Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.04.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1970 * Aætlun um atvinnuuppbygg- ingu á Siglufirði * Akveðin kaup á skuttogara og nýsmíði annars STBFÁN Friðbjairnairsan, bæj- borginni uim þesseur manidir. Fréttamaður Mbl. hitti hann mláli og spurði hvaða er- indum hainin væri að simna hér. í viðtalinu við hann um mláletfini Siglufjarðar, kiom í Ijós,' að þar eru miitklar ráð- igerðir á prjónnnium í sam- banidi við atvinnumái. — í fytrtst'a lagi, að við höf- um verið að boil'alaggja, að Játa gera áætlun um atvinmu- uppbyiggingu á Sigluifirði tii makfcuirra ára og höfium leitað um það etfni til stjórnvalda hér í Reyfcj'avilk. Niðurstaðan af því er sú, að Þór Guðmundis- son viðskiptafræðinigur frá Atvinnujöfnuinarsjóði er vænt anliegur tii Sigliutfjairðar fynstu daga maímánaðaæ, til að sinma þessu veTlkefni. — Eruð þið famir að und- irbúa þetta sjálfir? — Á vegum Atvinnumála- niefnidar Siglutfjarðar hafa verið uninin ýmis undirbún- inigsstörf í þessu sambarudi, þ. e. upplýsiniga og gagma- söifnun, sem Þór Guðmunds- son mun vænitanilaga vininia úr, ásamít upplýsinigum frá for ustumöminium hinna ýmsu at- vimnu'greinia á staðmum. — Er stefnt 1 einhver j a áfcveðna átt í þessum efnum? — Það má segja, að við stefnium að vissu marfci í þessu samíbandi, sem kemur fram í þeim verfcefnum, sem við nú vinnum að og greint verður frá hér á eftir: — 1) Ef við tötoum fyrst út- gerðarmálin. Síldarveirfcsmiðj - ur ríikiisims og Siglufjarðar- toaupstaðUr hadk ákveðið að stofna hlutafélag um nýsmíði og rekstur togskips. Þ. e. sivo- kattlaður ákuttogari án rennu, hohenzik igerð, 450 tonm að stærð, sem væntanffega vierður smíðaður hjá Stálvífc h.f. Er nú ljóst að l'ánatfyrirgreiðsíla fæst hjá Fislkveiðisjóði, At- vininujöfmjnairsjóði og Ríkinu, allt að 90 % stofntoostnaðar, en eigendur, Siglutfjarðarbær og Síldatrvertasmiðjur ritoisinB, þutrtfa að leggjia fram 10% stoifnlkostnaðar, 1 hlutfölílunum SR 60% og Sigiufjarðarkaup- staður 40%. Áætlaður bygg- ingartoostnaður skipsins er um 60 millijónir kr. Þá hetfur nýstofnað hluta- félag á Siglutfirði áfcveðið að kaupa 3ja ára gamilan 550 tonraa dkuttogana frá Vestur- Þýztoalandi. Kaupverð er um 50 mdlljóniir. Er það mál nú komið á það stig að séð er, að úr kaupuim verður. í þriðja laigi hafe þeir aðil- ar, sem nýverið festu kaup á frystihúsiniu ísafofci á Siglu- firði, áhuga á kaupum á litlu togstoipi frá Noregi, rúmlegia 300 tonin að stærð, en það mál er enn á •könniumarstigi. í sambandi við útgerðar- málin, er að lokum rétt að geta þess, að á tveimur árum hefur orðið töluverð au'kning 'smábátaútgerðar á Sigluifirði. — Svo við snúum oikbur að öðrium miálaf’lokfci, þá er fyrir- huiguð nýbygginig lítilllar drá'fctarbrautar á Siglufirði, norðan Hafnarbryggjunniar, held'ur Stefán áfram. Sam- gömgumálaráðun/eytið hetfur viðurfcennf 40% kostniaðar- þátttöku í þessu vterki og venkfræðingar hiafniarmáila- stofnuinarinnar gert verklýs- irtgu og kostnaðaráætlun. Fyrsti áfanlgi þeissa verks verðiur unnirun á komanidi suirnri, en það er sjóbrautin. Þá er það Siglósíld. Eine og áður befur verið frá skýrt, gerði iðnaðairmáferáðuineytið Siglóverk'smiðjuinni kleift að komasfc yfir hráetoi, sem tryggir 6—7 mánaða vinnu. Jatfnframit hefur ríkisstjómin ákveðið, að flutt verði þeigar á niæsta hausti stjómiartfnum- varp, sem aðskilji refcstur oig fjárhag niðuirlaginingarveirfc- smiðjuinnar og SR og tryggi jiafntframt verfcsmiðjuinni fjár- hagslegam refcstursigrundvöilll eimis og komið hetfur fram í ræðu Jóbannis Hatfstein, iðn- aðairmálaráðherra á Alþimgi. Er hér um mjög veigamikið mál að ræða, því afð þarna vinna allt að 100 mianms, sem 'gætu hatft stöðugia vinnu a'Ht árið, ef vinnsluiþáttum