Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 8
8 MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNTJDAG-UR 26. APRÍL, 1970 Vígsla félagsheimilis Gnúpverja EnSTS og sagt var frá í blaðinu í gær fór fram vígsla félagsiheiim ilis Gnúpverja á sumardaginn fyrsta. Var það hátíðleg atihöfn. Félagisheimilið hlaut nafnið Ámes. Hér birtast fleiri myndir frá vígsluatihöfninni, svo og af félagsheimilinu sjálfu. Myndirnar eru af nokkrum hluta gestanna í hádegisverðar- boði byggingamefndar, séra Berniharði Guðmundssyni og kirkjukór Stóra-Núpskirkju og tvöföldium, blönduðum kvartett, sem söng undir stjórn Lofts Loftssonar. Félagsh.eimilið Árnes. Tvöfaldur kvartett undir stjórn Lofts Loftssonar 'ý'Z iltó Séra Bernharður Guðmundsson og kirkjukór Stóra-Núpskirkju Frá borðhaldinu í nýja félagsheimilinu, Ámes í Gnúpverjahreppi. Starfsemi Síldarniður- suðuverksm. ríkisins af Gunnlaugi O. Briem, fram- kvæmdastjóra hennar og dags. hinn 13. þ.m. F.h. stjórnar Síldarniðursuðu- verksmiðju ríkisins Sveinn Benediktsson. VEGNA umræðna á Alþingi og blaðaekrifa um Síldarniðunsuðu- verksmiðju ríkisins á Siglufirði, fer ég fram á, að þér birtið eftir- farandi yfirlit um rekstur verk- smiðjunnar. Yfirlitið er samið Lauslegt yfirlit um rekstur Síldamiðursuðuverksmiðju ríkisins á áranum 1965 til 1970, að báðum áram meðtöldum. Ár: Keypt hráefni: Greidd vinnul.: ÚtfL verðm. 1965 Kr. 1.566.000,00 1.700.000,00 4.390.000,00 1966 — 4.474.000,00 3.800.000,00 9.106.000,00 1967 — 5.732.000,00 6.763.000,00 15.609.000,00 1968 — 3.571.000,00 4.949.000,00 16.130.000,00 1969 — 7.300.000,00 7.037.000,00 35.250.000,00 1970 Áætlað — 20.000,000,00 8.800.000,00 44.000.000,00 Á þessu tímabili hefur orðið tap á árunuim 1965 til 1968: Ár: 1965 Tap ............. Kr. 1.038.000,00 1966 — —■ 3.635.000,00 1967 — — 4.450.000,00 1968 — — 336.000,00 1969 Var hagnaður — 3.802.000,00 útfl.verðið um 33%% í er- lendum gjaldeyri, ef hallalaus rekstur hefði átt að náðst á þessu ári. Með óbreyttu verði hefði orðið um að ræða hallanekstur sem rmmið hefði 10 til 11 millj- ónum króna ef verksmiðjan var refkin. Ekki tókst að ná nema liðlega 30% hækkun eftir langvarandi samningaþóf, og hefði þessi ár- angur þó ekki náðst nema vegna þess, að ríkisstjórnin fyrir hönd Síldarbirgðir verksm iðj urmar Úr þessari síld ver unindð: Fyrir Ininanlandsmair'kað — Rússiaindsmarkað — Baindaríkjaimarkialð — Daniskan marfcað ríkissjóðs, ábyrgðist greiðslu á meginhluta síldar þeirrar, sem þurfti til vinnslunnar, meðan enn ríkti aligjör óvissa um hvort unnt yrði að fá það verð fyrir framleiðslu verksmiðjunnar, sem nauðsynlegt var, til að koma í veg fyrir, að hún stöðvaðist, vegna mikils hallarefcsturs. Vegna þess svigrúmis sem fékkst með þessari fyrirgreiðslu tókst að ná þeirri hæfckun, sem gerði það kleift að reka verksmiðjuna á þessu ári. vonu 1/1. 1969 5.450 tunnur. var unnið úr 263 tiunnum — — — 4.926 — — — — 220 — — — — 41 — Saimtals umnið úr 5.450 tuminum Á árinu 1970 er áætilað að vinna: í'yTÍr innanlandsmarfcaB úr um 250 tumruum — Rússlandsmarfcað — — 4.270 — — Bandaríkjamarkað, Danmöifcu og fleiri lönid — — 860 — Bretinn vann RON HILL, 31 árs gamall efna- fræðingur frá Chesshire í Eng- landi vann 74. árlega maraþon- hlaupið í Boston, en það hlaup er ein elzta erfðavenja sem nú er við lýði meðal íþróttamanna. 1174 keppendur voru skráðir til keppninnar og mættu nálega 1100 til leiks. Hlaupið fór fram í talsverðri rigningu og voru keppendur hálf soðnir af vatnselgnum er þeir komu í mark. Tími Hills, sem er fyrsti Englendingurinn er vinnur þetta hlaup var 2:10.30 klst. og hefur enginn lokið því á jafn stuttum tíma. Annar var O’Reilly frá Georgetown Univerai ty, 3—400 m á eftir sigurvegar- anum, 3. McMahon frá Boston og 4. var Finninn Pennti Rumm- akko frá Leppavesi, en hann er að góðu kunnur frá eina Mara- þonhlaupinu sem fram hefur far- ið hér á landi með alþjóðlegri þátttöku. Samtals úr um 5.380 tiuinmium Betri útikoma á árunum 1968 og 1969 samanborið við fyrri ár, var nær eingöngu að þakka gengisbreytingum í nóvember 1967 og 1968, sem höfðu það í för með sér að verksmiðjan, sem hafði keypt hráefni miðað við gamla gengið, lagði síldina ekki niður fyrr en árið eftir að hrá- efnið var keypt og naut þá nýja gengisins og gilti þetta í ríkara mæli á árinu 1969, en 1968, vegna seinni gengisbreytingar- innar. Á síðastliðnu ári varð verk- smiðjan hins vegar að kaupa síld til niðurlagningar á nærri þreföldu verði við það sem verð- ið hafði verið á árinu 1968. í>ess vegna hefði þurft að hækka Er áætlað að tekjur af þessari sölu, miðað við útflutningsverð, að frádregnum útflutniingsgjöld- um, nemi 44.100.000,00. Gert er ráð fyrir rekstrartialla krónum 1.050.000.00, þegar greidd hefur verið leiga á húsnæði og tæfcj- um og þóikniun til S.R. fyrir skrifstofukostnað og fl. samtaLs um krónur 2.550.000,00. F. h. Sildamiðursuðuverksmiðju ríkisins G. O. Briem. ÍSLENZKAN IÐNAD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.