Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. APRÍT. Hjalti Elíasson : HEIMA ER BEZT? — vegna þess að það er staðreynd að „Heima er bezt“ er eitt af lang útbreiddustu og vinsœlustu timaritum hérlendis, vegna þess að ,,Heima er bczt“ flytur þjóðlegt, fróðlegt og skemmtilegt efni fyrir alla fjölskylduna og vegna þess að við efnisval er reynt að sneiða hjá þvi efni og áhrifum, sem margir telja til lýta eða jafnvel skaða i íslenzku þjóðlífi á vorum dögum, og ekki sizt vegna þess að hverri áskrift að „Heima er bezt“ fylgja veruleg fjáirhagsleg hlunnindi. Og hvað kostar þá þetta útbreidda tímarit? „Heima er bezt“ fæst ekki í lausasölu, það er eingöngu fyrir áskrifendur, og verðið er ótrúlega lágt, aðeins 400 kr. árgangurinn. Fyrir þessa smávægilegu fjárupp- hæð fáið þér sent heim að minnsta kosti 36 síðu hefti í hverjum mánuði. Það er að segja 12 hefti á ári með um það bil 500 stórum lesmálssíðum af þjóðlegu, fróð- legu og skemmtilegu lesefni. Það er ódýrt, því „Heima er bezt“ birtir aldrei nemar venjulegar verzlunaraug- lýsingar! Hverjir skrifa í „Heima er bezt“ og um hvað skrifa þeir? A síðum „Heima er bezt“ muriuð þér finna ritgerðir, frásagnir, ljóð, endurminningar, skáldsögur o. m. fl. eftir marga þjóðkunna höfunda og fólk úr öllum stétt- um þjóðfélagsins, lesefni sem er varanlegt að verðleik- um, fróðlegt, skemmtilegt og umfram allt, þjóðlegt, lesefni sem öll fjölskyldan mun hafa óblandna ánægju af að lesa bæði núna og síðar meir. Þér munuð finna framhaldssögur eftir kunna rithöfunda, já, stundum uppgötvum við nýjan rithöfund, sem okkur finnst ástæða til að kynna fyrir ykkur, og þá birtum við ef til vill smásögu eða framhaldssögu eftir hann. í hverju hefti munuð þér finna sérstakan þátt fyrir yngri lesendurna, þátt með nýjustu íslenzku dægurlaga- textunum og myndasögu. í hverju hefti er sérstök myndskreytt grein um einhvern góðan íslending, sem skarað hefir fram úr á einu eða öðru sviði, eða verið athafnamaður eða kona í sínu byggðarlagi. Þegar hafa á annað hundrað Islendingar verið kynntir á þennan liátt í blaðinu. Öll eru heftin ríkulega myndskreytt, og í mörgum þeirra munuð þér finna spennandi verðlaunagetraunir bæði fyrir yngri lesendurna og þá fullorðnu, með mörg- um glæsilegum verðlaunum. Leiðarar ritstjórans, Steindórs Steindórssonar frá Hlöð- um, sem birtast í hverju blaði, hafa vakið þjóðar at- hygli, en auk þess viðar ritstjórinn stöðugt að sér efni úr öllum áttum, sem er líklegt til að verða áskrifendum bæði til fróðleiks og skemmtunar. Og hvaða hhmniixli eru þvi samfara að gerast áskrifandi að „Heiina er bczt“? í fyrsta lagi fá allir nýir áskrifendur að velja sér góða bók algjörlega ókeypis, og þeir öðlast réttindi til að taka þátt í hinum spennandi verðlaunagetraunum „Heima er bezt“. Þar að auki fá þeir árlega senda stóra og myndarlega, litprentaða bókaskrá með á þriðja hundrað bókatitlum, sem þeim er heimilt að velja úr og panta eftir þvi sem þá lystir á verði sem er um það bil 30% lægra en bókhlöðuverð bókanna. Hér munuð þér rekast á bækur um ótal efni, skáldsögur, smásögur, endurminningar, handbækur, ljóðabækur, barnabækur og margt fleira. Ennfremur standa yður til boða falleg- ar bókahillur úr fínasta viði, en á mjög hagstæðu verði, bókahillur sem myndu prýða heimili yðar og sem hægt er að auka við í það endalausa, eftir því