Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 15
MORGITNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. APRIL 1070 15 Nýtt bindi handrita- skrár Landsbókasafns ÞRIÐJA aukabindi skxár um handritasafn Landsbókasafns ex nýkomið út. Höfundur þeas er Grímur M. Helgason, forstöðu- maður handritadeildar safnsins, og fyrirrennari hans, Lá'rus H. Blöndal, nú borgarskjalavörður. Hið nýja bindi er alls 241 blað síða og tekur til 1303 handrita eða handritabinda, er Landsbóka safni hafa bætzt síðan annað aukabindi skrárinnar kom út 1959. — í tilefni af útkomu skrárinnar efnir safnið til sýn- ingar á nokkrum handritum, er safninu hafa bætzt á því árabili, er skráin tekur til. í fonmála Grims M. Helgason- ar keimur fram. að skráð hand- rit Landisbókasafns eru sam- kvæmt prentuðum skrám orðin alls 12113. í lögum þeim um Landsbóka- safn íslands, er samþýkkt voru á Alþingi vorið 1969, segir svo í 4. gr.: Landsbókasafn varðveitir hand- ritasöfn þau, er það hefur við- að að sér frá öndverðu, en ^kal jafnframt vinna að söfnun ís- lenzkra handrita og erlendra handrita, er varða íslenzk efni, og greiða fyrir rannsókn þeirra og útgáfu. Það skal vinna að öflun mynda af íslenzikum handritum, ef frumrit eru ekki fáanleg. Lands- Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. Ö Farimagsgade 42 Köbenhavn Ö r Islenzkor „Au pair'' stúllkuir ósikast strax ti>l heiimiiilisa'ðstioðeir, í sjúkiraih'ús o. fl. RAPHAELBUREAU, 42, Stetion Road, London S. E. 20. Entnfremuir stöður hjá ern'hl'eyp- om mönntxn. bóikasafnið og Handritastofnuin íslands skulu hafa samráð um þetta síðasta atriði, skipta þar með sér verkum, svo að ekki komi til tvíverknaðar. En í 5. gr. segir á þessa leið: Landsbókasafn skal halda uppi rannsóknum í íslenzkri bók- fræði og gefa út skrár íslenzkra bóka og handrita og önnur rit, er íslenzka bókfræði varða, eftir því sem fé er veitt til í fjárlög- um. Unnið hefur verið lengi, sem kunnugt er, að Islenzkri bóka- Skrá, áfanganum 1534-1844, og standa vonir til, að það verk kcwni út að ári. fFrétt frá Landsbókasafni íslands]. Andrés auglýsir Karlmannaföt, verð frá kr. 2.055,— Stakir jakkar, verð frá kr. 7.620.— Drengjajakkar, verð frá kr. 905.— Terylenebuxur í fjölbreyttu úrvali Koratronbuxurnar vinsœlu Terylenefrakkar frá kr. 1.850.— Karlmannahattar á kr. 490.— Nylon-skyrtur frá kr. 398.— Vinnuskyrtur á kr. 269.— — Auk þess margt fleira OPIÐ TIL KL. 4.00 Á LAUCARDÖCUM ÁRMÚLA 5. Heimsins fljótasta leið til að losna við magakeppina. Þér grennist um mittið án matarkúrs. Byggið upp ósýnilegt „vöðvabelti", sem hel fur inni maganum og styrkir um leið mjóhrygg- inn. I fáum orðum sagt: Framleiðsla líkamsræktsrhjólsins er byggð á þeirri staðreynd að það, sem gerir menn mest elli'ega í útliti, er slapand' ýstra og verkur í mjóhrygg. Og hvað er hægt að gera við þessu? Aðeins eitt: Þjálfa, þjálfa þinnig að magavöðvar styrkist og stælist og takist þannig að halda maganum í skorðum all <n daginn út. Svo einfalt er það: Fyrst upphitun í 30 sek. og síðan þjálfun í 60 sek., og þú ert sem allur annar maður allan guðslangan daginn. Það, sem þú gerir í um það bil tvær mínútur á hverjum morgni, er þetta: þú leggur hjólið á gó'fið fyrir framan þig, dregur djúpt að þér andann og byrjar síðan að hita þig upp, aðallega í öxlum og magavöðvum, siðan leggstu á kné og tekur þér hjólið í hönd, og nú rúllar þú fram ei is langt og þú treystir þér og síðan rúllar þú til baka og þú hefur gert allt sem þarf. Þetta endurtekur þú sex sinnum og þá er æfingin búin. Hvað hefur svo skeð við þetta? Þú hefur þjálfað maga- og bakvöðvana án þess að vita af því og þú munt verða var við áhrifin strax eftir fyrsía daginn Sendi endurgjaldslaust innan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. — 5 ára ábyrgð. Gjörið svo vel að póstsenda mér megrunarhjólið strax Hjálagðar eru kr. 500 sem greiðsla. □ Sendið mér gegn eftirkröfu i pósti. □ Merkið X í þann reit sem við á. Nafn: .................................................................... Heimilisfang: ......................................................... Pósthólf 618 Rvik og pósthólf 14 Garðahreppi. Útsölustaðir: Iðunnar-apótek — Sportvöruhús R sykjav kur, Óðinsgötu 4. Atvinna Verkamenn óskast í samsetningarverksmiðju okkar fyrir elda- vélar. Ráðningatími 6—12 mánuðir. Fríar ferðir aðra eða báðar leiðir. Ráðningastjóri verksmiðjunnar ásamt túlk verður til viðtais að Hótel Sögu í dag sunnudag kl. 10—-12 og 14—17. Ráðningarstjórarnir munu verða á Akureyri á morgun mánu- dag og á ísafirði þriðjudag, en vegna tímaskorts verður ekki komið tii Neskaupstaðar í þessari ferð. Norrahammer Bruk, Norrahammer Svíþjóð. Ballerup Hræra skræla móta - h rær i vé lar — 4 stærðir — Fullkomnasta úrval, S sem völ er á. • FALLEGAR • VANDAÐAR • FJÖLHÆFAR þeyta — hnoða — hakka — skilja rífa — pressa — mala — blanda bora — bóna — bursta — skerpa DVf 0. Ballina * Elektrónisk hraðastilling * Sama afl á öllum hröðum * Sjálfvirkur tímarofi * Stálskál * Hulin rafmagnssnúra: dregst inn í vélina * Mjög öflugur 400 W mótor * Yfirálags- öryggi * Beinar tengingar allra aukatækja. Ballerup Ballemp HAND- hrærivél MILLI- Fæst með STÆRÐ standi og skál. Faest í 5 iitum. Mörg aukatæki Fjöldi tækja. STÓR-hrærivél 650 W. Fyrir mötuneyti, skip og stór heimili. ÁBYRGÐ OG TRAUST VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrsta flokks frá Sími 2-44-20 Suðurgötu 10, Rvík. FÖNIX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.