Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 29
MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1970 29 (utvarp) 9 simnudagur 9 26. apríl 8.30 Létt morgunlög Þýakir listamienn flytja syrpu úr óperettunum „Saelustund i Salz- burg“ og „BrúSkaupsnótt í Para- dís“ eftir Raymond og Schröder. 9.00 Fréttir Útdráttur úr forustugreimum dag blaíanna. 9.15 Morguntónleikar a. Pmelúdía og fúga í Es-dúr eft- ir Johann Sebastian Bach. Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel. b. Magnificat, Nunc dimittis og Ave verum eftir William Byrd. King’s College kórinn í Cambridge syngur, David Will cocks stj. c. Fiðlusónötur í A-dúr op. 2 nr. 2 eftir Antonio Vivaldi og op 5 nr. 12 eftir Ariamgelo Cor- elli. Nathan Milstein leikur á fiðlu og Leon Pomimers á píanó. 10.00 Veðurfregnir 10.25 Rannsóknir og fræði Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. talar við Harald Ólafsson dag- skrárstjóra útvarpsins. 11.00 Messa í Stóranúpskirkju, — hljóðrituð sl. sunnudag. Prestur: Séra Bernharður Guð- rmundsson. Organleikari: Kjartan Jóhamnes- son. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurtfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.15 Um goðsagnir Eimar Pálsson skólastjóri flytur annað hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar a. Sónötur í g-moll og G-dúr op. 49 nr. 1 og 2 eftir Beethoven. Svjatoslav Richter leikur. b. Andante og tilbrigði fyrir tvö píanó, tvær knéfiðlur og horn eftir Schumann. Asjkenazý og Frager leika á píamó, Fleming og Weil á kné fiðlur og Turkwell á horn. c. Fagottkonsert eftir Jirí Pauier. Karel Bidio og Tékkneska fíl harmoníusveitin leika, Karel Ancerl stj. d. Ljóðalög eftir Mozart og Richard Strauss. Ingeborg Hallstein syngur Er- ik Werba leikur á píanó. 15.30 Kaffitíminn a. Robert Stolz og hljómsiveit hans leika syrpu af Vínariögum. b. Bracha Edein og Alexamder Tamir leika á píamó slav- neska dansa eftir Dvorák. 16.00 Fréttir FramhaMsleikritið „Sambýli" Ævar R. Kvaram færði 1 leikbún- ing samnefnda sögu eftir Einar H. Kvaran, stjómar flutningi og fer með hlutverk sögumanns. Persónur og leikemdur í öðrum þætti (af fimm alls): Gunnsteinn Gunnar Eyjólfsson Jósafat Gisli HaJldórsson Grímur Gísli Alfreðsson Frú Finindail Anna Herskind Siggi Erling Aðalsteinsson Gríma Þóra Borg Sendimaður Árni Tryggvason Stúlka Sigrún Kvaran 16.35 Tveir þættir úr „Föðurlaaidi minu“, hljómsveitarverki eftir Smetana Tékkneska fílharmoníusveitin leikur; Ka.rel Sejna stj. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Bamatími: Ingibjörg Þorbergs stjómar a. Merkur fslendingur Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar um Baldvin Ein.arsson. b. FramhaJdssagan „Ferðin til Limbó" — (5. iestur) Eftir Ingibjörgu Jónsdóttur með söngvum eftir Ingibjörgu Þorbergs. Klememz Jónssom les. Iragibjörg, Guðrún og syst- kinin á Sólvallagötu syngja. Card Billich leikur á píanó. c. „Kata í ftaliu" eftir Astrid Lindgren Ingibjörg Þorbergs les sögu- kafla í þýðingu Jónínu Stein- þórsdóttur. 18.00 Stundarkorn með sinfóníu- hljómsveit Lundúna sem leikur fræga forleiki frá 19. öld; Richard Bonynge sfj. 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Náttúruvemd og mengun Stefán Jónsson ræðir við lærða rnenm og leika. 20.00 Konsert fyrir fiúrsöng og hljómsveit op. 82 eftir Glíer Joan Sutherlamd og Sinfóníu- hljómsveit Bundúna flytja; Rich ard Bonynge stj. 20.10 Kvöldvaka a. Lestur fomrita Dr. Finnbogi Guðmundsson les Qrkneyiiiigasögu (14). b. Frásagnir og kvæði Þorbjörn Bjarnason frá Heiði á Síðu skráði og orti. Sverrir Bjarnason flytur. c. Lög eftir Sigvalda Kaida.lóns við Ijóð Höllu Eyjólfsdóttur - Guðrún Á. Símomar syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píamó. d. Suður heiðar Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga í Hornafirði flytur frá- sögu; fyrri hluti. e. Þjóðlagaþáttur Helga Jóhamnsdóttir hefur á hendi umsjón. f. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. fl. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli Da.gskrárlok 9 mánudagur 9 27. april. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregmir. Tónileikar. 7.30 Fróttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Sr. Frank M. Hailldórsson. 