Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971 Þingsályktunartillaga Vestf jarð aþingmanna: Aukning vatnsaflsvi rkj ana á samveitusvæði Vestf jarða hið fyrsta ALLIR þimigmemm Vesttfiarða- kjördæmiis haía iagt firam á sam- eimiuðu þimgit tiiUögiu táíl þimgs- ályktumiair um raforfcumál Vest- fjarða. TiMiaiga þimigmanmiammia sex er svohljóðainidi: Alþiinigi ályktar að skona á rlk- isstjóimiina að talka hið fyrstia akvörðum um aiufanimigu vatas- atfLsvirtoiairaa á samveituisvæði Vestfjairða og stefna að því, að fraimkvæmdiir verði hatfmiair eims fljótt og fnaimast er aiuðið. Stærð fyTÍrhiuigaðra vir'kjana verði miðuð við, að raægileg orka fláist ftrá vatnisaÆlsvirkiuinium til þeses að fullnægja nafoirkiuiþörf á orkuisivæðiirau, og þá tekið tillit ti'l seroniegiiar aiukmiinigair á naf- orkuþörf næstu tíu ar og jatfin- fraimt séð fyrir nægiegri naifortou til upphitiumiar húsa. Jafmlhliða þassuim athugiumiuim verði toainroaða'r óskir sveitiarfé- iaga um þátttöku 1 virkiumair- fnaimlkvæmdum með það fyrir aiuguim að stofnia saimeigmiairfyrir- tæki ríkilsimts og sveiltarfélagairona á samveituisivæðimu. f greiinamgerð mieð tillögumind er bemt á að á Vestfjörðum sé sam- veituisvæði frá Boliurogairvík tiQ Patreksfjarðar. Starfi þar tvær rafveitur sveitarfélaga, Rafveita ísafjarðar og Eyrairmrepps, Og Ratfveita Patreksihirepps, og svo Rafmiaignisveiituir ríkiisims. íbúair á samveitusvæðimiu eru roú um 7500 manms. og atf þeiim búa á orkuveituisvæðum sveitarféiiag- ammia um 4100 en um 3400 á orku v e itu s v æð i Raf m agrasve itma ríkisimis. Síðan segir í greimar- geirðironii: „Orkuöfluin er í hömdum sömu aði'la, og hafa orkuvec sveitar- féiagainma samtals um 2300 kw aifl, en Rafmiagrasveituir ríkiisims 3700 kw. í vatnisorkiuveruim er um 4000 kw afl, en dísilafl uim 2000 kw. Orkuviinmsila var 19,4 gwh árið 1969, af því 2,0 gwh fraimleitt með dísilvélum. Síðast- liðið ár var otrkuviininsllan 20,9 gwh, af því 3,4 gwh frá dísil- vélum. Aukmdmigim 1969 var 7,6%, miðað við árið á umdam, em 1970 var hún 7,7%. Autondmig ortou- vironisiu með dísfflvélum varð himis vegar 76% og olíukositniaðuir með núverandi oliiuverðd yfir 5 mdillljándr krónia. Skortur á vatrosorku er þammdg orðimm verufegor, og verðuir að mæta nær aliri auknimigu raf- orkuiraotkunar með keyrsdu dísil- véia. Er autoniimgim a. m. k. 1,5 gwh á ári, og vex þá oliukostm- aðuir um 2,5 miUj. kr. á árd, verður þá á næsta ári um 10 millj. tor., og því til viðbótair kemur kasttnaðuir við aukniinigu dísilvéla. Athogamiir til umdirbún- irags virkjaroa á Vestfjörðum hafa farið fram uindamfarim ár. Rafvæðimigairnefnd Vestuir- Barðasitramdarsýsiliu og Rafveita Patrekshreppg hafa látið gera áætlun um 600 kw virkjum við Víðivatn, sunmian Patreksifjarðar, og tvær virto j amdir samtaís 2400 kw í Suðurfossá á Raiuðasamdi. Rafveita ísiafjarðair hefuir umm- ið að auknimgu vatnismið'liumar fyrdir ortouiver sitt í Emgidal, _ og í athugun