Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐFÐ, SUNNUD.AGUR 2(6. APRÍL. Í970 Næriöt Okkar þekktu JACI nærföt eru komin aftur V E R Z LU N I N GEYSÍP' Fatadeildin rr 11928 - 24534 Til sölu 6 tonna bátur 8 torma bátur (nýr) 12 tonna rækjubátor 17 torma fiskískip o. fi. HÖFUM KAUPEIMDUR m. a. að 30—40 tonna hátum SÖLUSTJORt SVEHRIR KRISTINSSON SlMAR 11928—24534 HEIMASlMI 24534 EIGNA MIDLUP VONARSTRÆTI 12 Kvöldsími sölumanns 22914. Z3636 og 14G54 TN söfu 2ja herb. íbúðír við Kleppsveg, Stóragerði, Hraiuntoæ, Austur- brún og viðar. 3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæð við Hamraihlíð. 2ja herb. ÍSúð á 2. hæð við Víðimel. BÍI'S'kúr. 3ja herb. sér'hæði r v ið Ka rfa vog, Hlégerði í Kóp. með bíls'kúr. 4ra—7 herb. fbúðiir og sérhæðir víðsvegar um borgima. Einbýlishús í Silfurtúni og Fl'öt- unum af ýmsum stærðum. Glæsilegt nýtt einbýlishús við Garðaftöt. Teppa'lagðar stofur. Lóð fullfrágengin. Hagstæð kjör. m og mmmw Tjamarstíg 2. Kvölsimi sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. íbúð óskosl Hjón með 4 böm óska að taka á leigu nú þegair hús eða íbúð, mimnist 3ja herbergja, í Kópa- vogi, HafnaTfirði eða Suður- nesjum. Sk'i'lvís mánaðairgreiðsla algjör reglusemi. Uppiýsimgar i síma 40695. Frá lifeyrissjóði Félags framreiðslumanna Þeir sjóðfélagar sem hafa hugsað sér að sækja um lán úr sjóðnum fyrir næsta ár eru vinsamiega beðnir að senda um- sóknir til skrifstofu sjóðsins að Óðinsgötu 7 fyrir 30. þessa mánaðar. Umsóknareyðublöð eru afgreidd á skrifstofu stjóðsins. SJÖÐSTJÓRIM. Móltökustjóri og bókari I göngudeild Landspítalans er laus staða móttökustjóra. Laun kr. 15—18 þús. á mánuði, mismunandi eftir hæfni umsækjanda. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf (prófvottorð og meðmæli) sendíst skrífstofu ríkisspitalanna fyrir 4. maí 1970. Reykjavfk, 24 apríl 1970. Skrifstofa rikisspitalanna. mm FR 24300 Til sölu og sýnis. 25. 2/cr íbúða hús Gott steiohús, um 116 fm, Kt- ið mðurgrafimn kjaHari, hæð og rúmgott rrs, ásamt bíiskúr og rúml. 100 fm nýiegu steim- steyptu iðmaðarhúsnœði á eigmarlóð á SeftjaimaTmesii, rétt irtan borgarmarkaona. I húsimo eru 4ra og 5 herb. ibúðir, hvor með sérinngamgi. 1 risi má inn- rétta 2—3 herb. Nýtízku raðhús, 1. hæð, um 170 fm með bífskúr i Austurborg- ir»m. Möguleg skiptii á 6—7 herb. sérhæð í Vesturborg- rnrvi. 1 Norðurmýri góð 5 herto. ?búð. efri hæð, 130 fm með sérhita- vertu. Nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir í borgkvni. Lægsta útto. 250 þ. kr. Nýtizku 2ja herb. jairðhæð, um 72 fm við Háaleitisbraut. Nýtízku 2ja herb. íbúð, um 68 fm á 3. hæð við Ljósheima. Nýlegar 2ja herb. íbúðir i Ár- bæjafhverfi, sumar lausair. Einbýlishús og 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smiðum og margt fleira. ^miS og skaðið Hýja fastcignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutrma 18546. ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupendur að 6—8 tverb. hæðum eða einbýiishúsum og raðhúsum með góðum útb. Höfum kaupendur að 2ja—6 herbergja íbúðum. TH sölu 2ja herb. íbúð við Kleppsveg í mjög góðu stamrfi. 