Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐÍÐ, SUNNUDAGUR 26. APRlÚ 1970 Skrifstofustúlka með Kvennaskóla-, Verzlunarskóla eða hliðstæða menntun óskast strax til starfa við færslu spjaldskrár o. fl. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 30. aprll n.k. merkt: „5010". Aðstoð við nemendur í gngniræðaskólum Skyndinámskeið hefjast miðvikudaginn kemur. Tveir tímar daglega í hverri grein fram að prófi. Sími 10004 kl. 1—7 e.h. Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. Iðkið Judo — Æfið Judo — INMRITUN DAGLEGA — Æfingatafla: Drengir þriðjudaga og fimmtudaga kl. 6. Stúlkur: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7. Karlar byrjendur: mánudaga kl. 8, miðvikudaga kl. 7. Framhaldsflokkar karla: miðvikudaga og föstudaga kl. 8. JUDODEILD ARMANNS Ármúla 14 — Sími 83295. ALLTAF FJOLGAR VOLKSWAGEN Flugu getið þér drepið en VOLKSWAGEN ekki Margir hafa reynt . . . en ekki tekist HVERSVEGNA? Vegna þess að VOLKSWAGEN er ekkert tízkufyrirbæri . . . Árviss reynsla og tækni- þróun, án útlitsbreytinga hefir gert hann að öruggri fjárfestingu og þeim bíl . . . sem jafnvel afi og amma þekkja, pabbinn vill eignast, mamma vill keyra og börnin kalla ekki bíl, heldur . . . VOLKSWAGEN . . . AVj| Kynnið yður verð varahluta- Vjy og viðgerðaþjónustu. VOLKSWAGEN er einmitt framleiddur fyrir yður HEKLA hp. Lávv: .. Laugávegi 170—172 — Sím» 21240. Björn Þorsteinsson síSaisíia leik hvítis haíði Skák þesisi tefilzit e'kus og skák, seim Gtigoric vanin geign Suðlur- Afríkuibúa á síðasta Ölympíu- skiákmóti. Bn Afríkuibúiinn liék 14. Ha-dl, og Giliiigordc svamaðd mieð 14. — B©6. Hainin vainin að vísu dkáfciinia, mieð miifcillli fyriir- höfn. Síðlar miæffltii hanin sjállfur mieð 14. — Bb7.) 14. — Bb7; (Þarinia sýniisit biskupinm llíka virtkani en á e6, helidiuir t. d. uippd þrýstiinigii á peðið á e4.) 15. Ha-dl, Ha-d8; 16. Df2, Dc4; 17. Hf-el, (Vaildiar ólbeinit peðlið á e4 (Bb6). Það er þegar ijóist, að bvituir fær emgan ávinniinig út úr byrjiuin'iinini, enida herfuir Bnaigi teflit vörmiinia mjög niákvaemit.) 17. — Hf-e8; 18. f5, (Mdfcilivæig áfcvörðuin. Bjöm hyggsit hefja peðaisókn á fcónigsanmii, en galliimn er sá, að staða bams viirðiiat efcfci lieyfa svo fyrirhiafniammdfcliar aðgerðir. Til dæimiis sýnist Bnagi þegar geita ■eytt aMfcum áfcvörðluiniuim, mieð því iað ileilk'a 18. — d5. Tímá keppend'a viar niú aflllimijög fardinn að sfkarð.aist, einfciuim Bnaiga.) 18. — Hd7; 19. Bcl, Bd8; 20., g4, h6; 21. g5, (Hér bjóst Bnaigi fremiuir við 21. h4, og karrua þá finaim mtjög fHófcin afbriigði. Eilt/t er svania: 21. h4, d5; 22. g5, hx/g5; 23. hxig5, dxe4; 24. gxf6, exf3; 25. Hxd7, Dg4t; ag — jiafniteiffli með þráskák.) 21. — hxg5; 22. Bxg5, d5! 23. Bxf6, Bxf6; 24. exd5?, (Tapar slkiiptaimiun. Hviitur vairð að hl-eypa svanta peðiniu til d4, þóitit það þnenigá rrujög stöðu hanis.) 24. — Bh4; (Bd-má befiur afliveg sézt yfiir þeniman iieifc í 'tímiahnafciniu.) 25. Dg2, Bxel; 26. f6, g6; 27. Hxel, Df4; 28. Hfl, Dxf6; (Vininiiiniguir Bnaga er 'niú aðeins tímiasipursmiál.) 29. Bg4, Db6t; 30. Khl, Hd-d8; 31. Bf3, a5; 32. Dg5, (Nú teflidu keppend- -uir orðiiið „brjáliaða bnaiðiskáfc“.) 