Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 196»
BÍLALEiGANFAlURHf
car rental service ©
22-0-22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
Hverfistötu 103.
Simi eftir lokun 31160.
MAGlXiÚSAR
4KIPHOLT»2l S4MAR2H90
eftír Sokun »lmi 40381
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðaotræti 13.
Sími 14970
BÍLALEIGAN
AKBRAUT
Mjög hagstætt leigugjald.
SÍMI 8-23-47
Sölumiðstöð
biireiðu
selur góða bíla á hóflegu verði.
SÖLUMIÐSTÖÐ BIFREIÐA
Sími 82939.
/
bremsurnar, séu þær ekki í lagi.
Fullkomin bremsuþjónusta.
Sffilling
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita-
leiðnistaðal 0,028 til 0,030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
minni hitaleiðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa þar á
meðal glerull, auk þess sem
plasteínangrun tekur nálega eng-
an raka eða vatn í sig. Vatns-
drægni margra annarra einangr-
unarefna gerir þa i, ef svo ber
undir, að mjög lélegri einangrun.
Vér hö*um fyrstir allra, hér á
landi, ‘ramlaiðslu á einangrun
úr plasti (Pofystyrene) og fram-
leiðum góða vöru með hagstæðu
verði.
REYPLAST H.F.
Ármúla 26 — simi ?0978.
§ Grunsemdir
„Gráni" gkrifar:
„Heiðraði Vdvakandi:
Það er ámaegjulegt tímanna tákn,
hve æskan og yfirieitt aJHur aíl-
menningur lætur sér nú umhug-
að að hjálpa fótki, sem á bágt í
Afríku.
Sami læðast stundum að manjni
grunsemdir um, að ekki sé öll-
um Ijóst, hverjum eir verið að
hjálpa, jafnval ekki forráðamönn
um safniananna. Til að mynda,
þegar talað var um flótbamenn
frá Rwaindese, sem vaeru í Ug-
ainda. Efckert land heitir Rwand-
eee, hins vegar eru íbúar I rikinu
Rwanda kaLLaðir þessu nafni á
ensku.
Svipaðar ambögur og vitleysur
hefi ég stundum rekizt á í frétta
tilkynningu'm um þessi efni. Þetta
er hreinin óþarfi, en gebur verið
hættulegt, þvi að ónéibanfega fer
þá sumar að gruna, að ekki sé
vitað, hvar féð lend'ir að lokum
niður, fyrat varla er vitað, handa
hverjum verið er að safna.
Gráni“.
0 Æskan leggur undir sig
alla fjölmiðla
„Gamall semínaristi" skrifar:
„Kæri Velvakandi.
Ekki skil ég í því, þegar ungt
fólk kvartar undan þvl, að því
sé ekki veitt nægileg athygli, og
því þurfti það að fytgja kröfum
sínum eftir með gaunagiangi, bram
bolti og hvers kyns djöfulgangi og
yfirgangi, til þess að á það sé
hlustað. Ég veit, efcki betur en
hvert einasta „fjölmiðlunairtæki"
eða allir „fjölmiðlar", þ.e, blöð,
tímarit, útvarp og sjónvarp veiti
því mjög ríflegt rúm til þess að
koma skoðunum sínum á fram-
færi. Ekki er hægt að opna svo
dagblað, að þar séu ekki viðtöl
við ungt fólk eða frásagnir af
hegðun þess, fyrir nú uban alla
„þættina", og sama er að segja
um útvarpið. Þar fær unga fólk-
i« svokallaða að láta ljós sitt
Skína alveg endalaust, og er þar
ekki aRt markvert.
Ekki hef ég orðið var við, að
áldrað fólk fái álíka þjónustu, en
það er vist ekki í tízku að elta
það uppi.
