Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.04.1969, Blaðsíða 3
MORGUNiB'LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1069 EFTIR EINAR SIGURÐSSON REYKJAVÍK Þó tííðin hafi verið nokkuð umihleypingasöm upp á siðkast- ið, hafa netaibátamir oftast ver- ið á sjó, þótt erfitt hafi verið suma dagana. Á fi'mmtudaginn gerði suðaustan hvassviðri. Afli hefur verið sæmilegur i net og upp á síðkastið, helzt á allra grynnstu miðum eins og út af Gróttu, þar S'em bátarnir voru að fá 10—20 lestir eftir nóttina, en nú er mjög að draga úr þessum afla. Stærri útilegufbátarnir hafa ekki aflað rétt vel nema þeir, sem hafa farið suður fyrir land, í Eyrarbakkabugtina, en þangað eru þeir nú 'mar.gir komnir. Engir togtoátar leggja nú afla sinn á land i Reykjavík, þeir eru allir fyrir sunnan land, og er þá fiskinum ekið á bdlum. Afii hefur verið heldiur rýr hjá þeim. Trillurnar hafa verið með handfæri í innbugtinni og í Mið- nessjónum, en ekki orðið var- ar. Fiskurinn er saddur og veik- ur eftir loðnuátið. Hæstu netatoátar eru komnir með um 700 lesfir. Togararnir hafa verið um all- an sjó nema fyrir vestan, þar sem ís hefur verið til baga, meira að segja við Austur- Grænland. Afli hefur verið blandaður, sumir hafa verið að koma með stóran og góðan þorsk af Sel- vogsbankanum, en smiáþorsk frá Hvalbak. Karfaafli hefur fengizt í Kantinum en verið 'heldur rýr það sem af er. Svo að segja öll skipin hafa landað hei'ma og ver- ið að koma með 200—300 les'tir af fiski eftir 10 daga útivist, og það allt upp í 350 lestir. Má þetta teljast mjög góður afli. Eitt sikip, Júpiter, sedi afla sinn erlendis, af ‘því að það gat ek'ki landað afla sínum heima, þegar það þurfti þes's, vegna skyndiverkfallsins. Var Júpiter með 4200 kítt, eins og sagt var í „gamla daigau, 2000 ssldust fyr- ir 12.600 sterlingspund, en 1300 kitt af smáfis'ki lágu eftir óseld á markaðinu'm. Það þykir ágætt, þegar kittið selst fyrir 5 sterlingspund þetta var því góð sala, svo langt sem hún náði. fyrir Reykjanes og verði þá nær- tækari fyrir Faxaflóaverstöðv- arnar en það er eins og fiskur hoifi helzt ekki gengið nnoður fyrir miðja bugt í vestur nema þá litið. AKRANES Flestir netabátarnir eru nú 'komnir austur á SelVogsbanka og hafa verið að fá 15—45 lestir. Þeir vitja um daglega og eru all- an sólarhringinn í róðrinum, rétt losa aflann og fara svo um leið. Einn bátur rær með iínu og hefur verið að fá 6—7 lestir í róðri. Handfæraibátar urðu fyrst var- ir nú í vikunni, nokkuð sem hét, og voru þá að fá 700—1000 kg. á færi yfir daginn af bolta þorski.' Hæstu netaibátarnir eru með 600—700 lestir. Um siðustu helgi skeði það, sem sjaldan s'keður nú í seinni tíð, að ágætur afli var í net — stór þorskur — alveg heim- undir, í swokölluðum Akranes- forum. SANDGERÐI Á venjulegum miðum Sand- gerðinga hefur afli verið heldur lítil'l í net. Hins vegar hafa margir bátar fært sig suður fyr- ir, einir 5 bátar. Hafa þeir verið nokkuð austarlega og aflað þar betur, algen;gur dagsafli 8—10 lestir, en misjafn, komizt upp í 20 lestir, en líka niður í lítið. Á línuna hefur verið ágætur afli, 8—11 lestir í róðri, mest stór þorskur, en sáralítið af ýsu. Hún hefur varla sézt í aflanum í ’haust og vetur, hvorki í troll né á línu. Trolfbátarnir hafa ekki verið að fá neitt sem heitið .getur, enda hefur ótíð frá mánaðamót- um bagað þá við veiðar, en óstöðug tið kemur harðast nið- ur á togtoátum og handfærabát- um, en þeir hafa ekkert getað verið að og ekki orðið varir, þó að þeir hafi getað skotizt út. GRINDAVÍK í netin hefur verið sami góði aflinn, algengast 15—25 lestir eftir nóttina, og er nú 'hæs1.i bát- urinn kiominn með um 1300 lesta afla. Fiskinum er ekið í burtu í allar áttir, en sjálfsaigt verður þó hekningur af aflanum eftir í plássinu, því að þaðan eru gerðir út um 26 bátar. 