Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 30
í,------------ 30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971 WÁ ^TVíorgunblaðsins Baráttan um botninn í kvöld leika Fram-Víkingur og Valur-fR . TVEIR leikir fara fram í 1. deild íslandsmótsins í hand- Juiattleik í kvöld og eiga þeir það sameiginlegt að vera afar mikilvægir hvað viðkemur bar- áttunni um fallsætið. Fyrri leik- urinn verður milli Fram og Vík Ings, en síðari leikurinn milli Vals og ÍR. Búast má við því að Vais- menn sigri ÍR-inga, en úrslitin í fyrri leik liðanna, sem fram íór 13. janúar sl. var Valssigur 24 mörk gcgn 19. Mun sá leik- ur í minnum hafður fyrir þá miklu hörku sem í honum var og mörg mistök dómara. Leik- ur þessi var annars nokkuð jafn, en síðan þetta gerðist hef ur Valsmönnum greinilega farið fram, en fR-ingar hafa hins veg ar orðið fyrir því áfalli að einn 180 þús. kr. boð til eldri kylfinga þeirra beztu manna, Ágúst Svavarsson, er úr leik. Þó eru vissulega á þvi möguleikar að ÍR-ingar veiti Val harða keppni í þessum leik. Leikur Fram og Víkings er lil muna tvísýnni. Víkingar hafa nú gert tvö jafntefli í röð — við ÍR og Hauka, og benda þau úrslit til þess að þeir eigi góða möguleika í leik sínum við Framara. Þeir hafa vissulega allt að vinna í þessum leik og hvert það stig, sem þeir ná er hið dýrmætasta. Takist þeim að vinna leikinn í kvöld, og fR-ing ar tapa sínum, verða Víkingar komir með 1 stigi meira en ÍR. En Framarar munu áreiðanlega berjast til sigurs í leiknum i kvöld og hvergi gefa eftir. Liðið virðist nú vera að ná sér á strik að nýju, og mestu mun- ar þar um Axel Axelsson, sem skoraði 12 mörk í leiknum gegn ÍR á sunnudagskvöldið. STAÐAN I 1. DEILDINNI STAÐAN í 1. deild íslandsmóts- ins í handknattleik er nú þessi: Stig Valur 8 7 0 1 159:128 14 FH 8 6 11 159:149 13 Haukar 8 3 14 144:138 7 Fram 8 3 14 144:157 7 ÍR 8 12 5 144:165 4 Vík. 8 0 3 5 141:154 3 Markhæstu leikmenn eru: Mörk Geir Hallsteinsson, FH, 55 Þórarimm Ragnairsson, Hauk. 42 Vilhjálmur Sigurgeirsson, ÍR 40 Ólafur H. Jónsson, Val, 34 Ólafur Einarsson, FH, 31 Axel Axelsson, Fram, 29 Bergur Guðnason, Val, 29 Brynjólfur Markússon, 1R, 28 Einar Magnússon, Víking, 28 Úr leik Fram og ÍR á sunnuda gskvöldið. Brynjólfur Markús- son hefur sloppið úr gæzlu Guðjóns Jónssonar og skorar eitt af mörkum sínum í leiknum. í kvöld leikur Fram við Víking og síðan 1R og Valur, þannig að þeir Guðjón og Brynjólfur verða báðir í baráttunni aftur í kvöld. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. Getraunaþáttur Mbl.: ELDRI kylfigum íslenzkum hefur nú öðru simni borizt hið höfðinglega boð um þátt töku í Heimsmeistaramóti öld ¦ unga (old boys) í sveita- i keppni. Fer keppnin fram hjé Broadmoore golfklúbbn- um í Colorado Springs síðari hluta ágústmánaðar. íslenzka sveitin fær 2000 dollara styrk til farar sinnar eða um 180 þúsund ísl. kr. og nægir þaðl fyrir flugfari báðar leiðir ogl hóteldvöl á staðnum, en þátt takendur verða svo að sjá um sitt eigið fæði og ýmis önnur útgjöld. fsl. kylfingum bauðst sams konar boð í fyrra og fóru þeir Helgi Eiriksson, Jónl Thorlacius, Sverrir Guð- mundsson og Sigtryggur Júlí | usson til keppninnar. Róm- . uðu þeir mjög móttökur og aðstæður allar. Eftir heimkomuna