Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNtTDAGUR 26. APRÍL 1070 13 Einar Pálsson (t. h.) og Björn Þorsteinsson sagnfræðingur á blaðamannafundin um. Trú - landnám Nýr fyrirlestraflokkur Einars Pálssonar NÆSTKOMANDI þriðjudag flytur Einar Pálsson, B.A., fyrstu tvö erindin af tíu, sem hann mun flytja á næstunni um rætur ís- lenzkrar menningar. Nefnist er- indaflokkurinn „Trú og land- nám“ og verða erindin flutt í Norræna húsinu fimm þriðju- dagskvöld í röð. — í fyrirlestrum mínum mun ég fjalla um hvað heiðin trúar- brögð og hugmyndafræði hafa að segja um landnám íslands og hef ég komizt að þeirri niður stöðu að Hjól Rangárhverfis fylgir sömu hugmyndafræði og við þekkjum annars etaðar í heiðni, sagði Einar á fundi með blaðamönnum í vikunni. Einar flutti átta fyrirlestra í fyrravor um táknmál íslenzkra fornsagna, en hann hefur unnið að skipulögðum rannsóknum á þessu sviði óslitið í átta ár — hóf þær þegar hann var búinm að finna rætur táknmáls Njálu. I fyrra kom út eftir hann bókin „Baksvið Njálu“ og önnur bókin í flokknum „Rætur íslenztkrar menningar" er vætanleg eíðar á árinu. Einar sagði að „Baksvið Njálu“ væri sett upp eins og formúla og fyrir þá, sem ekki væru inni í þessum fræðum þarfnaðist hún nánari skýringa. En í fyrirlestr- unuim yrði viðfangsefnið aftur á móti fært í búning, sem öllum ætti að vera auðskilinn. Fyrir tveimur árum komst Einar Pálsson í samband við háskólann í Toronto og miðalda- stofnunina þar, sem er í tengsl- um við Páfastól, en á báðum þessum stöðum er unnið að rannsóknum á miðalda- og trúar bragðaritum. Hafa sérfræðingar þar fyllgzt með störfum Einars, og í fyrrasumar komu f jórir eér- fræðingar hingað til lands til frekari viðræðna við Einar. Með- al þeirra voru Flahiff kardín- áli í Winnipeg og Pocodk erki- biskup í Toronto. Buðu þeir Ein- ari síðan til Toronto og flutti hann þar fyrirlestra og tók þátt í umræðlum í 8 daga. Var hon- um boðin prófessorsstaða við há- skólann í trúarbragðafræðum, aðallega þeirri grein er fjallar um heiðni fyrir daga ritaldar. Á blaðamannafundinum sagði Einar að hann gæti ekki hugsað sér að taka þessu boði, ef hann þyrfti að setjast að í Toronto, því frá íslandi vildi hann ekki flytjast. En ef stofnuð yrði við skólann sérstök deild í heiðin- dómi, eins og stendur til að gera 1971, sagðist Einar reikna með að verða áfram í sambandi við skólann. Bjöm Þorsteinsson sagnfræð- ingur, sem var á blaðamanna- fundinum með Einari sagði að það væri mikils virði fyrir Ein- ar að hafa fengið svo færa menn til að fjalla um rannsóknir sín- ar. Einar hefði ekki farið troðn- ar brautir í þessum rannsókn- urn og liti ekki á þessi fræði frá hefðbundnum sjónarmiðum. Því væri mikill styrkur að því að vinnubrögð hans hefðu staðizt gagnrýni færari manna á þess- um sviðum, en hér væri völ á. Mannfræðingurinn Bredahl- Petersen, sem dvalizt hefur hér undanfarin ár við söfnun gagna vegna doktorsritgerðar um Skeið, sem er hluti rannsókna- svæðis Einars, hefur sagt m.a. um rannsóknir hans, að þær séu „þarft framlag, sem sýni að þjóð félagslegar staðreyndir felist í norrænum goðsögnuim." í fyrstu tveimur fyrirlestrum sínum, sem haldnir verða 28. apríl (sá fyrri hefst kl. 20.30) fjallar Einar Pálsson um: Land- nám íslands — frásagnir af land- náminu — varðveizlu Njálu — Úlfljót — miðjuna að Þinigvöll- FRÁ Bíldudal voru gerðir út 11 bátar til rækjuveiða í Amarfirði og varð heildarafli þeirra í mán- uðinum 138 lestir í 218 róðrum. Flestir bátarnir voru með um 13 lestir í mánuðinum. I fyrra stund uðu 9 bátar rækjuveiðar frá Bíldudal, og varð heildarafli þeirra í marz 115 lestir í 191 róðri. Frá verstöðvunium við Djúp voru gerðir út 32 bátar til raekju veiiða í marzmániuiðo, ag varð hieildaraflimn 436 lestir. Er þetta langBaimleiga míeisti afli, sem bor- izt hefir á laind á einium mánu- uðL í fyrra stunduðu 24 bátar ræfcjuveiðár í Ísafjair'ðardjúpi og varð aflinn í miarz 341 lest. Heild um — lög og tímatal — trúar- brögð óg ríkisvald — suðrænar hliðstæður — hugmyndafræði- legan grundvöll laga — sköpun- arsögu Hesiods — veldi goða. araflinn frá vertíðarbyrjun er niú orðipn 1526 lestir, en var á sama tíma í íyrra 1318 lestir. — Afli hvens báts var frá 10—15 lestir í mánuðinuim, og voru afla hæstu bátamir allir mieð um 15 lestir. Frá Drangsmiesi voiru gerðir út 3 bátar og Hólmavík 6 báfcar tii ræfcjuiveiða I Húniaflóa, og varð heildanafli þeirra 57 lestir í máiniuðdnlum. Fóru 25 lestir til vmmslu á Drangsnesi, en 32 lest- ir á Hólmavík. í fyrra var afli þesBtana sömu báta 11*7 lestir. Aflahaestu bátamir nú voru Guðorún Guðmundsdófctir mteð 8,9 lestir, Sólrún 8 lestir og Vísir 6,6 lestir. Keflavík Framboðslistum fyrir bæjarstjórnarkosn- ingarnar í Keflavík 31. maí n.k. skal skila til einhvers undirritaðs meðlims yfirkjör- stjórnar í Keflavík eigi síðar en kl. 12.00 á miðnætti 29. apríl n.k. Yfirkjörstjórn í Keflavík Ólafur Þorsteinsson Túngötu 19 A, Baldur Guðjónsson Langholti 15, Guðni Magnússon Suðurgötu 35. Rækjuveiðar í Vest- f irðingaf j órðungi GEFJUN Kaupum vandaðar prjónavörur samskonar eSa líkar m. f. myndum, sem standast stærða- kerfi og gæðamat. HUGMYNDABANKINN MÁL Á LOPAPEYSUM Fullorgins stærgir Stærgir 1—4 samsvara kvenstærgum frá 38—44 Stœrgir 3—6 samsvara karimannsstærgum frá 50- I Vz vfdd ag negan II Vz yfirvfdd III lengd ag handveg IV Vz ermavfdd ag framan V Vz ermavídd vig handveg VI ermalengd ag handveg VII 5H lengd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.