Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 20
20 MORG-UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. APRÍL W70 Skrifstofustúlka Innfiutningsfyrirtæki í Miðbænum óskar að ráða skrifstofu- stúlku til almennra skrifstofustarfa, m.a. vélritunar. Um fast starf er að ræða, en hálfs dags vinna kemur til greina. Verzl- unar- eða hliðstæð menntun eða reynsla af skrifstofustörfum æskileg. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf vinsaml. sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merktar: „F — 2853". lVraMRÍNN J GRENSÁSVEG 11 - SÍMI 83500 TRÖPPUR STERKAR — STÖÐUGAR LÉTTAR — FYRIRFERÐALITLAR. STÆRÐ 3—12 ÞREP. nraiHMNN J * BANKASTRÆTI 7 BANKASTRÆTl 7 — SIMI 22866 11 - diesel - MIEIM BRÆÐRASETT FYRIR SKUTTOGARA. Afl: 1600 hestöfl við 900 snúninga 2200 hestöfl við 900 snúninga 2200 hestöfl við 375 snúninga 2800 hestöfl við 375 snúninga 2600 hestöfl við 500 snúninga 3080 hestöfl við 428 snúninga 3700 hestöfl við 514 snúninga 4940 hestöfl við 514 snúninga Atl miðað við ,,A" hestöfl og hægt að yfirkeyra 10% í kl.st. í senn. Brennsluolíunotkun allt niður í 155 til 160 grömm á hest- afls-kl.st. MOTOREIM-WERKE MANNHEIM AG 68 Mannheim 1, Postf. 1563. DÖiLOtrBaKLÖiJtLOD3 ^ REYKJAVIK Vesturgötu 16, símar 13280 og 14680. Opið til kl. 8 í kvöld. Höfum kaupanda að stórri sérhaeð eða hæð og risii. Útb. 11—1300 þ. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Háaileiti eða Vesturbæ. Útborgun 6—700 þúsumd. Höfum kaupanda að 3ja herb. íb'úð, helzt í Árbæ, þarf ekiki að vera fuWnág'engiiin. Höfum kaupanda að góðri fbúð í blokk með 4 svefmherbergii. Há útb. *■»■■■■ ^ Sími 33510. ÍEKIUVAL Suðurlandsbraut 10 j Athyglisverðar tillög- ur um fjarskipti — á 15. landsþingi Slysavarnar- félagsins MORGUNBLAÐINU hafa borizt tillögur, er fram komu á 15. landsþingi Slysavarnafélags ís- lands. Er þar m. a. fjallað um samviiuiuna við Landssima ís- lands varðandi tilkynningar- skyldu skipa, og um að tryggt verði öruggt fjarskiptasamband í starfsemi S.V.F.Í. 15. lamdsþiiinig S.V.F.Í. þakkar m. a. Lamidssáimia íslands þá íytniir- greiiðislu við tilkynmiiinigarskyld- ■uinia, er Ihamm betfur þegar látið í té með laiukmiuim taekjiaúitbúiniaðli og lengdri hluistunarvörzlu á strand stöðivumiuim. Jafnifnamlt væmitir þitnigið þess að áfnama verði hald- ið á þessami bnaiuit, svo eámislkis vterði lát'i!ð ófneiistaið til þess a@ 'gana fjamsikáptalhluita tilkynmiimigar skylduinmiair eiins ömuigigam og aiuið- veldiam og vanða m/á. Þalklkair þiinigið fnaimkvæimd tilkynmimgar- skyldiuminiair, og teluir aið mjög vel hiaÆi til tekiizt með þeitta miaiuð- synlega, en vamdasaimia stairtf, en telur ekki móg aSigert, fynr en öll skáp o.g báitar lam.disdins talki þáitt í toanmá og koimin verðli á 24 klsst. vaktaislkylda. Fól þimigið stjóim S.V.F.