8.00 Morg Framhald á hls. 30 (sjénvarpj 9 sunnudagur 9 26. apríl 1970 18.00 Helgistund Séra Jón Bjarman, æskulýðsfull- trúi kirkjunnar. 18.15 Stundin okkar Púkinn og fjósamaðurinn. íslenzk þjóðsaga myndskreytt af Rósu Ingólfsdóttur. Sigríður Jörundsdóttir og Þór- unn Stefánsdóttir syngja ogleika á gitar. Sigurður Þorsteimsson, kenmari leiðbeinir um frímerkjasöfmun, „Fjórir misgóðir" sýna listir sín- ar. Fúsi flakkari kemur í heimsókn. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjón Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Óskarshátíðin árið 1970 Mynd frá afhendingu verðlauna bandarísku kviikmyndaakademi- unnar fyrir árið 1970, sem fram fór í Hollywood hinn 7. þessa mánaðar. Kynnir Bob Hope. 22.25 Jóhannes V. Jensen Ljóð danska rithöfundarims Jó- hannesar V. Jensens hafa haft töluverð áhrif á yngri ljóðskáld Dana, þótt hann sé einkum kunn ur af skáldsögum sínum. (Nordvision — Danska sjónvarp- ið) 23.20 Dagskrárlok 9 mánudagur 9 27. apríl 1970 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 f góðu tómi Umsjónarmaður Stefán Hailldórs son. í þættinum koma fram: Ásgerð- ur Flosadóttir, Bryndís Schram, Guðbjörg Haraldsdóttir, Henný Hermannsdóttir, Ingimair Eydal, Axel Einarsson, Birgir Hrafns- son, Jónas Jómsson, Pétur Krist- jánsson og Sveinm Guðjónsson. 21.10 Frumþráður lífsins Hvernig geta hvdtir foreldrar eignast blökkubarm? Hvernig stendur á tvíburum? Hvernig erf ast eiginleikar? Þessum og áþekkum spurnin.gum um við- fangsefni erfðafræðinnatr er leit- azt við að svara með ýnwum auðskildum kvikmyndum, teikn ingum og útskýringum. 22.05 Rósastrlðin Framhaldsmyndaflokkur gerður af BBC eftir leikritum Shake- speares og fluttur af leikurum Konun.glega Shakespeareleik- hússins. Leikstjórar John Barton og Peter HalL Ríkharður III. — 1. kafli. Efni síðasta kafla: Það kostar miklar blóðfórnir að koma Játvarði af ættinni York á konungsstól. Þegar Ríkharður, bróðir hans hefur myrt Himrik sjötta, fyrrverandi konung, og og bræðurnir hafa saman drep- ið Játvarð, son Hinriks, virðist þó fr.amtíðin blasa við, björt og ham ingjurík. En kroppinbakurinn Ríkharður þráir kórónuna. 22.55 Dagskrárlok 9 þriðjudagur 9 28. april 1970. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Álframleiðsla. Kvikmynd um framleiðslu og vinnslu áls. Þulur Eiður Guðnason. 21.05 Létt tónlist um lágnættið Sænskir hljóðfæraleikarar leika jazz. (Nordvision — Sænska sjónvarp- ið) 21.35 List fornsagna Umræðuþáttur Þátttakendur Gunnar Benedikts son rithöfundur, Helgi Skúli Kjartansson, stud. phi.1., og Ósk- ar Halldórisson, lektor, sem jafn framt stýrir umræðum. 22.10 Sögur eftir Saki Sögurmar heita: Óróalækningin, Hýenan, Hvarf Chrispímu. Umb- erleigh og Austurálman. 22.55 Dagskrárlok 9 miðvikudagur 9 29. april 1970 1.00 Tobbi Tobbi og Bamgsi skógarbjörn. Þulur Anna Kristín Arngríms- dóttir. 18.10 Chaplin Skransali. 18.30 Hrói höttur Gullið tækifæri. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Nýjasta tækni og vísindi Rannsóknir á Miðjarðarhafi. Gervieyjan. Heilsuverndanstöð. Umsj ómarmaður: örnólfur Thonlacius. 21.00 Borgir fortíðarinnar Austur í Indíalöndum eru horfn- ar borgir £ myrkviði mikilla skóga, og eru þar minjar um gleymda menning'U löngu liðinna stórvelda, forvitnilegar ferða- löngum og góður efniviður í sögulegar kvikmyndir. Þýðandi og þulur Björn Matthías son. 21.25 Miðvikudagsmyndin Úr alfaraleið (Ladies in Retirement) Framhald á bls. 30 Með 20“ og 24“ skermi Verð nðeins kr. 20.570.oo Nú aftur komin með nýju glæsilegu útliti. Hagkvæmir greiðsluskilmálar á hinum vönduðu H.M.V. sjónvarpstækjum. FÁLKINN H/F., Suðurlandsbraut 8 Reykjavík. Einu sinni AKRA og svo aftur og aftur... AKRA smjörlíki er ódýrt og bragðgott á brauðið, iaust við þetta vanalega smjörlíkisbragð; allt- af auðvelt að smyrja það; harðnar ekki í ísskáp, bráðnar ekki við stofuhita. Ekkert er betra á pönnuna, það spraut- ast ekki. — Úrvals smjörlíki í allan bakstur. AKRA SMJÖRLÍKI ER VÍTAMÍNBÆTT, MEÐ A- OG D-VÍTAMÍNUM. AKRA smjörlíki er íslenzk framleiðsla, frá SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR HF. UMBOÐSMENN: JOHN LINDSAY. Sími 26400 KARL OG BIRGIR. Sími 40620

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.