stofnuðu þeir Samband eldri kylfinga og er Helgi Eiríksson for- svarsmaður þess. Samkvæmt reglum keppninnar á hann nú að velja þátttakendur í fsl. liðið, sem mætir til keppn jnnar undir hans stjórn. Tekst Aston Villa að sigra Tottenham? Sérfræðingar spá þó sigri 1. deildarliðsins I Keppnin er sem fyrr eegir íRSIJT í síðustu leikviku urðu flest eins og við var búizt. Leeds og Arsenal unnu bæði á heima- velli og Everton og Liverpool skiptu stigunum bróðurlega með sér. Óvæntustu úrslitin voru töp Crysta! Palace og Stoke á heima- velli, en Stoke beið nú sinn fyrsta ósigur á heimavelli á þessu keppnistímabili. Þá tapaði Tott- enham fyrir Newcastle, en trú- lega hafa liðsmenn Tottenham haft allan hug sinn við úrslita- leildnn i bikarkeppni deildanna, sem leikinn verður á Wembley nk. laugardag. Fyrsti leikur á getraunaseðli þessarar viku er urslitaleikur í bikarkeppni deildanna og eigast þar við Aston Villa og Totten- ham. Athygli skal valdn á þvi, að verði Iiðin jöfn að loknum venjulegum leiktíma, verður Ieikurinn framlengdur um hálf- tíma og úrslit leiksins að lokinni framlengingu látin ráða á get- raimaseðlinum. Leeds á nú ekki sæti á getraunaseðlinum, því að liðið leikur gegn Coventry nk. föstudag. Að öðru leyti eru liðin á getraunaseðlinum gamlir kunn- ingjar isl. getrauna. Að umdamtekinuim leik Aston VUfla og Totitetnmaim eru allir leik- irnir á getraunaseðlimum gagn- stæðir við þá leiki deildakeppn- inmar, sem leiknir voru 31. okt. sd., en úrslit þeirra urðu þessi: West Haim — Blackpool 2:1 Burnley — Crystal Palace 2:1 Arsenal — Derby 2:0 W.B.A. — Everton 3:0 Stoke — Hudderstfield 3:1 Mam. City — Ipswich 2:0 Newcastle — Mam. Utd. 1:0 Ohelsea — Soutlhaímpton 2:2 Liverpool — Wolves 2:0 Cardiff — Huli 5:1 Luton — Sumderlamd 1:2 Og þá skulumi við gefa spá- marmi Mbl. orðið, en hamn er óvemju hýr uim þessar mumdir. Aston Villa — Tottenham 1 Eins og áður er getið er þessi leikur úrslitaleiteur í bikairkeppmi deildanma og verður hanin leikinm á Wemibiley. Tottenharn er mun sigurstramglegra, enda meðal beztu liða í 1. deild, en Aston ViMa hefur till skammis tíma haft sveitakeppni og verða kepp- 1 endur að hafa náð 55 ára i aldri í marzmánuði keppnis árið. Isl. sveitin sem utan fór í( fyrra vakti á sér athygli og| m.a. hefur Helgi Eiríksson' verið skipaður í framkvæmdal etjórn „old keppni), sem haldið er ár- heimsmeistaramóts I boys" (einstaklings-j I lega í Glenneagles í Skot- I landi. i Það er Pétur Björnsson forj I maður Golfklúbbs Ness seml I haft hefur milligöngu uml I þessi boð en í framtíðinnij ! munu þau verða í höndumf 1 Sambands eldri kylfinga. Tékkar munu senda sveit í] ðldungakeppnina í Bandaríkj | unum og hafa þeir nú sem í( fyrra óskað eftir því aðl koma hér við á vesturleið og' I leika landsleik við „öldunga".j ÍEkki varð af komu þeirra í( /fyrra, þar sem þeir fenguj 1 ekki fararleyfi. o í3 « § o 3 U3 V) M O M se H M PS w M H o 3 »¦» ta Ö M P. 58 « > h á « H M at s «li .j u, o <n «s »4 IH o >3 (4 >* X >< M M s= n S» •a) t* ¦*t ¦< ¦< O • M l-l • ca 52 O o o o All 1-4 M «3 5 A ^ 3 g M 35 B g g M a Í5 > E-t < A K <a t* (Q V) w 6* X X 2 AST0N VILLA - T0TTENHAM 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 12 BUCKP00L - WSST HAM X