er fretoairi aukiniing orkuöflumiar við ísiafjörð. Rafmagmsveiitiuir ríkisima hafa gert athugum á aukiirogu miðium- ar fyrir M.iólkárvirkjum og við- bótarvirkiuin þar. Veður eru hörð á Vesitfjöirð- uim, og háspemniulínur hafa brotn- að og truflanir orðið á orkuifliutm- ingi frá Mjólkárviirkjuin af þeim sökum. Veturimin 1968—1969 vax Mióllkárvirkjum þanmdg sam- bandsiaius við rootenduir í 6 daga samfleytt vegna liniubrots i stor- viðri." Fluitniimigsmenin segia enmfrem- ur í greimargerðimni, að veigma liandfræðilegra aðstæðnia og veðir- áttu sé því æskdilegt að skipta orfeuvimiroslumin'i á fleiri orkuver, þammig að veðmr og aðrar trufl- amir í eimu ortouiveri valdi sem min.nstum tmfium/um hjá not- endum. Iðraaður og allt dagliegt líf mammia krefjist ótrutflaðinair rafortou, Rafmiaignsleysi sé miög dýrt rootemdium,. óþægimdi og hætta séu því samfara. Vir!kjum summam Arnairfiarðar yki veru- lega öryggi raotanda á öllu veitu- svæðiniu og sérstatolega summiam Arruarfjarðair, en yfitr fjörðimm er 9 km lamigur sæstremigur em öll vaitnsorkuveriin norðan til í firð- inum. Fliutnimigsmenm segia að næg orka sé fáamieg úr vatnsföilum á Vestfiörðum tiJl að fullnægia orkulþörf til húsahiitunair og iðm- aðar um laniga framtíð, en hefja þurfi framlkvæmdir við roæsita virkiuniaráfamiga nú þegar á þessu ári og gera athiugainár till undirbúnimigsvirkiamia lemigra fram í tímiamm. Segja fiutmiings- memn ti'llöguiranar, að þrátt fyrir ítrekaðar tilraumir rafveitma sveiitarfélagarona hafi fuQlit sam- starf till nýtimigar oirkuverammia ekki tekizt. Hluti sveitarfélag- amroa í orkuverum og dreitfinigu raforku sé svo stór, að eðlilegast sé að stofna eitt samieigniairfélag með heimili og alla fram- kvæmda- og fiármálastjárn á Vestfiörðum, t. d. fsafirði, til að aminiast þessar grundvallairfram- kvæmdiir og þiórouistu. — Loðskinn Framh. af bls. 32 næði og þessi skimm hefðu verið talim í flokki beztu skinna á Norðuriönd'um og víðair, en þó hefði verið búið að velja beztu stoinnim úr áður en varam var send á markað í Bretlandi og yrðu þau skinn seld hér heiima. Taldi HeiTnamn að samkvæmt þessu uppboði mætti búast við að íslenztou skimmin yrðu betiri í framitíðimini og iiatfnvei betri en skimm norskra mimfcatskimmiaifram- leiðenda og þá kvað hanm von á þeirri verðhækkun, sem þeir vi'ldu fá tií þess að verða fyMi- l*"ga ánægðir. — Spóna- verksmiðja Framh. af bls. 32 mundur, en hann bætti því við að góðar horfur væru é því að ná útflutningi á framleiðslu verksmiðiunnar og að því er unmið. Gert er ráð fyrir því að í sam bandi við þessa spónaverksmiðju sé hægt að setja upp margþætt an tréiðnað, svo sem spónlagn ingu þilplatna. Þá gat Guð mundur þess að flutnimgskostn aður á framleiðsluvöru innan lands væri innan við Vn% af söluverðmæti. af ótryggu ástandi í MiðaustuP löndum. Bætti hann því við að á árunum 1969—70 hefðu þrjú þúsund Gyðingar flutt frá Sov étrítojuroum, ýmist til Banda- ríkiamma eða