0 Málfar og framburður
skólafólks
Annars veldur mér meiri á-
hyggjum, hve þetta ungia fóHc,
sem fram kemur t.d. í útvarpsvið-
tötum, á örðugt með að koima orð
um að hugsun sirmt Ftest af
þessu fóHú balar svo ógremilega
að tæpitungufega, að erfitt er að
skilja það og fylgjast með sam-
ræðunum. Steppt er fraanan og
afbam af orðum, tafsað og tautað,
muldrað, hálfsbamað og höggvið
innan úr setningum, ein flestar eru
sertnángamar svo Játniar tefca nið-
ur 1 lágt tuldur í lokin. Þesstr mál
gallar koma ákýrar í ljós hjá
skólafólki (t.d. menntaskólafóHri)
en öðrum unglingum, sbr. viStöl
við sjómenn og iðnaðarmerm á
skemmtistöðum, sem útvarpið hef
ur verið. Þarna hefur verið van
rækt að kenna blessuðum börnun-
um að tala skýrt, en hitt hefur
Mka gleymzt: að kenina þeim að
koma fyrir sig orði. Flöktaudi
hugsanabrot eru ekki mannamál,
þótt reynit sé að færa 1 orð. Vað
ið er úr einu í annað, og ákaflega
reyndst mörgum erfitt að svara
spurningum beint. Að lokum má
mininast á það, að málvilkrr eru
alltof ailgengar hjá skólafólkinu,
sbr. viðtöl við merrntasikólaamgi-
inga nú fyrir fáeinum dögum: ...
við vorum vakin kortér { átta...
hlakkar ykkur ekki til ?... það
er jú ætlazt til þess ... það mundi
ég jú segja. .. og svo framvegis.
Berið virðingu fyrir málinu, sem
þið talið, berið virðingu fyrir
sjálfum ykkur, og þá mun ykkur
og skoðunum ykfcar vera sýnd
virðiing.
Gamall semínaristi".
0 Hefnd öldunganna
Velvakaindi vili reyna að hugga
bréfritarann með því að bendia á
eftirfarandi staðreyndir:
f öllum framfaraþjóðfélögum
stefnir þróunin hröðum skrefum
í þá átt, að öldruðu fólki fjölgar
ört, en ungu fólki fækfcar hlut-
faiislega að sama skapi. í Stokk-
hólmi er bað t.d. algengast nú,
að hjón eigi aðeins eibt bam teng-
algengaet meira að segj«, þá tvö
böm, en þriðji aligenigasti mögu-
leikinn er bamleysi. Þriggja
bama hjónaband er í fjórða saeti
(mjög sjaldgæft nú orðið). Þetta
stafar af stóraukinm notkun getn
aðarvarna og því, að fólk nennir
ekki að láta böra trufte sig í við-
leituinni við að hafa það náðugt
og huggulegt um sína daga, geta
búið ríkmanntega, ferðazt o.s.frv.
Aftur á móti fjölgar öldruðu
fólki stórlega I öllum velferðar-
þjóðfélögum. Svo mum komið irm-
an fárra ára, að aldrað fófk verð-
ur langtum fjölm/enniara eu ungt
fólk, og þarf það þá að láta teysia
mörg vandamál snarlega, ekki síð
ur en æsfcan núna. Segir mér svo
hugur um, að öldungamir eigi
eftir að háfa mun meiri áhrif í
framitíðarþjóðfélögunum an æsk-
an gebur nokkru sinni vonazt eft-
rr að fá.
0 Mætum við fá nieira að
heyra
Undir þeæari fyrirsögn sfcrifar
Jón A. Stefánsson í Kópavogi.
„Kæri Velvakandi!
