Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2«. APRÍL 1970 L KAUPMENN KAUPFÉLÖG Nýkomnar Callabuxur á drengi. Stærðir 4 tíl 16. — Hagstætt verð. S. ÓSKARSSON & CO. H/F., umboðs- & heildverzl. símar 21840, 21847. (utvarp) Framhald af bls. 29. unleikfimi: Valdiimar örnólfsson og Magnús Péturssan píanólelk- ari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip. 9.15 Morgunstiuid bamanna: Ingibjörg Jónsdóttir byrjar að flytja frumsamda sögu „í undirheknum". 9.30 Til- kynnin.gar. Tónleikar. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregn- ir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Á nót um æskunnar (endurt. þáttur). 12.00 Hadegisútvarp Dagiskráin. Tónleikar. Tilkynn- imgar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Ámi G. Pétursson ráðun. talar um vorfóðrun og meðferð ánna. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima. sitjum Helgi Skúlason leikari les sög- una „Ragnar Finnsson" eftir Guð mund Kamban (2). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkymningar. Sigild tónlist: David Oistrafch og hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leika Fiðiukomisert eftir Aram Khatsja túran; höfundur stj. Christiane Montandon oig Suisse Romainde hljómsveitin ieika Lít- inn konsert fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Bernard Reichel; Ed- mond Appia stj. St. John’s Colieige kórinin í Cam- bridge syngur lög eftir Britben, Walton, Ireland og Orr; Briam- Rumneitt leikur á orgel. Sömg- stjóri: George Guest. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið efni: Um daginn og veginn og þá einnig um Lauga- veginn Jöikull Jakobsson flytur þátt ásamt fleirum (Áður útv. 24. júlí). 17.00 Fréttir Að tafli Ingvar Ásmumdsson flytur skák- þátt. 17.40 Börnin skrifa Árni Þórðarson tilkymmir úrslit I ri'tgerðarsamikeppmi barna og les nokkrar ritgerðir. 18.10 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir Daigskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkymningar. 19.30 Um daginn og veginn Sigurður E. Guðmundsson skóla- stjóri talar. 19.50 Mánudagslögin 20.20 Menntun og skólaganga is- lenzkra kvenna Anna Sigurðardóttir flytur fyrra erindi siitt. Lœknatal LÆKNUM OG ÖÐRUM ÞEIM ER BOÐIÐ HEFUR VERIÐ AÐ FÁ RITIÐ „LÆKNAR A ISLANDI" MEÐ ÁSKRIFTARKJÖRUM, ER BENT A AÐ HAFA SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU LÆKNA- FÉLAGS ÍSLANDS I DOMUS MEDICA EÐA BÓKAVERZLUN ISAFOLDAR, AUSTURSTRÆTI 8, FYRIR 1. MAl N.K. LÆKNAFÉLAG ISLANDS. Holnorijörður ■ Skriistolustnrf Skrifstofustúlka óskast á skrifstofu í Hafnarfirði. Starfið er aðallega fólgið i véiritun, spjaldskrár- og skýrslugerð. Við- komandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Eiginhandarumsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „Hafnarfjörður — skrifstofu- starf — 5009". Ónæmisoðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna Bólusetningar gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur til mánaðamóta alla virka daga frá kl. 16—18 Söluumboð: K. JÓHANNSSON HF. (Reynir Lárusson — Karl Jóhannsson) P.O. Box 1331 — Sími 2-51-80 — Hverfisgötu 82 (Skóhúsið) Reykjavík. nema laugardaga. Þessar bólusetningar eru ætlaðar fólki á aldrinum 18—50 ára, sem ekki hefur verið bólusett undanfarin 5 ár. Bólusetningin kostar 50 kr. Inngangur frá baklóð. