Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 2
<
2
MORGITNBLAÐIFX SÚNNUDÁOÚR 36. APRÍÚ 1970
Friðsamleg mót-
mæli námsf ólks
— við sendiráðin í Kaupmanna-
höfn, Osló og Stokkhólmi
ÍSLENZKIR námsmenn í Stokk-
hólmi, Kaupmannahöfn og Osló
söfnuðust saman fyrir framan
sendiráð íslands í gærmorgun og
báru fram mótmæli gegn stefnu
íslenzkra yfirvalda í menntamál-
um og lánastefnu til ísienzkra
námsmanna. Mótmæli þessi fóru
öll friðsamlega fram. Lögreglu-
vörður var við sendiráðin, en
samkvæmt upplýsingum Péturs
Thorsteinssonar, ráðuneytisstjóra
í utanríkisráðuneytinu, var það
ráð haft, svo að mannfjöldi rydd
ist ekki inn í skrifstofumar. A
stúdemta í frairuhaldi af fyrri
viðræðuim okkar. Tjáði ég stúd-
entunom, að ég væri reiðuhúinn
til þess aið kioma óskum þeiirra á
fraimfæri við rétta aðila á ís-
lanndi Vonast ég til að þeissi láma
mál stúdeinta fái jákvæða laiusin.
' Eranfremur kvaðst ég fús til
þesis að ræða þesisd miál við nátns-
rnenn hér í Kaupmiainm/ahiöfn á
fundi þeim, sem boðaður hefur
verið næstkomainidi miðviikudaig
ag ég hief verið beftirun að hafa
framsögu á uim áistand íslenakra
efnahagsimála. Það er Félag ís-
Námsmennirnir höfðu á fimmtu
dag boðað komu sína og tóku
þá fram, jað þeir hygðu á 5
stunda friðsamlega mótmaela-
setu í sendiráðinu til árétting-
ar framkomnum krötfum um bætt
kjör námsmanna. Til en.gra á-
taka kom við sendiráðið, sem
gætt var atf um 30 lögreglumönn-
um.
Kjartan Ragnars sendiráðsrit
ari, — en sendiherrann Agnar
Kl. Jónsson er nú á ferðalagi
um Pólland og Tékkóslóvakíu
— tók á móti tveimur fulltrú-
um námsmanna. Þeir mótmæltu
því við sendiráðsritarann, að ís-
lenzkir námsmenn væru hindr-
aðir með norsku lögregluvaldi í
Frá mótmælum íslenzkra námsmanna í Kaupmannahöfn í gærmorgun.
hverjum stað gengu tveir full-
trúar námsmanna á fund sendi-
herranna eða fulltrúa þeirra.
Um 80 manms söfniuðust saman
við gendirá'ðið í Kauparuaniniahöfn
og voru nokkur kröfuspjöld á
lofti. Mbl. ræddi við Sigurð
Bjarnason, sendiherra, um ellefu-
leytið í gærmorgun ag sipurði
hainn tíðinda. Hamin sagði:
„Hópur námsmjamna frá Kaup-
mamniahöfn, Alaborg ag Lundi í
Svíþjóð kamu að semdiiráðinu um
kl. 11 í moTgun. Komu tveir full-
trúar þeirra á minn furnd og
ræddu við mig um hiagismumamál
. Hafnar-
fjorður
SJÁLFSTÆÐISMENN í Hafnar-
firði hafa opnað kosningaskrif-
stofu í Sjálfstæðishúsinu í Hafn-
arfirði (við Strandgötu) og er
sími hennar 50228. — Stuðnings-
menn D-listans í Hafnarfirði eru
beðnir að hafa samband við
skrifstofuna og gefa henni upp-
lýsingar í sambandi við bæjar-
stjómarkosningamir, sérstakl-ega
varðandi kjósendur, sem verða
fjarverandi á kjördag, 31. maí
n.k.
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Hafn
% arfirði efna til spila- og skemmti-
kvölds í Skiphól n.k. fimmtu-
cffcgskvöld 30. apríl kl. 8.30. Byrj
að verður á að spila en síðan
verða veitingar bomar fram og
ýmis skemmtiatriði sýnd. Eggert
fsaksson, flytur ávarp en Jón
Már Þorvaldsson og Ólafur Frið-
jónsson flytja skemmtiþátt. Inga
María Eyjólfsdóttir syngur og
loks verður happdrætti, en vinn-
ingur er vatnslitamynd eftir
Pétur Friðrik Sigurðsson, list-
málara. Að lokum verður dansað.
lenzkra námismiamnia í Kaup-
miaininiahöfn sem heldur þennan
fund.
