Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 19©9 29 (utvarp) SUNNUDAGUR 2« APRÍL 8.30 Létt morgunlög Boston Pops hljómsveitin leikur danslagasyrpu, íautasíu imi þjóð- lagið „Greensleeves" og forleik- inn „Stúlkuna frá Bæheimi" eftir Ballfé, Arthur Fiedler stjómar. 8.55 Fréttir Útdráttur úr forustugreinuift dag blaðaniia. 9.10 Morguntónleikar a. Sónata í e-moll fyrir fiautu og sembal eftir Bach. Jeam-Pierre Rampal og Robert Veynon-La croix leika. b. Lög aftir Rameau. Gustav Leonhairdt lei'kur á sambal. c. Strengjakvartett 1 Es-dúr op. 127 eftir Beethoven. Amadeus kvartettinn leikur. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þáttur um bækur Ólafur Jónsson talar við Harald Sigurðsson bókavörð og Gísla B. Björnsson teiknara um bökagerð og til'högun bóka. 11.00 Messa i Akureyrarkirkju Prestur: Séra Birgir Snæbjörns- son. Organlej.kaTÍ: Jakob Tryggvason 12.15 Hádegisútvarp Dagsfcráin. Tón/lei'kar. 12.25 Frétt ir og veðuirfregnir. Tilkynningar. Tónleikair. 13.15 Aðdragandi frönsku bylting- arinnar fyrir 180 árum Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur flytur fyrra hádagiserinidi sitt 14.00 Miðdegistónleikar: Frá belg- íska útvarpinu Hljóðrrtuin frá tónlistarhátíðinni í Fiandem á liðnu ári. Flytjendur Einleikarar beligísku kamrner- hljómsveitarinnar, Lodga Devos tenórsöngvari, Abel Matthys pí- anóleikari, Julien van Netél- bosch trompetleikari og básúnu- kvartett. a. „Hversdagsleg músik“ fyrir fjórtán einleikana eftir Lucien Goethals. b. ..Minitiiimg skáldisins Dyláms Thomas“, tónverfc fyrir tenór, strengja- og básúnukvartett eftir Igor Stravmský. c. „Apollon Musagéte", ballettón list fyrir strengjæveit eftir íg- or Stravinisfcý. d. Konsert í C-dúr fyrir pianó, ^trompet og strenigjasveit op. 35 eftir Dmitri Sjostakovitsj! e. Konsert í D-dúr fyriir strengja sveit eftir ígor Stnavinský. 15.25««affitíminn a. Montserrat CabaMi syngur lög frá Spáni. b. Hljómsveit Rudigers Pieskens leikur nókkur lög. 15.55 Endurtekið efni a. Sveinn Sæmundsson ræðir við Harald Á. Sigurðason leikara (Áður útv. á amnan pásfcadag) b. Ámnann Halldórsson kennairi les úr bréfi Björns Hallldóre- sonar á Úlfsetöðum um þjóð- fuindarferð 1873 (Áður útv. á páskadag). 16.55 V eðurfregnir 17.00 Barnat'ml: Ólafur Guðmunds son stjórnar a. „Ég berst á fáki fráum" Lúðrasvelt Tónlkrtarskólans í Mosfellssveit leikur nokkur lög undir stjóm Bingis D. Svehissomar. b. Þegai Trítill vildi verða fræg- ur Guðrún Kvaran les frumsamið ævintýri. c. Knattspyrna Böðvar Guðlaugsson flytur frá söguþátt. d. Rímnalög Tvö systkin, Kristíin og Jón (9 og 10 ára), kveða. (Áður útv fyrir tíu áruim). e. Hjásctan Ól'afur Guðmundsson les k a fla úr „Piiti og stúlku" erftár Jón Thoroddsen. 18.00 Stundarkora með bandarísku söngkonunni Marian Anderson, sem syngur negrasálma. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir Tilkynninigar. 19.30 Sagnamenn kveða Ljóð eftiir Einar H. Kvairan og Gest Pálisison. Baldur Páhnason sór um þáttirnn og ies ásamt Æv- ari R. Kvaran leilkara. 19.55 íslenzk tónlist a. Sónata nr. 2 fyrlr plainó eftir Hallgrim Helgason. Hans Schowman leikur. b. „Skúlaskenð1*, verfc fyrir ein- söngvara og hljómsveit eftir Þórhall Árnason. Guðmundur Jónæon og Sin fóníuhljómsveit íslands fiytja. Páll P. Páfesoo stj. 20.20 Þrjár dagleiðir Þorsteinn Antonsson rithöfundur segir frá fyrsta áfamga göngu- ferðar norður Kaldadal. 20.40 Konsert í A-dúr fyrir selió og hljómsveit eftir Tartini Enrico Mainairdi og Hátíðair- hljómsveitin í Luzem leifca, Ru- dolf Baumgartner stj. 21.00 Viðtal Stefán Jónsson ræðir við Bene- dikit Gíslason frá Hofteigi um sambandslögin 1918. 21.15 „Nóttin fellir friðarlín" MA-kvartettinn syn.gur nokkur lög. Bjarni Þórðarson leikur und ir. 21.35 Ásta málari Þóranna Gröndal segir frá 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok MÁNUDAGUR 21. APRÍL 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikiar. 