Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1970
21
Bridge...
Framhald af bls. 12
I.
Suður á að taka á tígul ás, og
trompa þrisvair tígul með þremur
hæstu. Tvö litlu trompin nofcar
hann til að spila sig inn á blind-
Staðan verður þá þannig:
*G
♦—
♦..
*D87
N
V A
S
♦—
♦—
*ÁK32
Litiu laufi spilað, tekið á
drottningu og trompið tekið.
Þessi aðferð krefst aðeins 3—2
legu í trompi, og er mun betri
em að laiufið liggi 3 og 3, eða að
fjórða auifið sé með lengdinni í
spaða.
Allt spilið var þamnig:
A643
VKD84
♦KG108
♦64
♦ G109
VG52
♦Á642
♦ D87
N
V A
S
♦ ÁKD75
V963
♦3
*ÁK32
♦ 82
♦ Á107
♦D975
♦G1095
II.
Hendi Suðurs var þannig:
♦ D107
VÁD
♦ÁD87
♦ÁK73
Lausnin ligigur í því að í síðasta
spaiða iætuir Suður tígul. Þá getur
Suður tekið fimm slagi á tígu'l,
sem annars er ek'ki hægt.
Síðan kemur þessi staða: ♦— VG ♦2 ♦8
*— ♦ K7 ♦- ♦ D N V A S *— ♦ 1098 ♦-
♦— yÁD
Þegar ♦7 síðasta tíglinum
spilað frá blindum, og lauf látið
frá Suðri, kemst Vestur í þrömg.
Það er sýnilegt að jafnvel
þótt Vestu.r hefði spilað hjairta
kóng, eða laufdrottningu í fjórða
slag, í stað þrettánda spaðains,
þá hefði það fellt sognina.
Sem sagt, aillt annað en að taka
staka spaðanin.
Húsasmíða
meistarar
Morgunblaðinu hefur borizt
eftirfarandi fréttatilkynning frá
Meistarafélagi húsasmiða:
Aðalfundur Meistarafélags
húsasmiða var haldinn 22. marz
1970. Fráfarandi formaður Giss-
ur Sigurðsson flutti ársskýrslu
stjórnar. Skýrði hann frá því að
síðasta starfsár hefði verið mörg
um félögum að ýmsu leyti erf-
itt, vegna mikils samdráttar og
fjármagnsskorts í byggingariðn-
aðinum. Gissur Sigurðsson sem
verið hefur í stjóm félagsins og
formaður í átta ár, gaf ekki kost
á sér til endurkjörs, voru hon-
um þökkuð vel unninn störf í
þágu félagsins.
Síðan fór fram stjórnarkjör og
hlutu eftirtaldir menn kosningu:
í aðalstjórn: Formaður Sigur-
björn Guðjónsson, varaform.
Gunnar S. Björnsson, gjaldkeri
Arthur Stefánsson, ritari Gestur
Pálsson, vararitari Sigurgísli
Árnason.
I varastjórn: Haraldur Sumar-
liðason, Árni Vigfússon, Kristinn
Sveinsson.
Svæðismót
Kiwanis
Haldið á Vopna-
firði í haust
Vopnafirði 24. apríl.
KIWANISKLÚBBURINN Askja
hefur samþykkt að aðstoða við
byggingu nýs sjúkrahúss í
Vopnafirði.
I því tilefni hefur Askja stofn-
að sjúkrahússjóð og einn af vel-
vildarmönnum Öskju, Einar Guð-
mundsson bóndi, Burstarfelli, gaf
í nafni klúbbsins kr. 70 þúsund
sem stofnframlag. í sama tilgangi
gekkst Askja fyrir leiksýningu.
Sýnt var „Allir í veirkfaH“ tvisvair
við góðar undirtektir og aðsókn.
I ráði er að fara með leikinn til
Þórshafnar og jafnvel víðar. Kiw
anisklúbburinn hefur starfað síð
an 1968 og mikil gróska er í
starfseminni. ' Núverandi forseti
er Víglundur Pálsson, bóndi Refs
dal.
Ákveðið er að svæðismót Kiw-
anis-klúbba á íslandi verði hald
ið á Vopnafirði í haust.
— Fréttaritari.
Sjómannafélag Is-
f irðinga mótmælir
Morgunblaðinu hefur borizt eft-
irfarandi fréttatilkynning frá
Sjómannafélagi ísfirðinga.
„FUNDUR haldinn í stjórn Sjó-
mannafélags ísfirðinga 19.4. sl.,
mótmælir þeim furðulegu vinnu
brögðum, sem höfð voru við verð
ákvörðun á steinbít og skorar á
Verðlagsráð sjávarútvegsins að
endurskoða ákvörðun sína þegar
í stað. Fundurinn bendir á að,
„lóðskatan" er nú orðin vinnslu
hæf í frystihúsunum og beinir
því þeim tilmælum til verðlags-
ráðsins að verðleggja hana sam
kvæmt því.“
Sœnska #
tígrisdýrið
Margir álíta Volvo vera dýra bifreið!
En ef þér leggið kosti Volvo — ‘
kraftmeiri vél,
vandaðri smíði,
öruggara hemlakerfi,
þægilegri sæti,
fallegri innréttingar —
við vissuna um hátt endursöluverð,
verður útkoman ætíð hin sama:
Volvo tryggir eigendum sínum
betri bifreið fyrir sanngjarnt verð.
VELTIR HF
Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Símnefni: Volver • Simi 35200
FÉLAG
BIFREIÐA-
INNFLYTJENDA
BÓASÝNINGIN1970
HEFST FÖSTUDAGINN L MAÍ
í SKAUTAHÖLLINNI
NÝJU5TU CERDIR fólksbíla, jeppa, vélhjóla,
vörubíla, langferðabíla, hjólhýsa, vinnuvéla,
varahluta, sýndar á 2700m2 sýningarsvœði
HAPPDRÆTTI Sýningargestir eiga möguleika
á að vinna nýjan bíl í happdrœtti, sem er
innifalið í aðgöngumið unum
STÓRKOSTLEG SÝNING
GLÆSILEGIR BÍLAR