Hér hefur allt farið friðsiam-
lega fram tii þessa við sendiráð-
ið. Noikkrar ræður hafa verið
Itóldniar hé~ utan við seindiráðið
í rigningu og súld.“
Fréttariibari Mbl. í Stoikkhólmi
sagði svo frá í gær:
„Fuindi í íslenzkra námisimamna
rá'ðinu liauk í nótt ag er það
'helzt nýtt að frétta af hoinum, aið
félagið lýsiti situðiniinigi við að-
gerðir ellefu-mieininánigiaininia frá
20. apríl mieð 13 atfcvæðum giegn
6. Saigði þá Gummar Benediktsson
sig úr félaigimu, ag báðu þeir, er
greiddu attovæði á móti tillög-
unni, um að amdistaða sín yrði
bófeuB og töldu þetta algjört mis-
ráð.
Námismienin urðu gaimt gam-
mála um það, að efna til frið-
samlegra miótmiælaiaðigierða við
sendiráðið í dag. Var leyfi lög-
regLunniar fem/gið og fóru náms-
memn á allan hátt eftir fyrirmæl
um lögregluyfirvaldia. Var genig-
ið í fylkimgu frá Karlapland til
semdiráðsins ag sitóðu niáimsmeem
þar fyrir framam með spjöld sín,
en á þau var m.a. letralð á
siæmsku: Jafnrétti í menmtamál-
um! Námslán geri öllum kleift
að stúdiera, og örunur staigorð
námsmainna.
Það k»m greindlega fram, að
námsmenn vorua að með bessum
prúðmiamnlegu aðigerðum mund
fólk vafcrua til umhuigsuiniar um
þetta vandiamál. Þess má að lak-
uim geta, að sjónvarp, útvarp ag
blöð voru mætt við sendiráðið."
Blaðiaimaður Mbl. í Osló, Frey-
steinm Jóhanmsson, símaði í gær
eftirfaraedi frétt:
,,Um 40 íslenzkum námsmönn
uim hér í borg var með lög-
regluvaldi meinuð innganga í ís-
lenzka sendiráðið í morgun.
að komastf í íslenzkt sendiráð í
friðsamlegum erindagjörðum og
áskildu sér rétt tii annarrar til-
raunar og þá án fyrirvara. Þá
afhentu námsm'einnirnii' sendi-
ráðsritaranum orðsendingu til
íslenzku ríkisstjórnarinnar, þar
sem þeir skýrðu frá þvi að þess-
ar friðsamlegu aðgerðir væru
gerðar í þeim tilgangi að und-
irsitritoa kröfur SÍNE.
Eftir um klukkustundar setu
á tröppunum fyrir utan sendi-
ráðið hurfu námsmenn á braut.
Kjartan Ragnars tjáði blaða-
manni Mbl. að á fimmtudag
Framhald á bls. 31
Reistir hafa veríð vinnupallar utan á Landakotskirkjuna og á
næstunni munu hefjast viðgerðir á þaki kirkjunnar, sem lekur.
Mun viðgerðin standa eitthvað fram á sumar. (Ljósan.: Sv. Þ.)
Sprenging
Istaintoul, 25. apr'íl NTB.
MIKIL spremginig varð í morguin
úti fyrir skriifgtafu ísraieltsífca ftuig-
félaigsinis EL AL í Istambu'l. Tveir
Logreglumienn voru á verði við
húsáð ag slaeaðdisit aminiair þeiirra.
Stoemimdir urðu talsverðar á
storiifstafuinini ag rúður brotnuðu
í nálægum húsum.
Flugslys
ATJAN menn biðu bana þegar
flutuingaflugvél frá italska flug-
hernum hrapaði skömmu eftir
flugtak iaf flugvellinum í Udine
í gær. Tveir komust lífs af, en
þeir eru báðir í lífshættu. Flest-
ir mannanna voru flugvirkjar,
sem sjá um viðhald flugvéla
þeirra, sem listflugsveit ítalska
flughersins notar.
Halldór Finnsson
Aðalsteinn Friðfinnsson
Hinrik Elbergsson
Ami Emilsson
Ingólfur Þórarinsson
Framboðslistinn í
Grundarfirði
MORGUNBLAÐIÐ hefur áður i hreppsnefndarkosninganna þar,
birt framboðslista Sjálfstæðis- en hér birtast myndir af 5 efstu
manna í Grundarfirði vegna I mönnum listans. Þeir eru:
1. Halldór Filnsaan.
2. Aðalgttaiinin FniWiinmvsigoini.
3. Hlirirfik Elbemgggom.
4. Ártnli EmliLagom.
5. Ingólfur Þórairtnf*aom.