Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 31
MORG-URBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. APRtL 1070 31 Framreiðslu- og veitingaþjónamir ásamt skólastjóranum Tryggva Þorfinnssyni lengst til hregri. „Vel menntað fólk hornsteinn veitinga- og ferðaþjónustu64 99 Stórauka þarf alla verklega kennslu Matsveina- og veitinga þjónaskólans‘% segir Tryggvi I>orfinnsson skólastjóri I fyrrakvöld lauk síðasta þætti sveinsprófs matreiðslu- og framleiðslunema hjá Mat- sveina- og veitingaþjónaskól- anum með veglegri veiílu í húsakynnum skólans í Sjó- mannaskólanum og sáu nem- arnir um matargerð og þjón- ustu. Var hinn mesti glæsi- bragur á öllu frá þeinra hendi og voru hvorki meira né minna en 9 réttir og aukarétt ir að auki, en það voru glæsi- lega lagaðir og skreyttir kald ir réttir, sem höfðu verið dags verkefni matreiðslumannanna. Tryggvi Þorfinnsson skóla- stjóri stjórnaði hófinu og kynnti nemetiduma eftir að hafa flutt ávarp um starf og framtíð skólans. Þama luku 8 framleiðslunemar og 16 mat reiðslunemar sveinsprófi, en nokkrir ljúka námssamningi n.k. haust. Á fyrra kennslu- tímabili skólans, fyrir áramót sóttu alls 65 nemendur skól- ann, en eftir áramót sóttu hann 104 nemendur. 3 fastir kennarar hafa starfað við skólann í vetur og 9 stunda- kennarar. í ræðu sinni þakk- aði Tryggvi 20 ára góða sam- vinnu við samgöngumálaráðu neytið, en skólinn heyrir nú undir menntamálaráðuneytið. Tryggvi sagði m.a. í ræðu sinni: „Hin síðari ár hefur aðsókn að skólanum verið ört vax- andi, mjög erfitt hefur verið fynir o'kk ur hér í skólanum að mæta svo ört vaxandi að- sókn. Allar aðstæður hér eru miðaðar við miun færri nem- endur og segj a má að við höf um með að koma nemendum fyrir og á það ekki sízt við um skólastofur til bóklegrar kennslu. En niú hefur hæst- virtur menntamálaráðherra lofað okkur húsnæði fyrir sbólastofur til bóklegrar kennslu á næsta ári, en það er ekki nóg þó að segja metgi að nokkur bót sé að þessu. Til að skólinn geti rækit starf sitt sem skyldi þarf að stór- auka aila verMega kennalu og er erfitt að gera svo nema skólinn sé rekinn í tengslum við rekstur sem selur veizlu- mat. Oll verkleg kennsla er svo kostnaðarsöm að stórauka þyrfti fjárveitingu til skólans ætti hann að standa undiir þeim kostnaðii. Með sívaxandi ferðamanna straumi til landsins er að sjálf sögðu mjög aðtkaJilandi að mennta sem bezt það fólk sem á að taka á móti ferðamönn- um, ekki aðeins hér í Reykja vík, heldur ekki síður þá sem starfa við móttöku ferða- manna úti á landsbyggðinni. Við eigum orðið gLæsileg hótel og vel búna veitinga- sali og marga ágæta mat reiðulumenn en annað starfs fólk giisti- og veitinigahúsa hef ur algjörlega verið vanrækt. ■9 Er það þó ekki síður nauðsyn legt að þetta fólk kunni vel sitt starf eins og annað fag- lært starfsfólk. Við komumst aldrei framhjá þeirri stað- reynd að velmenntað starfs- fólk i veitinga- og gistihús- um hlýtur