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. GÓLFTEPPI írá með afborgunum ÁLULLARTEPPI FLOSTEPPI - LYKKJUTEPPI 10°/o útborgun Afgangur eftir samkomulagi Austurstræti 22 Sími 14190. 20.45 „Stiklur" eftir Jón Nord&I Sinfóníuhljómsveit tsiamds leik- ur; Bahdam Wodiczfco stj. 21.05 „Gjörðin", smásaga eftir Sjo- logub Þýðamdi: Séra Eirífcur Ailberts- som. Blín Gmðjónsdóttir les. 21.20 Einleikur á píanó Stig Ribbing leikur norræn píanólög. 21.40 íslenzkt mál Jón Aðalsteimm Jónsson cand. mag. flytur þáttinni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Regn á rykið" eft- ir Thor Vilhjálmsson Höfumdur iles úr bók sinni (12). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmiumdssonar. 23.35 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. (sjinvarp) Framhald af bls. 29. Bandaxísk bíómynd gerð árið 1941. Leikstjóri Charles Vidor.. Aðalhlutverk: Ida Lupino, Lou- is Hayward og Evelyn Keyes. Roskin kona, fyrrum damsmær, býr á afskekktium stað og ræður til sín stúlku, sem á fyrir tveiim geðveikum systrum að sjá og neytir allra bragða til þess að geta haft þær hjá sér. 22.55 Dagskrárlok # föstudagur • 1. maí 1970. Verkalýðsdagurinn 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Lúðrasveit verkalýðsins Stjórnandi Ólafur L. Kristjáns- son. Upptaka í Sjónwarpssal. 20.45 Brúðkaupsdagur Sjón.varpsleikrit. Leikstjóri Bengt Lagerkvist. Aðailhlutverk: Mimmo Wahlamd er og Bör Ahtstedt. Ung hjóm, sem eiga fimm ára ifmm ára brúðkaupsafm'æli, rilfja upp gamlar minningair með þvi að skoða myndir frá li'ðnum ár- um. Um leið rifjast upp fyrir þeim ýmislegt, sem veldur þeim óþægindum. (Nordvision — Sænska sjónvarp ið) 21.15 Liðhlaupinn Bnezk bíómynd, gerð árið 1952. Leíkstjóri Basil Deardem. Aðalhlutverk: John Mills, Dirk Bogarde og Robert Beatty. Myndim gerist á Norður-írlamdi árið 1941 og lýsir baráttu mamms mokkurs, sem koma vill í veg fyrir að ymgri bróðir hams gangi í írska lýðveldisherinn, Í.R.A. 22.40 Dagskrárlok • laugardagur • 2. maí 1970 16.10 Endurtekið efni Landsmót skáta árið 1966 Kvikmynd, sem Þórarimn Guðnason og Þréndur Thorodd- sen tóku á lamdsmóti skáta við Hreðavatn árið 1966. Þulur Ólaf- ur Ragnarsson. Áður sýnt 16. nóvember 1966. 16.25 Munir og minjar Þegar ljósmyndavélin kom. Þór Magnússon, þjóðminjavörð- ur talar um fyrstu ljósmyndar- ana hér á lamdi og brcgður upp nokkrum ljósmyndum frá sið- ustu áratugum nítjándu aildar. Áður sýnt 12. desember 1969. 17.00 Þýzka í sjónvarpi 25. kenmsliustund endurtekin. 26. kenmslustund fnumflutt. Leiðbeinaindi Baldur Imgólfsson. 17.45 íþróttir Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Smart spæjari Fár í fuglafoúi. 20.55 Forvitnazt um Fellini Mynd, sem kynnir vinnuforögð hins fræga, ítalska leiikstjóra og afstöðu hams til umheimsins og þeirrar veraildar, sem hann skap ar hverju sinni í mymdum sín.um. 21.45 Sadie Thompson (Miss Sadie Thompson) Bandarísk bíómynd, gerð árið 1954, og byggð á skáldsögunni „Regni" eftir Somerset Maug- ham. Leikstjóri Li Curtis. Aðalhlutverk: Rita Hayworth, José Ferrer og Aldo Ray. Unig stúlka kernur til Kyrrahafs- eyjar, þar sem bandairísikir her- menn hafa aðsetur. Áhrifamikill stjórnandi trúboðsstöðivar á eynmi þyikist vita, að e'klki sé allt með felldu um fortíð stúlkunn- ar, og vinnur að því, að koma henni burt af eynni. 23.15 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.