Morgunblaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971
Það var geysierfitt
En ég þekkti þetta málf ar
— sagði Sigríður Hagalín um leik sinn á Kristrúnu í Hamravík
HÚN Kristbrúin Sámiomiardóittir
í Hamraivik vaæ í 'hvers rnainmis
stafu á ísttainidi sl. summudaigis-
fcvöld. Sigríðuir Hagalím fserði
okfcur hama á sjánwarpsstoenrn-
inm, Það Ihefuir efcki verið
Jétt verfc. Og einfhver vimma
hefuir vSst legið þair á bafc
við. Þess vegtna epairðiuim við
Signíði hvort húin hefði ekiki
verdð temgi að utntdiirbúa og
íklœðiaistt þeasiu hlutverki.
— Jú, það tóik lamgan tíma.
Og var geysiimikifl. vimma,
svaraði Sigríðuir. Textimtn er
svo etrfiður. Ég hefi aldrei
(koimizt í 'að læra aininain eiinis
texta á míiniuim leifcferli. Og
þiannia má efcki akeilkia oirðl
— Bn ég þefcbti þetta vest-
firtka rnalifar og það geirði
miuinimm bætti húin við. Aii
rninm, Gísfli Krdistjánisisioin, tai-
iaði svoinia miál og ég þekkti
hainm, var nvifcið hjá þeiim í
æsfcu. Og ég þefcfcti lilka Sig-
rúmju í Smiðjuvifc, sierni allir
sögðu að væri fyriirmymddin að
Kristrúmiu. Húm trúði þvi
reyndar sjálf. Húm hefði Mfca
gietað verið fyrirmymdin að
Kristrxmiu,' em vair það riaiumar
efcfci. Og seimma af greiddi ég
í kauiptféliagiimu á ísafirði og
kyinmitist þessum börlum atf
Strömidum, sein voru að koma
í búðina i slátuTtíðimini
— Bn aimrnla þíin?
— Ég man ekki til að ámma
tafliaði svoma. Húm. notaði
ekíki þessd sérkenmifl'egu d að
mimmista kosti. En húm gjör-
þeifckti málið, þegar húm lék
þebta hliutverk á sfcuum tima,
Ég þekfcti þetta mál lifca. Eg
tailaði svoma sjáfltf, þegair ég
fcom suður, niotfcaði lamigt a í
lamiga og gamigia og laigði á-
foerzhi á fomsetnimigarmiar, eims
og þegar saigt er „rnig lamgar
í það". Það var efcki fyrr en
ég korn í leifcsfcóla að ég felldi
það afl.veg niðuir.
— Það væri fróðlegt að
vilta hvennig þú byrjaðir að
vimma þetta mikla hflutverk.
Þú hefuir þekfct bókimia?
— Já, paibbi laa aflltatf fyrir
okfcur það sem foamtn skxitfaði.
Og þótt ég væri umig, þegar
foainin skritfaði Kristrúmu í
Haimiravifc, eitthvað 7 eða 8
ára gömul, þá foeyrði ég til-
svörim fynsit með rétturn
foiaimíbuirði. Þegar ég fekfc svo
þetta verkefmi núna, þá fór
ég fynst í gegnum foamdritið
og strikaði umdir allflam d-
f raimbuirðiirun og lammað sem ég
hélt að ætti að vara atfbrigði-
liegt í firaimsögn, og byrjaði
ekkerit að fásit við hlutverkið
fyrr an'ég var viss um fram-
buirðimm, öll vatfaiatriði bar ég
¦uindir pabba. Méir fammst
hvergi miega sbeikia i máli,
því iriálið fimmisit mér það dá-
samlegiaista í bóikimmii.
— En pertsómain sjáflf —
Kristrún í Hamravik?
— Ég hefi alltaf verið hritf-
in atf þessiari bók. Og KrÍBtirúm
ec svo sterfcur persónuleiki að
hún helltekur miamm alveg.
Hún er svo hugstæð fófllki fyrir
vœtam. Sam dæmi um það
ritaal ég segja þér, að það átti
að vara gamalmienmasfcemmt-
um á ísafirði, em það var efcki
hægt að ákveða dagimm fyrr
en búið var að hrimgja suður
og gamga úr sflcugga um að
Rristrúm yrði efcki í sjómvarp-
inu sama kvö'ldið.
— Persómiutl'ega hefði ég
siamt helduir viiljað leika
Kristrúmu etftir 20 áir, hélt
Siigríður áfiram. Því ég er í
raumimmi otf umg fyrir það
hluitverk. Ég var sattt að segja
ábatffltega hrædd og efins um
að ég ætti að taba það að
mér. Og gerði það raumair
ekki fyrr en ég hatfði rætt
málið vamdlega bæði við leifc-
stjóranm og höfumdimm. Sjálfri
faminst mér ég kammiski hafa
það fram yfir aðira, að mér
var þetta miál í blóð borið og
því yrði það mér auðveldara
Kristrún Símonardóttir í Hamravík, eins og hún var á sjón-
varnsskerminum í túlkun Sigriðar Hagalín.
en öðrum. Samt var ég mitkið
búim að liggja yfiir textamium
við að læra hamm. Þettta eru
svo langar orðaræður og
maður varður að hafltda h'lut-
venkiniu uppi aflfliam ttímainm á
meðan farið er með þætr.