verk- smiðju'nniar yrði fjölgað, svo sem með miðuríagnintgu hrogna, rækju, reykingu fistos og fleira. Þá hafur eintoaaðilli á Siglutfirði, Sigtfús Friðjóns- son, í hyggju, að koma á fót plasticvertosmiðju (umbúða- framl'eiðslu). Þá er rétt að korma að hita- veituifraimíkvæm'djum. Á sl. voru boraðar tvær 300 m djúpar tilraunaholur í Skútu- dal við Siglutfjörð. Gatf önnur holan góða raun eða altft að selkúndullitria af 67 'gráðu heitu vatni, en hin sama og eniga. Ráðgert er að tilnaiusmalboranir hefjist ekki seinna en um miðjan maá næstkomandi. Oig verðuir þá boruð am.k. ein 500 m hola. Næstu daga eru væntanQiegir til Siglutfjarð'ar sérfræðinig'ar frá Ortouistofnun, til að staðsetj'a vænitanll'egia boriholu og gera tilmaiumir með hvort hægt sé að aulka vatnis- miaign í 'þeirri 'holu, sem raun gaf á Sl. sumiri með dælu. — En kallda vatnið? Hvernig gengur mieð það? — Fyrir tveimiur árum voru að ráðlegginigiu Jónis Jónsison.- ar, jarðfræðings gexðar til- raunir með borun etftir j'arð- vatni í Hrólfsdal, sem því mið ur gáfu efcki áramigur. Rík- hairður Steinlbergs'son, verto- fræðimiguæ, vinruur niú að toostn aðaráætíluin að huigsainílegri hreinsuin þess ytfirborðsvatns, sem nlú er niotað á Siglutfiæði. Verður sú áætlun væntanlega ifyrirliggjiaindi á þessu suimiri. — Nokkuð flieira á döfinni? — Siglfirðingar hatfa mik- inn áhuiga á því að filu'gbraut sú, seim þegar er orðin 700 m, en er ráðgerð 1200 metrar, verði fu'lluninin sem fyrst. FLugmáliastjómiin raun láta kanna á vori komanda hvort hægt muni að fliytja Skútuá í eldri farVeg( en hún renmur nú igegnum enda á fyrirhuig- uðu ftagbirautairsvæði), sem ger.a miuinidi verfcið mun auð- véldara og kostnaðairminnia í fraimtovæmd. — Um aðirar fyrirhuigað'ar Stefán Friðbjarnarson fraimitovæmidir hjá Si'glutfjarð- arkaupstað í sumar, er aðafl- lega tvennt að segj'a, sagði Stafán Friðbj'arnairson að lofc- um. Það er viðgeæð á öldu- brjót, sem er í sernn skjól- garður og vi'ðlegubryiggja nyrst á Þormóðseyri, eyrinni sem bærinn stendur á. í öðæu lagi er áformað að steypa Túnigötu á kafl'ainium fré Eyr- a.rgöu að Ránangötu og ökipta um j'arðveg í Túrugötu á katfl- ainum frá Ránargötu upp á Hvaninieyr'arbraut og verður seiinni kaiflinn # væntanilega sfceyptuir á árinu 1971. Sá hluti vertosinis, sem feilst í steyp- in'gu, verður auiglýstur til út- boðs einlhvem ail'lra næstu daiga. Grafarholts- völlur opnaður GOLFKLÚBBUR Goliftolúbbs Reykjavíkur við Grafarholt, verður opinn frá og með degin- um í dag. Síðan snjóa leysti hef ur völlurinn verið lokaður fyrir allri umferð og var það gert til að hlífa honum, meðan miik- il hætta er á að brautir og flat- — Costa Rica Framhald af bls. 1 verið líkara en berserksgangur rynni á ungmennin og í mið- borginni kveiktu þau í bifreiðum og unnu skemmdir á verzlun- um. Lögreglan varð að nota tára- gas og kylfur til að reka untg- mennin úit úr þinghúsbygging- unni, þar á meðal fjölmargir lögreglum-enn. Mótmælendumir kváðust vilja sýna andúð sína á samningi stjórn'arinnar við bandarístot álfyrirtæki um bygg ingu álvers í suðurhluta Costa Rica. Forsetinn Trejos sagði í morg- ún, að þrátt yfrir fullyrðingar forsprakka óeirðanna um að stúdentar hefðu verið fjölmenn- astir í þessum aðgerðum væri það dkki sannleikanum sam- kvæmt. Hið rétfca væri að fáir atúdentar hefðu tekið þátt í ó- eirðunum, og hefðu þar verið að verfci „þorparar og atvinnu- kommiúni'star. “ I morgun virtist sem kyrrð væri að mestu komin á í höfuð- borginni og ekki hafði frétzt af óiátum annarg staðar. Forsetinn hefur heitið því að vinna að því að ró og speikt kæmist á aft- ur. ir vaðizt út. En nú er völlur- inn siginn og hafa verið stungn- ar 9 ho'lur og verða þær leikn- ar í dag. Grafairholtsvöllur hef- ur oft verið seinn