Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1070 23 Rög-nvaldur Þorkelsson, sean sér um byggingar Landspítalans, við körfur sem smíðaðar hafa verið eftir pöntun í Ofnasmiðjunni und- ir sótthreinsunarvörur. Sumarbúðir þjóðkirkj unnar á Austurlandi — Ofnasmiðjan Framhald af tals. 10 tækisins núna er einmitt fyrir Landspítalann. Þar er verið að smíða innréttingu úr stáli í nýja eldhúsið —- vaska, borð og hurð arkarma úr ryðfríu stáli út í matargeymslumar. Nýlega voru smíðað ir ýmiss koraar sitandar og hjólaborð í skurðstofuna og Ofnasmiðjan hefur gert mótor- drifna hjólaskápa fyrir bóka- safnið. — Landspítalinn hefur sérstakan áhuga á að láta smíða það, sem sjúkrahúsið þarf á að halda í landinu. Og þeir hafa sérstaklega hvatt okkur til að hefja framleiðslu á ýmsum slíkum hlutum, en til þess þarf oft séráhöld og vélar. Það er mikill munur á stofnunum hvað þetta snertir. Sumar vilja endi- lega allt útlent eða hálfútlent og horfa þá ekki í kostnaðinn, segja þeir Sveinbjörn og Einar. Handritastofnunin er eitt þeirra fyrirtækja, sem Ofnasmiðj an vinnur mikið fyrir. — Við erum búnir að smíða stóra hillu skápa á hjólum fyrir orðaseðla Orðabókarinnar, og kalla orða- bókarmenn þá Gráskinnu. Og nú erum við að setja upp í lestr- arsal 24 skápa fyrir bækur. En við erum þó ekki enn komnir að því allra helgasta, segir Svein- björn og vill ekki segja meira um það. Við göngum um vinnusali Ofnasmiðjunnar í Einholti. Þar er m.a. verið að þrykkja, smíða og prófa helluofna. — Helluofn- airnir hafa ætíð reynzt vei við rétt skilyrði segir Sveinbjörn. Fyrir tveimur árum tókst að auka þrýstiþol þeirra upp í 80 m vatnssúlu eða 8 kg á fersenti- meter, sem er meira en yfirleitt er krafizt erlendis af venjuleg- um miðstöðvarofnum. En við fór um í að endurbæta ofnana vegna breytts þrýstings af hita- veitu. Nýju ofnamir eru líka þynnri eða aðeins 5,5 sm þykk- ir. Eftir að stríðinu lauk hefur ætíð tekizt að fá bezta ofnástál til framleiðslunnar, sem við kaupum beint frá völdum verk- smiðjum í Evrópu. Til þess fer minnstur gjaldeyrir. Aðrir ofna framleiðendur hér kaupa ofna sína hálftilbúna, og því er fram- leiðsla þeirra aðeins að nokkru leyti innlend. Verð þeirra er einnig oftast hærra en okkar. — Þið talið um að ofnarnir þoli þennslu, en hvað um frost? spyrjum við og Einar verður fyr ir svörum: — Þó helluofninn sé Ænaimlieli)ddiuir til þeas að ihiitoa ihá- býli með heitu vatni, þolir hann frost eins og aðrir stálofn- ar vegna þenslueiginleika stáls- ins. Annars teljum við happa- drýgra að varan auglýsi sig sjálf en að verið sé að auglýsa hana með hávaða og skrumi. Við skruppum í heimsókn í tvö hús, sem hafa ofna úr Ofna- smiðjunni, til að taka myndir. Á Markarflöt 9 hittum við húsmóð urina, Regínu Gísladóttur heima. Hún fluttist með fjölskyldu sinni í nýtt hús í haust og eru hellu- ofnar í öllu húsinu. — Þeir hita vel og fara mjög vel, sjást varla á mynd hjá ykkur, hugsa ég, sagði hún. Við höfum stillingu á hverjum ofni og getum opnað og lokað og þetta hefur reynzt mjög vel. í Kópavoginum komum við í hús Magnúsar Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Sambands ísl. sveitarfélaga og hittum heima frúna, Öldu Bjarnadóttur. Þau hjónin létu setja eiralofnana í allt húsið, því þeim líkaði ekki lofthitun og var leiðslum komið fyrir undir gólflistum, svo þær sjást ekki. — Við létum Svein- björn alveg ráða hvernig þetta var gert sagði Alda, og erum mjög ánægð. Hér er svonefnd fjarhitun. Og af einhverjum ástæðum förum við með mikið minna í upphitun en nágrannar okkar með hús af svipaðri stærð. Húsið er að vísu vel einangrað, en það hlýtur að liggja í fleiru. Við höfum þó vel heitt og skrúf- um ekki fyrir á nóttunni. Mér finnst ofnarnir líka fallegir, hreinasta heimilisprýði. Það máttu hafa eftir mér. Og að lokum leggjum við fyr- ir þá Einar og Sveinbjöm spurn