Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBI.ADIfi, SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1970 BÚLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgogn. Löng starfsreynsla. Bólstrun Ingólfs A. Gissurarsonar, Melgerði 5, R. Simi 37284. lAn óskast 300—400 þúsond króna lán ó skast í eitt ár eða eftir saim- komul. Góð fasteign að veð'i. Tilb. sé skileð til afgr. Mbl. f. 30. apríl merkt „Góð trygg- ing 5224". IBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 2ja herbergja !búð. Upplýsingar í síma 13885. BARNGÓÐ STÚLKA eða KONA óskast til heim'iiisstarfa 1—2 daga v ikunnar i Garðahreppi. U pplýsingar í sima 42728 í dag og eftir kl. 8 ménudags- kvökJ. VEIZLUMATUR á V'iinkum degi? Lærið að smyrja braiuð 2x3 kist., kjöt- réttir 3 kist., fisikréttir 3 k'tst. o. s. frv. Sýniiikennsla. Sími 34101. Sýa Þorláksson. UNGT, REGLUSAMT PAR óskar eftir að ta'ka 2ja henb. íbúð á teigu frá 1. j úní. Upplýsingar í stma 41328. VERKAMENN óskaist í járnavinnu. Gott kaup. Sími 23799. TIL SÖLU Opel Kadett, árg. 1963 til sötu. Uppl. Njarðargötu 5, Keftavík, sími 2101. HAFI EINHVERJIR I BÆNUM fundið 2 páfagauka, annan hvítan, hinn bláan, daiuða eða Wfairvdi, viin'saim'tegaist hringið í síma 38974. iBÚÐ TIL LEIGU utan við bæinn. Kartöflugarð ur getur fytgt, og útibús góð til hvers sem vera ska'l. — Sími 84068. SAUMA GLUGGATJÖLD góð virvna, ftjót afgreiðsta. Sími 26358. (Geymið a'ug- lýsinguna). KYNDITÆKI TIL SÖLU Sem nýr 8 fm miðstöðvar- ketitl ásamt öttum tækjum og stórum spíra'tdunik. Uppl. í símum 82398 og 82799. RAMBLER — VOLKSWAGEN Til sötu Votkswagen '66 og Ram'bler America'n "65, 4ra dyra. Uppl. í síma 31228. STÚLKA 18—22 ARA óSkaist til téttra h'úsverka og barnagæztu. Svar á ensknj tif M rs. A. Barocas, 4634, tris Lane, Great Neok, New York — 11020, U.S.A. Bezt að auglýsa 1 Moigunblaðinu * a^ammmng, am uor Stórveldið sólin vekur og vinnur — vorinu allt til góðs. Jörðin svara, fagnar og finnur friðinn í ómi hljóðs. Fátt er svo lágt að það hugsi eikki hátt og hncygist þar allt til þarfa. Maurin.n í mtoldinni horfir til himins í hraða sinna starfa. Fagrar þóttu mér fjallahlíða.r fann þar ilrninn af lyngi. Heilagar smíðar voru þó víðar í vestur Hún aiþingi. Fögur Ijóð í fuglamjála sjóð fluttu sínum Guði þaklkar óð. Veit ég þó að veröldin er enn vanmetin og slösuð — eftir mienn. Fjöil og dalir fegurð sína þiggja frjóvguð tún og engar lífið tryggja Allra sveit má eiga slikan gróður En en.ginn veit hvað Faðirinn er góður: Kristín Sigfúsdóttir frá Syðri Vöiluon. DAGBÓK Guð er hellubjarg mitt, þar sem ég leita hælis, skjöldur miim og hom hjálpræðis. í dag er sutmudagur 26. apríl og er það 116. dagur ársins 1970. Eftir lifa 249 dagar. 4 sunnudagur eftir páska. Tungl lægst á lofti. Árdegisháfiæði ki. 9.10. (Úr fslandsalmanakinu.) AA- samtökin. ^iðtalstími er í Tjarnargötu 3c alla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Almcnnar upptýsingar uw læknisþjónustu ! borginni eru gefnar I símsva.a Læknafðlags Reykjcvíkur Næturlæknir í Keflavik 21.4. og 22.4. Arnbjörn Ólafsson. 23.4., Guðjón Klemenzson. 24., 25., og 26.4., Kjartan Ólafsson. 27.4. Arnbjöm Ólafsson. Fæðingarheimllið, Kópavogl Hlíðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppi. Upplýsingar í lögreglu- rarðstofunni simi 50131 og slökkvi itöðinni, simi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjuninar. CMæðradeild) við Barónsstíg. Við íalstimi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- sími 1 88 88. tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er i síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudt'g? kl. 4—6 siðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi 23285. Orð lífsins svara í síma 10000. Tannlæknavaktin er i Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Vertu velkominn, spói minn! Og nú er sumarið komið, þótt ennþá sé víða kalt, — og þá fara náttúruskoðunarmeiui að hugsa til hreyfings út í nátt- úruna, skoða fjörudásemd og fjaðradýrð, að ógleymdum hless uðum gróðrinum, sem von bráð ar skýtur upp kollinum grænn og