Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1969 Óskilamunir 1 vörzlu rannsóknarlögreglunnar er nú margt óskilamuna, svo sem reiðhjól, fatnaður, lyklaveski, lyklakippur, veski, buddur, úr, gleraugu, o. fl. Eru þeir, sem slíkum munum hafa týnt, vinsamlega beðnir að gefa sig fram i skrifstofu rannsóknarlögreglunnar, Borgar- túni 7 í kjallara (gengið um undirganginn) næstu daga kl. 2—4 og 5—7 e.h. til að taka við munum sinum. sem þar kunna að vera. Þeir munir, sem ekki verða sóttir, verða seldir á uppboði. Einnig verða nokkur létt bifhjól til sýnis á verkstæði lög- reglunnar við Siðumúla næstu daga frá kl. 2—4. RANNSÓKNARLÖGREGLAN. Leður, rúskinn Kápur, jakkar, pils, terylenekápur með leður-axlastykkjum og tölum frá hinu þekkta þýzka fyrirtæki Striwa. Þýzk gæðavara, þýzk gæðavara. afborgunarskilmálar. Kjólabúðin MÆR, Lækjargötu 2. Atvinna Viljum ráða strax 2 bifvélavirkja og 1 bif- reiðaréttingamann. Upplýsingar gefur verkstæðisformaður á verkstæði voru. * I S 0 SIVOLVOVOLVOVOLVOVOLV Höfum koupendur uð VOLVO P-544 ágerð ’64—’65. VOLVO AMAZON árgerð ’64—’66. Tökum notaða bíla í umboðsölu. 0 1 K ^^uðuHandsbrau^6^^ReykjaWk^^^inefn^VoIver^^S?nríi^520^^ OLVOVOLVOVOLVOVOLVOO Skólusýning- jt unni í Asgrúns- snini nð ljúkn SKÓLASÝNINGUNNI í Ás- grímssafnii, sem opnuð var 9. fe- brúar, lýkur í dag, og verður safnið þá lokað uim tíma meSan komið verður fyrir næstu sýn- inigu þess, sem ex hin árlega suimarsýning Ásgrímssafns. Fjöidi nemenda úr ýmsum skólum borgarinnar skoðuðu FJkó) asý n iniguna. Einnig nemend- uir ulan Reykjavíkur. Á þessari sýningu hefur verið leitazt við að sýna sem fjöltoreytilegúst ver'k, teikningar, vatnslitamyndir og olíumálvepk. í dag er sýningin öllum opin frá k .11,30—4. Ásgrimssafn, Berigstaðastræti 74. Dnnskur kennnrnstyrkur FONDET for dansk-islandsk samarbejde veitir íslendingi — döns'kukennara eða kennara- s'kólanema með dönsku sem að- algrein —styrk til námsdvalar í dönskum lýðháskóla á sumri komanda. Styrkurinn nemur 2500 dönskum krónum. U'ms'óknir skulu sendar Kenn- araskóla íslands fyrir 1. maí n. k. Fjaðrír, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleir' varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin CJÖÐRIN Lr.ugavegi 168. - Sími 24180. iyl CATERPILLAR Bátavélar 85-1152 hö. Stöðugt álag HAFIÐ ÞÉR KYNNT YÐUR: HVER HENTAR YÐUR? - VERÐ Á CATERPILLAR VÉLUM - VARAHLUTAPJÓNUSTU - VIÐGERÐAÞJÓNUSTU - KOSTI OG GÆÐI CATERPILLAR D NA 330 - - 85 hestöfl D TA 343 — 365 hestöfl D T 330 - - 125 — D TA 353 — 425 — D T 333 - - 190 — D TA 379 — 565 — D TA 334 - - 240 — D TA 398 — 850 — D T 342 - - 240 — D l’A 399 — 1125 — D TA 336 — 280 — Afgreiðum rafsföðvar og bátavélar með stuftum fyrirvara — Jafnvel úr tollvörugeymslu. Calcipillar, Cal «£ œ em sluísetl vsrumerki Sími 11687 21240 Laugavegi 170-172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.