10 bátar stunda togveiðar og afla misjafnt, sumir vel. Enginn rær með línu eða hand'færi. Heildaraflinn var um miðjan mánuðinn kominn upp í 24.250 lestir. VESTMANNAEYJAR Síðustu viku, fram að því að hann hvessti í vi'kulokin, var afli í net einna jafnastur á ver- tíðinni, Aflahæsti báturinn fer nú að nálgast 1400 lestirnar. í trollið hefur verið heldur rýrt nema hjá einstaka bát, enda ónæðissamt. Tekið ’hefur fyrir handfæra- aflann, hafa meira að Segja sumir á trillunum snúið sér að línunni. Afli er þó orðinn mjög góður í vetur á handfæri, farinn að nálgast 75 lestirnar hjá hæstu trillunni, og eru tveir rnenii á. BJARTSÝNI — SVARTSÝNI Það er sagt, að aðrir en bjart- sýnisrmenn geti ekki verið út- gerðarmienn. Eitt er víst, að út- gerðarmönnu'm er kki .almennt gjarnt að missa móðinn. Alltaf eygja þeir einhverjar útgöngu- dyr, þótt öðrum virðist blindur veggurinn einn framundan. Það er merkilegt, að ekki skuli fleiri útgerða-rmenn hafa gefizt upp unöanfarin 2—3 ár en raun ber vitni, svo óyfirstíganlegir hafa erfiðleikarnir verið. En alltaf hefur eimhvern veginn raknað úr. Ríkisstjórnin og bankarnir hafa átt þar góðan hlut að miáli. í haust, þegar genginu var breytt, fengu þeir, sem við sjáv- arútveg fást, óðara nýtt viðhorf til málanna. Og það var alveg sama, þó að Efnahagssérfræð- ingar segðu, að þetta væri svo knappt, að menn skyldu ekki búast við því meitt betra en áður, menn fylltu-st nýrri trú á það, sem þeir voru að glíma við. Það var falazt eftir hverri fleytu, sem föl var og frystihús, sem loku'ð toöfðu verið árum saman, voru nú opmuð á ný. Og svo sendi forsjónin mönn- um m.ikinn afla, og mikill afli var 'kannske það eina, sem rétt gat hlutima við. Loðnan varð tvö eða þreföld á við það, sem hún var i fyrra, og þrátt. fyrir mán- aðar verkfall er aflin-n kominn vel fram úr þvi, sem hann var um þetta leyti í fyrra. En hvað er nú framundan? Á þetta bara að verða mýrar- ljós? Eiga nú verkföll o.g verð- bólga að slökkva hvern vonar- neista. Á ekki að taka-st að rífa sjávarútveginn upp úr feninu? NORÐMÖNNUM FALLÁST EKKI HENDUR Miklar ráðstefnur eru nú haldnar í Noregi vegna síldar- brestsins, og er viðfangsefnið, hvað skuli nú til ráða. Það er álit norskra fiskifræðinga, að um ofveiði sé að ræða í Norður- sjómum. Og nú leggja samtök sjávarútvegsins til, að bafin verði s'kipulögð leit að sild á snyrpubát á svæðinu umtoverfis írland og vestur af Hebridseyj- unum. Leit þessi sé kostuð af því opintoera. FISH AND CHIPS NYJASTA NÝTT I USA Fréttir toerast frá Bandaríkj- unum urn mikla aukningu í svo- kölluðum Fish and Chips búðum. Það er samt ekki eims og það sé nýtt í U'SA að selja stei'ktan fisk með kartöflum í smágreiða- sölustöðum, heldur hitt, að byggðar hafa verið snyrtilegar búðir, sem selja þessa vöru svo til eina með ýmsum óáfengum drykkjum. Það er sagt, að í Kaliforníu, þar sem þetta hefur mest r-utt sér til rúms, hafi 80 búðir verið opnaðar á 4 mánuð- um. Frægastur allra Fish and ohips-prinsa í Bandaríkjunum er brezkur maður að uppruna, H. Salt, sem talið er, að muni eiga 100 eða fleiri búðir í lok þessa árs. Frystihúsin hér hafa búið um fisk í umlbúðir fyrir þennan mann. Erlend blöð skýra frá, að hann hafi undanfarið