Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK . 93. tb!. 57. érg. STJNNUDAGIJR 26. APRÍL 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins mmmm -■. ■■ ■ ' Sumarg'löð böm að leik við leikskólann Tjarnarborg. Ljósmynd Mbl. Sveinn Þormóðsson Uppreisnartil-' raun á Haiti Varðskip skutu á forsetahöllina Miami, Florida, 25. april AP ÁHAFNIR þrig-g-ja strandgæzlu- skipa á Haiti virtust hafa gert uppreisnartilraun í gær, því þær hófu skothríð úr fallbyssum skip- anna á forsetahöllina, þar sean Framcois Buvalior eða Papa Doc, er til húsa. Þeim tókst þó ekki að valda neinum teljandi skaða, og Papa Doc slapp ómeidd ur. Fréttir frá Haiti eru freniur óljósnr, en forsetinn virðist hafa stjórn á málunum enn seatn kom- ið er. í símaviðtali við franslkt blað, sagði hann að strandgæzlu skipin hefðu veirið hrakin á flótta, og að uppreisnarmenn- imir yrðu leiddir fyrir herrétt þegar til þeirra næðist. Papa Doc rruuin hafla snúið sér til Bandaríkjanna og beðið um aðistoð flugvéla, en þeirri bón var synjað. Forsetinn sagði að þeirrar hjálpar .gerðist nú ekki þörf, lögreglulið hans ag lífiverð ir befðiu fulla stjórn á öiium mál um. Haiti er elzta negraríiki í beim inum, féklk sjállfsfcæði frá Frölkk um árið 1804. Papa Doc, sem er fyrrverandi þorpsJiæknir, hef- ur haft völd þar í þrettán ár, og hefur fyrir löngu lýst sig fior- seta landsins til dauðadags. Hann hefur verið alger emvaldur og stjórnað ríki sínu af einstakri giriimmd. Andstæðingar hana hafa verið myrtir umvörpum, og allar uppreisnartilraunir hafa verið brotnar á bak aftur af miJkilli hörku, sem kostað hefur óskaplegt blóðibað. Mikii fiátækt ríkir á Haiti, og ástandið batnaði ekki eftir 1903, þegar Kennedy forseti fcdk fyrir alla aðstoð Bandaríkjanna við landið, þar sem hinir bláifiátæku sveltan-di þegnar nutu lítils góðs af henni, en Papa D-oc stakk fénu að mestu í eigin vasa. Framhald á bls. 14 Skutu niður 2 sprengjuþotur * Tel Aviv, 25. apríl, AP. ÍSRAELSKAR orrustuþotur skutu niður tvær egypzkar sprengjuflugvélar í morgun. Sprengjuflugvélarnar ásamt öðr- um voru að gera árásir á skot- mörk í Sinai eyðimörkinni, og önnur þeirra lagði af velli þrjá- tiu kinður. Þær lögðu á flótta þegar ísraesku orrustuvélarnar birtust, en tvær þeirra komust ekki undan. Egypzku vélarnar voru af gerðinni 11-28, en það eru léttar sprengjuþotur, smíðaðar í Sovétríkjunum. Samkvæmt þessu hafa ísrael- ar skotið -nið-ur 89 flugvélar Eg- ypta frá því sex daga stríðinu lauk. Uppreisn bæld niður í Trinidad Port of Spain, Trinidad, 25. apríl, NTB. STJÓRN Trinidad, sagði í ’ dag að uppreisnartilraunin { sem hófst fyrir þrem dögum, | hefði verið brotin á bak aftur,) og mæltist til þess að erlend' herskip yrðu kölluð heim frá { landinu. Allt virtist vera með( kyrrum kjörum í Trinidad, og) þrátt fyrir að útgöngubann; væri enn í gildi gekk lífið( sinn vanagang. Fimm banda-1 risk og tvö brezk herskip eru ( fyrir utan Port of Spain, og ’ l hafa verið þar síðan fréttir! ’ bárust af uppreisninni. Þeim | var þó aðeins ætlað aði tryggja öryggi ríkisborgara ( þessara landa, sem búa á ( Trinidad, og hafa aldrei farið ( I inn fyrir landheigi landsins. Kínverskur gervihnöttur Tokiyo, 25. apríl — AP KÍNA tilkynnti í dag að það hefði skotið sínum fyrsta gervihnetti á braut um jörðu. Ekki sendir gripurinn vís- indalegar upplýsingar til jarðar, heldur útvarpar í sí- fellu laginu „Sjá roðann í □-----------------------a SÍÐUSTU FRÉTTIR: Frá radarstöð loftvarna- stjómstöðvar Bandaríkjanna í Colorado, berast þær frétt- ir, að hún hafi fylgzt með kínverska gervihnettinum síðan honum var skotið á loft sl. föstudag. Braut hans er í samræmi við tilkynningar Kínverja, og hann fer reglu- lega yfir Bandaríkin. □-----------------------□ austri“. Það var hin opinbera fréttastofa Nýja Kína, sem fyrst flutti fréttina í morgun. Þar var sagt. að gervihnett- inum hefði verið skotið upp á föstudag. Hann er sagður San Jose, Costa Roca, 25. apríl — AP — JOSE T. Trejos, forseti Costa Rica sagði í morgun, að komm- vega 173 kíló og fara hring- inn á 114 mínútum. Mesta jarðfirði er 2.384 kíló- metrar, en minnsta aðeinis 439 kílóimeitrar. Gerviihnötturinn er sagður senda út á 20.009 mega- Framhald á hls. 14 únistar stæðu að baki fjölmenn- um mótmælafundum og óeirðum á götum og torgum í Costa Rica aðfaranótt laugardags. Þá gerðu f -gær gerðu ísraelskar flugvél- ar árásir á skotmörk í Egypta- landi og Sýrlandi, og ein-beittu sér að stöðvum skæruliða. Þá kom einnig ti-1 átaka við Súez- skurð, þar sem stórskotalið Eg- ypta og fsraela skiptust á skot- u-m. Þá se-gir í fréttum fná Tel Av- iv, að 50 arabiskir skæru-liðar hafi verið handtek-nir á Gaza- svæðinu, þeirra á rneðal foringi hópsins. Eins og kunnugt er, er Gaza í höndum fsraela, en þar hefur verið töhive-rt -um hermd- arverkastarfsemi, t.d. hefur oft verið varpað spremgj-um að Ar- öbu-m sem vinna hjá fsra-eium. ísraelar ha-fa -gert ítrekaðar til- raunir til að kom-ast fyrir þefcta. þúsundir ungmeinna aðsúg að þinghúsbyggingunni í San Jose, köstuðu grjóti í glugga og brutu upp dyr. Fíleflt lögreglulið kom á vettvang og sló í harða brýnu milli mótmælenda og lögreglu. í NTB fréttum segir að engu hafi Framhald á hls. 14 Óeirðir á Costa Rica; Uorparar og atvinnu-, kommúnistar að verki — sagði forsetinn um for sprakkana <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.