Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1069
15
Skrifstofustúlka
óskast til vinnu í bókhaldsskrifstofu. Þarf aö hafa verzlunar-
skólamenntun og gott próf í vélritun, bókhaldi og stærðfræði.
— Starfsreynsla er ekki nauðsynleg.
Umsækjendur sendi upplýsingar um námsferil og lokapróf f
áðurnefndum greinum.
Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins merktar: „BxB — 2609".
Sendiferðabifreið
Tilboð óskast í Chevrolet sendiferðabifreið, árgerð 1965.
Bifreiðin, sem er í ágætu lagi og með sjálfskiptingu, er til
sýriis á Slökkvistoðinni í Reykjavík daglega frá kl. 9 til 5.
Tilboð sendist í pósthólf 872, Reykjavík, fyrir þann 25. apríl
næstkomandi.
Bátavél óskast
36 H.P. Lister diesel 4ra cyl. í lagi óskast. Staðgreiðsla. Uppl.
í síma 30311 til kl. 7 á kvöldin og 41086 eftir kl 7.
Hús til sölu í Mosfellssveit
Tilboð óskast í íbúðarhús ásamt peningshúsum að Láguhlíð,
Mosfellssveit. Húsunum fylgir leigulóð eða land eftir sam-
komulagi.
Nánari uppl. gefnar á skrifstofu Mosfellshrepps, Hlégarði, á
venjulegum skrifstofutíma, í síma 66218 — 66219.
Tilboðum sé skilað til sveitarstjóra -Mosfellshrepps, Matthías-
ar Sveinssonar, fyrir 27. apríl 1969.
Sveitarstjórinn.
Sérlræðingur
Staða sérfræðings í hjarta- og æðasjúkdómum er laus til um-
sóknar við lyflækningadeild Borgarspítalans frá 1. sept. 1969.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við
Reykjavíkurborg.
Nánari upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar.
Upplýsingar um námsferil og önnur störf sendist Sjúkrahús-
nefnd Reykjavíkur fyrir 15. júní n.k.
Reykjavík, 18. apríl 1969,
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
Hestamannamót
Skógarhólamót 1969 verður haldið laugardaginn og sunnu-
daginn 5. og 6. júlí.
Keppt verður í stökki, skeiði og brokki, einnig verður keppni
fyrir alhliða gæðinga og klárhesta með tölti.
Hestamannafélögin Andvari, Fákur, Gustur, Hörður,
Ljúfur, Logi, Máni, Sörli og Trausti.
Fermingar
Sunnudagur 20. apríl kl. 10.30
(Keflavíkurkirkja):
STÚLKUR:
Anna María Hílmarsdóttír,
Birkiteigi 1
Guðrún Jóna Aradóttir,
Lyngholti 16
Guðrún Björg Halldórsdóttir,
Hátúni 23
Helga Rut Guðjónisdóttir,
Vesturgötu 42
Ingibjörg Eyjólfsdóttir, Hátúni 22
Ingibjörg Jóna Jónsdóttir,
Sólvallagötu 27
Kristín Kristmundsdóttir,
Birkiteigi 14
Margrét Emilsdóttir, Hátúni 16
Salóme Bára Arnbjörmsdóttir,
Sólvall'agötu 28
Sigurbjörg Ingumn Sigfúsdóttir,
Faxabraut 36D
Þorbjörg Ágústa Helgadóttir,
Sólvallagötu 46D
DRENGIR:
Andrés Kristinn Hjaltason,
Tjarnargötu 40
Einar Árnason, Kirkjuteigi 3
Einar Magnúseom,
Hvaasaleiti 10, Rvík.
