta 52.5% stúdenta 41.5% stúdenta 41.4% stúdenta 40.5% stúdenta Bjarguð d þurrt LÖGREGLAN var í fyrrakvöld kvödd til bjar.gar bíistjória, sem fest hafði jieppa sirm út í miðj- um Elliðaám undan efri hesthús- um Fáks. Tókst lögreglunini að ná bæði mianni og bíl á þunrt og varð hvoruigum meint af dvölinni í ánum. Kópavogur SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópa vogi gangast fyrir sumarfagnaði í Sjálfstæðishúsinu við Borgar- holtsbraut n.k. miðvikudag, síð- asta vetrardag, 23. apríl og hefst hann kl. 21.00. Miðapantanir í Sjálfstæðishúsinu n. k. mánudag og þriðjudag kl. 5—7, sími 40708. - ÁLYKTUN Framhald af bls. 2 árum unnið við síldarvinnslu og í byggingariðnaði. Hver okkar trúir því að síldyeiðar í sumar verði svo miklar að þær leysi þetta vandamál? Sjálfsagt lifnar talsvert yfir bygginganstarfsemi með vorinu, en töluverður hhiti þeirra, sem nú eru atvinnulaus- ir eru einmitt byggingariðnaðar- menn. Ég tel því að Atvinnu- málanefnd Reykjavíkur verði að ganga út frá þeirri forsendu í störfum sínum að gera verði sér stakar ráðstafanir í þessum efn- um. Loks benti borgarfulltrúinn á, að fjárhagsleg mismunun leiddi I vaxandi mæli til þess að at- vinnufyrirtækin flyttu úr borg- inni -Oig yrði borgarstjórn að gera ráðstafanir til þess að vernda hagsmuni Reyikja'víkur og borgarbúa. Jón Sn. Þorleifsson (K) sagði, að ef ekki yrði gripið til mjög róttækra ráðstafana yrði stór- feilt atvinnuleysi í Reykjavík í sumar, sérstaklga hjá skólafólki. Það væri því ljóst, að Reykja- víkurborg yrði að knýja mjög fast á hjá ríkisvaldinu, að það gerði ráðstafanir til lausnar þessu vandamáli, enda ekki nema eðlilegt, þar sem landis- stjómin bæri að hluta sök á því. Nú væri víða þröngt í búi og fjölmargar fjölskyldur stæðu frammi fyrir því, að meðlimir hennar á skólaaldri yrðu að hætta námi, ef ekki fengizt at- vinna. Þá tók hann undir orð Styrm- is að nauðsynlegt væri að rétta hlut ReykjavíkuT varðandi fyrir tæki, sem flyttust nú út á land, án þess þó að ganga á hlut lands byggðarinnar. Nokkrar frekari umræður urðu um málið og stóðu þær á fjórða tíma. Þriðja skákin í einvígi þeirra Petrosjans og Spasskys um heimsmeistaratitilinn fór í bið á föstu dagskvöld en að loknum tveimur skákum hafði Petrosjan 1(4 vinning en Spassky y%. Mynd þessi var tekin i Moskvu, er keppeudumir byrjuðu fyrstu skák einvígisins. Spassky, áskorand- inn, situr til vinstri en heimsmeistarinn Petrosjan til hægri. Sjá grein á bls. 21. 3 sæmdir gull- merki útvorps- virkja AÐALFUNDUR Félags fel. út- varpsivirkja var haldinn 19. apríl sl. í skýrslu stjórnatrinnar kiom fram, að félaigislíf hafði verið með mikluim blóma á lfðnu starfs ári og fjánhagiur félagsins góð- ur. Tala félagsmanna er nú oirð- in 74. Á síðaista ári varð félagið 30 ára ag voru þrír útvarpsvirkja meistárar sæmdir merki félaigs- ins úr guili, þeir Eggiert Benó- nýsson, Friðrifc A. Jónsson og Ólaifur Jónisison. I stjórn F.Í.Ú. sitja nú, form. Vilbeng Sigur- jónsson, ritari Hjörtur Hjartar- son og gjaldkeri Halldór J. Arnórsson. (Frá F.I.