gjöfull, allt verður hlýlegt, þegar taka. að grænka grös, blóm að springa út, og birki- hríslumar fá ilmandi lauf, greanitrén anda rammri angan. Og um daginn heyrði ég, — mongun einn í svefnrofuniuim — kunniuigtlegt hljóð og kært. Það var vellið í spóanum, ha>nm var rétt að láta milg heyra í sér, að h a n>n væri mættur til leilks. Þá er vel þess virði að rifja upp spóalkvæði Páls Ólafssonar, en það er svona: „Þú ert fugl fjörugastur að fljúga’ og syngja allan daginn og vittauslega vaaiafastur að veUa einlægt sama braginn. Þótt þú syngir sama rómi og sömu kvæðin eyrum minum, uni ég þó engum hljómi og engum kvæðum neima þínum. Kvæðin öll sean eiinstök visa eru jafnt að mínu geði, sömu ást og Iofgjörð lýsa, lifandi von og hjartans gleði.“ Já, vertu velikominn spói minn, og láttu eins og þú sért heima hjá þér. Þér og félög- um þínum, farfuglun'um, er þessi nóttlafusa voraldar ver- öld oikkar, ekki hvað sízt ætl- uð. Og skáldin hafa alltaf tekið á móti vorinu. Tóimas kveður: „Það vorar — fyrir alla þá, sem unna . og engiim getur sagt, að það sé lítið, sem vorið hefur færzt i fang, og skrýtið, hve fljótt þvi tekst að safna 1 blóm og runna." , ★ I þetta sinm ætlum við að ganga upp í laut, neðsta hlut- ann af Löngula.ut, en þar höf- um við rasktað tré. Áður var ekkert þar nema gras, nú er þar hið vænsta birki og hátt sitkaigreni. Reyndiuim við lílka við guilvíði, en hann þoidi ekki norðaimepjuna, hann kól, marg oft, alveg niður í rót, og l'ítið þýðir lengur að eiga við hann. í sitka.gren'isskógin'um kann skógarþrösturinn. vel við sig. Hann á þar mörig hreiður, ekki síður þar en í birkin'U. Hann gerir hreiður sín inni í trénu, næst við stotfninin, Og hann kann vel að fela Skóga.rþrösturinn nrntiar ungama sina smáu. Þcir eru gráðugir og teygja goggimn m óti mömmu sinni. Þar var hoLa, varp Stein depill, og hér ber bann grasmaðk a borð fyrir unga slna . sig, og ekki veítir af, því að marga óvini á hann. Stundum eru smyrlar á ferli, mtfklir ræn in.gjar, en fallegir eru þeir og litskrúðugir. Og men.n verða að ganga gæti lega um hreiðurlendi. Ég kann eina sögu af því. Það gerðist ra.uinar etoki fjarri Lautinni, ei- lítið atustar; utan í sinugefinni þúfu fann ég hreiður, hrossa- gaukshreiður, með fjórum ung'Um. Ég reyndi að hylja þá og bæla með sinunni, meða.n meiningin var að skneppa heim efíir fuglaamerkj'unum. En þegar ég toom aftuir, var allt um seinan. Ég hafði ekki varað mig á, að skamimt frá hafði legið óvinur í leyni, kænn og langvitur, í ætt við hrafna Óðins, þá Huginn og Muninn, og örlög ungana, sem ég ætlaði að fa.ra að merkja fyrir vísindin, urðu þa.u, sem Jónats lýsir: „— Alla étið hafði þá hratfn fyrir hálfi stundu." Skammt frá skóigarþrasta- hreiðri í einu stærsta sitka- grenitrénu þarna um slóðir, átti annar iítill fuigl sér heimili. Það var þúfutittlinigurinn, einhver mesti söngvari meðal íslenzkra fuglai, og alweg er kostulegtað sjá, þegar hann titrandi vængj- um lætur sig falla úr háailotfti niður á jörð, að hreiðrinu sínu litia, sem hann feiur i lftilli þúfu, og emgum ætlað að sjá það, en það er samt svo auð- veilt, ef mcnn bara fylgja því eftir, hvair hann steypir sér náð ur. Við ræktuðum jarðarber otf- an við raibbabaragarðinn. Læk- ur rann þar við hliðina, grjót- hrúga vestanmieginn, stór blá- grýtissteinn lá ofan á öðnum; þar var hola, þar varp stein- depill, þes'si siiðandi fugil, stund um kallaður steiniklappa.. Ég reyndi mikið til þess að mynda hann við hreiðrið, það tókst svona og svona; ég átti bara kassavél þá, og ernga aðdráttar- linsu. Eitthvað kom þó út á myndinni. Nei, fólk skyldi ganga gæti,- lega urn varplönd, betra að setja siig niður og atihuga í ró- leghieitum framtferði fuglanna, og sú at'hugun gefur ríkul'egan ávöxt. Og það þarf ekki langt að fara. En við sfculum ekki staldra lengi við hreiðrin í lauilinni, við skulum ekki s'ygigja smá- fuglanna að óþörfiu, þeir eiga lika við sin vamdamál að glíma. Og svo að lókum óska ég ykk- ur góðrar náttúruskoðunar í sumar. — Fr. S. Uti á víðavangi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.