keypt fisk eins og hann hafi getað fengið af ótta við, að verðið muni stíga vegna stóraukinnar eftirspurnar. BRETAR BYGGJA SKIP ERLENDIS Þrátt fyrir atvinnuleysi í Bretlandi hafa Bretar látið smiða 23 fiskiskip erlendis sið- an 1967 fyrir sem svarar 1 millj- arð kr. Samt eru 90% af brezk- um fiskiskipum byggð innan- lands. Til'boð er fengið frá 3 innlendum og 1 erlendri skipa- smiðastöð, áður en afstaða er tekin og leyfi veitt til sm'iða er- lendis. BANDARÍKIN AUKA ENN INNFLUTNINGINN Á FREÐFISKI Innflutningur á bolfiski nýj- um og frosnum jó'kst ti]_Bánda- ríkjannjæ úr 125 þúsund lestum 1967 í 175 þúsund lestir 1968. Mestur hlutinn af þessum inn- flutningi 1968 eru fiskblokkir, eða 115 þús. lestir. Kanada flutti 1968 mest út af biokkum til USA, eða um 50 þús. lestir, nœstir voru íslend- ingar méð 25 þús. iestir ag tvö- földuðu þar með innflutning sinn á blokkum frá 1967. Af fiskimjöli fluttu Banda- rikin 1966 inn 855 þúsund lestir á móti 651 lest 1967. RÓTTÆKAR AÐGERÐIR KANADA Á NÆSTU GRÖSUM Kanadastjórn er nú með áform um að kaupa fisk til þess að styrkja verðlagið, einkum á frosnum fis’ki. Hið lækkandi verðlag á fiski hafði þær af- leiðingar, að mörg fyrrtæki þraut rekstrarfé og önnur urðu hreinlega að stöðva reksturinn. Enn önnur vantaði fé til þess að gera reksturinn hagkvæmari með því að tileinka sér nýjung- ar, svo hægt væri að lækka koslnaðinn. Sem sérstaka neyðarráðstöfun ætlar stjórnin 1969 að opna nýj- ar leiðir að lánsfé fyrir útgerð- ina og fiskverkunina. Þessi lán á svo ekki að endurgreiða, íyrr en verð á aðalfisktegundunum hefur náð því marki, sem þarf til að sjávarútvegurinn hafi við- unandi afkomu. NORÐMENN SETJA NÝTT AFLAMET Aflabrögð hafa verið fádæma- góð í Noregi þessa vertið í svo að segja öll veiðarfæri nema sildarnót. Þannig var heildarafl- inn af bolfiski orðinn um mán- aðamótin um 80.000 lestir. Borið saman við árið í fyrra, en það var lægsta aflaárið mörg undan- farin ár, þá er nú hert 25% rneira en þá og 69% meira fryst. Hins vegar er 25% minna saltað nú. Skipaviigeriir — MÝJASTA TÆKMI Allar skipaviðgerðir okkar fara fram í nýtizku slipp með nýjustu tækni á nýju tækniverkstæði. Slippur fyrir öll skip upp i 700 lestir. Mjög góð og ódýr þiónusta. Föreyjaskipasmíðastöðin í Föreyjum. Sírni 14 eða 18. KEFLAVÍK Afli hefur verið tregur á heimamiiðum, þó hefur einstaka •toátur komizt upp í 20 lesta afla eiftir nóttina. Þó nokkrir bátar, 4 eða 5, leggja upp afla s'inn í Grindavík, og er fiskinum ekið á milli. Ferðin tekur r'úman kluk'kutíma, hálftima ’hvora leið. Trollbátar hafa litið sem ekk- eirt fengið. Það er sterklega vonazt eftir því, að þegar fis'kurinn gengur af Selvogsbainkanum, þá legigi hanm leið sína vestur og norður ÚTSÝNARFERÐ ER ÚRVALSFERÐ FYRIR VÆGT VER9 COSTA DEL SOL - REZTA BRÐSTRÖND EVRÓPU FERÐiN SEM FÓLK TREYSTIR FERÐIN SEM ÞÉR NJÓTIÐ FERÐIN SEM TRYGGIR YÐUR TIL NORÐURLANDA: 15. júní, 5. júlí og 28. ágúst. Verð frá kr. 12.500.— TIL ÍTALÍU: CATTOLICA OG RÓM/SORRENTO um LONDON — 17. og 31. ágúst. TIL COSTA BRAVA: LLORET DE MAR um London — 22. júní, 20. júlí, 24. ágúst. TIL BÚLGARÍU: GULLNA STRÖNDIN um LON- DON — 12. september. j TIL COSTA DEL SOL: TORREMOLINOS — 8. og 22. ágúst, 5. og 19. sept., 3. okt. MEST FYRIR FERÐAPENINGANA ER ÚTÍÝNARFERÐ BEZTU FEBÐAKAUP ÁBSINS: 16 DAGAR Á SÓLARSTRÖND SPÁNAR ÞOTUFLUG - I. FL. GISTING KR. 14.200.- ferðaskmfstofan 2S°]o FJÖLSKYl DUAFSLÁTTUR UTSYN Austurstræti 17, símar 20100 23510. < 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.