Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1970 19 Xillög-uuppdráttur að Skogræktarstoðinni við Rauðavatn. Guðmundur Marteinsson: Skógræktarstöðin við Rauðavatn Upprifjun og fyrirætlanir SKÓGRÆKT UNDIRBÚIN VIÐ RAUÐAVATN Það var vissulega nýstárlegt manniviriki og nýstánlag ræktun- arstörf, sem -gaf að iíta á svaeð- inu miilli Suðurlandjsve-gar og Rauðavatns á fyr-stu árunum eftir síðuistu a-ldamót. Þar var sett upp girðing svo vönduð, að a-nnað ein® hafði a-ldnei áð-ur sézt hérl-endis, 7 vírstren-gir, sléttur vír og gaddavír tiil skiptis, strengdir á járrastólpa með mjög sfcu-ttu millibili, og vandað járn- hllið, sam enniþá -er á sínium -sfcað- í ful-lu gildi. Inn-a-n- þessarar ein- stæðu girðingar fór fram plæ-g- ing og önnur- jarðvinnsla. Gamla járnhliðið STOFNUN SKÓGRÆKTAR- FÉLAGS REYKJAVÍKUR HINS ELDRA Undanfa-ri allra þess-ara frarn- fcvæmda var -eftirfar-andi: Sfcof-nað hafði verið Skógrækt- arféiag í Reykjavík (árið 1903). Það var hlutafélag og var hver hl-utur 25 króniur. Félaigið festi kaup á land- spildu, 35 d-agsliáttur að stærð, úr landi Grafar (Gnafarhol'ts) í Mosfe-llssveit, sem þá var eign erfingja Ben-edikfcs S-veinssonar sýsl'umanns, og h-ér s'kyldi hafið bnautryðjenda-starf, sikógrækt. Fors-endur fyrir því, að í þetta var ráðist var sú, að sumarið 1900 kom hingað danskur skóg- fræðingur, C. E. Flens-bong (sið-ar forstjóri dansfca Heiðafóla-gsins, látin-n fyrir rúmlega þrernur ár- um í h-árri elli) til 'leiðbeiningar Islendingum um skógræfkt, oig var það fyrir tilstilli tvaggja danskra Islandsvin-a og Skógræktaráhuga manna, Carls Ryd'er s'kipstjóra og C. V. Pnytz prófessors. Aðal hvatamaður að sfcofn- un Skógræktarf-élags Reykjavik- ur, hins eldra va-r Þórhal-lur B-jiariniarisio.n, p-rieHtaiskólakianiniari, . • síðar bisfcup, en hann va-r, svo , , sem kunnugt er, miki'll búnaðar- * • frömu'ðiur og reisti nýbýli utan I I við Reykj'avik, sem hann skýrðd ■ | Laufás, eftir fæðingarstað sínuim , Við Eyjafjörð. Hann va.r ein-nig * * um skeið forimaður Búnaðarfé- | | lags íslands. , s Fyrsti formaður fólagsins var . , Steingriímur Thorsfceinsson ' skáld, en félagsmenin, hluthafar, | | voru ýrnsir góðborgarar Reykja ■ ■ víkur. Áhugi var mikiiil og fié- lagsmen-n fjölimenntu (á hestum) I I tíl gróðursetmngarstarfa næstu II vorin og sumrin eftir að landið ■ • var girt. ’ | ERFIÐLEIKAR | j BRAUTRYÐJENDANNA En við ýmsa erfiiðileika var að [ J etja. Skýrs-lur um veðurskilyrði I ' landsins voru mjög a-f skornum | | skammti, svo að erfitt var að . ■ dæma um, hvaða tegundir s'kyildi ' • reyna. Þótt Flensbor'g gerði sér | j strax ljóst, .að hér yrði að nota i í trjátegu-ndir a-f norð-lægum silóð- • ' um, va-r ekki auðblaupið að því | | að afila trjiáfræs frá þeim sifcöðum, | l sem æ'S'kilegir þóttu, og plöntu- ! | flutningur milli landa á þeim ár- I I uim miktan erfiðleikum bundin-n. | I Ennfremur er jarðvegur hér öðru ! ' vísi en anniarsstaðar á Norður- I I löndum, og því erfitt fyrir ðkunn | j ugan mann að átta sig á eigin- i ■ leikum hans fyrst í stað. En ! ‘ stefna Flensborgs í skógræktar- I » máilum var tvíþætt strax í upp- | | hafi. Anniarsvegair að prófa | | hvaða trjátegundir erlendar ■ ■ gætu vaxið hér, og hinsvegar að J J athuga hvað íslenzka birkið gætj I I vaxið við friðun. I I Mikið af plöntum mun hafa j | farið fiorgörðum þessi fyristu ár, > ■ en fjallafuran þraukaði og náði I I sæmilegum vexti. Hún hefur stað | í Ungmennafélögin, sem flest voru stofnuð á fyrsta áratug aldarinnar, tóku skógrækt upp á stefnuskrá sína, og mörg þeirra hófust h-anda af áhuga og bjart- sýni, en einnig á þeim vettvan.gi urðu erfiðleikar á framh!aldinu. En árið 1930 markar tímamót. Þá um vorið var stofnað skógrækt- arfélag á Akureyri, og á