Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 32
SUNNUDAGUR 26. APRIL 1970 Kona hætt kom- in á Akureyri Akureyri, 25. apríl. I»AÐ slys vildi til á heimili hér í bænum þegar húsmóðirin var að þvo 50 lítra flösku, sem hún ætlaði undir skrautblóm, að flaskan brotnaði og skar mikinn skurð þvert yfir miðan vinstri skurð þvert yfir miðjan vinstri að bæði slagæð og taugar tók sundur. Konain var ein heima þegar þetta vildi tdJl en komist í síma og gat gert lögreg'liuinini viðvart. Lögreglan fluitti korau'nia síðain í ofboði í sjúkirahús þair sem læfcn- air garðu' a@ sáirum henmar, en konian vair þá orðin all miáttfairin, emda h/aifði húin misist mikið blóð. — Sv. P. * Agætur afli — fer þó minnkandi ÁGÆTUR afli var áfram í gær hjá bátum sunnan og suðvestan lands og var t.d. landað um 500 tonnum í Vestmannaeyjum í gær, 300 tonnum í Keflavík og ágætur afli var einnig í öðrum verstöðvum. Þó hefur aflahrotan nckkuð gengið niður og er jafnari afli hjá bátunum og minna um stóra róðra eins og þegar mesta afla- hrotan gekk yfir. Til dæmis í Keflavík var ágæt ur afli, bæði í net og á línu. 32 bátar lönduðu þar 283 tonnum og var iHelga RE með 22 tonn, en næsitir komu Skálaberg, Kefl- vlkingur og Þorsteinn Gíslason með 18 tonn hver. Afli línubáta var frá 8-11 lestir og er það ágætt. Loftleiöaflug til U.S.A.; Vongóðir um samninga MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband við Ingólf Jónsson ráð- Dr. Sigurður Helgason, prófessor. herra og innti hann eftir samn- ingaviðræðum við SAS-löndin og Bandaríkjamenn um loftferða samniniga fyrir Loftleiðir. Ingólfur sagði að íslenzk samninganefnd væri komin til Bandaríkjanna og myndu samn- ingaviðræður standa yfir n.k. mánudag og þriðjudag. Ingólfur sagði að góð von vaeri um að viðunandi saimningar myndu nást í þessurn viðræðum vestra. Þá gat Ingólfur þess að strax og samninganefndin kæmi heim frá Bandaríkjunum myndi verða lagt kapp á að ganga frá samn- ingum við SAS-löndin. Verða óeirðaseggirn- ir sóttir til saka? MARGT flólk hieifiuir apunt uim 'þaið hvont óeúrðlaisiagginniiir. sem hatfia vaðið uippi 'að 'Uinidianiföiriniu, varðli sótitiir tiil siakia. Miariguinlbliaiðlið (hiaiflðli í gæir sam bainid vilð Valdíimiair S/tefáinisison flaJksótoniaira og fiininiti hiainin 'efltiir því, hvort amlbæltltli 'hiainis miyindii gema leliltflhvað í máliimu. Valdiiimiar sagðli, >alð anigair slkýrsluir uim óiöirð liinniair hefðu eininlþá bonizt lamib- æltltiiniu frá lultiainir'ikisiriáiðuineyitíiniu 'e@la öðiriuim, ein ihlins veiglar sagðiiisit tamn ökk'i gatla nleibað því, a@ svo kymmi a@ flama, að óieáiriða- seggiinniir yirlðu sótH/ir tfil salkia. Brezkur leiðangur á Kölduk víslarj ökul SEX maimahópur frá Cam- bridge-háskóla mun í sumar fara í leiðangur til íslands, þar sem stundaðar verða verklegar æfingar. Er viðfangsefnið að gera nýjan nppdrátt af syðsta sporði Köldukvíslarjökuls og nærliggjandi vötnum og ám. Með því að bera slíkan uppdrátt Mildi að ekki fór verr Dr. Sigurður Helgason, prófess or við M.I.T. var í Bostonflug- vélinni, sem reynt var að ræna FYRIR nokkru hafði Mbl. spurnir af því að Islend- ingur hefði verið farþegi í flugvélinni, sem byssu- maður gerði tilraun til að ræna, er vélin var á leið- inni frá Newark til Bost- on, hinn 17. marz sl. Þessi íslendingur er dr. Sigurður Helgason prófessor, mjög þekktur stærðfræðing- ur í Bandaríkjunum og býr í Boston. Dr. Sigurður er sonur Helga Skúlasonar fyrrv. augnlæknis á Akureyri og skrifaði hann föður sínum um atburð þennan. Dr. Sig- urður er prófessor við M.I.T., tækniháskólann í Massa- ohusetts. Dr. Sigurði hafði verið