Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNISrUDAGUR 26. APRtL ld70 7 Kirkjumyndir dr. theols. Jóns Helgasonar biskups : ■- / gildi fyrir menninga.rsöguna og þá, sem slikum fróðleik unna. Saurbær á Kjala.rnesi. Þar var elkki prestsetur, en prestur Kjalarnesþimga sat lengst á Móum og þjónaði kirkj unum í Saurbæ og Brautarholti, unz Kjalarnesþing voru lögð nið ur 1880 og Saurbær var lagður undir Reynivelli en Brautarholt undir Mosfell. í Móum sat sið- aistur og la'ngmerkastur presta síra Matthías Joohuinsson. Hann orti þar sum fegurstu ljóð sín og missti þar fyrstu kon ur sínar tvær. Timburkirkja í Saurbæ fauk ár ið 1902 og var þá byggð kirkj- an, sem stendur þar enn. Gamlia.r kirknamyndir Með leyfi þjóðmmjavarðar mun Mbl. birta. á sunnudög- um smám saman flcstar þær merkilegu myndir, sem dr. Jón Helgason biskup dró upp á yf- irreiðum sínum um landið. Dr. Jón biskup ætlaðist ekki til þess að listgildi myndanna yrði met ið, enda dró hann þær upp í flýti, oftast á mjög naumum tíma áður en hann sté á hest- bak til að halda. yfirreiðinni áfram. En myndir biskups hafá afar mikið menningarsögulegt gildi, og þvl meira sem þær verða eldri og hverfa kirkjur og hús, sem hann teiknaði. Erf- ingjar dr. Jóns biskups gáfu Þjóðminjasafni íslands myndim a.r á aldarafmæli þess. Jón Auðuns dómpróf. mun volja myndimar og skrifa nokk ur skýringarorð með hverri mynd. Þótt sumar myndanna séu lítt unnar af hendi Jóns bisk- ups, kunna þær að hafa sitt MESSUR I DAG Sunnudagaskólar „Drottin Guð þinn átt þú að til- biðja og þjóna honum einum" — Matt. 4:10. Sunnudagaskóli KFUM, Amtmannsstíg 2b. Sunmudag kl. 10.30 f.h. — Spemn- amdi skólaislit og smáferð ?? öll börn. velkomin. Sunnudagaskóli Hcimatrúboðsins 'kl. 10.30 að Óðimsgötu 6. Ölil börn velkomin. Sumnudagaskóli Fíladelfíu Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8 kl. 10.30. öll bör.n velkomini. Sunnudagaskóli kristniboðsfélag- anna að Skiphoiti 70 kl. 10.30. öll börn velkomin. Surmudagaskólinn Fálkagötu 10 hefst kl. 11. öll börn velkomin. Sunnudagaskólinn Mjóuhlið 16 kl. 10.30. öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Hjálpræðishersins hefst kl. 2. öll börn velkomin. ÁRNAÐ IIEILLA í gær, 25. aprfl voru gefin sam- an í hjónaband 1 La.ugarmes'kirkju af sr. Garðari Svavairssyni, ung- frú Ragn.hildur Kristin Sandholt, Kirkjuteigi 25 og stud. jur. Jón Eiríksson, Lan.gholtsvegi 40. Heim- ili brúðhjónanna verður að Tuingu- balkka 16. FRETTIR Kirkja Óháða safnaðarins Messa k.l. 2. Sr. Emil Björns- son. Samkoma verður í færeyska sjó- mannaheimilinu fyrir konur og karia kl. 5 á sunnudag. Allir vel- komnir. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík basar og kaffisa.la í Lindarbæ föstu daginn 1. m-aí kl. 2. Tekið á móti munum á basarinm í Lindairbæ fimmtudaginn 30. aipríl eftir kl. 8 síðdegis. Kökumióttaka að morgni 1. maí. Uppl. í síma 40217. Húsmæðrafélag Reykjavikur Sýnikennsla verður að Haliliveig- arstöðum þriðjudaginn 28. apríl kl. 8.30. Sýndar verða sósur með fisk rétti. Uppskriiftir og fyrirspurnum svarað. Fyrirhuguð er sýnikennsla í ostaréttum í maí. Nánari uppl. í síma 17399, 19248 ög 15836. Ástralíuförum verði hjálpað heim Til leigu einbýlishús í Suðvesturbænum frá 1. júní til 15. sept. Leigist með glugga- tjöldum, heimilisvélum, síma og húsgögnum, ef vill. Góð umgengni sett sem skilyrði. Tilboð, er m.a. greini fjölskyldustærð, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 5. mai merkt: „Reglusemi 21 — 5105". Kona óskast hálfan daginn til afgreiðslu- og skrifstofustarfa, þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir mánaðarmót merkt: „2855". Skrifstofuhúsnœði Skrifstofuhúsnæði til leigu að Lindargötu 14, 2. hæð. Stærð ca. 80 ferm. Leiga kr. 6.000.— á mánuði. Nánari upplýsingar í síma 15579. íbúð með húsgögnum Erlendur vísindamaður óskar að taka á leigu íbúð með hús- gögnum í sex vikur frá byrjun júlí. Til greina koma skipti á 6 herbergja íbúð í Stokkhólmi. Upplýsingar gefur undirritaður í síma 16779. ÞÓR MAGNÚSSON. Salur til leigu maí—ágúst báðir mánuðirnir meðtaldir. Salurinn er um 120 ferm. Sími á staðnum, hentugt fyrir hvers- konar félagsstarfsemi, svo sem sérklúbba, æfingastaður fyrir leikfélög eða skylda starfsemi o.s.frv. Leigist hvort sem er einn og einn dag eða allt tímabilið I einu. Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „5232". ASAHI PENTAX myndavélar og fylgihlutir, ásamt TAKUMAR linsum. Ný sending. ASAIII PENTAX myndavélar auðvelda fleir- um að taka betri myndir. Biðjið um mynda- og verðlista. FÓTÓHÚSIÐ Bankastræti, sími 2-15-56. 4 BEZT AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.