Morgunblaðið - 17.09.1970, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 17.09.1970, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1970 15 Yfirlýsing — frá Fóstrufélagi íslands MEÐ breyttum þjóðíélags og at- vinniuiháttuim hefur uppeldishlut- vertk ýmissa stofnama utan heimila farið vaxandi, ber þar einkum að nefna skóla, dag- lieimili, leikskóla og leikveliL Mikilvæguir árangur hefur náðst á liðnum árum í að skipa starfslið og stjóm þessara stofn- ania vel menntuðu fólki. Þeir, sem bera þessi mál fyriir brjósti, hafa með áhuga fytgzt með hve góðum árangri má ná í skipulagi slíkra stofnana, þar sem vel menntaður starfskraftur er valinn til að vinna að þessum málum. í Kópavogi hefur undanfarin ár starf dagiheimilis, leikskóla og ieikvalla verið skipulagt og stjórnað á þann hátt að önnur bæjarfélög geta fjölmargt al því lært. Foirsenda þessa áranigurs er að fóstra, sem hefur aflað sér fram- haldsmenntunar í reksfcri leik- valla, hefur verið starfsmaður komandi manneskja hafi sér menntun í uppeldismálum . Við teljum það mjög æskilega þróun að við skipulag þessara mála sé menntun ag reynsla fóstranna nýtt. Við viljum þvl skora á alla þá sem stjóroa þess- um máliuim í himum stærri sveit- artfélögum, að fela sikipulag og stjórn uppeldismála sérmenntuðu starfstfóiki, þegar þess er kostur. Atvinna Okkur vantar tvo röska menn é aldrinum 20—30 ára til starfa í verksmiðjunni. — Uplýsingar í síma 66300. I ALAFOSS h/f. Nauðungaruppboð 2. og síðasta á hluta í Hjaltabakka 10, talinni eign Hallgríms Jónassonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 21. septem- ber 1970 kl. 10 30. Borgarfógetaembættið í Beykjavik. Ráðskona óskast að mötuneyti Sameigna skólanna að Laugar- vatni frá 1. okt. eða strax. Upplýsingar í síma 40983. Afmœlistónteikar vegna 70 ára afmælis Þórarins Jónssonar tónskálds verða haldnir í Gamla Bíó föstu- daginn 18. september kl. 7 síðdegis. Aðgöngumiðar eru til sölu í bókabúðum Lárusar Blöndal Skóla- vörðustíg 2 og Vesturveri og á skrifstofu Tónskáldafélagsins Laufásvegi 40, simi 24972. lejkvallanefndar. Við urðuim því furðu lostnar þegair viðkomandi startfámainini var nýlega sagt úpp stanfi ag án þess að reynit væri að ráða mannekju með fullnægjandi menntun í starfið í staðinn. Þessu hefur Fóstrutfélag íslands mótmælt harðlega við bæjar- stjóro Kópavogs. Við fullyrðuim, að starf sem þetta, þar sem startfsmaður á m.a. að hatfa eftirlit með stanfsemi og refkstri uppeldisstotfnana, verður ekki rsekt sem skyldi nema við- BRIDGE NOREGUR og Brazillía kepptu um þriðja sætið í nýafstaðiinni heimsmei'starakeppná. — Norska sveitin spilaði betur og hlaut þriðja sætið og hér fer á eftiir eitt af þeirn spilum sem stuðlaði að sigrinum: Norður: A 4-3-2 V D-6-4-3-2 K-D-6-3 * G Vestur: A K-G-10 V Á-G-7 + 10-5-4 * K-10-6-2 Austur: A 9-7-6-5 V K ♦ G-9-2 Jf. D-9-8-7-4 Suður: A Á-D-8 V 10-9-8-5 + Á-8-7 A Á-5-3 Þar sem norsku spiiararnÍT Höie og Ström sátu N—S gengu sagnir þamnig: Suður: Norður: 1 hjarta 3 hjörtu 4 hjörtu Pass