3ja herb. íbúð við Holtsgötu. Útb. 200 þ. kr., laus strax, sértviti. 4ra herb. tbúð við Bafmatvlíð. Verð 1200 þ. kr. 5 herb. hæðir við Hjarðarhaga, Álfhólsveg og Miiklubra'ut. 6 herb. sérhæðir við Gnoðavog, bíl'Skúr. Sumarbústaður við Hólmsá. Verð 100 þúsumd kir. Góður sumarbústaður við Heið- afbæ, Þimgiva'ila'sveit. Finar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Heimasími 35993. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamia Bíoi sími mao HEIMASÍMAR GÍSL.I ÓI AFSSON 83974. ARNAR SIGURÐSSON 36349. Metravöru-umboð Dönsrk jersey-verksmiðja óskar eftir umboðsmammii, sem er vel þek'ktur hjá islemzkum kvervfata- verz funum og herWsöhim, trl söbu á metravörum eirvkum i pofyester. Aðe'ms þekktir um- boðsmenm koma til gneirva með nvikla kaupgetu. Nánafi uppl. hjá A/S GARNOVA, AUirvgkloster 8642 Gneubafle, Dammark. FASTEIGNA- OG SKIPASALA CUÐMUN DAR Scrgþórugötu 3 * SÍMI 25333 Höfum kuupunda oð húsnæði í Háaleiti eða nágrenni. ibúðin þarf að vera með 3 svefnherb. og bílskúr. Á sér hæð eða í góðri blokk. Góð útborgun. Knútur Bruun hdl. Söium. Sigurður Guðmundsson KVÖLDStMI 82683 Það borgar sig að nota STP olíubœti á nýjar vélar Það er staðreynd að vélar í nýjum bílum slitna jafn mikið fyrstu 1000 kílómetrana, eins og þær slitna þar næstu 10.000 kílómetra. Það þarf þvi ekki sérfræðing til þess að notfæra sér STP olíubæti strax, þegar bíliinn er spánýr, — með því fæst betri ending og meira öryggi. STP oliubætir er m. a. notaður á nýja hreyfla, sem fram- ieiddir eru hjá Roils Royce, Lycoming, Ford Borham, o. fl. Venjulegar olíur smyrja ekki nærri því eins vel án STP olíubætis. Það er vegna þess að STP inniheldur fleiri ' olíueiningar á hvern fersenti- I metra en aðrar olíur. Þar af , teiðandi smýgur STP og smyr ' þá vélarhluta, sem venjulegar olíur komast ekki að. STP er olía án fastra kemiskra efna. Þess vegna blandast STP hvaða olíuteg- und sem er, og festist ekki í fínustu olíusíum. Þér líður betur ef þú notar STP á vélina. STP oiíubætirinn myndar verndarhjmnu, sem kemur í veg fyrir núning viðkvæmra málmhluta vélarinnar. — Þessi STP himna tryggir líka betri smurningu við hvers konar að- stæður. Þess vegna er STP oiíubætirinn gömlum jafnt sem nýjum vélum. Kostir STP olíubœtisins eru fjölmargir. Með tímanum kemur m. a. í Ijós, að vélin er auðveldari í gangsetningu, vinnur betur, notar minni oiíu, nýtir benzínið betur. Árangurinn mun ekki láta á sér standa, enda er STP notað af 50. 000.000 bifreiða- eigendum um allan heim. STP hefur ekki áhrif á loftið f dekkjunum, eða vatnið í vatnskassanum. STP end- urbyggir heldur ekki ónýtar vélar. En STP er auðveldasta og ódýrasta aðferðin til að tryggja fullkomna og öruaga endingu vélarinnar. Látið STP á vélina næst þegar þér takið benzín eða látið smyrja. Það borgar sig. ómissandi f SVERRIR ÞÓRODDSSON & CO Tryggvagötu 10 — Reykjavik Simi 23290 — Pósthólf 611

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.