ingu, sem allir íslenzkir iðnrek- endur hljóta að hafa velt fyrir sér að undanförnu: — Eruð þið í Ofnasmiðjunni hræddir við að- ild íslands að EFTA? — Við vonum allt það bezta í framtíðinni varðandi breyttar aðsæður vegna EFTA-aðildar, svarar Einar. Við væntum þess að íslenzkur iðnaður muni njóta stuðnings og raunhæfra aðgerða stjórnarvaldanna, og við treyst um því að íslendingar muni framvegis taka íislenzfcar vörur fram yfir innfluttar, séu þær samkeppnisfærar í verði og gæð um, auk þess sem það hlýtur að vera nokkurs virði að hafa fram leiðandann á staðnum, hvað alla þjónustu snertir. En 'hætt er við að erfitt verði að flytja út iðnaðarvömr úr málmi, og keppa við rótgróinn og háþró- aðan iðnað, þó ekki væri vegna annars en flutningskostnaðar að og frá landinu. — E. Pá. — Rauðavatn Framhald af bls. 19 ir, að trjágróður setji meginsvip á garðinn, en inn á miili verði grasi grónar fflatir og leikvellir, og klettahóllinn austan til í miðri stöðinrai að sjálfsögðu látinn hailda sér.“ í nóvembermánuði sama ár sendi stjórn félagsiras borg arstjórn Reykjavíkur erindi, þar sem lagt var til, að þetta svæði yrði gert að almeraniragsgarði fyr ir Reykvífcinga, og var útdráttur úr skýrslu formanns, svo og til- löguuppdrátturinn af stöðinnd lát inn fylgja erindirau, sem greinar gerð. Erindi stjórnar fólaigsiras fékfc skjóta og góða afgreiðslu. í bréfi dagsettu 19. nóveimber, undirrituðu af borgarstjóra, var stjórninni tilkynnt, að borgarráð hefði, að fenginni uimsögn skipu lagsnefndar, samþykkt erindi stjórnarinmar. NÝJAR RÆKTUNAR- OG AÐRAR FRAMKVÆMDIR FYRIRHUGAÐAR A KOMANDA SUMRI OG NÆSTU ÁRUM Hinsvegar var eragin sérstök fjárveitirag til framkvæmda í Rauðavatrasstöðinni samþyfckt á því ári né síðan, og hefur því ldtið orðið úr framkvæmdum en-n þá, en á komand'a sumri verður væntanlega af hálfu borgairyfir- valdannia látið í té vinnuafl (unglingavinraa) til framkvæmda í Rauðavatrasstöðirani, í samræmi við tillögur stjórnar Skógrækta-r félaigsins. Er þess því að vænta, að Rauðavatnsstöðini muni á næstu ár-um smámsamara breyta um svip. Lágvaxn-a fjallafuru- kjarrið mun veita skjói nýj-um þroskavænl-egri trjágróðrd, og smátt og smátt víkj-a fyrir hon- um. Þetta hefur raunar þegar gerzt að nokkru leyti í austur- hluta stöðvarinnar. Og eyður-n-ar um miðbiik stöðivarin-raair m-unu væntanlega smásaman klæðast hlýrri og fegurri búniragi. Margir sbógræktarunnendur hafa á liðraum árum haft orð á því, hve óheppileg auglýsin-g fja-llaf-urubreiðan í Rauðav-atns- stöðinni, á svo fjölfar-inmi leið, væri íslenzkri skógræfct. En Rauðaivatrasstöðira hefúr sögu-legt igildli, og hún er tálkm emfiiðnar 'bar áttu brautryðjendanna. Þetta hef ég með þeim líraum sem hér birt- ast viljað benda á, en jafnframt hef ég talið rétt -að skýr-a opin- berlega frá fyrirhuguðum að- gerðum í Rauðaivatnsstöðirara-i, í trausti þess, að ekki dragist öilu tengur að hafizt verði harada svo um m'mi, og Rauðavatn-sstöðin taki á sig nýjan svip á komandi árum. Með þeirri aukn.u þekkingu og reyraslu í ræktun trjágróður-s við íslenzkar, sunnl-enzkar, aðstæð- ur, se-m un-nizt hefur uradanfam-a ám-tugi ætti þetta að takast. Guðmundur Marteinsson. HEIMILDIR: 1 .Hákon Bjarnasora: Minniníg- ar-orð um C. E. Fl-en-sborig í Árs- ri-ti Skógrækta-rféla-gs íslands 1967. 2. Afsalsbréf fyrir Rauðavatn-s stöðinni dags. 29. júraí 1903, und- írritað af Jóni Magraússyni lands höfðiraigjaritara í umboði erfiragja Benedikts h-aitms sýslumanns Sveinasoraar. 