ísaiaels. Ailiir þrír kölluðu ráðstefnu Gyðimganna „áróðursbragð zíónista". Fréttaritarar eru þeirrar skoð unar, að það hafi ekki hvað sízt vakið grenrju í Sovétríkiunum, að ráðstefnan skyldi hefiast 23. febrúar, þar sem sá dagur væri Dagur Rauða hersins í Sovét- ríkjunum. — Gyðingar Framhald af bls. 1. henni m.a. varaformaður sov- ézka lögmannasambandsins, Sam ouil Zivs, David Dragounski, hershöfðingi og rithöfundurinn Henrich Hoffman. Dragouinski hershöfðingi skýrði frá því að Sovétríkin gætu engan veginn fellt sig við þá hugmynd að sovézkir Gyðingar fengju að flytiast til ísraels til þess að taka síðan þátt í baráttu gegn Egyptum. Að öðru leyti sagði hershöfðinginn að engin vanda mál væru fyrir hendi og þó svo að sovézkum Gyðingum gengi erfiðlega að fá leyfi til að fara úr landi stafaði það einvörðungu Stofnlán fiskiskipa EGGERT G. Þorsteinsson sjáv- arútvegsráðherra svaraði í gær fyrirspurn frá Geir Gunnars- syni o. fl. um afborganir og vexti af stofnlánum fiskiskipa- flotans. Þar sagði ráðherrann m.a.: Afborganir og vextir af stofn lánum fiskiskipa nema á árinu 1970 af togurum 22,4 milli. kr. í afborganir, í vexti einnig af togurum 11,6 milrj. kr. Önnur fiskiskip hafa greitt í afborgan ir 273,6 millj. kr. og í vexti af sama flota 152,6 milli. kr. og skiptast þau þannig, að á árinu 1970 var greitt af skipa lánum í Fiskveiðasióði íslands af togurum í afborganir 3,3 millj. kr., í vexti einnig af tog urum 0,3 milJj. kr. önnur fiski skip greiddu af lánum í fisk- veiðasióð á sama ári, 1970, í af borganir 257,6 millj. kr. og sami floti greiddi í vexti á sama ái'i 150,7 milli. kr. í öðru lagi, árgjöld 1970 af svonefndum R-lánum vegna tog ara, sem voru á vegum stofn- lánadeildar sjávarútvegsins, en eru nú í vörzlu Seðlabankans neroa 0.8 milrj. kr. .í afborganir og 0,1 millj. kr. í vexti. f þriðja lagi, áætlaðar greiðslur 1970 af þeim stofnlánum vegna togara, sem eru á vegum ríkisábyrgða sióðs nema 18,3 millj. kr. í af- borganir og 11,2 milrj. kr. í vexti. Eru hér taldar greiðslur af þeim lánum, sem talizt geta virk, þ.e. greiðslur, sem falla á útgerðaraðiia skipanna og eru meðtalin \án vegna skipa, sem ekki eru lengur gerð út, og hafa mörg verið tekin af skipaskrá. 4. Á árinu 1970 má ætla, að greiðslur af lánum vegna hinna austur-þýzku togara, sem svo eru nefndir, öðru nafni tappa- togarar eins og stundum hefur heyrzt, verði sem hér segir: Af- borganir af þeim 15,5 milli. kr. og vextir 1,7 millj. kr. Greiðsl ur af lánum vegna annarra fiski skipa hjá ríkisábyrgðasióði eru i afborganir 0,5 millj. kr. og vextir 0,2 millj. kr. Greiðslur af aflaverðmæti EGGERT G. Þorsteinsson, sjáv arútvegsráðherra svaraði í gær fyrirspurn fr/á Geir Gunnarssyni o./l. um greiðslur af aflaverð- mæti Stofnlánasjóðs fiskiskipa og til útgerðarfyrirtækia. — í svari ráðherrans kom fram; að þessar greiðslur hafa verið þann ig: 1. f stofnfiársjóð fiskiskipa a) til togara 132,8 millj. kr. b). til annarra fiskiskipa 