alltaf að vera sá hornsteinn sem við verðum að bygigja á, ef ísland á að verða fjölsótt ferðamannaland. Því lítt duga glæsilegix veizlusal- ir og velbúin herbergi ef þjón ustan er ekki sem skyldi." Eftirtaldir framleiðslumenn luku prófi og er vinnustaðar þeirra getið á eftir: Albert Stefánsson, Hótel Sögu, Finn ur Örn Marinósson, Sjálfstæð ishúsinu Akureyri, Hafdís Gunnarsdóttir m.s. Gullfossi, Haraldur Páll Sigurðsson í Nausti h.f., Jón G. Kjart- ansson, Jón H. Sigurðsson, Karl G. Jensson og Þorbjörn Garibaldason, Hótel Loftleið um. Eftirtaldir matreiðslumenn luku prófi: Bernharð S. Hjailtalm, Nausti h.f., Birgir V. Halldórsson, Hótel Loftleið um, Bjarni Sveinsson, Loft- leiðum, Erla fvarsdóttir Nausti h.f., en Erla er jafnframt fyrsta konan sem lýkur mat- reiðsluprófi frá skólanum með reglulegu iðnnámi, Erlendur Hauksson Nausti h.f., Hannes E. Halldórsson, Hótel Borg, Jóhann St. Jónsson, Hótel K EA, Óli Th. Hermannsson, Hressingarskálanum, Ragnar Wessmann, Nausti h.f., Reyn- ir Guðjónsson, Kjötbúr- inu, Sigurður E.L. Guðmunds son, Skiphóli, Sigurgeir Ósk- arsson, Hótel Holti, Valgeir T. Sigurðsson Lidó, Þór R. Gunn þórsson, Loftleiðum og Þórir S. Helgason, Hafnarbúðum. Matseðill kvöldsins hiljóð aði svo: Brauðkollur með sveppajafningi, kjötseyði með fylltum vatnsdeigsbollum, sjávarréttir með hrísgrjónum, rauðsprettuflök að spönskum hætti, kálfasneiðar með rjóma papríkusósu, innbakaður ham borgarhryggur, diplómatabúð ingur, hvítvínshlaup með á- vöxtum og rjómakaffi í lokin. Framboðslistinn á Reyðarfirði 8. Klaira Knisitjánisdóttiir, ihúsifnú. 9. Gairðair Jóinsision, finaimkivæmdaiStjirót. vopnaður lögregluvörður við flugvélina, eftir að hún lenti í Bos ton. SJÁLFSTÆÐISMENN á Reyðar firði hafa fyrir nokkru birt fram boðslista sinn vegna sveitar- stjómarkosninganna í vor og er þannig skipaður: 1. Amn/þór Þónólfssoin, gtiöðvarstjóni. 2. Páll Þóir Elíaisison, bilfvélaviirlkiL — Mótmæli Framhald af bls. 2 hefðu ísilenzkir námsmenn í Osló fyrirhugað heimsókn í sendiróðið. Sagðist hann þá hafa verið fús til að taika við þeirn 30 til 40 talsins. „í gær fékk ég svo fyrirmæli frá utanríkisráðuneytinu heima um að ég mætti ekM taka á móti svo stórum hópi í sendi- ráðið. Skýrði ég námsmönnun- um þegar frá þessum fyrirmœl- um, en þeir kváðust engu að síður myndu koma. Ég hafði þá samband við nonsku lögregl- una og bað um vernd fyrir sendi ráðið. Persónulega ' hefði ég gjarnan viljiað taka á móti niámis- fólkinu, ein fyrirmæliin að hieiim- an voru afdráttarlaus“ — sagðd Kjartan Ragnairs. Að lokinni setunni fyrir fram an sendiráðið héldu íslenzku námsmennirnir fund, þar sem samþykkt var harðorð mótmæla orð'sending tii menntamálaráð- herra og ríkisstjórnairinnar." Pétur Thorsteinsson, ráðu- neytiastjóri í utanríMsráðuneyt- inu sagði í viðtali við Mbl. í gær að lögregluvörður hefði 3. Sigurjón Sohievinig, lögnetglulþjónm. 4. Jón Bjömrngsioin, yfjirifiiisík/imialbsmiaður. 