Í. alð vámmia að því, að svo yrðii seim fymst. Þá beimiir þinigiið þeim tálmaelum tál Landssímia íslamds, að bamin tryggi öruiggt fjamslkiptaisambamd á 2790 kílóriðwm við svæðið mlilli Mairkiatfljóts og Sfceöðiár- samds. Verði séð fjnrir tryggum sólanhriing'sviiðskiptuim við þötta svæði, t. d. mieð öruiggri hluist- umiairvörzlu og lamigdrægum sendi á Viesitmiaininiaeyjainadíió. Lamds- þinigið telur þessia miálaleituin eimlk ar brýna þar sem á þeissu svæði em Skipsströind tíð, oig eldgosia og jöikiulhlaupa eir þar eámialtt vom. Þilnigið þakkar vaxamdá skiln- imig stjómmar félagsims og forysbu- miammia björgumiarsveútainmia á mikilvsegi fjiarskiptanma fynkr slysavamniasrtarfið og útvegum. þeirna tækja, sem þegar eru fenigin í þessu gkyni. Jatfntfinaimlt leggur þimigið álherzlu á, að allt sé gert, sem ummrt er til iað tryggjia það að fjanskiptaitældm séiu jafniam í fiullkomirau lagi, og iað motemdiur þeáma búd yfáir fyllstu þekkáimgu og tóikind í mieð tferð þeirria, og lamgdmag tækj- amina og aðmir möguleikiar séiu jiafmain þelkkitir til hlíitar. Til þesis -að tryggjia þettia sem bezt teluir þiingjið æslkilegt, að baldiniir verði a. m. k. tvair „fj'ardkiptadagar“ árlega. Tatoi allar björguiniarsyeiilt ir félagsiins, sem búniar enu fj-ar- skiptatætojum, þátt í þeim. — Varði þá neynt til þrautar hvers fj.arstoiptaaðstiaðia félagsims sé meginiuig, t. d. um viðakiptamöigu- leika björguiniatnsvedtaninia, lainig- dirag Stöðvaminia og hæfnii fjar- Vélritunarstúlka skiptamianmia. Auk þessia komiu fnam ýmsar aðnar tillögur vanðandi öryggi og slysarvamniir til sijós og á vótin- óskast til starfa i utanríkisráðuneytinu. Leikni í vélritun nauð- synleg og nokkur kunnátta í tungumálum. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 5. maí n.k. Utanríkisráðuneytið. 1 allar byggingavörur á einum stað I Dctnskar spónaplötur Palex plötur Ókal plötur Stórlœkkað verð BYKO w BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS siivn 41010 um. Gróður- kort af Hvanneyri Hvanm'eyri, 19. apríl. — FORSTJÓRI Etli- og hjúkrumiar- heimilialns Grumdair í Reykjavík, Gísl'i Sigurbjörnsson, færði Bæmdaskólamum á Hvanmeyri í gær að gjöf gróðurkort af lamdi Hvanmieyrar, en það var unmið af þýzka vísindamianininium Hans Böttcheir sl. sumar. Er kort þetta mjög vel og nákvæmilega uinmdð og verðmætt fyrir skólann og skóliabúið. Við sama tækifæri færði Gísli okkuir einmig mokkur eintök atf Skýrslu Charlotte og Heinz Ellem berg uan kal á íslamidi. SkýrsiLa þessi er nr. 3 frá Neðra-Ási í Hveragarði, birt á þýzku og enisku og hið imerkasta rit. Þessar gjafir eru metrki um mik inin áhuiga og hugulsemi, sem Gísli Sigurbjörnsson ber fyrir íð- lenzkum lamdhúnaði. ------------l - ■ - r »ii'■'■i iii ii . Frá Skóglugganum Nýkomið: Fallegir, ódýrir franskir götuskór, stærðir 28 til 39. Afar vandaðir PORTÚGALSKIR BARNASKÓR, nokkrar gerðir. Uppreim- aðir ROS BARNASKÓR stærðir 19 til 27, þrír litir. Fallegir rauðir og hvítir TELPNASKÓR. Skóglugginn Hverfisgötu 82. (áður Skóhúsið).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.