Ú.) Leiðrétting í YFIRLITI um vinnustöðvanir,' sem birtust í biaöinu í gær, var það ran.ghermi að sögn Vei’ka- -mianiniafél. Dagsbrúnar, að vinmu- stöðvun félagsmiaininja Dagsbrúniar í málmiðniaði byrjaði 21. apríl. Dagsbrún hefur beðið Mbl. að koma því á framfæri, að það verkfall hefjist 25. apríl. - HANDTAKA Framhald af bls. 1 vagni með bílstjóra, eftir ferð til New York. Góðar heim'ildir segja, að brezka leyniþjónustan hafi ráðfært sig við bandarísku airíkislögregluna, FBI, áður en handtakan fór fram. Maðurinn og konan, sem eng- ín nöfn eru vituð á, voru flutt til Kenliey-lögreglustöðvarinnar til yfirheyrslu, en lögreglan seg- ir að engin formleg ákæra hafi verið lögð fram enn. Eitt brezku blaðanna segir, að hjónin hafi verið af þýzkum ætt- um, fædd í Þýzkalandi, en hafi öðlaitt bandarí.skan ríkisborgara rétt. Annað blað sagði, að mað- urinn talaði ensku mieð eilitlum austur-evrópskuim hreim. Nágranni einn, Peter Hol- com.be, segir, að ,,maðurinn hafi sagt sér að hann ynni fyrir UNESCO (Menningar- og vís- indastofnun Sameinuðu þjóð- anna), sem túlkur. Ég veit, að hann talar mörg tungumál, þar á meðal persnesku. Ég hélt að hann hefði látið af störfum fyr- ir UNESCO vegna þess að hann befur undanfarið haldið sig miklu meira heima við en áður“. Frú Holcoiwb sagði: „Þau virð- ast hafa ferðast mikið. Það voru minjagripir frá öllum heims- hofnum í húsinu“. Lögreglan mun hafa fjarlægt ýmsa hluti úr húsinu á föstudag. Brezku blöðin segja, að hjón- in hafi einnig átt viðamikið sumarbús á eynnr Wight fyrir suðurströnd Englands og að menn frá Scotland Yard hafi framkvæmt þar húsleit fyrir tveimur vikum. Talið er að handtakan hafi siglt í kjölfar margra mánaða athugana og fyrirspurna í mörgum löndum heims. Ein fréttin sagði, að rannsóknin hefði hafizt eftir að Austur-Þjóðverji nokkur flúði til Vesturlanda. - ARABAR Framhald af bls. 1 sagði í dag, að næðist ekki inn- an tíðar friðsamleg lausn á deilu málunum gaetu afleiðingarnar orðið stórstyrjöld, sem taikmark- aðist ekki við Miðausturlönd. Konungur sagði að Mður væri innan seilinigar, og því skyldi uinnið að því að leysa málið hið bráðasta, þar sem viðborfin og aðstæður kynai'U að breytast á ótrúlega stuttum tíma. Egyptar og ísraelar skiptu-st á skotum á 30 km löngum kafla meðfram Súez í dag, laiU'gardag; Talsmaðuir í_ Tel Aviv sagði að Egyptar hefðu byrjað Skothríð- ina. í Kairó sagði taismaður egypska hersins, að ísraelar hefðu átt upptöki-n, þeir hefðu hafið skothríð að bifreiðum óbreyttra borgara. - HUSAK Framhald af bls. 1 slóvakíu. Tékkar, sem vel til þekkja, segja að Husak hafi trygigt sér stuðning áhangenda Dubceks. a.m.k. fyrst í stað, með því að fullviissa þá um að ekki yrði en.danlega litið svo á að innnásin hafi. verið réttlætanleg. Vegna þessa eru mangir hissa á því, að Husak skyldi í þessari fyrstu meiriháttar ræðu sinni í valdastóli nota onðið „andlbylt- ingaröfl“, því „and'byltingaröfl" voru einmitt ástæðan sem SoV- étm'enn gáfu fyrir innrásinini á sl. sumri. Hermt er að aðeins fimm úr miðstjórn flok'ksins, sem telur 190 manns, hafi greitt atkvæði gegn Husak, ag að endunbóta- sinnar í Tékkóslóvakíu hafi . verið fullvissaðir um að engar pólitís'kar handtökur muni eiga sér stað vegna atburða, sem urðu fyrir valdatöku Husaks. Ljósmyndosýning Rúnnrs irnar að ofan eru á sýningunni. Mjög góð aðsókn hefur ver- ið að sýninguntni og nofckrar myndir hafa selzt. Ljósmyndiasýningiu Rúnatrs Gunruarsionair í UnnjiHúsi við Veghúsastíg lýkuir n.k. mánu- dag en sýnmgin er opin daig- lega frá kl. 2-10. Báðar mynd- (^) Aðalfundur Ferðafélags íslands verður mánudagskvöld 28. apríl 1969 kl. 20,30 í Lindarbæ, uppi, Lindargötu 9. Venjuleg aðalfundarstörf. Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja frammi á skrifstof- unni, Öldugötu 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.