Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 20. APRÍL 1969 ekki neitt. En þetta var enginn barnaleikur að fást við han/n. — í»að var ég líka hrædd um, sagði ég. — Og ég líka. Ég þekki nú Nick vel og veit, hve þver hann getur verið í fyrstunni var hann einbeittur að fara sínu fram og hlaupa strax að heiman, en svo sagði ég honum nokkur orð í tfullri meiningu og lokins lét hann sig. Sannast að segja var ég miklu harðari við hann en ég bjóst við sjálfur. — Ég held hann hafi nú ekki nema gott af því, sagði ég þurrieiga. — En hvað fær hann nú að gera, Bob? Hann veður nú ekki inn í neina nýja at- vinmu, svona alveg formálalaust. Ekki sízt, þar sem hann getur ekki beðið John um nein með- mæli. Það getur gert honum ennþá erfiðara fyrir. — f»að veit ég, og það gerir hann sér líka ljóst. Ég stakk upp á því við hann, og það vona ég, að þú samþykkir Mel- issa, að hann vinni hér við bú- *ið, þangað til eitthvað betra býðst. — í>að finnst mér vera það skynsamlegasta. Það er bara. . . Ég roðnaði. — Búið getur ekki látið hann hafa hátt kaup. — Það er honum líka ljóst. Ég hef sagt honum, að hann fái ekki nema venjuleg verkamanns laun. — Þá getur hann ekki boðið Debóru á dýra staði, sagði Lucy. — Það gæti nú verið sama, sagði Bob stuttaraleiga. — Hann hefur eytt of miklum peningum í hana, og er farinn að gera sér það ljóst. Lucy sagði daufelga: — Mér finnst hann ekki hafa valið heppilegasta tímann til að fara úr vinmu. Einmitt þegar við hin erum að reyna að spara sem alllra mest. Bob brosti. — Það er nú aldrei heppilegur tími til að fara úr vinnu. Hann sneci sér að mér. — Ég er hræddur um, að hann verði þér dálítið erfiður fyrst til að byrja með, en ef þú get- ur reynt að þola það fyrst um sinn þá. . . Vitanlega get ég það. Sann- ast að segja hefur hann verið sæmilega erfiður undanfarið, svo að ég er því ekki alls óvön. Og ég er sannarlega þakklát þér fyrir að hafa komið vitinu fyrir hann. En nú Skulurn við fá okk- ur tesopa. Það sýður á katlinum. 8. Það var glaða sólskin á skeið- velinum, og sólin skein á marg- lit abúniinga og húfur knapanna se mþutu eftir kappreiðabraut Við Kay og Mark vorum í félagsstúkunni. Kay var aldrei þessu vant í bezta skapi, og Mark va.r í sjöunda himni. Sjálf skemmti ég mér vel. Þetta var svo skemmtileg samkoma. Ru- pert Briggs hafði ekið okkur að heiman eftir að við höfum snætt. Það eina, sem mér fannst að, var það að Lucy gat ekiki verið með okkur. Ok'kur hafði samt dottið í hug, að taka hana með okkur. Rupert hafði stungið upp á, að i/ið færum með bílinn hans al- veg að girðingunni, svo að hún gæti hvílt sig í honum, ef hún yrði þreytt, en að lokum höfð- um við samt horfið frá því. Eink um þó vegna þess, eða þennan dag hafði hún ekki verið með hressasta móti. Hún átti alltaf verri daga öðru hverju og þá var ég alltaf áhygjjufull. Sannast að segja var ég rétt að því kom- in að vera kyrr heima hjá henni, en hin höfðu talið mér hughvarf og ég vissi líka, að henni sjálfri mundi þykja fyrir því ef ég hætti við að fara. Bob hafði fylgt okkur a fstað. Hann hafði dregið mig afsíðis áður en við fórum og sagt