Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 14
r 14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1969 Handofin kjólaefni Tehettur — værðarvoðir — veggteppi. ISLEN7.KUR HEHVHUSIÐNAQUR. Laufásvegi 2. PLASTRENNUR Nýjasta gerð af PLASTRENNUM. Lím er hvergi notað, einingum aðeins smellt saman. Rennurnar eru mjög ódýrar í uppsetningu, ryðga ekki né tær- ast og þurfa ekki að málast. Auk þess sem verð er hagstætt, er hér urn að ræða beztu og ör- uggustu rennur á markðainum. KYNNIÐ YÐUR VERÐ OG GÆÐI. — T. HANNESSON & CO. Brautarholti 20 — Sími 15935. SILVER FLEESE stálull með sápu Ekkert hreinsar betur stálvaka, potta, pönnur og önnur eldhúsáhöld en SILVER FLEECE stálull með sápu. Heildsölubirgðir: ÓLAFUR BJÖIINSSON & CO., Sími 11713. Frá vinstri: I»orkell Már, Jón Arnar og Björn Davíð. Sigurður og Hjálmur Nordal. inn fór fram inni í Rabba og hann var að :©gja DiUidó frá tónunum og leika þá fyrir hana. Gurún Lilja sagði, að sér hefði þótt mjög sk&mmti- iegt þegar verið var að reyna að ieka Rabba á gat. „Það var líka gaman að fyl.gjast með tónlisla'mönnunum og sjá hvernig hljóðin kom'U ná- kvæm’.ega eftir því hvernig st'jórnandinn stjórnaði". Guð- rún L.ilja sagði, að e’f hún hefði verið" í spo um Diilidó hefði hún reynt að slita sig laua. ★ Bjöin Davíð Kristjánsson 8 ára og Jón Arnar Ingólfs- Framhald á bls. 23 fer spjallið hér á eftir. Ólöf Nordal 7 ára, var á barnaóperunni ásamt Hjálmi bróður sínum 9 ára og Sig- urði tveggja ára. Þegar við spurðum Ólöfu hvað íiún he'fði gert ef Raibbi hefði pla.t að hana svaraði hún: „Ég myndi bíta hann“. Sigurður var að sjá Rabba í annað sinn o.g hann hafði orðið svolíitið hraeddur í fyrra skiiptið en ekki í það seinna, því að þá þekkti hann Rabba. „Mér þótti mjög skemmtilegt að fylgja.t með því hvernig hljómlistarmennirnir spiluðu á 'hljóðfærin og náðu hinum mörgu skrí'.nu hljóðum se-m komu í Ieiknum“. Frá vinstri: systkinin Olöf, , AÐ RENNA SÉR MED TÓNSTIGUNUM' * síðasfa sýning í Iðnó á barnaóperunni „Rabbi" ratmagnsheHi er í dag spjallað við nokkra krakka um barnaóperu Þorkels Sigurbjörnssonar BARNAOPF.RAN Rabbi eftir Þorkel Sigurbjörnsson hefur nú verið sýnd nokkrum sinn- um í Iðnó við góðar undir- tektir. Leikarar í Rabba eru nemendur úr Barnamúsík- skólanum og sérstök hljóm- sveit, aðallega kennarar úr Barnamúsíkskólanum, undir stjórn höfundar flytur tónlist ina. í dag verður síðasta sýn- ing á Rabba og hefst hún kl. 3 í Iðnó. Söguþráðurinn í Rabba er byggður á framkomu Rabba sjálfs, sem er rafmagnsheili og stúlkunnar Dillidó sem Rabbi platar um síðir till þe:s að fara inn í rafmagnsheilann og sleppir ekki út aftur. Mjög margir leikarar eru í Rabba og ailir hjálpast að við að bjarga Dillidó með því að leggja spurningar fyrir raf- magnsheilann. Við spjölluð- um við nokkra áhorfendur og Harpa og Ásta Árnadætur 5 ára gamiar skemmtu sér vel á barnaóperunni: „Mér fannst mest ga.man“, sagði Ásta, „þegar Dillidó komst út og rafmagmbeilinn sprakk. Ég vissi nú að hún myndi ein- hvern tíma komast út af því að mamma hennar var að kalla á hana“. „Varst þú hraæd, Harpa?“ „Ég var aldrei hrædd, að- eins þegar rafmagnsbeilinn kom inn því- að ég vissi ekki hvort hann var góður eða vondur. Mér brá ofsalega þeg ar rafimagnsbeiliinn sprakk". „En hvernig fannst þér ivo rafmagnSheilin'n?" „Mér fannst han-n svo Ijót- ur í framan að ég steiþagði og vildi ekki spyrja ihann þeg Guðrún Lil a og Jakob. Ingbjörg og Hjördís. ar það mátti. Ef bann hefði ve ið hvítur í framan hefði ég spurt hann eins og venju- iegt fólk“. „Mér fannst voða gaman að lögunum", sagði Ásta. „Hvað hefðuð þið gert ef þið hefðuð verið inni i Rabba?“ „Ég hefði sparkað í hann“, sagði Ásta. „Ég hefði hent honum í ;jó inn og sloppið svo frá hon- um“, sagði Harpa. ★ Systkinin Jatob Rúnarsson 11 ára og Gyða Lilja 9 ára skemmtu sér einnig vel. Jakob sagði, að sér 'héfði þótt skemimtilegast þegar leikur-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.