Alþing ishátíðinni á Þingvöllum í lok júnímánaðar var Skógræktarfié- lag íslands stofnað, en aða-lhvata maðurinn að stofnun þess var Sigurður Sigurðsson búnaðar- málastjóri. SKÓGRÆKTARFÉLAGI ÍSLANDS AFHENT RAUÐ AV ATNSSTÖÐIN Meðail stofnenda Skógræktar- félags Reykjavíkur hins eldra, og seinna formaður þess, var Kmud Zimsen verkfræðingun, er síðar varð borganstjóri í Reykjaivík, og nokkrum árum eftir stofnun Skóg ræfctarfélags íslands afhenti bann stjórninni Rauðavatnsstöð- ma. Annaðist félagið stöðina næstu ár, lagfærði ig-irðin-gu u-m hana, og gróðursett var greni, birki og reyniviður í austur- hrekkunni. Smám sam-a-n voru stofnuð skóg ræktarfélög í ýmsum héruðum landisins, og þa-r kom, að heppi- legt þótti að myndað væri sam- hand skógræktarfélaga, tem hin ýmsu héraðsskógræktarfélög væru aðilar að. Þetta komst í fnamlkvæmd árið 1946, og félaga sambandið tók við naf-ninu „Skóg ræktarfélag íslands“, en jafn framt þessu var stofnað héraðs- skógræktarfélaig í Reykjavík, og hla-ut það nafnið „Skógræktarfé- lag Reykjavíkur.“ SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR (hið yngra) TEKUR VIÐ RAUÐA- V ATN S STÖÐINNI Skógræktarfélag Reykjavikur tók nú við ver-kefnum þeim, sem Skógræktarfélag íslands hafði áður á Reykjavíkursvæðinu, og Skógræktarfélag íslands lét af hendi Rauðavatnsstöðina við Sfeógræktarfélag Reykjaivíkur. Vorið 1948 var efnt til skóg- ræktardags í Rauðavatn<sstöðin.n.i. Komu þá a-llmargir Reykví'king- ar þan-gað upp eftir og gróður- settu trjáplöntur í stöðinni. En þetta la-gðist n-iður þegar Heið- mörk hafði verið girt, og skóg- rækt h-ófst þar. Þó var á næstu ár-um, og raunar fl-est árin síðan, gróðursett eitthva-ð af plön-tum í Rauðavatnsstöðinni, birki og fleiri teg-undir, en ón-eitanlega hefur hún verið látin sitja á K-aik anum. Heiðmönkin látin sitja fyr ir. FYRIRHUGUÐ ENDURSKIPU- LAGNING OG STÆKKUN Á RAUÐAVATNSSTÖÐINNI Stjórn Skógræktarfélagis Reykjavíkur hefur eigi að síður hiaft, ef svo mætti segja, slæma samvizfeu gag-nvart Rauðavatns- stöðinni, og árdð 1966 (árið sem Skógræktarfélagið varð 20 ára gama.lt) var komiizt svo að orði í skýnslu formanns á aðalfundi: .....niú er -þalð aið gerast, að heill borgarhluti er að myndast uppi undir Rauðavatni, Árbæjar og Seláshverfi. Rauðavatnsstöð- in er orðin rétt við bæjardyr Reykjavíkur. Með tilliti til þess hefur það verið rætt inna.n stjórn arinnar, að vel færi á því, og raunar fullkomin þörf, að Rauða vatnsstöðin yrði gerð að skemmti garði fyrir boragr.búa. Og stjórn in hefur fengið gerðan tillögu- uppdrátt af Rauðavatnsstöðinni betta fvrir 3-uwm. Á þesS'Um tillöguunndrætti er ffert ráð fvr Framhald á hls. 23 Hús i byggingu heimtar trvggingu izt alln dutblunga íslenzfcrar veðr hængur er á, að hún er ekki skóg | | artré, heldur aðeins fremur lág- l | vaxinn run.nur. ’ Sik'ógrækt var haldið uppi í « * Rauðavatn.sistöðinni af töluverð- | | um krafti fyrsta ár.atuginn, en . , síðan dofnaði yfir st.arfsieiminni á • j tímabili, og mun fyrri heimsstyrj I i öldin og 'Saimgöniguerfiðflíeiilkair við j j ön.nur lönd, sem af henn.i leiddu, > . hafa átt sin.n þátt í því. En neist- • ■ inn hafði verið tendraður, og þótt ^ \ gióðin dofnaði á tímabili, kulnaði , hún ekki út. Allir húsbyggjendur leggja í talsverða áhættu. Margir taka há lán og leggja eignir sínar að veði. Þeim er því afar mikiivægt að óhöpp eða siys raski ekki fjárhagsafkomu þeirra. Brunatrygging fyrir hús í smíðum er mjög ódýr, tryggingartaki greiðir 1,5 af hverju þúsundi. Ábyrgðartrygging gegn óhöppum eða slysum á starfsliði er nauðsynleg hverjum húsbyggj- anda, því annars kann svo að fara að skaða- bótaskylda baki honum veruiegt tjón. ALMENNAR TRYGGINGARN PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.