433,9 millj. kr. eða samtals 566,7 milrj. kr. 2. Til útgerðarfyrirtækja sem hlutdeild í almennum útgerðar kostnaði 310,5 millj. kr. Sjávarútvegsráðherra tók skýrt fram, að miðað væri við áætlað aflaverðmæti á árinu 1970 og þess vegna væri ekki um endanlegar tölur að ræða. Magnús Jónsson — Fasteignamat Framh. af bls. 32 ið sírou starfi. En nú stamda sak- ir þan'nig, að þetta miun ekki reyroast auðið, þammig að það mun taka a.m.k. einn mánuð og jafnvel tvo márouði til þess að þess'u geti orðið lokið til ful'ls, þainmig að nýja fasteignamatið mun ekki taka gildi fyrr em i fyrsta lagi 1. apríl, en mér þyk- ir þó sennilegra 1. mai, til þess að öruggt sé, að frá öllum þeim formsatriðum hafi verið gengið, sem æskilegt er að ganga frá, áður en gildistakan kemur til. Þá spurði hv. þm. að því, hvað liði endursikoðun ýmiissa ákvæða, sem snerta fasteigmamatið. Um það er það að segja, að í undir- búninigi eru nú viss frv., sem skipta máfli í því sambamdi, en þetta heyrir umdir ýmis ráðuin. í fyrstia lagi hefur nú verið "laigt fyrir Alþ. frv. til laga um breytingu á lögum uim tekiu- og eignarskatt miðað við nýja fast- eignamatið og er þess vænzt, að það frv. verði samþ. hér end- anlega á þessu þingi. f öðrn la.f'i iiiuii nú næstn dagu verða lagt fyrir Alþ. frv. um endurskoðun á lögum um stimpilgjöld og þinglýsingargjöld. f þriðja lagi má gera ráð fyr- ir því, að lagt verði fyrir Alþ li'ka inman skamms tima, þó að það sé ekki á vegum fjármála- ráðuneytisins frv., sem felur i sér almenm ákvæði um það, að fyrst um sinm skuli viðmiðunar- gjöld, sem ákveðin eru sérstök prósentoi af fasteignamati breyt- ast til samræmis við hið nýja mat, þannig að um raunverulega hækkun verði ekki á þeim að ræða fyrr en eftir, að þau lög hafa endanlega verið ákveð- in eða endurskoðuð. En hér er fyrst og fremst um að ræða ýmiss konair gjöld til sveitarsjóða, en svo sem hv. þm. er kuinmugt, hefur nýja fasteigmamatið ekki áhrif, hvorki á fasteiignagjöld né ýmsa aðra skatta til sveitarfé- laga á þessu ári, vegma þess að þeir voru á lagðir um siðustu áramót miðað við þágilldamdi fast eignamat og koma ekki til aft- ur fyrr en um næstu áramót, en þá þarf að sjálfsögðu að vera búið að endurskoða ÖM þessi giöld. Það er þó huígsaralegit, að það séu einstök gjöld, sem breyt- ist á öðruim timuim árs eða heiim- ilit sé að breyta á öðrum timum árs, og þess vegna hefur þótt æskilegt, að sett yrði til öryggis a'imenrot bráðabírgðaákvæði eins og ég gat um, ef um slík gjöld væri að ræða. Lög um erfða- fjárskatt munu einnig vera til athugunar í því ráðuneyti, sem með þau mál hefur að gera. Þetta hygg ég vera þau helztu gjöld, siem eru beimlímis bundin við fasteignamat, þanmig að það hefur verið höfð fulllkomin hlið- sjón af nauðsynteg'um breyting- um í því efni, enda ljóst mál, að hér er um svo geysilega hækkum fasteignamatsims sjálfs að ræða, að gerta verður breytimgar á við- komiamdi giöldum. En þetta vona ég, að sé