Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 9
 ^ — MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1969 9 Verzlun fil sölu »1ER 24300 íbúðir óskast 2 4 8 5 0 r Vefnaðarvöruverzlun i vaxandi íbúðarhverfi er til solu i Aust- urborginni Hagkvæmir greiðsluskiímálar. Fasteignasalan Garðastræti 17, símar 24647 — 15221. Amí Guðjónsson hrl.. Þorsteinn Geirsson, hdl., Helgi Ólafsson, söiustj., kvöldsímí 41230. Baðemaleringin er komin aftur. Endurnýið göralu baðkerin, með ,,Epifast“ og þau líta út sem iiý. 'jflr J. Þorláksson & Norðmann hf. G'A-M-L-A VERÐIÐ Eigum enn mikið úrval af fallegum eftirprentuðum málverk- um. Haegt að velja úr 1200 mismunandi myndum. Tilvaldar tækifærisgjafir Mynd 50 x 72 í ramma á aðeins kr. 595.00. önnumst einnig innrömmun. eigum enn efni á gamla verðinu. INNRÖMMUN og EFTIRPRENTAIMIR LAUFÁSVEGI 17 — SÍMi 83119. 19. íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýtizku 2,a herb. íbúð á hæð í Háaleitis- hverfi, Skipholti eða þar í grennd. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð um 110 ferm., helzt sér og með bílskúr og helzt í Vesturborginni. Höfuni kaupsndur að nýtízku einbýlishúsum og 6—8 herb. sérhæðum í borginni. Cltb. frá 1—13 milljón. Höfum kaupendur að 2ja. 3ja. 4ra og 5 herb. íbúðum, nýjum eða nýlegum í borginni. Höfnin jafnan til sölu einbýlishús. 2ja ibúða hús og 2ja—7 herb. íbúðir i borgirmi. Sumarbústaðir í nágrenní borg- arinnar. Jörð á hagstæðu verðí i Vestjr- Húnavatnssýslu og margt fl. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Sími utan skrifstofutíma 18546 Þýði úr enshu og Norðurlandamálunum. Sími 23263 fyrir hádegi og eftir kl. 18. ÞENNAN STAÐ og ÞETTA ÖTSÝNI höfum við fundið handa yður MÓTI SUÐRI OC SÓL Við höfum hafið byggingu á raðhúsum í landi Reynisstaðar í Skerja- firði, og verða húsin seld í fokheldu ásigkomulagi eða lengra komin eftir vild. Húsin verða afhent í sumar og haust. Þetta er tækifæri fyrir fjölskyldur sem vilja búa í fallegu og rúmu umhverfi. LEITIÐ í dag og næstu daga nánari upplýsinga hjá STEINVERK hf. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 30 Sími 16990. Hef kaupartda að 2ja—3ja herb. íbúð, helzt i Vesturbae, útb 600—700 þús. Höfum kaupartda að 5—6 herb. hæð, helzt i Vesturbæ eða Safamýri, há útb. Alveg rtý 5 herb. sérhæð við Hraunbraut. Kópavogi til sölu. Vandaðar harðviðarinnrétting- ar, teppalögð, þvottahús á haeðinni, hefur al.drei verið búið í henni áður, en til af- hendinger strax. finar Sfgurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sáni 16767. Kvðkfeáni 35993. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja. 3ja. 4ra og 5 herbergja tbúðum og einbýlishúsum. Einntg kaupendur að íbúðum og húsum i smíðum. Góðar útborganir í boði. í sutTtum tilfellum fullar útborg- anir. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147. og 18965. FASTEIGNASALAN GARÐASTHÆTl 17 Til sölu við Sólheima 6 trl 7 herbergja íbúð á 2. hæð, 150 ferm.. bílskúr. Vönduð og falleg íbúð. Uppl. á skrifstofunni ekki i síma. Sínnar 24Í-17 - 15221 Árni Guðjónsson, hrl., Þorsteinn Geírsson, hdl. Helgi Ólafsson, solustj. Kvöldsími 41230. JOHIUS - MMIIU glerullarcintingrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullaretnangrunina n—7 áJpapplrnu'Tt, enda eítt bezta einangrunarefrtið og jafn- ftamt það langódýrasta. Þér greíðtð álíka fyrir 4" J-M gierull tg 2i” frauðplasteinangt- un og táið auk þess álpapptr með! Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land aHt — Jón Loftsson hl Hringbraut 121. — Simi 10600. Hofum kanpendnr að 2ja herb. ibúð á hæð, útb. 550—600 þús. Höfum kaupcndur að 2ja eða 3ja herb. kjallaraíbúð eða jarðhæð i Reykjavík eða Kópavogi, útb. 450—500 þús. Höfum kaupendur að ennbýlishúsi í Reykjavik eða Kópavogi. Otb. 1500 þús. Höfum kaupcndur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um í Hafnarfirði með góðum útb. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi Fellsmúla. Safamýri eða ná- grenni, útb. 700—750 þús. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. ibúðum í Álf- heimum eða nágrenni. Útb. 700 þús. Einntg 3ja herb. íbúð um á sama stað. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum á hæð í Reykjavík. Útb. 500— 600 þús., helzt sem mest sér, þó ekki skilyrði. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um t Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði, ennfremur einbýl- ishúsum og raðhúsum. Góðar útborganir. mecltiBi mTÍiéMni Anstnrstræti Ttt A, 5. 1 Sirai 24KS0 Kvöldsimi 37272. Heigarsími 37272. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Siinar 21870-Z0998 Einbýlishús glæsilegt nýbyggt í Laugar- neshverfi, innbyggður bilskúr. 5 herb. sérhaeð vtð Hjarðarhaga, innbyggður bilskúr. 5 herb. vörtduð íbúð við Rauða- læk. 5 herb. góð tbúð við Fögru- brekku, hagstæð kjör. 4ra herb. ný íbúð við Eyjabakka. 4ra herb. íbúð við Gnoðavog. 4ra herb. íbúð við Barmahlíð. 4ra herb. nýleg íbúð á 3. hæð við Njálsgötu. 4ra herto. kjallaraíbúð við Úthlíð, gott verð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Sörla- skjól. 3ja herb. risíbúð við Mjóuhlíð. 3ja herb. ódýr íbúð við Lauga- veg, laus nú þegar. Hilmar Valriirnarsson fasteignaviðskiptL Jót> Bjarnason hoestaréttariögmaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.