sem þörf kref- ur og veggpláss leyíir. „Heiina er bezt“ hefur nú verið gefið út í 20 ár og á því láni að fagna að hafa að bakhjarli margar þúsundir ánægðra áskrifenda, og fjöldi þeirra fer stöðugt vaxandi. Þér ættuð að hugleiða hvort ekki væri skynsamlegt að slást í þennan stóra áskrifendahóp, og eignast þar með gott og þjóðlegt íslenzkt tímarit við vægu gjaldi, sem þér fengjuð sent heim til yðar í hverjum mánuði. Útfyllið þess vegna strax í dag áskriftarseðilinn hér fyrir neðan og sendið hann til „Heima er bezt“, pósthólf 558, Akureyri, og þá mun nafn yðar umsvifalaust verða fært inn á áskrifendaspaldskrána og yður mun verða sent blaðið mánaðarlega, en þá munið þér um leið öðlast rétt til að njóta þeirra hlunninda sem eru því samfara að vera áskrifandi að „Heima er bezt“. HEIMA ER BEZT þjóðlegt heimilisrit fyrir nágranna yðar, og fyrir yður, TIL HEIMA ER BEZT, Pósthólf 558, Akureyri Eg undirrít óska að gcrast áskrifandi að tímaritinu HEIMA ER KEZT. □ Sendið mér blaðið frá síðustu áraiuótum. □ Sendið mér Kókaskrá HEKókeypis. Naín Heimili BRIDGE i. AG109 V952 ♦Á642 *D87 N V A S ♦ ÁKD75 V963 ♦3 ♦ÁK32 Suður spilar 4 spaða. Vörnin tekur þrjá fyrstu slag- ina á hjairta, og spilar síðan tígli. Hvernig á Suður að spila? II. ♦ 852 V96 ♦K6532 ♦865 ♦ KG96 VK7 ♦G94 ♦D942 Suður spilar 3 grönd. Vestur spilar út spaða sex. Austur tók á ás, og spilaði spaða kóng og al'lir fylgdu lit. Suður átti D107 í spaða. Fjórða slaginn tó>k Vestuir á spaða níu. Síðan vann sagnhafi spilið. „Þetta var fallega spilað" sagði Vestur við sagnhafa. Og svo bætti hann við til félaga síns, sem sat hugsi. „EKKI áttum VIÐ nieirta vörn“? „Jú, ef þú hefðir spilað einhverju öðru í fjórða slag, en þrettánda spaða, þá hefði sögnin tapaist. Hvernig var hendi, Suðurs, ef við reiknom með því að Austur hafi farið með rétt mál? Framhald á bls. 21 N V A S BSRB mótmælir ákvæðum um lífeyrissjóði STJÓRN BSRB samþykkti ein- rómia sivofelláa ályktun á fundi sínium 14. apríl 1970: „Stjórn BSRB mótmælir harð- lega þeim ákvæðum í frumvairpi til laga um Húsnæðismálaistofn- uin ríkisins, sem gera ráð fyrir því, aið lífeyrissjóðum og eftir- l'aiumsjóðum verði skylt að kaupa skuildabréf Veðdeildar Landsbanlka íslands fyrir sem svarar fjórðunigi árlegs ráðstöf- unarfjár þeirra. Baindalaigsstjóm in bendir á, að ráðstöfumarfé líf- eyrissjóða ríkisstarf’sm'anna og bæjarstarfsmanna hef'rur verið og er ráðstafað til láma vegma íbúða bygginiga, auík þess sem nokkiur hluti af fé sumra sjóðanna (20%) genigur til lána til framleiðsluiat- vininuveganinia, skv. úthlutun fjár máliaráðherra. Á þaö er og rétt að benda sérstaklega, að á undam- fömum áraituiguim hafa lauin opin- berra starfsmanna verið ákveðiin læ'gri ein liaun aninarna stétfa með hliðsjón af aðild þeirra að Mf- eyrissjóðum. Sú nýja stetfna, sem mörkuð er mieð frv. veldur mjög tilfininiain- legiri dkierðinigu á ráðstöfuinair- rétti sjóðanna á því fj'ármagni, sem þeir haifa yfir að ráða og er tvímælalaiuist eign sjóðstfélaig'anna sjáifra. Stjóm BSRB telur það óréttlæt anllegt aið skerða á þennan hátt eigniairrétit og uimráðairétt sjóðs- félaiganraa sjálfra yfir því fjár- magni, sem þeir safna í sjóðiraa. Stjórn BSRB skcnrar því á Al- þimgi a@ fella niður úr frumvarp inu ákvæðin í 3. töllulið 6. gtr, frumvarpsims“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.