5. Siguirjóm Ólaisom, vertkatjórt. 6. Ólafiur Þoi'Btieinsson, vélgtjóri. 7. Srtieifán Gulttonmggon, umiboðlsimaðiur. verið settur við dyr sendiráð- anna að fyrirlagi ráðuneytisins til þess að varna því að mann- fjöldi ryddist inn í sendiráðin. Aðeins í Osló mun lögreglan hafa þuft að halda aftur af fólk- inu, en þar vildu 30 manns inn í sendiráðið. Morgunblaðinu barst í gær fréttatilkynning frá SÍNE — Sambandi íslenzkra námismanna erlendis. Þar fullyrða þeir að ýmsar viilur hafi orðið í fréttaflutningi fréttastofa. Segir þar að eigi hafi ver- ið beitt valdi við Hannes Haf- stein, fyrsta sendiráðsritara í Stókkhólmi, heldur hafi hann gengið út sjálfviljugur og einn- ig er sagt að þátttakendurnir í töku sendiráðsinis hafi verið 16 í stað 11. Fimm þátttakenda hafi orðið eftir fyrir ut- an sendiráðið til þess að hringja til íslands, dreifa fugritum o. s. frv. Þá seg- ir í sömu fréttatilikynningu að námsmannaráð SÍNE í Uppsöl- um lýsi stuðningi við töku sendi- ráðsins og fagni „góðum undir- telktum sænskra fjölmiðla.“ Að 10. Jómais Jómelsoin, skiptStljóirli. 11. Sigriíðuir SinæbjörirugdóbtM', húsfrú. 12. Guiríma.r Bgilgsom, ver'kstjórii. 13. Bóa® Jórngsian, maitsveiimin. 14. Gísli Þóirólfiason, fnaimfkvæimdaigtjóri. samþykkt þessari stóðu % greiddra atkvæða. _Þá barst Mbl. einnig frá SÍNE yfirlýsing, þar sem m. a. segtiir á þessa leiiið: „Lám enu veiiibt eftiiir kerifii sem útilokiar að námismianin fiái þaið sem þaim er niauðlsyniaglt. Lámia- sjóðuir íslerozikna námsmaninia neilkniar eiinifialdlega hve báair uipp hæðir einisibáka niáimsmanm skont- ir til framfærslu, þegar tekjur -hiainis haifia verfð dnegmaæ flró, og veiltliir síðan ákveðfilnin hiumdmaiðls- hluita aif þelnri upphaeð sem lán, þaninlig er mámsmönnium á hverju ári ætlað að sækja stórar upþhæðiir í vasa venElamiaininia Silnmia eða galdiria gær flnam mieð öðruim IhœittlL Þessi uipplhæð sem niámsmiemin venða al5 beilba galdina hæiflnt sirnini á eir uim 70—90 þús. kr. fynSba árið. Reyni niámtsmialð- uir aið bæba fjánhaigimm með því áð vininia mieð niámli um edibt ár muin það sjálfknaifla haifa í flör með sér lægna lán næsba ár og hainin er fiallimn í sama flairflð. Þalð ar auigljósit að uindiir slíku kenfi hlýtuir mienmtiuin aið vena fonróliiliindi hiinima efiniuiðu.“ —■ Flugránið Framhald af bls. 32 ið þryti. Hófst nú bardagi þarn-a fram í, var annar flug- maðurinn skotinn (svo hann dó síðar), en þó tókst honum að afvopna árásarmanninn og skjóta hann. Hinn flugmaður- inn særðist, en tókst þó að lenda vélinni. Var það mesta mildi, því hann hafði verið skotinn í báða handleggi. — Bkki hafa farið fram nein réttarlhöld í málin-u ennþá, en það er víst tiltölulega ein- falt; eins og oft gerist í Amer- íku, var þarna á ferð brjál- aður maður með byssu.“ Þannig hljóðar þessi frá- sögn dr. Sigurðar. Öll atvik sína að „það var mesta mildi“ að ekki fór verr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.