mér, að ég þyrfti engar áhyggjur hafa af Lucy. Hann skýldi hafa 25 auga með henni. Ég skyldi fara og skemmta mér eftir föngum. Við hölluðum okkur fram á girðinguna og horfðum á hest- ana þjóta í mark. Þegar númer- in af sigurvegurunum voru sýnd ljómaði Mark allur í framan. — Ég lagði hálfkrónu á númer fjórtán, sex á móti einum. — Þar varstu heppinn, sagði ég, því að mér þótti vænt- um að sjá Mark svona glaðan. Ég hafði annars vitað fyrirfram, að hann mundi hafa gaman af þessu Ein ástæðan var sú, að Mrk, sem annars ver ekki mikið fyrir hetjudýrkun, hafði augsýnilega orðið mjög hrifinn af Rupert Briggs. Og kannski ekki sízt vegna þess, að Rupert hafði gefið honum tvö pund til að veðja með. Fyrst ætlaði Mark ekki að taka við þeim, en lét þó til leiðast að lokum. Og ég vissi ekkert því til fyrirstöðu, að hann gerði það. Mark var enn á þeim aldri, að hann gat vel tekið við vikaskildingi. — Ég ætla að fara og hirða gróðann minn, sagði hann. — Það ætla ég líka að gera, sagði Kay. Ég lagði fimm shill- inga og vann. Ég hafði ekkert veðjað. Það var nóg að hafa tvo fjárhættu spilara í fjölskyldunni fannst mér, Og þó yrðu þeir þrír í næsta hlaupi, því að Rupert tók sjálfur þátt í því og ég ætlaði að hætta fimm shillingum á hest- inn hans. — Við skulum fara til hest- anna, sagði Mark, þegar þau Kay höfðu sett vinninga sína. Við fundum Rupert þar og hann benti okkur ti'l sín. Hesta- sveinarnir voru að teyma hest- ana í kring. Þegar hryssa Ru- perts, sem var jörp að lit og falleg fór framhjá okkur ,stanz- siða hestaveinnimn með hana og — ...............-J rafhlöður fyrir ö/I viðtæki Heildsala-smásala VILBERG & ÞORSTEINN Laugavegi 72 simi 10259 mni. AUKIN ÞÆGINDI AUKIN HIBÝLAPRÝDI Við erum sammála nwood UPPÞVOTTAVELIN ER FULLKOMLEGA SJÁLFVIRK. HRÆRIVÉLIN ER ALLT ANNAÐ OG MIKLU MEIRA EN VENJULEG IIRÆRIVÉL. KENWOOD hrærivélin býð- upp á fleiri hjálpartæki en nokkur önnur hrærivél, til þess að létta störf húsmóð- urinnar. KENWOOD hræri- vélin er auðveld og þægileg í notkun. Kynnið yður Kenwood og þér kaupið Kenwood hrærivélina. VERÐ KR. 9.990,— KENWOOD uppþvotta- vélin er með 2000 w. suðuelementi. Tekur í einu fullkominn borð- búnað fyrir 6 og hana er hægt að staðsetja hvar sem er í eldhúsinu. Inn- byggð. Frístandandi eða JJest upp á vegg. VERÐ KR. 21.990.-l- V/ðgerðo og varahlutaþjónusta — Simi 11687 21240 Laugavegi 170-172 — Ég er miklu duglegri en skrifstofustúlkan hjá þér — hér get ég setið án þess að halda utan um hálinn á þér. við dáðumst öll að henni og klöppuðum henni. — Hvaða númer hefur hún, Rupert? spurði Kay, og leit á spjaldið sitt, þegar hestasveinn- inn fór frá okkur. — Ég missti af því. — Sjö, sagði Rupert. — En það er ekki mikið upp úr henni að hafa, því að það er veðjað svo mikið á hana. Hún er þar næstefst. Bjallan hringdi eftir nokkrar mínútur. — Við verðum að ganga frá veðmálunum okkar, sagði Mark. — Reyndu nú að vinna fyrir okkur, Rupert. Rupert glotti. — Ég skal gera mitt bezta. Þegar við vorum á leiðinni til baka, sáum við Emmu Lips- combe og móður hennar, rétt fyrir framan okkur. Emma leit við og beið síðan eftir