nægiilegt svar við fyrir- spurn hv. þm. — Verkbann Framhald ai bls. 1. hættu áliti sænska heraflans heima og erfendis. Hann saigði, að viðbúnaður lamdsims gegm ut- anaðtoomandi árás mumdi veikj- ast: veruiegia þar sem um 30.000 hermenn, sem gegna herskyldu, yi'ði að senda heim þar sem emg- inn yrði tifl. að stjórna þeim. Sven Amdersoji, lamdvarnaráð- herra, saigði að allir liðstforirogj- ar í lykiilistöðum, sem mamma ratsjáratöðvar, herstiórraarmið- stöðvar og herútboðsþióniustu hersins, sem telur 600.000 menn, yrðu umdiamþegnir verkbanmimu og sama yrði að segja um mik- ilvægar deilldir flughersinis og flotams af öryggisástæðum. Vericbanmið á yfUTnemn hers- ims gerogur i gildi 4. marz og verður þá f.iöldi þeirra embætt- ismanna oor anmiarra riikisstarfs- mamna, sem eru ýmist í verk- failii eða verkbanmi, orðinm 50. 000. Þar með verður vinnudeil- an him umfangsimesta sem um getur i Sviþióð síðam 1945 þeg- ar járn- og málimverkamenn SO'rðai verkfaW. -----------» ? ?----------- Vietnam Framhald af iils. 1. höldnu til stöðva sinna. Jafn harðar loftárásir hafa ekki ver ið gerðar á skotmörk í Norður- Víetnam síðan 21. nóvember. Bandaríska herstiómin segir að ráðizt hafi verið á skotmörk nálægt landamærum Laos á svæði, sem liggur 305 k/n í norðvestur frá hlutlausa belt- inu. Sagt er, að árásirnar hafi verið svar við endurteknum ó- vinaaðgerðum og eldflaugaskot hríð að undanförnu á bandarísk ar flugvélar er taki þátt i að- gerðum gegn birgðaflutningum Norður-Víetnama um Ho Chi Minh-stiginn. Árásirnar voru gerðar þrem ur dögum eftir að Nixon for- seti varaði við því að hann mundi engar takmarkanir setja á lofthernað Bandaríkjamanna í Indókína. YFIRMABUR FERST Álitið er að dauði Do Cao Trt hershöfðingja sé mikið áfall fyr ir uppbyggingu víetnamska hers ins. Eldur kom upp í þyrlu hans skömmu eftir flugtak frá aðal stöðvum hans í Tay Ninh-hér- aði skammt fru landamærum Laos og þyrlan steyptist til jarðar. Auk hershöfðingians fór ust níu menn, þar á meðal kunn ur franskur fréttaritari tímarits ins Newsweek, Francois Sully. Talið er að bensínleki hafi vald ið brunanum. Tri hershöfðingi var 44 ára gamall. Haron stjórnaði sókn S- Víetnama í Páfagauksnefinu í Kambódíu í fyrra og síðan yfir maður aðgerða á 160 kílómetra víglinu gegn stöðvum kommún ista í Kambódíu. Hann var her skár hershöfðingi og honum hefur oft verið líkt við banda ríska hershöfðingiamn Patton. Hann ætlaði í heimsókn til her sveita sinna er hann fórst. Um svipað leyti réðust um 300 norður-víetnamskir hermenn á bandaríska stórskotastöð um 21 km suður af Tay Ninh og 1,6 km frá landamærum Kambódíu. Bandaríkiamenn segiast hafa fellt níu árásarmenn en siálfir misst tvo menn fallna og níu særða. Skömmu áður en Tri lézt, skýrðu hersveitir hans frá þvi að þeir hefðu fellt 140 Norð ur-Víetnama í fjórum bardög um í Suður-Kambódíu, en sjálf ir misst fjóra menn fallna og 33 særða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.