Guðmundur Árnason, Kirkjuteigi 3
Hafsteinn Emilsson, Hátúni 16
Haukur Ingi Hauksson, Skólavegi 7
Hermann Ragnarsson, Kirkjuvegi 4
Hilmar Hjálmarsson, Melteigi 21
Hólmar Tryggvason, Sólvaíllag. 30
Jón Sævar Sigurðsson, Faxabr. 35D
Kristinn Sigurður Gunnaireison,
Heiðarvegi 25A
Lúðvík Guðberg Gunnarsison,
Sólvallagötu 12
Margeir Þorgeirsson,
Sólvallagötu 4
Sigmundur Guðmunds'son,
Brekkubraut 9
Sigurjón Guðleifsson,
Sólvallagötu 46 F
Sigu-rjón Maríusson,' Birkigerði 7
Sævar Þorkell Jónsson,
Hringbraut 55.
Snnnudagur 20. april kl. 2.
(Keflavíkurkirkja):
STÚLKUR:
Auður Guðmundsdóttir, Ásabr. 12
Eygló Rut Björgvinsdóttir,
Hringbraut 64
Gerður Björg Guðfinnsdóttir,
Melteigi 10
Guðbjörg Garðarsdótttr,
Faxabraut 11
Hafdís Matthíasdóttir, Hringbr, 65
Helga Jóhánnesdóttir, Suðurg. 41
HrafnhiLdur Jónsdóttir,
Lyngholtt 10
Inga María Ingvaradóttir,
Hrauntúni 6
Kristín Reykdal Sigurðardótti.r,
Smáratúni 46
Oddný Guðbjörg Leifsdóttir,
Baldursgötu 12
Sigurlaug Lára Eiríksdóttir,
Hringbraut 86
Sigrún Kjartansdóttir. Kirkjut. 13
Sólveig Þórðardóttir, Lyngholti 12
Svava Sigurðardóttir, Veisturgötu 5
Vilborg Jónsdóttir, Túngötu 17.
DRENGIR:
Bragi Sigtryggsaon, Framnesv. 8
Einar Benediktsson, Kirkjuvegi 36
Friðrik Jón Einarason,
Sólhaknum, Bergi
Guðleifur Sveimn Kristjánsson,
Grenitaig 6
Heiðar Fjaiar Jónseon, Faxabr. 40B
Jóhanmes Rúmar Magnússon,
Greniteig 8
Kristinn Hilmarason, Mávabr. 10B
Páll Breiðfjörð Sigurvinisson,
Faxabraut14
Sigurbjörn Svavar Gústafsson
Mávabraut 8D
Sigurður Jakob Magnússon,
Aðalgötu 15
Þorsteinn Ha'rtvig Einarsson,
Hringbrgut 81
Hnfnorfjörður
FERMINGARSKEYTI,
afgreiðslustaðir:
Fjarðarprent, Skólabraut 2,
Hús K.F.U.M. og K., Hverfisg. 15,
Verzlun Jóns Mathiesen.
Sumarstarfið, Kaldárseli.
Einlit og köflótt
ensk ullarefni í kápur og dragtir. Verð kr. 389.— pr. m.
DÖMU- OG HERRABÚÐIN,
Laugavegi 55.
Hin murgeftirspurðu
buxnaefni eru komin. Ull og terylene.
Verð kr. 357.— pr. m.
DÖMU- OG HERRABÚÐIN,
Laugavegi 55.
Enshunúm í Englundi
Nú fer að verða hver síðastur að sækja um sumarnámsskeiðin,
sem Scanbrit skipuleggur í Englandi í sumar. Allar upplýsingar
gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 1429.
Vandaður
Peningaskápur
óskast.
F.ndurskoðunarskrifstofa N. Manscher & Co.
Sími 10392
Opið skákmót
Sjö umferða Monrad-skákmót hefst n.k. þriðjudag, 22. apríl,
kl. 9 e. h. að Grensásvegi 46. Umhugsunartími ein klukkustund
á skák Téflt verður á þriðjudögum og fimmtudögum i viku
hverri. Öllum frjáls þátttaka. Innritun frá kl. 8 e. h. þriðjudag.
Taflfélag Reykjavíkur.
VANDIÐ VALID VELÍlDsVOLVO