Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MEDVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971 „Eldsvoði í afmælisgjöf" Gengið með Sveinbirni Jónssyni um húsakynni Ofnasmiðjunnar eftir eldsvoðann í fyrrinótt Unnið við lireinsun í Ofnasmiðjuiuii. — AUÐVITAÐ er hábölv- að að fá þetta á sig núna í annatímanum, en fyrir mestu er þó að ekki varð mannskaði, sagði Svein- björn Jónsson, forstjóri, er blaðamaður Morgun- blaðsins gekk með honum um húsakynni Ofnasmiðj- unnar eftir stórbrunann þar í fyrrinótt. ardei'ld smiðjummar er. En að hætti góðra ramrasóknaríLög- regluimanna var Njörður spar á uppilýisingar og ályktanir til fjölmiðla á þessu sfti'gi ranm- sóknarinnar. • LlTIÐ UM UPPSAGNIR Að sögn starfamanne Ofna smiðjummar vissu þeir fæstir uim eldsvöðann fyrr en þeir mættu tiO. vimmju í gærnnorguin, og brá þá eðlilaga illa í brúni. — Nei, ég er ekki svartsýnn, það er ekki tffl. riieinB, sagði hann. — Auðvitað er þetta mikið tjón, milRjóniatjón, ekiB og þið blaðamenn kallið það, en við skufllumi lákia hafa í buiga, að ekki þartf mikíð tíl að mililljóniinini sé náð, bara ein vél getur kostað allt að hálfri mifliljón. Svo leit hanm yfiir hálf- myrkvaðan vimmuisail afmadeild arinniar, þar sem vatn draup úr lofti yfir vólar og hálfklár- aða ofna, og safinaðist í polla á gólfinu. — Já, sagði hanin og brosti. — Þetta verður að teíjast amzi myndarlieg aímælisgjöf. Ég varð nefnilega 75 ára í villc- umni. — Annars hef ég svo sem komizt í kynni við eldinn áð- ur, hélt hanm áfram. — Þetta er í fjórða siinm, sem eldur kemiur upp hér í þessu húöi, f þessari deild, lökkuninni, er talið að eldurinn hafi komið upp. síðast fyrir fjóruim áruim. En aldrei eins mikið og ruúna. I Maður hefur sllegizt i hóp- inn á ferð okkar um sali þá, sem verst urðu úti í eldinuim. Hann er frá tryggingumuim, skilst okkuir helzt. — Helduir eir þetta ófögur sjón, segir hanin, en Svein- björn sivarar, næstuim því ann ars hugar: — Ég læt það nú vera; vartta liótari en mann- lífið. Svo brosa allir. * SKEMMDIRNAR Sl'ípuinardeiildin hefiur orð- ið verst úti. Hún er umdir súð í norðurálmiu hússinis, en eld- urinn hefur læstst upp um trégólfið frá lökkuninni. Þar hieiuir silölklkviliðið orðið að rjúifa gat á þakið til að kom- ast að eldinuim, og góMð virð- ist veikburða eftir átök næt- urinnar en stendur þó. Sveim- björm segist sjáHifiur hafa skipu lagt og umnið slípunardeild- Rafmag-nsklukkan hefur sföðv azt klukkan 0.58. ina árið 1936 og þar hafa starf að sex menm. En nú er hún úr söguinmi — að minnsta kosti í bili. — Ég verð að fá hils- pláss umdir sliípunina annars staðar, segir Sveinbjörn. Út íra slípuninmi gengur vaskaverkistæðið. Eiduirinn hef ur látið það eiga silg, en vatm og reykur hins vegar gert það Mtt fýsilegt til startfirækski fyrst um sinm. Sveimfbjörn er þó bjartsýmn á að komia því Æljótlega í gang aftuir. Þarna er líka ómissandi herbergia- krókuir til rafsuðu mieð till- heyrandi rafsuðurvél, aem Sveinbjörn segir að ekki sé enn vitað hvort skemimzt hafi. Áður hefur verið vikið að á- sigkomiuilagi ofinaverkstæðis- ins sjáfflls og lökkuniardeild- in þar sem eldurinn brauzt út, er að sjálf- sögðu farin veg al'lrar verald- ar. Hún verður nú flLutt í verk smiðjuma í Hafhiarfirði, enda stóð það til fyrit eldsvoðann, að sögn Sveinibjörms. Þó að vélaskemmTidirnar séu vafa- lauist mestar, tjáðu starfs- menn okkur, að staemmdir á efni væru einmig verulegar. Þá eru ótaldar skermmdir á rafimagnisleiðsiluim af völdutn vatnis, sem Sveimbjöm taWi að gætu á ýmsam hátt reynzit erfiðastar viðfanga. T*T VERKEFNI TEFJAST Ofnasmiðjan er með möng verkefni uim þessar mumdir. — Það bíða niúna 40—50 í- búðir eftir ofnum frá okfcuir, segir Sveimlbjönn. — Búast miá við að einhver seinkun verði á afhendiingu þeirra, en von- andi varla miklu meiri en hálf ur miánuðUT. Þá eruim við einnig imeð þrjú stór skápa- verkafini, en stærsta verkefm- ið samt fyrir Sambandið; vaskar, renmur og fleiira í slébuirhús — verkefni upp á 800 þúsumd krónur. Það verð- ur okkur sennifllegasit erfiðast. Og hvenær áætiar Svein- björm að koma smiðjuinini afit- ur í gang? — Æi. Get ekki um það sagit. Ég er ómögutegur í á- ætllanaigerð, segir Sveinibjörm. Lögreglan ræðir við Sveinbjörn Jónsson í Ofnasmiðjunni elds- voðanóttina. • 0.58 í stigagainiginuim framan við skriflstofuir fyrirtækisins er rafimagnisklukka á vegig. Hún hefur stöðvazt kl. 0.58 og þá varla verið liðinn lang- ux tími írá þvi að elduiri'nin kom upp. Lítill vafi er talinm Jeika á því að rekja rmegi upp tök hama tii inmbrots í Ofna- smiðjuma. Helzit bendir til þess að íkveilkjan hafi átt sér stað í lökkunardeild smiðj- unnar eða a. m. k. beindi Njörðuir Snæhókn, varðstjóri i ranmHókniarlögireglunná, at- hygli simmi að þeim stað, með- an við stóMruðumi við í Ofna- smiðjuinmi. Þaðan hefuT eld- uirinn svo að öllum líkindum breiðzt upp um trégólf á þak- hæð hússins, þar sem slípun- Ýmsir þeirra voru við sín venjufagu störf í gær eftir því sem því varð við komið, en aðr ir umtnu að því að hæeimaa til í smiðjumind eftiir eldsvoðann. Sveimlbjörm taldi sig ekki þurfa að segja upp mörgum starfsmönnum vegna atburðar þessa. — Við miunuim reyna að flytja einhvarja þeiirra yfir í nýju smiðjuna á Flatahrauni við Hafnarfjörð, en hinir verða sér áfram, eime margir og kieift er, sagði hann. * ELDUR f FJÓRDA SINN Annars var enginn barlóm- ur í Sveinbirni að vanda, enda þótt ljóst sé að tjónið er gífuirillegit. Þannig er slipunardeildin útlítandi eftir eldsvoðann, en hún varð verst úti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.