— En hvermig fellur hugs-
anaigamigur Kristrúmiar að þím-
urn. Ertu trúuð sjálf?
— Já, ég er trúuð. Og
sfcatmmast mín efckert fyrir
það.
— A sama hátt og Kristt-
rúm?
— N-ei, ekki get ég nú sagt
— Hvernig lizt þér á að
túilíba Kristrúmu fyrir enlend-
um áhoríendum. Nú sfcillst
mér að eigi að sýna myndima
Franih. á bls. 24
tagjijj
Konan
þarf cfthi
að siíja
hcima
Konan þarf ekki að sitja heima,
þegar eiginmaðurinn flýgur
með Flugfélaginu í viðskiptaerindum.
Hún borgar bara hálft fargjald -
það gerir fjölskylduafslátfurinn. Þegar
fjölskyldan ferðast saman, greiðir einn
fullt gjald - allir hinir hálft.
Fjölskylduafsláttur gildir allt árið innan-
lands og 1. nóv. - 31. marz til Norður-
Ianda og Bretlands.
Veitið konu yðar hvíld og tilbreytingu.
50% afsláítur
FLUCFELACISLANDS
STAKSTEIEVIAR
Kosninga-
smalarnir
Tíminn virðist vera næsta
dapur í bragði í gær vegna úr-
slita í Iðjukosningunum og
reynir að skýra bau úrslit
með því að „kosningavélar
Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu-
bandalagsins voru settar í full-
an gang um helgina." Tíminn
skýrir þó ekki frá þeim kosn-
ingasmölunum sem mesta at-<
hygli vöktu í þessum Iðjukosn-
ingum, en það voru forystu-
menn í Framsóknarflokknum,
sem töldu svo mikið við liggja,
að þeir komu sjálfir með kjós-
endur á kjörstað!
Vinstri
fylking?
Nokkur hópur ungra Fram-
sóknarmanna hefur mikimn
áhuga á þvi að koma á fót ein-
hvers konar vinstri fylkingu, og
af því tilefni hafa tveir fyrr-
verandi forystumenn þeirra ver-
ið á ferðalagi um landið til þess
að prédika nauðsyn slíkrar fylk
ingar. Eru það þeir Baldur Ósk-
arsson og Ólafur Ragnar Gríms-
son. Að vísu er erfitt að sjá
hvaða grundvöllur er til slikrar
fylkingar með þátttöku Fram-
sóknarflokksins. Eins og menn
muna var þvi algerlega hafnað,
að Framsóknarflokkurinn tæki
þátt í vinstri viðræðunum svo-
nefndu ,á þeirri forsendu, að
Framsóknarflokkurinn væri
hvorki vinstri flokkur né jafn-
aðarmannaflokkur. En vera má,
að sú vinstri fylking, sem hina
ungu Framsóknarmenn dreymi
um sé aðeins kosningabandalag
þeirra og SFV — eða hvað?
Hver er vilji
Flokksins?
Þjóðviljinn birti í gær for-
ystugrein undir fyrirsögninni:
Hver er vilji fólksins? í for-
ystugrein þessari er f jallað um
þá staðreynd, að greiðsla á 1,3
vísitölustigum verður frestað til
1. september n.k. i samræmi við
verðstöðvunarlögin, sem sett
voru á Alþingi. Þjóðviljinn seg-
ir m.a.: „Og nú er að vaflda
spurt: Hverjum aðgerðum beit-
ir verkalýðshreyfingin til þess
að ná fram rétti sinum? Það
getur að sönnu verið eðlilegt að
ræða málin við atvinnurekend-
ur á nefndafundum, en það mik
ilvægasta er þó að spyrja fólk-
ið sjálft í verkalýðsfélögunum.
Hver er vilji fólksins og hvern-
ig getur það beitt samtakamætti
sínum til þess að knýja á um
úrbætur?" Slíkar spurningar á
síðum Þjóðviljans eru auðvitaS
einber hræsni og yfirdrepsskaþ-
ur. Fyrir nokkrum misserum
var því lýst yfir í Þjóðviljan-
um, að eitt af hlutverkum Al-
þýðubandalagsins væri að segja
verkalýðshreyfingunni fyrir
verkum um það hvernig hún
ætti að haga sér og starfa í
kjarabaráttunní. í samræmi við
þá yfirlýstu stefnu mega menn
vænta þess að lesa á síðum
Þjóðviljans næstu vikur ögran-
ir og áskoranir til verkalýðs-
leiðtoganna um að efna til ein-
hvers óvinafagnaðar á vinnu-
markaðnum. Leiðari Þjóðviljans
hefði því átt að bera fyrlrsögn-
ina: Hver er vilji Flokksins?