32. — Kg7; 33. h4, e4!; 34. Bxe4, Hxe4!; 35. Rxe4, Bxd5; 36. De5f, Kf8; 37. Dh8t, Ke7; 38. De5t, Kf8; 39. Dh8t, Ke7; 40. De5t, De6; 41. Dxe6t, Kxe6; 42. Hel, f5; 43. Kh2, Bxe4; og Bjöm giaiflsit upp. Óniéiitanillega fjörug skák! JOHIVS - MANVILLt glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einang-unarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" fracðplasteinangr- nn og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hl. Bragi Kristjánsson genigaStir fyirár hvfltiain: 6. Be2, 6. Bg5 ag 6. Bc4, en þanin iedfc ileikiuir t. d. Fiiscber niær undiain- tefcniinigairfliaiuist. 6. Bg5 er greinli- iega bvaissasti teifcumiinin, o-g -at- hygöiisvert er, alð Bjönn, seim yfiir- tóiitt teifillir hvasst, veliur rótegasta teifciinm.) 6. Be2, e6; (Hér etr — eö öllllu afligenigaira.) 7. 0-0, Be7; 8. f4, Dc7; 9. Be3, 0-0; 10. Bf3, (Hér -miun afllgemgaira ag Stterfc- ama að leikia Del, mieð -reitimin g3 í buigia og kónigssótoniarmögu- teifca.) 10, — Rc6; 11. Del, Rxd4; 12. Bxd4, e5; 13. Be3, b5; 14. a3, (Sifciffleyj'arvönn er máfcið tefld og maninsötouð byrjiuin, og málfcið þar uim troðiniar sffló-ðiiir. Fram -að Sveinn Kristinsson; Skákþáttur EKKERT virtiist geita stöðivað sigiu'rgönigu Bjöms Þorsteinsson- ar að lotoniuim 7 uimifierðuim (11 umnferðiir aflflis) á mýafisböðmiu Skákþámigi íslantd s. Hainin bafðii ummáð sex skáfciir, en gert eitt jiafmiteöá. En í áfbbuinidiu uimifierð msetiir har.m erfiðiuim maminii (sem vktiist samit rauoair tefilia uindiiir styrklteiltoa á mótimiu), Braga Kristjánssyni, mieÍ9tana Taflfé- lags Reykjavikur. — Svo fóru teifcair, að Bragi vanin, efibiir mjög hairt tefllidia og llitrSka Skáfc, þar sem fceppenid'Uir ienku báðiir í ofsategu tíimaihrafci. Skák þessi vimtist batfa ólh'eppii- ■teg sállfiræðiteg ábrif á Björm, því hamrn tefllidii éklkii af jöfiwu öry’ggi og áðiuir og hlault ,,aðeimis“ edinin ag háKfiain viinináimg út úr þeiim þnemuir, sam hamin átti efitáir ótefilidar. Miá því segja, að sfcáfc þessi hiatfi í tvenins kanair skiflmiiimgi fcamið í veg fyrrnr, að Björn ■hirepptá fellianidistnieiistamatiti'liinm að þesisu siinrná. Værá ekká gamniam að sfcoða Skáfc, siem hefuir h-afit srvo örfflaga- rítoar afteiðdmgiair? Hvitt: Bjöm Þorsteinsson Svart: Bragi Kristjánsson Sikileyjarvöm 1. e4, c5; 2. Rf3, d6; 3. d4, cxd4; 4. Rxd4, Rf6; 5. Rc3, a6; (Nú mumu eftirtaMir þríir ieitoár al- MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTIVIYNDAGERÐ SlMI 17152 OFHSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810 Tilkynning til atvinnurekenda frá lífeyrissjóði fyrir Verkamannafélagið Dagsbrún og Verkakvenna- félagið Framsókn um greiðslur lífeyrissjóðsiðgjalda. Stjórn sjóðsins minnir á, að þeim vinnuveitendum, sem hafa haft verkafólk í vinnu, 16 ára og eldra, eftir 1. janúar 1970 og greitt þeim laun samkvæmt samningum við ofannefnd verkalýðsfélög, ber að greiða iðgjöld til lífeyrissjóðsins frá áramótum. Þeir, sem hafa ekki enn gert skil á iðgjöldum, eru beðnir að greiða þau nú þegar og framvegis fyrir 10. dag hvers mánaðar eftir á í sparisjóðsreikning sjóðsins nr. 129980 í Landsbanka íslands eða nr. 35178 í Sparisjóð alþýðu. Eyðublöð fyrir skilagrein með áprentuðum leiðbeiningum um greiðslu iðgjalda eru fáanleg á skrifstofum félaganna og samtaka vinnuveitenda. Stjórn lífeyrissjóðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.