boðið til Princeton, en þar hafði hann starfað áður, í til- efni hátíðafaalda, sem þar fóru fram vegna vígslu nýrr- ar byggingar fyrir stærð- fræðideildina við háskólann. Var hann á heimleið úr þessu boði og því meðal hinna 73 farþega, sem í flugvélinni voru. Þessi uggvænlegi atburður, er tilraun var gerð til að ræna flugvélinni, fór ekki framhjá neinuim farþeganna, enda heyrðist Skothríð og há- vaði vegna áfloga framan úr stjórnklefa vélarinnar, Bar- daginn endaði með því að að- stoðarflugmaðurinn, J ames Edward Hartley, var sbotinn til bana, en flugstjórinn, R. M. Wilbur, lenti flugvélinni, þótt hann væri með skotsár á báðum handleggjum. Byssu maðurinn, John DiVivo, særðist einnig í bardaganum, er aðstoðarflugmaðurinn af- vopnaði hann. Dr. Sigurður Helgason pró- fessor segir svo í bréfi til föður sins: ,,Ég fór í flugvél frá New- ark til Boston. Þegar við nálg uðumist Boston fór einn far- þeganna með hlaðna skamim- byssu fraim til flugmannanna og skipaði þeim að halda í austurátt. Þeir sögðust ekki hafa nóg bensín til Evrópu, en hann heimtaði að þeir héldu í austur þar til bensín- Framhald á hls. 31 saman við fyrri rannsóknir og loftmyndir, er reiknað með að fá megi mynd af samdrætti og aukningu á jöklinum á löngu árabili. Huigtmiyinidflln ia@ þeissiu verfaeifinli wairð þialnmig tál, að floirliinigi lei@- lainlguinsúnis, Biriian Siann(pie, skiriif- 'a/ðli Raminiaókinlainriáðli míkilsliinis oig baiulðlst 'öil alð leyisa af iheindi eim- hver namnisólkiniainsitörf á ísliainidli. Svar kom flriá Guititonmi' Sfiiguir- bjiarmiainsyinli, jiamðlflriæðlinigi á Oirfcu Sfloflntuin,, aeim eliinfauim fiæsit vi@ viaitiniairiaininisóbnfiir, þar seim bainin Stalklk uipip á a0 geirðiar yirðiu miæl inigar og uippdhæittir á fynnnieflnd- uim sltiaið. Leilðainiguiriinin, sem aaimian- atemdiuir af sflúdiemifcuim flná Oaim- bnidige, legguir ia(f stað flrá Bneit- lain/dli í júlí. Efltiir iað hiainin kiamiuir aifltuir, varðlur 'uinmiið úir upplýis- iiguim og töliuim mieð nedkmlivéluim í werikínæiðiidieiild hásikólainis. I Frá skátamessu í Háskólabíói ' sumardaginn fyrstfa. Skipað I var í hvert sæti hússins. Mikið tjón í eldsvoða Akureyri, 25. apríl. KLUKKAN 21.25 í gærkvöldi kviknaði í húsinu Lönguhlíð 14 (Hlíð'arenda), sem er lítið gam- alt steinhús, timburblætt innan og einangrað með reiðingi og kurli. Þegar slötkfcviliðið kom var mestur eldur í eldhúsi og garrgi en efeki er Ijóst hvar hann hafði kviknað né hver eldsupp- tök voru. Miikið tjón varð á húsi og hús- munum í eldsvoðanum. f húsinu bjuggu hjón með eitt barn. Slökkvistarfið tók skamman tíma. — Sv. P. Sýning Kristjáns MÁLVERKASÝNINGU Kt«- járas Da'VÍðasomar í Bogaisial Þjóð- miinij'aisafnisiinis lýkur í kvöld kl. H0. Á sýinlilniguininli eru 16 myinidir og er helmliraguir þéimna seldur. Aðsóton hefiur verlið góð. KrfiSt- jám hefiur sýrnit á 'tweggja áma flnestá oig stiund'um árle/ga í eto 15 ár. Nýtt verzlunarhús- næði Kron KRON heflur flest fcaup á Edliin- bongarhiúsinlu svoballalða við Lauigarveg miúmier 89—90. Húisáð er þrjár hæðliir og kjallairi og kaiupverð vair 2'8 imiilljómfir. Inigólflur Ólafsson kaiupféla/gs- istöóhi s/aigðá a@ ektoi værá 'entdain- lega ákveðlið hwennúg hiúsmiæiðimiu yrðli skipt miiðluir í dedldlir fyrilr verzluttiiLnia, em þannia æitltli 'að vena eliinlhveins koniar vömulhÚB í verzl'Uiniairtrýimi á tveúm hæðum og kjallana. Ákiweðfiið 'er að þarmia vanði leilkiflamigadiéild, búsáhöld), fatnalðluir ag ef til vill miatvama. KRON telkuir Ihúsniæðlið væmlt- amlaga í moitlkum í mlóveimibar eðia dJesemlber m. k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.