3. FundargerðabÖk Skógræfct- arfélags Reykjavík-ur. Studia Islandica - um Guðmund Kamban NYLEGA eir út kom-iið á veigum Heimispe&ideildair Háslkólia 1®- teinids og Bókaútgáfu Menmliiragair- sjóðs 29. heftiið af Studia Islarad- ica — íslenzk fræði, an iriiitstjó-ri þeisis er prófeBisior Sitieiragrímuir J. Þorstieiinissora. Flytur þetita hetfiti ritgenð ©fitiir oanri. rniag. Hleligu Kness, er in'efraÍEft: Guðmundur Kamban. Æskuverk og ádeilur. Eir þar greiinit finá upphafii þetss, w raokknir ísXanzikir iniitihöíundiaæ 'SetitUist að í Danmlöríku og tóku aið semjia filest stoáflldverk sín á diöraslku, og skýrt eir finá æivi og rJtifiarilii Guiðraiiuindiair frá upphafii og aðalliaga finaim að l'93'O. Fjallliað ©r uim tvö fyrsbu leiikrilt Kamlb- anis, sem hainin saimidi í Kaup- maniniaJhöfn, að milkllu Bieytá uiradiir áhfiifum Jóhaninis Sigurjánssaniar, og þá stiefiniubineytiinigu^ sem vanð á slkáldveirtaum haras efitiir Am- erikudvöll 'hans á hieimisstyrjialld- aináraunum fyirri. — Rafciin ©nu gfeggna -en áður befiuir verið gert þau álhmif, sem uirðu uindiinrót -að ádeillium hanig á þjóðféllagið og mieðfierð þess á aifbnoitiamiöininiuim-. Stefirat -er að því lað gena sem 'gBaggsta griein fyinir halztu þátt- wg í ádailum, hiuigsjóraaboðslkap og höfiuradaneinlkaniniuim Guð- miundiar Kamibaras á fynrigreindiu skeiði. (Prá Bókaiútgiáfu M-enininigainsijóðs). NÚ í SUMAR verða reknar sumarbúðir á vegum Prestafé- lags Austurlands að Eiðum, svo sem verið hefur í tvö undanfar- in sumur. Stúlkur verða 13. júlí — 25. júlí en piltar 27. júlí -— 8. ágúst. I þesisum hópum verða börn á aldrinum 9-12 ára. Dag- gjald er 175.00 kr. Að öllum líkindum verður sú nýbreytni upp tekin, að í sum- ar verða tjaldbúðir við Eiða- vatn fyrir unglinga fædda á ár- unum 1956 og 1957. Tjaldbúðir eru rekraar á mjög svipaðan hátt og aðrar sumarbúðir. Þátttakend ur búa í tjöldum, sem þeir sjálf- ir leggja til, og einnig nota þeir eigin mataráihöld. Sameiginlegur sjóður greiðir svo fæðiskostnað. Tveir flókkar verða 28. júní — 4. júlí og 5. júlí — 11. júlí, og eru þeir ætlaðir bæði fyrir pilta og stúlkur. Daggjald er 100.00 kr. Sóknarprestar í Austfjarðakjör- dæmi munu taka á móti innrit- unarbeiðnum og veita nánari upplýsingar. Við norðurenda Eiðavatns munu Sumarbúðir Þjóðkirkjunn ar á Austurlandi rísa, og þykir því rétt að hefja þar tjaldbúðir til þess að tengja hug Austfirð- inga við þennan stað. Verið er að vinna að teikningum að sum- arbúðahúsnæði og verður hafizt handa nú í sumar við byrjunarframkvæmdir á staðn- um. (Fréttatilkynning frá Surnar- búðanefnd Prestafélags Austurlands). Efri hœð i tvíbýlishúsi er til sölu í Kópavogi. Stærð um 115 ferm., 4—5 herbergi, auk geymslu og hluta í þvottahúsi. Teppi fylgja. Fallegt útsýni. Góðar svalir. Ræktuð lóð að mestu. Bílskúrs- réttur. — Upplýsingar í síma 41036. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Grænadal við Breiðholtsveg, þingl. eign Páls Þorfinnssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 30. april n.k. kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Laugateig 24, þingl. eign Guðlaugs Eyjólfssonar, fer fram eftir kröfu Brúnaðarbanka Islands, Sveins H. Valdimarssonar hrl., og Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 30. apríl n.k. kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 4., 6. og 8. tbl. Lögbirtingablaðs 1968 á Síðumúla 9, þingl. eign Síðumúla 9 h.f., fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign- inni sjálfri, fimmtudaginn 30. apríl n.k. kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hiuta í Meðalholti 14, talin eign Magneu Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Landsbanka Islands og Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 30. apríl n.k. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Norðurbrún 30, þingl. eign Bárðar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, fimmtudag- inn 30. apríl n.. kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var ! 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Rofabæ 47, þingl. eign Ingimars Haraldssonar o. fl„ fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 30. apríl n.k. kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.