Mig lanigar til að vekja máls á
hinum merku og fróðlegu erind-
um, sem Einar Pálsson flutti fyrir
skemmstu í samkomusial Norræna
hússins um rætur íslenzknar menm
ingar. Mun vart ofmætt, að efiíi
það, sem þar var fjaiteð um, sé
hið fofvitniliegasta fyrir okkur fe
tendinga og eigi eftir að koma
mörgum á óvart Það var Líkast
því, að nýr undraheimur, áður ó-
þekktur, opnaðist fyrir þeim, er
á mál Einars hlýddu. Keniningar
hans um uppruna menni'ngair okk
ar, trúarbrögð og heimsmynd þá,
sem rikt hefur hjá forfeðrum okk
ar, eru svo nýstárlegar og merki-
legar, að vert er að gefa þeim
fyllsta gaum. Hér er vissulega
nýr heimur á ferðinm. Sérstaka
athygli vakti hið fuiðulega sam-
band eða samMJrimg, sem Eitrar hef
ur fundið á miili Jelling á Jót-
landi og sögusviðs NjáJs sögu hér
á landL Ef kenning Einars í því
efni sbenzt og hlýtur viðurkenn-
ingu, er hér um stórmerka_ upp-
götvun að ræða, sem hlýtur að
varpa nýju ljósi á marigf það í
sögu okkar, sem hefur verið hul-
ið hjúpi þekkingarleysis eða ver-
ið rangtúlk-jð til þessa dags. Ein
ar hefui ferið inn á nýjar braut-
ir í rannsófcnum sínttm, sem eklri
hafa verið troðnar áður. Hann
hefur reynt að ráða gaddur gam-
allia tákna og rúnaletúrs með öðr-
um hætti en tíðkazt hefur og dreg
ið sinar merkitegu ályktanir og
kenningar af lausn þeirra.
Einar gaf fyrirheit um, að hann
mundi halda atwran erindaflokk
síðiar meir, þar sem fjaiftað yrði
séretaklega um Njálu og sögusvið
hennar, og er ekki að efe, að
marga muni fýsa að heyna hinar
nýstárlegu kenningar bans um
Njálu, sem aldrai hafe verið sett-
ar fnam fyrr og muinu stinga mjög
í stúf við fyrri keniningar. Von-
andi líður ekki á löngu, þar til sé
erindafliokkur kemur, því að hans
er beðið með óþreyju.
Mættum við fá meira að heyna.
Jón A. Stefánsson,
Hrauntungu 115, Kópavogi".
PINCOUIN-garn
Nýkomið PINGOUIN-VACANCES. sem þolir þvottavélaþvott
og kostar aðeins kr. 39.—.
Höfum einnig fengið PINGOUIN-málmgarn, í samkvæmiskjóla
og blússur.
Verzlunin HOF,
Þingholtsstræti 1.
Til leigu
8 herb. skrífstofuhúsnæði í Kirkjnhvoli
tveir inngangar, hœgt að nota
sem tvœr skrifstofur, laust 1. maí
UiMlllKt . ,
cMmerióka
H
F
Fóithól/ 129 - Reyijavlk - Siml 22090
P
I
I
I
I
FERSKT ÁVAXTABRAGÐ
ROYAL ávaxtahlaup
InníliaM pokkans feyt-
!>! lipp C t bollt* 'of
sjóðánJI vafnL BtetiS f
1 bolla af koldu vatnL
HelliS itrax í mSt.
Avaxfahloap »r liúffengf me# þeyltum rjómo, tagiS No lífl af ROYAt
óvaxfalilaupt. látiS itifna. SpœniS hlaupiS meS ikeiS og látiS I
míilíf ISg I há glo*, meS þeyttum rjóma á milll laga.
I
I
I
1
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
PINGOUIN-garn
Nýkomið í öllum litum:
PINGOUIN-CLASSIQUE-CRYLOR.
PINGOUIN-SPORT-CRYLOR.
PINGOREX-BABY.
Verzlunin HOF,
Þingholtsstræti 1.
Komið og seljið merki Hjartaverndar sunnudaginn 20. aprll.
Merkin verða afhent í barnaskólum í Reykjavík, Kópavogi,
Garðahreppi og Hafnarfirði frá kl. 10.00 f.h.
Góð sölulaun.
HJARTAVERND.