7.55 Bæn: Auð ur Eir Vilhjálimsdóttir camd. the- oL 8.00 Morgunleikfimi: Valde mar örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleik- airi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veð urfregnir. Tónleilkar. 8.55 Frétta- ágrip. Tónfiekar. 915 Morgun- stund barnanna: Eiríkur Sigurðs son flytur áfram sögu sína „Álf i útiiegu" (3) 930 Tilkynmingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. Tónleikar. 10.45 Endur tekið erindi: örn Bjairnaison lækn ir talar um ný viðhorf í heimilis lækningum. Tónleikar. 11.15 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynm- ingar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilfcynningar. Tónleikar 13.15 Búnaðarþáttur Björn Stefánsison deildaretjóri tal ar um reynslu bændia af félags- búskap 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Gunnvör Braga Sigurðard. les kvikmyndasöguna „Strombóli" (6). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkyraninigair. Létt liög: Julie Andrews, Christopher Plummer o.fl. syngja lög úrsöng leiknum „TóraafLóði" eftir Rodg ere og Hammerstem. Ray Conniff, Manfred Mann og Acker Bilk stjórna hljórrasveitum sínum. The Blacfc Face Minstrels syngja og lefka. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Eileen Croxford og David Park- house leika Sónötu í g-moll fyrir selló og píanó eftir Rakhmanin off. Kirsten Flagstad symgur lög eftir Eyvind Alnæs. 17.00 Fréttir Endurtekið efni a. Dagrún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari talar um vitmu og verklag (Áður útv. í hús mæðraþætti 11. marz). b. Guðmundur Löve fnam- kvæmdastjóri tater um vanda roskins og aldraðs fólks í at- vinnumálum (Áður útv. 11. þ m.) 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnum. 18.00 Tónleikar. TUkynniragar. 18.45 Veðarfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Matthías Eggertsson tilirauna- stjóri á Skriðu'klaustri taiiar. 19.50 Mánudagslögin 20.20 Rannsóknir gigtsjúkdóma Jón Þoreteinsson læknir flytur er indi. • 20.34 Píanómúsik Van Cliburn Leikur Pantasíu í f- moll op. 49 eftir Chopin. 20.45 „Vitavörðurinn" eftir Henryk Sienkiewicz Axel Thonsteinsson rithöfumdur les smásögu vikunnar í eigin þýð ingu. 21.25 Einsöngur: Finnska söngkon an Aulikki Rautawaara Syngur lög eftir Melartin, Kilp- inen og Grieg. 21.40 fsienzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Endurminni ngar Bertrands Russ- ells Sverrir Hólmarssoin les þýðingu sína (11). 23.35 Hijómplötusafnið í umsjá Gunnare Guðmundsson- ar. 23.35 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok ' sjinvarp) SJÓNVARP SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1969. 18.00 Helgistund Séra Gunnar Árnason, Kópavogi. 18.15 Stundin okkar Föndur — Heiga Egifeon. Telpnákór Lækjarsfcóla synigur. Stjórnandi Sigríður Schiöth. Undirleikari Egill FriðleiÆsson. Nokkrar barraateikningar úr siaim keppni Iðnkyraningair. Höfðasfcolli — 3. hluti. (Nordvision — Særasika sjónv.) Umsjón Svanhildur Kaaber og Birgir G. Aibertseon. Hlé 20.00 Fréttir, 20.20 Spáð í stjöraurnar Brezk mynd um stjörnuspádóma i garrani og alvöru. Rætt er við fjöldia fólks, bæði þá, sem spá fyrir öðrum, og hina sem spáð er fyrir. 20.50 Ævintýri Hoffmanns Atriði úr óperu Offenbachs. Flytjeradur: Margareitia Hallin, Unni Rugtvedt, Andere Naslund, Olle Sivall og Sven Erik Vik- ström. Sinfóníuhjlómsveit sænska út- varpsins leikur, stjórnandi Gunn ar Staern. (Nordvision — Særaska sjónvarp ið). 21.35 „Fátt er svo með öllu illt“ (Small FiSh Are Sweeit). Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Pet er Luke. Aðalhlutverfc: Donald Plesence, Harold Scott, Katharine Biake. 22.30 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1969. 20.00 Fréttir 20.30 Frelsinu fegin Ævintýri bjöUiu sem sleppur úr búri. (Ungverska sjónvarpið). 