til á vorin, en nú kemur hann vel undan vetri og nú te-kinn í notkun ná- l’eiga mánuði fyrr en í fyrra’vor. Framhald af hls. 1 riðum, en efclki þorum við að lofa því að fagnaðarboðsfcapur- inn heyrist á íslandi. Fréttastofan sagði í tilkynning unn-i að þarna hefðu hugsanir Maos formanns unnið enn einn stónsigurinn, en gervilhnötturinn væri að sjálfsögðu ávöxtur hugsana hans og menningarbylí- ingarinnar. Hún sagði einnig að þarna væri stigið enn eitt skref í baráttu Kína við óvinaríkin. Hins vegar voru ekki gefnar nán ari upplýsingar um hnöttinn, hvaðan honum var skotið, hvers konar eldflaiug var notuð, og þar frameftir götunum. Ef fréttin er sönn, er Kína fjórða landið í heiminuim sem á nógu fuMlkomnar eldflaugar til að skjóta gervihnetti á braut um jörðiu. Hin eru Bandaríkin, Sovétrikin og Frakfkland. Vest- ur-Þjóðverjar hafa einnig gervi- hnött á braut, en honum var slkotið upp með aðstoð Banda- rífcj amannsu Þess má geta að ef Kínverjar hafa skoitið upp ger'.’i'hnetti, er eldflaugatækni þeirra mun lengra á veg komin en gert var ráð fyrir á Vesturlönduim. — Kanada Framhald af bls. 11 helgi sín|a í 12 míluir. Jaifintfriamit lýisltiu þaiir yfiiir, að Kaniada áákyldii sér lögsögu 1100 mílur úít frlá sitnönldium sánium itll alð vermidia hafiið geign meinguin 'aif völdium olíu og 'ainlnlains, a&m tólt- iið ar í is(jióiinin alf sfciipum. — Bandiairlílkin hatfia mótmæit hairð- lega oig teljiai, iaið íeinigiin þjóð éilgli lögsögu yfiir hiatfiimu 'Ultian þrilggjia mílnia líniu, Enlgiu ia@ slíiðiuir hiafla 57 þjóöiir 'geirlt tiilkall til 12 miílinia landlh'elgi. Bianidialrtílkjiamieimn haifia ekikfl. ávalllt veirið sjólflum sór flamr toviæimlir í þasisium elfniuim. Áriið 1I9’48 lýstiu þöir elilnlhiiðia yfir að þieiir geir'ðlu ikrlölfiu tlil 'allrla 'aiulð- ætfa á lainldlgriuininíiniu vlið sliniair Striðndiuir. Kainiaidamienin hiaifla hatfmað að bena tlilkall sitt uindilr Alþjióiðlaidiómigtóiiinln í Hiaiaig, vegnla þesis. hrvie faiþ jóiðiarétitlur er þ o'ku- keninduir í þassuim eflraum, en mlikiið í Ihúfli Æyrlir ’þá. Ef olíiutflultinflnigair h'afjiaislt uim monðveatiuirie'iiðiiima, má 'allfcaf 'geria ráð fyrtiir því, <atð slkip ge'ti flair- izt. Taiið eir iaið spj'öll 'atf völdum maniguiniair, eam y-nðli, ef olíiuislkiip færást viið mioriðuirigtirianidiuir Kan- aidia, miulnli geltla valdlið óbæbaini- leguim islkiaðia á inlátftiúiriu oig Itfi á þeim islóðluim, veiginia þeis's hve liaragi það 'tiæfci inlá'ttiúiriuinla 'alð dineilfia slílkuim letfmuim, þar sem ■frioslt er mlilkliinin 'hiuiba áns. Voiríð eir seliinlt á flereiininli i ár toér í Mianliitotoa. Þó toietfuir snljór biriáðniað tals'varit gílðuisltiu diaigamia. Kær kvóðijia tdl altoia toeimia. Ásgeir Ingibergsson. — Haiti Framhald af bls. 1 Líf v a r ð a rs veiti r forsetans, „Ton-Ton Macouites" eru alræmd ar fyrir grimmd sína og hönku. Hann hefur einnig notað þær sem nok'kurs konar öryggislög- neglu, og þær virðast hafa leyfi til að myrðia og pynda íbúana að vild, ef þeim bíður svo við að honfa. Þessi uppreisnartilarun kemur að því l'eyti til ó óvart að frið- sam-legra hefur verið á Haiti að undanförnu, lífvarðarsveitinrar hafa haft hægt um sig, og efna- hagur landsins virðist eitthvað vera að skána. Haiti er á eyju í Karíbahafi, og hinum megin á eyn-ni er Dóminikamska lýðve'ld- ið. Undantekningin og reglan Þessar stúlkur eru nemendur í Menntaskólanum í Hamrahlíð, en við hittum þær í miðborginni í gær, þar sem þær gengu um og seldu fólki aðgöngumiða á leiksýningu MH-Lnga, en þeir sýna um þessar mundir leikritið „Undantekningtn og reglan“ eftir Berthold Brecht. Næsta sýning er á mánudagskvöld í Lindarbæ, en einnig er sýning síðar í vikunni. Gervihnöttur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.