Vestur lét út laufa 2, austur drap með drottnámgu og sagn- hafi drap með ási. Nú lét sagn- hafi út hjarta 10, vestur g^f, sagn hafi gaf einnig í borði og aust- ur fékk slagiinn á kómgmn. Aust ur lét út spaða 5, sagmhafi drap með ási, lét út hjarta 9, vestur drap með ási og lét út hjarfa gosa. Sagnhafi drap með drottn inigu, tók 4 slagi á tígul og kast aði spaða heima í fjórða tígul- inin. Gaf sagnihafi þannig aðeins eiinm slag til viðbótar þ.e. á spaða og vanin spilið. Við hitt borðið þar sem spilar arnir frá Braziliu sátu N—S gengu sagnir þanmig: Suður: Norður: 1 lauf ltigull 1 hjarta 3 hjörtu 4 hjörtu Pass Útspil var það sama og á hinu borðimu og eimnig við þetta borð lét saignhafi n-æsf út hj-arta 10 og austur fékk slaginn á kónginm. Eimnig hér lét austur út spaða 5, en nú varð breyting á úrspilinu. Sagmhafi drap með drottningm vestur drap með kóngi og lét út spaða gosa, sem sagnhafi drap með ási. Síðar komst vestur inn á hjarta ás og tók þá slag á spaða 10 og þar með var spilið tapað. ÁRCERD 7977 VOLKSWAGEN ALLTAF FJOLGAR ARGERD 1971 — Þeir eru allir eins í aðafatriðum þó að þeir séu mismunandi í smœrri atriðum — ÁRCERD 7977 HEKLA hf. Laugavogi 170—172 — Sími 21240. ÁRGERD 1971 VOLKSWAGEN 1971 Vél 52 h.a. — 1300 rúmsentimetrar. Vél 60 h.a. — 1600 rúmsentimetrar. Sjátfstæð fjöðrun á hverju hjólí. Að framan er gormafjöðrun með inn- byggðum dempurum. Að aftan er snerilfjöðrun ésamt hjöruliðatengj- um við girkassa ög hjólskálar. Tvöfalt bremsukerfi. Diskabremsur að framan I 1302 S. öryggisstýrisás. Farangursrými að framan 9.2 únn- fet. Nýtt loftstreymikerfi. öryggishelti. AurhlKar. Verð kr. 225.100,00 og kr. 237.900.00. Það sem er sameigintegt með þeim er mikilvœgara en það sem á milli ber ÞÉIR ERU ALLIR með loftkældri vél með lágum snúningshraða, sem veitir meiri aksturshæfni. Vélarnar eru staðsettar afturí, en það veitir betri spyrnu við öll akstursskilyrði. ÞEIK ERU ALLIR á 15“ hjólum, sem fer betur með hjólbarðana vegna færri snúninga yfir ákveðna vegalengd. ÞEIR ERU ALLIR með sjálfstæða hjólafjöðrun, sem véitir mjúkan akstur við verstu aðstæður. ÞEIR ERU ALLIR með sjálfvirkt innsog, og ör- ugga gangsetningu. ÞEIR ERU ALLIR húnir meiri öryggistækjum en kröfur eru gerðar til samkvæmt lögum. ÞEIR ERU ALLIR með vönduðum innri búnaði. ÞEIR ERU ALLIR auðveldir í viðhaldi og hafa viðurkennda varahlutaþjónustu að baki sér. ÞEIR ERU ALLIR svo vandaðir að þeir þarfnast litils viðhalds. ÞEIR ERU ALLIR örugg fjárfesting og f hærra endursöluv.crði en aðrir hílar. Vél 41.5 h.a. — 1200 riimsentimetrar. Sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli. Tvöfalt bremsukerfi. öryggisstýrisás. Krómlistar á hliðum. öryggisbelti. Aurhlífar. Verð kr. 196.500,00. vw 1200 VW 1302 - VW 7302 S Vél 52 h.a. — 1300 rumsentimetrar. Sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli. Tvöfalt bremsukerfi. öryggisstýrisás. Nýtt loftstreymikerfi. öryggisbelti. AurhKfar. Verð kr. 217.900,00. VW 7300

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.