X X X X 1 X X X X 2 X 3 8 X CBYSTAL PALACB - BUHNLBY 1 1 1 1 1 1 1 1 X X X X IX X 0 DEBBY - AHSENAL X 1 1 2 X 2 X 2 2 X 2 X 2 5 5 SVEBT0N - W.B.A. 1 1 1 1 1 X 1 1 X X X X 12 0 0 HUDÐEBSFXELD - ST0KE 1 X 1 X 1 X X X X 2 X X 5 6 1 IPSWICH - MAN. CITY 2 X X X X X MAN. UTD. - NKffCASTLE 1 1 I 1 1 X X X X X X X IX 1 0 S0UTHAMPT0N - CHELSEA 1 1 2 1 X X X 1 X X X 2 5 5 2 W0LVES - LIVEBPO0L 1 2 1 X X X 2 X X 2 X X 4 5 3 HULL - CARDIFF 1 1 1 X 1 X X X X X X 2 6 5 1 SUNDERLAND - LUT0N X 2 I 2 X X X X 2 2 X X 2 6 h Öll ensku dagblöðin að Sun day Times undanskildu hafa fellt leikinn Ipswich — Man. City úr getraunaspám sínum og bendir það til þess, að leikurinn hafi verið færður til og verði þvi ekki leikinn á laugardag. ísl. getraunum hef ir sennilega verið ókunnugt um þessa tiifærslu leiksins, þegar getraunaseðillinn var gerður og því er hann þar já sírmm stað. Getraunaþáttur Mbl. ráðleggur öllum þátt- takendum í getraununum að veðja á þennan leik sem aðra að þessu sinni, því að hann getur leikið stórt hlutverk, ef teningurinn verður látinn ráða einhverjum úrslitum á getraunaseðlinum. foryistu í 3. deiJd. Þó slkal það haÆt í huiga, að tvisvar hafa lið í 3. deild unnið þessia keppni í úrsMtaileik gegn liðum í 1. deild, en það afrek vainn Q.P.R. árið 1967 og Swindon varan frægain sigur gegn Arsenall í úrsditaieik árið 1969. Leikreynsla Tottenham ætti þó að reynast liðimu drjúg á Wembley og ég tel aMiar lílkiur til þess að Tottenham viinini deildabikarinn að þessu siinni. Blackpool — West Ham X Bæði liðin sttanda í straingri fafflbaráttiu. Blackpool hefur að- einis unnið tvo leiki á heimaveUi og svo virðisit sem heimavöUiur- inn komi þeim að iitlljum notum. West Ham hefur mú keypt Bryain Robson frá Newoastle ag hanin ímm oruigglega hatfa góð áhrif á liðið. Mér þykir freisitiandi að spá West Haim sigri, en ég læt jafn- teifli nægja, enda er sfaemmsit að minmast ótfara West Ham í Black- poott um sdðustiu áramót. Crystal Palace — Burnley 1 Crystal Palace beið óvænitan ósigur gegm Covenitry á heimma- veHi um sáðustiu helgi og liðið mum þvi leggja sig fram i þess- um leik. Burmlley hefur emm eklki htotið sigiur á útivelli og 2. deild blasir við þvi. Ég spái Orystal Palace siigri, en saimit sfeal gert ráð fyriir því, að Burnlliey mum ekki gefa sig fyrr em i fullla hmeí- ama, því að hvert stig er því dýrmiætt. Dcrby — Arsenal X ÞetJta er áreiðantega enfiðasti leikurimm á seðllinum. Derby hef- ur nú keypt Oodin Todd framvörð frá Sunderlamd og honum mtin senmiílega ætlað að byggja upp sðknarQeik liðsins. Arsenal hefur tapað tveirmur síðustu leikjumn á útivellli í deildakeppminmi og lið- ið verður að má a.m.k. öðru stig- iwu í þessum leik til að missa ekki af Leeds í kapphlaupiin'u uim meistaraitiitilimm. Ég geri ráð fyr- ir því, að liðin skipti með sér stig- umium, en ammars eru úrslit leiks- ins torráðin. Everton — W.B.A. 1 Everton er jaifmam erfitt við- ureiigmar á heimavelli og liðið mwi áreiðantega hirða bæði stiig- in í þesisum leik. WB.A. er eran haldið þeim álögum, að vimma ekki leik á útiveli, em littu mum- Framh. á bls. 21 Fram AÐALFUNDUR handknattleiks deildar Fram verður haldinn i Domus Medica kl. 21,30 í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.