okkur. — Halló huldukona! sagði hún við Kay. — Það er orðið langt síðan við höfum sézt. Hvað eruð þið öll hér að gera? — Við erum með honum Ru- pert Briggs. Hann bauð okkur hingað með sér. — Virkilega? Ég þekki hann Ágætis maður, er það ekki? — Jú, hann er alveg fyrsta flokks, sagði Mark hrifinn. — Ég hélt, að þú værir aðal- lega með honum John Frinton um þessar mundir, sagði Emma við Kay. — Það er ég líka, sagði Kay, en það spillir ekki að hafa þá tvo í takinu. — Ég varð vör við drýgind- in í Kay um leið og hún sagði | þetta og brosið sem lék um var ; ir hennar. Hún hafði gaman af ’ að hitta Emmu í dag og geta | gefið henni í skyn, að bæði John j og Rupert væru að draga sig eftir henni. Ekki sízt þegar báð ir voru svona glæsilegir menn. Kay var að vona, að Don fengi að frétta þetta. — Hvernig líður honum Don? spurði hún, vandlega kæru- leysisflega. Hann er náttúrlega kominn til Cambridge aftur? — Ekki enn. Misserið byrjar ekki fyrr en snemma í október, en hann er að heiman eins og stendur. Hversvegna líturðu ekki inn til okkar á morgun, Kay. Við þurfum svo margt að skrafa saman. — Því miður get ég það ekki. Emma. Ég hef stefmumót. Ég efaðist nú um, að þetta væri satt, því að ég vissi, að John mundi ekki koma aftur fyrr en á mánúdag. Nema kannski Rupert hefði boðið henni eitt- hvað út með sér, en hefði svo verið, þá hefði ég heyrt það, því að þau höfðu aldrei verið ein saman. Nei, Kay var bara að monta af því að hafa hvo ríka menn í togi, sem kepptust um að bjóða henni út, í því skyni, að hún segi Don af því. Kannski Hrúturinn, 21. marz — 19. aprí« Nú er farið að hægjast dálitið um. Hvíldu þig í svipinn. Nautið, 20. apríl — 20. maí Ef þú tekur ekki þátt í því, sem þú ert beðinn um, skaitu að minnsta kosti hafa góða afsökun. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Margir eru það nú, sem vildu eiga þig að, en veldu þá með varúð, sem þú ætlar að skipta við. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Nú horfir vel fyrir þér og fjármálin eru að glæðast. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst Afkomuhorfur þínar eru nú öilu betri, og þá lagast líka skapið. Meyjan, 23. ágúst — 22. sept. Þér vegnar mjög vel núna, og getur þakkað það ýmsum, ef þú eklti gleymir því þá. Vogin, 23. sept. — 22. okt. Hvers vegna ekki að lofa þínum nánustu að bera byrðarnar með þér. Þá breytast áreiðanlega viðhorfin með. "" Sporðdrekinn, 23. okt. — 21. nóv. Það er sjálfsagt, að þú takir af skarið, og standir fast á meiningu þinni, en reyndu að gera það án þess að valda öðrum áhyggjum. Bogmaðurinn, 22. nóv. — 21. des. Það er auðvitað merkiiegt, hvað fólk getur fundið til að tala um. En er nokkur ástæða til að þú gefir því tilefnið? Steingeitin, 22. des. — 19. jan. Þér er óhætt að taka lifinu með dálítið meiri ró núna um sinn, þú hefur unnið til þess. Vatnsberinn, 20. jan. — 18. febr. Þér á að vera ljúft að taka því sem að höndum ber í dag. Að minnsta kosti er þér skylt að gera það. Fiskarnir, 19. febr. — 20. marz Ef þú ekki tekur þig á, fer illa fyrir áformum þínum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.