20.50 Ray Anthony skemmtir Auk haras koma fram Diane Var- ga, Dave Leonard o.fl. 21.40 Bethune Kaniadíski læfcnirirm O'g marvn- vinurinn Bethurae gat sér frægð- arorð fyrir lækningiar og störf að mannúðarmálum bæði heima I Kanada, á Spáoi og 1 Kina. Þessi mynd greinir frá viðburðaríkri ævi haras. 22.35 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1969. 20.00 Fréttir 20.30 Munir og minjar Æskuvinir. Þórður Tómasson safnvörður í Skógum kynnir nokkra gamla muni frá æskuheimili sínu. 20.55 Grín úr gömlum myndum Kynnir Bob Monkhouse. 21.20 Á flótta Leikur er bama yndL 22.10 Tríó eftir Sjóstakóvits Flytjendur: Arve Teliiefsen, fiðla, Erling Blöndal Bengtsson, ceiló og KjeM Bekkelund, pianó. (Nordvisian — Norska sjónvarp- ið). 22.40 Dagskrárlok MIDVIKIIDAGUR 23. APRÍL 1969. 18.00 Lassí og tatararnir 18J25 Hrói höttur — Loddarinn 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Surtsey ’69 Kvikmyndun Ernst Kettler. Þulur Sverrir Kr. Bjiarraasoii. 20.50 „Vorið er komið’* Skemmtidagskrá í umsjá Fliosa Ólafssonar. Auk haras koma fram Sigríður Þorvaldsdóttir, Margrót Guðmundsdóttir, Helga Magnús- dóttir, Egill Jónsson, Gisli Al- freðsson, Karl Guðmundsson, Óm ar Ragraarsson og Þórhalluir Sig- urðsson. 21.35 Leitin að Feiicíu (To Sleep, Perchance to Scream) Bandarísfc sjónvarpskvikmynd. Aðalhlutverk: Riehardo Morabal- ban, Pait Hingle, Joanne Dru, Lola Albright. Leikstjóri Micha- el Ritehie. 22JJ0 Mlllistrlðsárin (Lokaþáittur). Allar vonir bresta, sem menn höfðu gert sér 1918, og áxið 1933 eru um 25 milljónir atvinmuieys- ingja í Bandaríkjunum, Þýzka- liandi og Bretlandi. Sigurinn 1918 hefur efcki tryggt Fröfckum ör- yggi og í Þýzkalandi er risinm upp þjóðarleiðtogi, sem vill stríð. Þulur: Baildur Jónsson, 22.45 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1969 20.00 Fréttir 20.35 Eigum við að dansa (2. þáttur). Heiðar Ástvaldsson og nemend- ur úr dansskóla haras sýna nokkra dansa. 21.05 Jöklar og áhrif skriðjökia á landslag. Þýðandi og þuliur Þorleifur Ein- ansson, jarðfræðiragur. 21.15 Dýrðlingurinn Glæpakv end ið 22.05 Erlend máiefni 22.25 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1969 16.30 Endurtekið efni Mandy Brezk kvifcmynd gerð árið 1953. Lelkstjóri Alexandra Mackendr- icfc. Aðalhlutverk: Phyliiis Cal- vert, Jack Hawkins og Mandy Miller. Þýðandi: Bríet Héðins- dóttir. Myradin var áður sýnd 22. marz sL 18.00 fþróttir Hlé 22.00 Fréttir 20.25 Á vorkvöldi Skenrmtiþáttur í umsjá Tage Ammendrup. Gestir þáttarina eru: Bessi Bjamason, Þóruran Ó1 afsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Guð mundur Pálsson, Sigurður Karls- son, egypzka dansmaerin Hala E1 Safi ásamt egypzkri hljómsveit' Kyranir Jón Múli Árraason. 21.05 Tvískipt borg Rakinn aðdragaradi að slkiptiragu Berlíraar, og fylgzt með þróum mála í báðum hlutum borgar- iraraar. (Nordvision — Firanska sjón- varpið). 21.35 Lucy Ball Lucy og innbrot9þjófuriran. 22.00 Hættuleg kona (This Wornan is Dangenous). Bandairísk kvikmynd. Leikstjóri Felix Feist. AðalhKrtverk: Joan Crawford, Dennis Morgan og David Brian. 23.35 Dagskráriok I8LEMZK FRIIVIERKI frá fyrirtækjum óskast i skiptum fyrir dönsk. MÖRK, Bredgade 25, DK-1260, Köbenhavn K. Æðstu gæði Fátt vekur yður yndi sem góð tónlist. Og nú orðið er yður fátt auðveldara en að njóta hennar. Philips-verksmiðjurnar eru stærsti framleiðandi hljóm- tækja í Evrópu. Og frá Philips er hin fjölþætta Hi Fi- hljómtækjasyrpa (High Fidelity International); plötu- spilarar, magnarar, hátalarakerfi — allt nákvæmlega samhæft til fullkomins flutnings. Hi Fi-syrpan er stflhrein og snotur, auðveld f upp- setningu og verður yður til varanlegrar ánægju. HIGH FIDEUTY INTERNATIONAL n 'f 1 PHILIPS ( verzluninni Heimilistæki sf., Hafnarstræti 3, getið þér reynt gæði Hi Fi-hljómtækjanna. Þar eru tækin öll uppsett. Komið og reynið tóngæðin. HEIMILISTÆKISE HAFNARSTRÆTI 3, SlMI 20455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.